Þjóðviljinn - 07.02.1987, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 07.02.1987, Blaðsíða 19
LEIKHÚSIÐ Í KIRKJUNNI sýnir leikritiö um KAJ MUNK í HALLGRÍMSKIRKJU 10. sýning sunnudaginn 8. feb. kl. 16. Uppselt. 11. sýning mánudaginn 9. feb. kl. 20.30. Miðapantanir í Hallgrímskirkju allan sólarhringinn í síma 14455. Miðasala opin sunnudaga frá kl. 13 og mánu- daga frá kl. 16 og á laugardögum frá kl. 14-17. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sóttar daginn fyrir sýningu, annars seldar öðrum. Frá Borgarskipulagi Kynning á tillögum að deiliskipulagi Kvosarinnar er í Byggingarþjónustunni, Hallveigarstíg 1, til 6. mars nk. Opið kl. 9.00-18.00 alla virka daga. Fulltrúar höfunda og Borgarskipulags verða til viðtals á staðnum á fimmtudögum kl. 15.00- 18.00, frá fimmtudeginum 12. febrúar til fimmtudagsins 5. mars 1987. Sfi LAUSAR 5TÖÐUR HJÁ W REYKJAVIKURBORG Starfsmenn óskast til sumarafleysinga á Slökkvi- stöðina í Reykjavík á sumri komanda. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-28 ára og hafa meirapróf til aksturs. Iðnmenntun eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Slökkví- stöðvarinnar. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Ólafsson skrif- stofustjóri. fVrirPÍmr ómiss andi finnst ostm ^ síYiyya í matselftn dsneiðar sér margar " s * osti a aagf - ~ AncTI Í kílóataJl' ís^Ssssí^ sten??ne*wr. malfu- ss0S£.Cp/jj \ t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.