Þjóðviljinn - 13.02.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.02.1987, Blaðsíða 12
HEIMURINN Svíþjóð Barseback lokað Svíar leggja niður kjarnorkuverið árið 1995 undir þrýstingifrá Dönum Stokkhólmi - Sænska ríkisstjórn- in hyggst leggja niður Barsebáck- kjarnorkuverið í síðasta lagi árið 1995, fímmtán árum fyrr en ætí- að hafði verið. Ingvar Carlsson forsætisráðherra reyndi í gær að ná samstöðu við stjórnarand- stöðuna um þetta. Barsebáck-verið er við Eyrar- sund gegnt Kaupmannahöfn. Það hefur lengi verið Dönum þyrnir í augum, og eftir Tsjernobyl-ófarirnar í Sovét í fyrra hafa Danir krafist þess áka- flega að verða losaðir úr sly- sagildrunni. Svíar greiddu þjóðaratkvæði um kjarnorkustefnu sína árið 1980, og varð þá hlutskörpust til- laga jafnaðarmanna um að loka verunum tólf um 2010, en ríkis- stjórnin í Stokkhólmi tilkynnti eftir atburðina í Tsjernobyl að hún hefði tekið þær tímasetning- ar til endurskoðunar. - m Barsebáck-kjarnorkuverið á Skáni, um 15 kílómetrum frá miðborg Kaupmannahafnar, hefur verið í skotlínu kjarnorku- andstæðinga í Danmörku og Svíþjóð. Bókmenntir Eyðni í EBE Palestínumenn Páfi biður griða Fréttir bárust í gær þess efnis að Jóhannes Páll páfí hefði farið þess á leit við trúarleiðtoga og stjórnmálaforingja í Beirút að þeir beittu sér fyrir þyí að lyf og matvæli yrðu flutt hinu sveltandi fólki í flóttamannabúðum Palest- ínumanna. , Ástandið þar versnar með hverjum degi sem líður án þess að hjálp berist. Hermt er að palest- ínsk móðir hafi borið eld að sjálfri sér og fjórum börnum sín- um og brennt til bana en látið þau orð falla áður að skjótur dauði væri sársaukaminni en pínslir langvarandi hungursneyðar. Fulltúi Norðmanna, fyrir hönd Norðurlandaþjóða, kvað hafa stungið upp á og boðist til að hafa milligöngu um fjörutíu og átta tíma langt vopnahlé sem notað yrði til að flytja á brott úr búðun- um konur, börn og gamalmenni. Fulltrúar Palestínumanna vísuðu tilboðinu snarlega á bug og sögðu út í hött að ætla að flytja fólkið á brott því það ætti ekki í nein hús að venda. Hið eina sem kæmi því til bjargar væru tafarlausar mat- arsendingar. -ks. Hundrað þúsund sjúklingar 1990 Sívagó í Sovét Verk Pasternaks loks úr banni Skáldsagan Doktor Sívagó eftir Bóris Pasternak verður gefin út í Sovétríkjunum innan skamms. Rúm þrjátíu ár eru liðin frá því að saga þessi var rituð en hún hefur aldrei fyrr verið tiltæk al- menningi í heimalandi höfundar vegna banns yfirvalda við útgáfu hennar. Verkið greinir frá atburðum sem gerðust á tímum byltingar- innar en með þeim hætti að bögglast hefur fyrir brjósti ráða- manna þar til nú. Höfundurinn var neyddur til að afsala sér Nóbelsverðlaunum er féllu honum í skaut árið 1958. Lést hann ári síðar, vonsvikinn maður. -ks. Brússel - Samkvæmt skýrslum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinn- ar, WHO, er tala þeirra sem feng- ið hafa eyðni í EBE-Iöndunum tólf hátt á fjórða þúsund, og eru látnir þar meðtaldir. Taismenn framkvæmdanefndar bandalags- ins segja að tala sýktra tvöfaldist á hverjum níu mánuðum og búast við að heildarfjöldi þeirra verði orðinn hundrað þúsund 1990. í októbermánuði 1983 töldust sýktir í EBE-ríkjunum vera 232 en þremur árum síðar 3354. Sér- fræðingar telja að tala smitaðra sé að minnsta kosti fimmtugföld tala sýktra. Flestir sýktra eru í Frakklandi og Vestur-Þýskalandi, en út- breiðsla sjúkdómsins hefur und- anfarið verið örust á Spáni og ít- alíu. Tölur WHO segja 1050 sýkta í Frakklandi, 675 í Vestur- Pýskalandi, 512 á Bretlandi, 367 á Ítalíu. Fyrir utan smáríkið Lúx- embúrg hafa írar sloppið best af EBE-ríkjum, þar voru aðeins tólf sýktir í október síðastliðnum, en hinsvegar enginn árið áður. í Danmörku höfðu 107 manns sýkst af eyðni í október. -m DAGBOK APÓTEK Helgar-, og kvöldvarsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. febr. 1987eri Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö er opið um helgar og annast nælui- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Síöarnefndaapó- tekiö er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nelnda. Haf narf jarðar apótek er opið alla virka daga frá kl 9 til 19 ogálaugardögumfrákl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá GENGIÐ 12. febrúar 1987 kl. Bandaríkjadoliar 39,360 Sterlingspund 59,808 Kanadadollar..... 29,287 Dönsk króna...... 5,7439 Norsk króna...... 5,6217 Sænsk króna...... 6,0577 Finnsktmark.,.... 8,6582 Franskurfranki.... 6,5085 Belgískurfranki... 1,0477 Svissn.franki.... 25,6125 Holl.gyllini..... 19,2103 V.-þýsktmark..... 21,6860 ftölsklfra....... 0,03047 Austurr. sch..... 3,0828 Portúg. escudo... 0,2782 Spánskurpeseti 0,3068 Japanskt yen..... 0,25592 (rsktpund........ 57,682 SDR................ 49,7546 ECU-evr.mynt... 44,6834 Belgískurfranki... 1,0348 kl.9til 18.30,föstudagakl.9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10IÍI14. Apólekln eru opin tii skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10 til 14. Upplýsingar i sima 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19. aðra daga10-12.Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað i hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunartækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstoðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30 Landakotss- pitali:alladaga l5-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19 Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19 30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30 Sjúkrahúsið Husavik: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garöabær......simi 5 11 66 SiuKkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....simí 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær. . simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, simi 81200 Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum næturvaktir læknas. 51100 Garðabær: Heilsugæslan Garðaflots. 45066, upplýs- ingarumvaktlæknas.51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222. hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavík: Dagvakt Upplýs- ingar s. 3360 Vestmanna- eyjar: Nevðarvakt lækna s. 1966 ÝMISLEGT Hjalparstoð RKI, neyöarat- 1 hvarf fyrirunglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið ! allansólarhringinn. Salfræðistoðin Ráðgjof i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. I MS-félagið I Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14.Simi68r'''* 10 Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Simi21500. Upplýsingar umeyðni Upplýsingarumeyðni (al- næmi) í sima 622280, milli- liðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar erufrákl. 18-19. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- • ur sem beittar hafa veriöof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öörum tímum. Síminner 91-28539. Félageldri borgara Opið hús i Sigtúm við Suöur- landsbraut alla virka daga milli 14og 18. Veitingar SAA Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumula 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpíviðlógum81515. (sim- svari). KynnmgarfundiriSiöu- múla3-5fimmtud kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Fréttasendingar rikisút- varpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíðn- um: Til Norðurlanda, Bretland og meginlands Evrópu: Dag- lega, nema laugard. kl. 12.15 til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31 3m. Daglega kl. 18 55 til 19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00 til 23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11745 kHz, 25.5m eru há- degisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SUNDSTAÐIR Reykjavik. Sundhöltin: virka daga 7-20 30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14 30 Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30, Uppl umgufubaöi Vesturbæis 15004 Brelðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30 Upplysingar um gufubaö o tl s 75547 Sundlaug Kópa- vogs: velrarlimi sept-mai, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, Iaugardaga8-17, sunnudaga9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudogum 20-21. Upplýsingar um gufu- boðs.41299 SundlaugAk- ureyrar: virkadaga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15 Sundhöll Keflavikur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga tii 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12 Sundlaug Hafnarfjai ar: virka daga 7-21, laugar daga 8-16, sunnudaga 9- 11 30 Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20 30, laugardaga 7 10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárfaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17 30, sunnu- daga 10-15.30 1 2 5 m 4 8 8 7 P • • m 11 !a— 13 m 1« u # 18 i« r^ L Á 17 1« r ^ L J 18 20 - £ 21 LJ 22 33 m 24 n 28 KROSSGÁTA NR. 19 Lárétt: 1 meiða 4 stórhýsi 8 baktala 9 hægfara 11 kona 12 fleng 14 átt 15 kássa 17 ornar 19 mundi 21 fljótið 22 fumi 24 ólga 25 gras Lóðrétt: 1 sæti 2 sefir 3 ógilda 4 efsti 5 arða 6 birta 7 óduglegri 10 ávextinum 13 bola 16 smábýli 17 rámur 18 skítur 20 málmur 23 möndull Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slór 4 ögra 8 málreif 9 atað 11 urtu 12 gæðing 14 ar 15 nagg 17 stunu 19 lóa 21 mun 22 tjón 24 árar 25 ópið Lóðrétt: 1 stag 2 ómað 3 ráðinn 4 örugg 5 ger 6 rita 7 afurða 10 tættur 13 naut 16 glóp 17 smá 18 una 20 óni 23 jó 12 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. febrúar 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.