Þjóðviljinn - 13.03.1987, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.03.1987, Blaðsíða 11
MYNDLISTIN Tvíæringur FIM nefnistsam- sýning Félags íslenskra mynd- listarmanna sem opnuð verður í austursal Kjarvalsstaða á laugar- dag kl 14, en félagið hyggst fram- vegis halda slíka vorsýningu á tveggja ára fresti. T uttuguogátta listamenn taka þátt í sýningunni, sem er opin daglega 14-22. Að- gangur verður ókeypis Hansína Jensdóttir opnar sýningu á skúlptúrum í anddyri Kjarvalsstaða á laugardag kl. 14. Hansína er gullsmiður að mennt, en stundaði auk þess nám við MHÍ og framhaldsnám í skúlptúr í Calgary í Kanada í 2 ár. Guðrún Tryggvadóttir opnarmálverkasýningu í Vest- ursal Kjarvalsstaða á laugardag kl. 14. Þetta er 6. einkasýning Guðrúnar, og sú umfangsmesta til þessa, en Guðrún stundaði framhaldsnám í París og Múnc- hen, þar sem hún vann til æðstu verðlauna skólans fyrir lokaverk- efni sitt árið 1983. Sýningin stendurtil29. mars. Guðbergur Auðunsson opnar 8. einkasýningu sína í Ný- listasafninu, Vatnsstíg 3b, á laug- ardag kl. 14. Á sýningunni verða um 20 málverk frá síðustu 4 árum. Meginuppistaða sýningar- innar eru verk byggð á íslend- ingasögunum. Opið 16-20 virka daga en 14-20 um helgar. Bjarni Einarsson opnar sýningu á olíumálverkum og sáldþrykki í félagsmiðstöðinni Dynheimum á Akureyri á laugar- dag kl. 14. Bjarniersjálfmennt- aður í myndlistinni, en starfar sem safnvörður við Minjasafn Akur- eyrar og stundakennari við Mynd- listaskólann á Akureyri. Sýningin verður opin 17-21 til 29. mars. “Sjávarlandslag" nefnist samsýning norsku málaranna Olav Strömme og Björns T ufta og Sigurðar Guðmundssonar myndlistarmanns, sem opnuð verður í Norræna húsinu á sunnu- dag kl 15. Olav Strömme (1909- 1978) er nú viðurkenndur einn af brautryðjendum nútímalistar í Noregi, en hann var meðal ann- ars einn þeirra sem innleiddu áhrif frá súrrealismanum í Noregi á miðjum 4. áratugnum. Björn Tufta er hins vegar af yngstu kyn- slóð norskra málara, fæddur 1956. Hann er þekktur fyrir lands- lagsmyndirsínar. SigurðurGuð- mundsson sýnir skúlptúra í Nor- ræna húsinu, en sem kunnugt er sýnir hann jafnframt grafík og vatnslitamyndir í Gallerí Svart á hvítu um þessar mundir. Oþið kl 9-19 virka daga en 12-19 á sunn- udögum. Nikulás Sigfússon hefur opnað sýningu á vatnslitamynd- um í Ingólfsbrunni, Aðalstræti 9. Opið 8-18 virka daga til mánaðar- móta. Ásgerður Búadóttir sýnir myndvefnað í Listasafni ASÍ við Grensásveg. Opið 14-18, sýning- unni lýkur á sunnudag og þá verðuropið 14-22. Hringur Jóhannesson sýnir málverk, teikningarog krít- armyndir í Gallerí Borg við Austurvöll. Opið 10-18 en 14-18 laugardagaog sunnudaga. Síð- asta sýningarhelgi. Sverrir Ólafsson sýnirand- litsmyndir úr málmi í Gallerí Grjót við Skólavörðustíg. Opið 12-18 virka daga en 14-18 um helgar til mánaðamóta. Sigurður Guðmundsson sýnir grafík og vatnslitamyndir í Gallerí Svart á hvítu við Óðins- torg. Opið 14-18, síöasta sýning- arhelgi. Sigurður Eyþórsson sýnir olíumálverk, eggtemperamyndir og rauðkrítarmyndir í Gallerí Gangskör við Amtmannsstíg. Opið 12-18,14-18 um helgar. Síðastasýningarhelgi. Ingiberg Magnússon sýnir blýantsteikningar sem hann gerði við sýnisbók íslenskra bók- mennta, “Rætur", íhúsakynnum Bókasafns Kópavogs. Þóra Sigurðardóttir sýnir um 40 myndir á Mokka-kaffi við Skólavörðustíg. Norræn Ijósmyndalist nefnist sýning á Ijósmyndum, sem nú stendur yfir í anddyri Nor- ræna hússins. Opið 9-19,14-19 um helgar. Listasafn íslands sýnirný- keypt verk og eldri verk í eigu safnsins. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, hefur opnað skólasýn- ingu á verkum Ásgríms Jóns- sonar. Hægt er að sækja um heimsóknartíma, en Rakel Pét- ursdóttir sér um leiðsögn. Opið fyriralmenning sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl 13.30-16. Gallerí Langbrók við Bók- hlöðustíg sýnirtextíl, tauþrykk, fatnað og listmuni. Opið þriðjud.- föstud. 12-18 og laugard. 11-14. Gallerí íslensk list, Vestur- götu 17, sýnir verk eftir Braga Ás- geirsson, EinarÞorláksson, Haf- stein Austmann, Jóhannes Jó- hannesson, Kjartan Guðjónsson, Valtý Pétursson, Vilhjálm Bergs- son og Guðmund Benediktsson. Opið9-17virkadaga. KEX í Kulturhuset. nú stendur yfir í Kulturhuset í Stokk- hólmi samsýning ungra lista- manna frá fslandi og Noregi. Alls taka 12 íslenskir listamenn þátt í sýningunni og er hún liður í gagnkvæmu kynningarstarfi á milli fslands, Noregs og Svíþjóð- ar. Lumideres du Nord, La peinture scandinave 1885-1905 nefnist sýning sem nú stendur yfir í Musée du Petit Palais í París. Á sýningunni eru 150 verk eftir nor- ræna listmálara og stendur hún til 17. maí. — TÓNLIST Ljóðaflokkurinn Vetrarferðin eftir Schubert verður fluttur af Kristni Sig- mundssyni og Jonasi Ingim- undarsyni í Austurbæjarbíói kl. 14.30 á laugardag á vegum Tón- listarfélagsins. Einstakur tónlist- arviðburður. Söngsveitin Fílharmónía mun flytja tónverkið Catulli Carmina eða Ljóðabálk Catullus- ar eftir þýska tónskáldið Carl Orff í Háskólabíói á sunnudag kl 15. Einsöngvarar eru Gunnar Guð- björnsson og Elín Ósk Óskars- dóttir. Með hljómsveitinni leika m.a. 4 píanóleikarar á jafn marga flygla auk 8 slagverksleikara. Stjórnandi er Smári Ólason. Verkið var frumflutt í Leipzig 1943, en textinn er úr Ijóðum róm- verska skáldsins Catullusar frá 1. öld f. Kr. og fjallar um hverfulleik ástarinnar. Þettaveröurfrum- flutningur verksins hér á landi. Robert W. Becker barítóns- öngvari og David Knowles píanó- leikari flytja Ijóðaflokkinn “Astir skáldsins" eftir Robert Schu- mann við texta Heinrich Heine og óperuaríur eftir Richard Wagner í vestursal Kjarvalsstaða á laugar- dag kl. 15.3o í tilefni opnunar á sýningu Guðrúnar T ryggvadóttur listmálara. Robert W. Becker söng nýlega hlutverk Scarpia í óperunni Tosca eftir Puccini í Þjóðleikhúsinu. Aðgangur er ókeypis. Tónlistarfélag Árnes- Sýslu gengstfyrirtónleikum til heiðurs Sigurði Ágústssyni tón- skáldi og fyrrv. skólastjóra T ón- listarskóla Árnessýslu, sem verð- ur áttræður í dag. Tónleikarnir verða haldnir að Flúðum laugar- daginn21.marskl. 15ogí Selfosskirkju sama dag kl. 20.30, og verða flutt lög og tónverk eftir Sigurð. Flytjendurverða karlak- órinn Fóstbræður, KarlakórSel- foss, Samkór Selfoss, Fjöl- brautaskólakórinn, Árneskórinn og Árnesingakórinn í Reykjavík. Einsöngvarar verða bræðurnir Gunnar og Guðbjörn Guðbjörns- synir. Sænski harmóníkusnill- ingurinn Lars Ekheldurtón- leika í safnaðarheimilinu Kirkju- hvoli í Garðabæ á laugardag kl. 16. Með honum koma fram Þor- steinn Þorsteinsson gítarleikari UM HELGINA : og Þórður Högnason á bassa. ' Einstakurviðburðurfyrirharmón- íkuunnendur. Háskólakórinn heldursína árlegu tónleika á sunnudags- kvöld í Langholtskirkju og á mán- udagskvöld í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Á efnisskrá er frumflutningur tveggja nýrra verka, en það eru tónverkin “Haustnætur við sjó“ eftir Hauk Tómasson við Ijóð Hannesar Péturssonarog “AShepherd's Carol" eftir John Speight við Ijóð eftir W.H.Auden. Að auki verða flutt lög eftir Árna Harðarson, stjórnanda kórsins, Jón Ásgeirs- son, Hjálmar H. Ragnarsson og ítalskir og enskir madrígalar. Tón- leikarnir eru jafnframt til undir- búnings tónleikaferðar kórsins til Ítalíu, en kórinn mun syngja í Róm, Flórens, Assisi, Perugiaog Urbinol 9.-28. mars næstkomandi. Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika í Háskólabíói fimmtud. 19. mars kl. 20.30. Ein- leikari verður píanóleikarinn And- reas Bach en stjórnandi Barry Wordsworth. LEIKLIST Þjóöleikhúsið sýnirgaman- leikinn Hallæristenór eftir Ken Ludwig í kvöld kl 20. Fjölskyldu- leikritið Rympa á ruslahaugnum eftirHerdísi Egilsdótturverður sýnt á laugardag og sunnudag kl. 15. Gamanleikurinn Aurasálin eftir Moliére verður sýndur á laug- ardag. Fáarsýningareftir. Upp- reisn á ísafirði eftir Ragnar Arn- alds verður sýnd á sunnudag kl. 20. Fáarsýningareftir. Litla sviðið, Lindargötu 7: Verðlaunaeinþáttung- arnir “Gættu þín!“ eftir Kristínu Bjarnadótturog “Draumará hvolfi" eftir Kristínu Ómarsdóttur verða sýndir á laugardag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins hefur notið mikilla vinsælda í vet- ur. Miði í leikhúsveislu kostar að- eins 1300 kr. og er þá innifalið 3-réttuð máltíð í Leikhúskjallaran- um og leikhúsmiði á sýningu Þjóðleikhússins á eftir. Leikfélagið sýnir Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson á laugardag, miðvikudag og föstud. 20/3 kl. 20.30. Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson verður sýnt á föstudag, sunnudag, þriðjud. og fimmtud.19/3 kl. 20.00. Leikskemma L.R. við Meistaravelli sýnir Djöflaeyjuna, leikgerð Kjartans Ragnarssonar áskáldsögum Einars Kárasonar áföstudag, sunnudag og þriðju- dagkl. 20.00. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um Kaj Munk eftir Guð- rúnu Ásmundsdóttur í Hallgríms- kirkju í kvöld kl 20.30. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir söngleikinn Halló litla þjóð! eftir Benóní Ægisson og Magneu MatthíasdótturíBæjarbíói. Fáar sýningareftir. íslenska óperan sýniróper- una Aidu eftir Giuseppe Verdi í kvöld og á sunnudag kl. 20. Myndlistarsýning í forsal óper- unnareropinalladaga kl. 15-18. Gamanleikhúsið frumsýnir gamanleikinn “Brauðsteíkin og tertan“ eftir Hugh Chesterman á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9 á laugardag. Eftirleiksýninguna verður farið í skemmtilega leiki með áhorfendur. leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson. Leiklistarklúbbur Mennta- skólans á ísafirði sýnir gaman- leikinn “Hassið hennar mömmu“ eftir Dario Fo í Hlað- varpanum kl. 20.30 á sunnudag og mánudag. Leikstjóri erOddur Björnsson. Leiklistarklúbbur Fiens- borgarskóla sýnir gamanleikinn Rómanoff og Júlía eftir Peter Ustinov í hátíðarsal Flensborgar- skóla. Leikfélag Seyðisfjarðar sýnir gamanleikinn “Sildin kem- ur og síldin fer“ eftir Seyðfirðing- ana Iðunni og Kristínu Steinsdæt- ur í kvöld og á sunnudag - aðeins þessar 2 sýningar! Leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir. Sögusvið leikritsins er Seyðisfjörður.og eru utanbæjarmenn velkomnir, en Flugleiðir bjóða upp á sérstaka leikhúsferð í tengslum við sýning- una og sætaferðir verða úr nær- liggjandi byggðarlögum. Hr. Sigurbjöm Einarssort biskup er frummælandi á málþingi sem Félag áhugamanna um heim- speki gengst fyrir í Lögbergi á sunnudag kl. 15 um trú og heim- speki. Meðal þátttakenda verða einnig heimspekingarnir Þor- steinn Gylfason og Vilhjálmur Árnason. Leikfélag MH sýnir“Hóipin“ eftir E. Bond í Menntaskólanum í Hamrahlíð á mánudag og þriðju- dagkl 20.30. HITT OG ÞETTA Málþing um heimspeki og trú verður haldið á vegum Félags áhugamanna um heimspeki á sunnudag kl. 15 í Lögbergi, stofu 101. Frummælandi er Herra Sig- urbjörn Einarsson biskup, en einnig munu Þorsteinn Gylfa- son og Vilhjálmur Árnason taka til máls. Fundarstjóri verður Páll Skúlason. Sovéski listfræðingurinn Mir- oslava Bezrukova mun fjalla um nýmæli í sovésku listalífi í “opnu húsi“ í húsakynnum Mír að Vatns- stíg 10 laugardaginn 21. mars. Þá verður einnig fjallað um fyrirhug- aðar ferðir Mír til Sovétríkjanna í sumar. Mikil þátttaka er fyrir- sjáanleg, og er nauðsynlegt að staðfesta pantanir sem fy rst eða í síðasta lagi fyrir lok mánaðarins. Síberíuhraðlestin, breiðtjaldsmynd í litum sem lýsir atburðum sem gerðurst 1927 varðandi samskipti Sovétríkjanna og Japan, verður sýnd í sýning- arsal Mír að Vatnsstíg 10 á sunn- udagkl. 16. Aðgangurókeypis. Hugeflisþjálfun. Samtökin Þrídrangur gangast fyrir nám- skeiði í hugeflisþjálfun í kvöld að Hótel Loftleiðum. Kynntar verða aðferðir til að örva sköpunar- hæfni, minnisgetu og hæfileikann til úrlausnar vandamála og til þess að bæta sjálfsímynd og efla sjálfstraust. Leiðbeinandi er Garðar Garðarsson. Uppl. í síma(91)-622305. Stórdansleikur vegna bygg- ingar elliheimilisins í Vík í Mýrdal verður haldinn að Leikskálum í Vík á laugardag. Hljómsveitirnar Tónabræður, Barokk og Lög- menn leika, gamanmál flutt laust fyrir miðnætti, dregið úr seldum happadrættismiðum á staðnum. Allur ágóði fer til byggingar næsta áfanga elliheimilisins í Vík í Mýrd- al. Húsið opnað kl. 22.30. LífeyrisþegarSFR, munið samverustundina kl. 14 á morg- un. Kvenréttindafélag isiands heldur aðalfund að Hallveigar- stöðum mánudaginn 16. mars kl. 17. Venjul. aðalfundarstörf. Mætumallar. Tvímenningsmeistara- mót í pílukasti verður haldið í Félagsheimilinu Festi, Grindavík á laugardag og sunnudag kl. 13. Eitt fjölmennasta pílukastsmótið til þessa, þrenn verðlaun. Hana nú: Vikuleg laugar- dagsganga frá Digranesvegi 12 kl. 10.Góðurfélagsskapur,sam- vera, súrefni, hreyfing. Allir vel- komnir. Fyrirlestur um MarkTwain. Bandaríski prófessorinri Hamlin Hill mun halda fyrirlestur um rit- höfundinn Mark Twain í Odda kl. 17.15ámánudag. Föstudagur 6 Samtök gegn asma og ofnæmi halda aðalfund sinn að Norðurbrún 1 á laugardag kl 14. Venjuleg aðalfundarstörf, fríar veitingar. Útivist: Góuferð í Þórsmörk 13.-15. mars. Gist í Básum. Verð 2500 kr. Uppl.s. 14606. Ferðafélagið: Góuferð í Þórsmörk kl. 20 í kvöld. Gist í Skagfjörðsskála. Verð 2250 f. fé- lagsmenn en 2480 fyrir utanfé- lagsmenn. Fararstjóri PéturÁs- björnsson. Dagsferðirásunnu- dag kl. 13:1. Gönguferð á Vífils- fell og nágrenni. 2.Skíðaganga á Bláfjallasvæðinu. BrottförfráUm- ferðarmiðstöðunni austanmegin. Verð kr. 400, frítt f. börn í fylgd m. fullorðnum. Vetrarfagnaður Ferðafélagsins verður í Risinu föstudaginn 20. mars. Húsið opn- að kl. 19, borðhald hefst kl. 20. Félagsmenn sjá um glens og grín, veislustjóri verður Árni Björns- son. Aðgangur 1500 kr. mars 1987i ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.