Þjóðviljinn - 11.03.1987, Qupperneq 6
29. LEIKVIKA - 7. MARS 1987
VINNINGSRÖÐ: 111-111-X1X-2X1
1. VINNINGUR : 12 réttir,
3523(2/11)+ 53658(4/11)+ 125611
40540(4/11)+ 566Í5(4/11)♦ 126101
42775(4/11) 95131(6/11)+ 127266
53200(4/11) 98807(6/11)+ 129636
2. VINNINGUR: 11 réttir,
kr. 37.780,-
(6/11) 130184(6/11) 221819(14/11)
(6/11) 219698(13/11) 589660(3/11)
(6/11) 220002(8/11)+
(6/11) 221804(13/11)
kr. 1.044.-
3524<+ 15752 46247 58648*
3527 + 16443+ 46701 58835
3910 17624 46745 59176
4173 17985 46764* 59362*
44 34 1840 47687+ 61572+
4235 + 40548+ 49682* 61625+
4253 40554+ 52013 61732
4285 40557+ 52558+ 62122
6856* 40562+ 52750 95251
6873 40574+ 53076 95252
7036 41347 53858*+ 96625
9208 + 41350 54934 96630
10502 42191 55590 98586
10903 43786 55635 100041
12603+ 45478* 55780+ 101956
12620 45506 55869 125103
15313 45778 56559+ 125235
15747 46236 57707 125321*
125609 128862+ 220008+ 589666
125610 129295 220009+ 589672
125613 -130183* 220010+ 589688
125616 202982+ 220011+ 589720
126049 203221* 220843+ 589757
126081+ 211368+ 221185 589862
126095 211370* 221189 589981
126109 211943+ 221261* 591184
126117 212208* 221697 591195
126182 214492 221713* 659060
.126302 219164 221719 660229
126306 219398 221767 . 660282
126449+ ?20001*+ 221775*
126614 220003*+ 221911* Or 28.
127065 220004*+ 222019 95252
127275 220005*+ 188749
127399 220006*+ 531867 * - 2/1
127837 220007*+ 589662 < - 3/J
Kærufrestur er til mánudagsins 30. mars 1987 kl. 12.00 á
hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn-
ar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir loka kæru-
frests.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því að
gjalddagi launaskatts fyrir mánuðinn janúar og
febrúar er 15. mars n.k.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og
afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
Laus staða
Við læknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar tímabundin
lektorsstaða í lífeðlisfræði.
Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna til þriggja ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda,
ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 6. apríl
n.k.
Menntamálaráðuneytið
6. mars 1987
Eiginmaður minn
Jakob Gíslason
tyrrverandi orkumálastjóri
lést á Borgarspítalanum 9. mars.
Sigríður Ásmundsdóttir
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Bergný Ólafsdóttir
áðurtil heimilis að Hringbraut74 verðurjarðsunginfrá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 12. mars kl. 15.00.
Þeir sem vildu minnast hinnar látnu, vinsamlega láti líknar-
stofnanir njóta þess.
Sigurbjörg M. Guðvaldsdóttirr Guðmundur Sigfússon
Gunnar Sæmundsson Ásta Halldóra Ágústsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Kennarafélag Reykjavíkur
Opið bréff til
menntamálaráðheira
Eftir borgarstjórnarkosningar
s.l. vor samþykkti borgarráð
Reykjavíkur að stofna svokallað
skólamálaráð sem skyldi fjalla
um þau verkefni sem skólaskrif-
stofu Reykjavíkur eru falin til úr-
lausnar o.fl. Ráð þetta skyldi
starfa við hlið fræðsluráðs
Reykjavíkur og sömu fulltrúar í
báðum ráðunum. Þó er sá munur
á, að fræðslustjórinn í Reykjavík
situr fundi fræðsluráðs, skv.
grunnskólalögum, en ekki fundi
skólamálaráðs og borgarráð setti
eigin reglur um aðild kennara-
fulltrúa að skólamálaráði en um
aðild kennara að fræðsluráði eru
ákvæði í grunnskólalögum. Lög-
menn borgarinnar rökstuddu
stofnun þessa nýja ráðs með því
að vitna í 58. grein sveitar-
stjórnarlaga, þar sem sveitarfé-
lögum er gefið tækifæri til að
sameina nefndir, þrátt fyrir að
þarna sé um nýja nefnd að ræða
og engar nefndir lagðar niður í
staðinn.
Kennarafélag Reykjavíkur
mótmælti strax 4. grein sam-
þykktar fyrir skólamálaráðið sem
fjallar um aðild kennara að ráð-
inu og einnig benti félagið á að
ýmislegt í samþykktinni bryti í
bága við lög um skólahald í
landinu. Borgarstjórn sá ekki á-
stæðu til að endurskoða sam-
þykkt fyrir skólamálaráð Reykja-
víkur, svo að Kennarafélag
Reykjavíkur vísaði málinu til úr-
skurðar félagsmálaráðuneytisins.
Nú hefur félagið fengið bréf frá
félagsmálaráðuneytinu og fylgir
því álitsgerð frá ráðgjafarþjón-
ustu Lagastofnunar Háskóla ís-
lands. í bréfinu og álitsgerðinni
kemur m.a. fram að ekki var um
sameiningu nefnda að ræða þegar
skólamálaráð var stofnað. En
hefði svo verið, ættu kennarar og
,/Etlar
menntamálaráð-
herra að beita sér
fyrirþvíað
frœðsluráð
Reykjavíkur fái
aftur lögbundin
verkefnisín? Ef
svo er, hvernig
verðurþvíþá
fylgteftir?"
fræðslustjóri að njóta þar allra
sömu réttinda og þeir nutu í
fræðsluráði. Einnig kemur fram
að borgarstjórn Reykjavíkur var
heimilt að stofna skólamálaráð,
en ráðinu er ekki heimilt að af-
greiða þau verkefni sem fræðslu-
ráði ber að afgreiða skv. grunn-
skólalögum.
Nú er ljóst að borgarstjórn
Reykjavíkur ætlar sér ekki að
taka tillit til álitsgerðar Laga-
stofnunar Háskóla íslands og
bréfs félagsmálaráðherra. I
samþykktum borgarráðs kemur
fram að engin ástæða sé til
breytinga á störfum skólamálar-
áðs Reykjavíkurborgar. Stjórn
Kennarafélags Reykajvíkur vill
því benda á að augljóst er að
mjög mörg verkefni skólamálar-
áðs allt frá stofnun þess, eru verk-
efni sem fræðsluráði eru ætluð
skv. grunnskólalögum. Sem
dæmi má nefna að skólamálaráð
hefur fjallað um allar umsóknir
um kennarastöður við grunn-
skóla í fræðsluráði Reykjavíkur
og hafa þeir þar málfrelsi og til-
lögurétt. Það er því með öllu óþo-
landi ástand að skólamálaráð
skuli hafa yfirtekið flestöll verk-
efni fræðsluráðs og þar með úti-
lokað bæði kennarafulltrúa og
fræðslustjóra frá umræðum um
skólamál í borginni.
Stjórn Kennarfélags Reykja-
víkur beinir eftirfarandi spurn-
ingum til Sverris Hermannssonar
menntamálaráðherra:
1. Telur menntamálaráðherra að
niðurstöður bréfs félagsmála-
ráðuneytisins og álitsgerðar
ráðgjafarþjónustu Lagastofn-
unar Háskóla íslands séu rétt-
mætar?
2. Telur menntamálaráðherra að
skólamálaráð Reykjavíkur-
borgar hafi átt að fjalla um um-
sóknir um kennarastöður við
grunnskóla Reykjavíkur?
3. Ætlar menntamálaráðherra að
beita sér fyrir því að frœðslu-
ráð Reykjavíkur fái aftur lög-
bundin verkefni sín? Efsvo er,
hvernig verður því þá fylgt
eftir?
Virðingarfyllst
f.h. stjórnar KFR
Sigrún Ágústsdóttir
Afrit af bréfi þessu verður sent
eftirtöldum aðilum: Borgarstjórn
Reykjavíkur, fræðsluráði Reykja-
víkur, fræðslustjóranum í Reykja-
vík, Hinu íslenska kennarafélagi,
Skólastjórafélaginu í Reykjavík,
stjórn SAMFOK og fjölmiðlum.
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. mars 1987