Þjóðviljinn - 27.02.1987, Síða 11
0.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Mergunvaktin
9.00 Fréttir.
9.03 MBxgunsttmd barnanna
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
9.45 NngfTÓttk
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurtregnir.
10.30 Mér erv tornu minnm kær
11.00 Fréttir.
11.03 SanMlémw
12.00 Ðagskrá Tilkynningar Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn"
sagan um Stefán íslandi
14.30 Nýtt undir nálinni
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpóstur Lesið úr forustugrein-
um landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar
17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar Daglegt mál
19.40 Þingmál
20.00 Lög unga fólksins
20.40 Kvöldvaka
21.30 Sígild tónlist
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
22.30 Hljómplöturabb
23.10 Andvaka
24.00 Frétir
00.10 Næturstund í dúr og moll
01.00 Dagskrárlok.
«a*
9.00 Morgunþáttur
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Bót í máli
15.00 Sprettur
17.00 Fjör á föstudegi
18.00 Hlé
20.00 Kvöldvaktin
23.00 Á næturvakt
03.00 Dagskrárlok
7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas-
syni
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nót-
um.
12.0Ö Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík siðdegis.
19.00 Þersteinn J. Vilhjálmsson
22.00 Jón Axel Óiafsson
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
Úlns
10.00 Sveiflur í svefnrotunum Jassþátt-
ur
11.00 Þetta er ekki morgunþáttur
12.00 Sungið með Svenna
13.00 Blend eg blús Þáttur um dægur-
mál
14.00 Án stjóriwr Þáttur um stjórnleysi.
15.00 Per ardum ad ea»ra Þáttur með
blönduðu efni m.a. leiklist og fleira.
17.00 Tuttugu ma tra*e«lia? Viðtal við
gamla M.H.-inga.
18.00 Kviksandur Þáttur með íslenskri
kvikmyndatónlist
19.00 Handa sálsjúkum. Útvarpsleikrit
og tónlist sem skapar andvökunætur.
20.00 Gúmmíbirnir og glæframýs
21.00 Endatafl Þáttur með blönduðu efni.
18.00 Nilli Hólmgeirsson Fimmti þáttur
18.25 Stundin okkar - Endursýning.
19.05 Á döfinni
19.10 Þingsjá
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Spitalalíf
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Unglingarnir i frumskóginum
21.10 Mike Hammer
22.00 Kastljós
22.30 Seinni fréttir
22.40 Gegnum járntjaldið (Torn Curtain)
Bandarísk bíómynd frá 1966. Leikstjóri
Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: Paul
Newman og Julie Andrews.
17.00 # Óþverraverk (Foul Play) Banda-
rísk spennumynd með gamanívafi.
19.00 Hardy gengið
19.30 Fréttir
20.00 Opin lína
20.15 Um víða veröld
20.35 # Sigri fagnað Eiginkona gerist at-
vinnuhermaður til að sjá fjölskyldunni
farborða, en eigimaðurinn er eftir heima
og annast börn og buru.
22.10 # Benny Hill
22.35 # Á heimleið (My Palakari) Banda-
rísk bíómynd meðTelly Savalas og Mic-
hael Constantine f aðalhlutverkum.
00.05 # ísland(lceland). Bandarískdans-
og söngvamynd frá árinu 1942 með
John Payne og skautadrottningunni
Sonju Heine í aðalhlutverkum.
01.20 # Myndrokk
03.00 Dagskrárlok.
Af týndum hrossum
Töluvert hefur borið á því að
urtdanförnu að hross hafi horfið
úr haga.
Menn hafa velt fyrir sér ýmsum
skýringum á þessum dularfullu
hrossahvörfum og reynt fyrst að
íhuga þær orsakir sem líklegastar
má telja, svo sem að huldufólk
hafi fengið hrossin lánuð til að
aðstoða það við búferlaflutninga,
úr því að engan huldubíl var að fá
á huldubílastöðinni.
Þessi skýring þykir þó ósenni-
leg að því leyti að ekki er vitað um
neina stórfellda búferlaflutninga
huldufólks um þessar mundir,
enda hefur mikil fólksfækkun
orðið í álfheimum og offramboð
á húsnæði.
Sumir vilja halda því fram að
tröll hafi tekið hrossin og etið, en
því mótmæla margir með gildum
rökum að því er best verður séð,
því að í allan vetur hefur verið
einmunatíð, svo að ósennilegt má
teljast að tröllin sem hafa verið
mjög löghlýðin í seinni tíð hafi
þurft að grípa til örþrifaráða, án
þess að hafa fyrst samband við
Félagsmálastofnun.
Önnur skýring - og miklu lík-
legri - er sú, að vitsmunaverur
utan úr geimnum hafi haft áhuga
á að komast í samband við gáfuð-
ustu þjóð jarðarinnar, sem sé ís-
lendinga, og þá vitaskuld valið
sér að hitta að máli Þingeyinga,
sem bera af öðrum lands-
mönnum.
Ekki er loku fyrir það skotið að
geimleiðangri þessum hafi orðið
smávegis á í messunni: Hafandi
lent geimskipi sínu fjarri manna-
byggð til að forðast að vekja ótta
landsmanna (og tortryggni
bandaríska hersins) hafi geimver-
urnar síðan séð einhverjar verur
á ferð í landslaginu, friðsamar,
fótfráar og fallegar, og talið
(sumpart með réttu) að þar væru
hinir heimsfrægu Þingeyingar á
ferð.
Líklegt er svo að geimverurnar
hafi reynt að nálgast hina ferfættu
„Þingeyinga", en styggð hafi
komið að þeim, þannig að
geimverurnar hafi brugðið á það
ráð að króa af nokkrar þeirra og
og smala þeim upp í geimfarið og
síðan haldið leiðar sinnar með
„Þingeyingana“ innanborðs.
Geimskipið er nú að líkindum
á leiðinni aftur út í ómælisvíðáttu
himindjúpanna og leiðangursver-
urnar önnum kafnar við frum-
rannsóknir á hinum merku Jarð-
arbúum, sem leiðangrinum tókst
að afla.
Það sem gerir þessa tilgátu lík-
legri en ella er að trúverðugum
miðli í Reykjavík tókst í leiðslu-
ástandi að sjá inn í geimfarið,
sem í íslenskri þýðingu gæti heitið
„Eitt eilíflðarsmáblóm“ og þar gat
að líta afarfíngerðar verur með
há enni. Verurnar voru íklæddar
guðvefjarskykkjum hvítum. Um
borð í geimskipinu voru einnig
nokkrar verur dökkar yfirlitum
með höfuðlag ekki ósvipað
Macintosh-tölvum og tölvuskjái í
stað andlits. Hinar dökku verur
virtust vinna öll óæðri störf um
borð í geimskipinu, og nutu
greinilega lítillar virðingar.
Miðillinn fór um allt skipið í
leit að hinum þingeysku hross-
um, og kom auga á þau um leið og
KALLI OG KOBBI
Það versta við að fara í
skólann er að »
bíða eftir |
Allt sem þú getur gert á
meðan þú stendur hér er
að velta því fvrir þér hvað
þú munir gera af þér í dag.
Sennilegagataég í
stærfræðinni. /, t 1%
Þarna kemur
vagninn. Þakka
þér fyrir að
bíða með mér.
FOLDA
Kæra dagbók. Kom mömmu
í vont skap í dag. Ég hagaði
mér illa, það viðurkenni ég,.
og mamma er voða góð
í dag. Þetta var allt
mér að kenna...
í BLÍÐU OG STRÍÐU
(Ritstjórnin er ekki ábyrg
fyrir efni sem skrifað er
undir nafni)
ORÐ í EYRA
ustefna," „Framsóknarflokkur“,
þetta eru hugtök sem okkur var
falið að rannsaka. Kunnið þið
einhver skil á þessu?
Gamli-Jarpur frá Húsavík: Já,
ég man að ég heyrði hann langafa
minn stundum vera að tala uni
þetta, en við hrossin erum fyrir
hundruðum kynslóða hætt öllu
pólitísku þrasi. Þjóðsagan segir
að það hafi gerst árið, sem dýrin í
dýraríkinu skiptu sér í
stjórnmálaflokka.
Skipherra: Manstu nokkuð
hvernig sú skipting fór fram?
Gamli-Jarpur: Mig rámar rétt
aðeins í þessa sögu. Amma mín
var oft að segja mér liana þegar
ég var folald. Þó man ég að kett-
irnir stofnuðu eitthvað sem þeir
kölluðu Kisulista og þar gekk allt
útá að láta ekki strjúka sér and-
hæris; hundarnir kölluðu sig
krata og studdu dýrin í öðru orð-
inu og mennina í hinu. Ég heyrði
hann kom inn í vistarveru, sem
virtist einna helst vera káeta
skipherrans. Voru hrossin þar öll
samankomin ásamt skipstjórnar-
verunum og fór auðsjáanlega
mjög vel á með þeim og voru
geimverurnar og hrossin í hrók-
asamræðum.
Samræður þessar fóru fram á
afareinfaldan hátt með hugsan-
aflutningi og átti miðillinn mjög
auðvelt með að fylgjast með því
sem þarna var til umræðu. Fara
hér á eftir stuttar glefsur úr sam-
ræðunum, en miðillinn var ófús
til að leyfa að samtalið í heild
sinni yrði birt í Þjóðviljanum, því
að hann hyggst gefa þessa ferða-
sögu sína út í bók fyrir næstu jól.
En þó fengum við aðeins að grípa
niður í samræðurnar.
Skipherra: Hvers konar verur
eru þessir tvífætlingar þá og
hvaða tilgangi þjóna þeir í sköp-
unarverkinu?
Skjóni frá Litlu-Brekku: Ég
hef nú aldrei skilið neitt í „mönn-
unum“ eins og við köllum þá. Til
að mynda strita þeir eiginlega all-
an daginn og gefa sér varla mat-
frið eða tíma til að njóta lífsins.
Við félagar mínir erum aftur á
móti í samfelldri útiveislu allan
guðslangan daginn og vinnum
aldrei hóftak. Annars eigum við
engin samskipti við mennina
önnur en þau að við bregðum
okkur í skemmtiferð með þá á
haustin inn á afrétt að sækja kind-
urnar, sem eru þá vitlausar, grey-
in, að það þarf að bjarga þeim á
hús fyrir veturinn svo að þær
verði ekki úti.
Fyrsti stýrimaður: „Samvinn-
talað um að Bleikur frá Bjarma-
landi hefði kallað okkur hrossin
jafnaðarsinna. Og svo heyrði ég
minnst á, að Adam frá Hólm-
steini hefði lýst því yfir, að menn-
irnir vildu ekkert hafa saman við
dýrin að sælda, nema ef þeir væru
svangir, enda var hann sjálfstæð-
ur maður og frjálshygginn. En ég
er nú búinn að gleyma þessari
sögu.
Fyrsti stýrimaður: Man nokk-
ur ykkar hver stofnaði Frarn-
sóknarflokkinn?
Jarpur: Nei þeir eru útdauðir
fyrir löngu.
Stóri-Rauður frá Garðabæ:
Var ekki sagt að það hefðu verið
geirfuglarnir?
I
Föstudagur 27. febrúar 1987 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11