Þjóðviljinn - 27.02.1987, Page 2

Þjóðviljinn - 27.02.1987, Page 2
■SPURniNGIN" Hvað finnst þér um tillögur Al- þýðuflokksins í lánamálum námsmanna? I Dan Brynjarsson, nemi í viðskiptafræöi í Háskóla ís- lands: Tillögur þeirra eru mjög slæmar og ekki í anda jafnaðarstefnunnar. Þær leiða til þess að lán sem tekin eru á námstímanum verða mjög erfið í endurgreiðslu. Birgir Þórisson, nemi í stjórnmálafræði við H.Í.: Hugmyndir Alþýðuflokksins í lána- málum eru frekar í ætt við frjálshyggju en jafnaðarstefnu. Þeir líta á lánin sem hverja aðra fjárfestingu en ekki sem framfærslulán. Menntun er markmið í sjálfu sér en ekki tæki til að auka hagvöxt. Björk Vilhelmsdóttir, nemi í uppeldisfræði við H.Í.: Tillögur Alþýðuflokksins í lánamálun- um eru í samræmi við hægri stefnu flokksins. Ég, sem aðrir vinstri menn í Háskólanum, er alfarið á móti öllum hugmyndum sem skerða jafnrétti til náms og tillögur Alþýðuflokksins miða að því. Anna Hildur Hildibrandsdóttir, nemi í íslensku við H.Í.: Tillögur Alþýðuflokksins um vexti á námslán og styrktarkerfi til útvalinna nemenda ganga í berhögg við grund- vallarsjónarmið lánasjóðsins um jafnrétti allra til náms. Alþýðuflokkur- inn stendur því ekki undir nafni sem jafnaðarflokkur. Egill Ólafsson, nemi í sagnfræði við H.Í.: Mér finnst þær óhugnanlega líkar til- lögum Sjálfstæðisflokksins. Greini- legt að þessir tveir flokkar eiga eftir að ná saman í málefnum lánasjóðs- ins. Námsmenn eiga eftir að fá að kenna á viðreisninni, sem er á teikni- borðinu, eins og sagt er. FRÉITIR Alþýðubandalagsmenn Norðurlandi eystra Undmn og vanþóknun 45 forystumenn og stuðningsmenn AB á Norðurlandi með harðorða yfirlýsingu gegn þingmönnum flokksins sem veittu frávísunartillögu Sjálfstœðismanna í Sturlumálinu brautargengi Við undirritaðir félagar og stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins á Norðurlandi eystra lýsum furðu okkar og van- þióknun á afstöðu tveggja þing- manna flokksins sem við at- kvæðagreiðslu um frávísunartil- lögu við frumvarp til laga um rannsókn í svonefndu fræðslu- stjóramáli veittu gerræðislegri og óþinglegri frávísunartillögu Sjálf- stæðisflokksins brautargengi með atkvæði sínu og hjásetu, segir í yfirlýsingu frá 45 forystu- mönnum og öðrum stuðnings- mönnum Aiþýðubandalagsins á Norðurlandi eystra. -Okkur er óskiljanlegt að menn sem kosnir eru á alþingi sem málsvarar lýðréttinda og jafnaðar skuli með slíkum hætti gerast liðsmenn ójafnaðar og valdníðslu þeirra afla sem fóstrað hafa einhver verstu hneykslismál sem upp hafa komið í íslensku viðskipta og fjármálalífi. Það er von okkar og trú að með brott- hvarfi þessara manna úr þing- flokki Alþýðubandalagsins takist honum betur að standa vörð um þau grundvallarréttindi sem nú hafa verið fótum troðin. Þótt ástæða sé til að harma það að einn þingmaður flokksins hafi verið fjarstaddur ofangreinda at- kvæðagreiðslu efumst við ekki um einarða afstöðu hans í þessu máli, segir ennfremur í yfirlýsing- unni. Undir þessa yfirlýsingu skrifa: Aðalheiður Steingrímsdóttir, kennari, Akureyri Benedikt Bragason, kennari, Ak- ureyri Björn Valur Gíslason, sjómaður, bæjarfulltrúi og formaður Al- þýðubandalagsins Ólafsfirði Björn Þór Ólafsson, kennari, Ól- afsfirði Dagný Marínósdóttir, húsmóðir, Sauðanesi Þistilfirði Einar Kristjánsson, rithöfundur, Akureyri Erlingur Sigurðarson, kennari, Akureyri Garðar Karlsson, skólastjóri, Laugalandi, Öngulstaðahreppi Geirlaug Sigurjónsdóttir, hús- móðir, Akureyri Guðjón Björnsson, sveitastjóri, Hrísey Guðlaug Hermannsdóttir, kenn- ari, Akureyri Guðlaugur Arason, rithöfundur, Dalvík Gunnar Konráðsson, verkamað- ur, Akureyri Helga Magnúsdóttir, talsíma- vörður, Ólafsfirði Helgi Bjarnason, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur Helgi Kristjánsson, viðskipta- fræðingur, formaður Alþýðu- bandalagsins Húsavík Hermann Jóhannsson, mjólkur- fræðingur, Húsavík Hilmir Helgason, vinnuvélstjóri, formaður Alþýðubandalagsins á Akureyri Hjörleifur Sigurðarson, bóndi, formaður Alþýðubandalagsfé- lags Suður-Þingeyjarsýslu, Grænavatni Mývatnssveit Hlynur Hallsson, nemi, Akureyri Hörður Sigurbjarnarson, vél- stjóri, Reykjahlíð Ingibjörg Jónasdóttir, skrifstofu- kona, Akureyri Jakobína Sigurðardóttir, rithöf- undur, Garði Mývatnssveit Jóhanna Aðalsteinsdóttir, fisk- verkakona, Húsavík Kári Arnþór Kárason, starfs- maður verkalýðsfélaganna á Húsavík Kristján Aðalsteinsson, kennari, formaður Alþýðubandalagsins Dalvík Kristján Ásgeirsson, útgerðar- stjóri og bæjarfulltrúi Húsavík Islensk tónverkamiðstöð hefur gefið út 4 nýjar hljómplötur með fagurtónlist eftir 14 íslensk tónskáld frá síðustu 10-20 árum. Utgáfan er hluti af safni 12 hljóm- platna, sem tónverkamiðstöðin hóf útgáfu á árið 1985, en þessi útgáfa er stærsta átakið í útgáfu íslenskrar fagurtónlistar á hljóm- plötum til þess. Þau Karólína Eiríksdóttir og HjálmarH. Ragnarsson tónskáld sögðu í samtali við blaðið að á því hafi verið mikill brestur að fólk hefði haft aðgang að íslenskri tónlist hér á landi, og sögðu þau að hljómpiötuútgáfan væri tón- skáldum og hljóðfæraleikurum álíka mikilvæg og bókaútgáfa væri skáldum og rithöfundum. Þau sögðu jafnframt að útgáfan endurspeglaði þá vakningu, sem Kristján Hjartarson, bóndi Tjörn Svarfaðardal Páll Hlöðversson, tæknifræðing- ur, formaður kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins á Norðurlandi eystra, Akureyri Pétur Þorsteinsson, skólastjóri Kópaskeri Rósa Eggertsdóttir, kennari, Sólgarði Saurbæjarhreppi Rögnvaldur Ólafsson, verkstjóri, Akureyri Sigríður Stefánsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi, Akureyri Sigurlaug Ólafsdóttir, verka- kona, Ólafsfirði Stefanía Þorgrímsdóttir, rithöf- undur, Garði Mývatnssveit Stefán Leifur Rögnvaldsson, bóndi og formaður Alþýðu- bandalagsins við Öxarfjörð, verið hefði í íslensku tónlistarlífi á undanförnum árum, en með þessari útgáfu væru mörg tón- skáld sem hefðu langan startstern að baki að fá sín fyrstu verk útgef- in á plötu. Hljómplöturnar geyma tón- verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Karólínu Eiríksdóttur, Jónas Tómasson, Snorra Sigfús Birgisson, Hjálmar H. Ragnarsson, Jón Þórarinsson, Allsherjarnefnd Búnaðarþings hefur lagt einróma til að frum- varp þeirra Jóns Magnússonar og Bessíar Jóhannsdóttur um að Leifsstöðum Öxarfirði Svanfríður Halldórsdóttir, verkakona, Ólafsfirði Svanfríður Jónasdóttir, bæjar- fulltrúi og kennari, Dalvík Sverrir Haraldsson, kennari, Laugum Reykjadal Yngvi Kjartansson, ritstjóri, Ak- ureyri Þóra Rósa Geirsdóttir, kennari, Dalvík Þröstur Ásmundsson, kennari, Akureyri Þuríður Freysdóttir, fóstra, Húsavík Örlygur Hnefill Jónsson, lög- fræðingur, Húsavík Örn Jóhannsson, múrari og bæjarfulltrúi Húsavík -yk/K.Ól. Jórunni Viðar, Pál P. Pálsson, Fjölni Stefánsson, Herbert H. Ágústsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jón Ásgeirsson og Áskel Másson. Er hér bæði um hljómsveitar- verk, kammerverk, verk fyrir tré- blásara og sönglög að ræða, og markar útgáfan tímamót í útgáfu íslenskrar fagurtónlistar á hljóm- plötum. felld verði niður heimild til að innheimta sérstakt jöfnunargjald á innfluttar kartöflur og vörur unnar úr þeim verði fellt. Karólína Eiríksdóttir og Hjálmar H. Ragnars tónskáld með nýju hljómplöturnar fjórar. Tónlist Fjórar nýjar hljómplötur ólg Búnaðarþing Vill áfram kartöfluskatt 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. febrúar 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.