Þjóðviljinn - 13.03.1987, Blaðsíða 14
rALÞYÐUBANDALAGIÐ-
Skúli ólöf Ríkharð
G-Hstinn á Vesturlandi
Opinn fundur í Borgarnesi
Skúli Alexandersson, Ólöf Hildur Jónsdóttir og Ríkharð Brynj-
ólfsson verða ásamt Þorvaldi Heiðarssyni á opnum stjórnmála-
fundi í Röðli í Borgarnesi sunnudaginn 15. mars kl. 15.00.
Stutt ávörp - umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið Akureyri
Opið hús
Frambjóðendur taka á móti gestum í opnu húsi í Lárusarhúsi,
Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 14 mars frá kl. 15 -17. Spjallið
við frambjóðendur. Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
Fundur í bæjarmálaráði verður hald-
inn laugardaginn 14. mars kl. 10 í
Skálanum, Strandgötu 41.
Magnús Jón Árnason ræðir um
stöðuna í bæjarmálunum og helstu
verkefni framundan. Önnur mál. Fé-
lagar fjölmennið. - Stjórnin.
Magnús Jón.
Guðni
Gu&rún
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Fundur í 1. deild
Fundur í 1. deild ABR (Þingholt og Vesturbær) mánudaginn 16.
mars á Hverfisgötu 105 kl. 20.30. Rætt um starfið framundan og
kosningarnar. Á fundinn koma Guðrún Helgadóttir og Guðni
Jóhannesson.
Alþýðubandalagið Akranesi
Félagsfundur
í Rein mánudagskvöldið 16. mars. Dagskrá: Kosningastarf og
fleira. Félagar og stuðningsmenn fjölmennið - Stjómin.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Bæjarmálaráðsfundur
Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 16. mars kl. 20.30 í Þing-
hóli, Hamraborg 11.
Dagskrá: Gatnaframkvæmdir á Nýbýlavegi og í Hamraborg.
Önnur mál. - Stjórnin.
Austurlandskjördæmi
Vopnafjörður
Opinn stjórnmálafundur verður haldinn laugardaginn 14. mars
kl. 14.30 að Austurbergi, Vopnafirði.
Frummælendur: Unnur Sólrún Bragadóttir, Álfhildur Ólafs-
dóttir, Sigurjón Bjarnason og Einar Már Sigur&sson. Allir
velkomnir.
Bakkafjörður
Opinn stjórnmálafundur verður haldinn á Bakkafirði, mánudag-
inn 16. mars kl. 20.30.
Frummælendur: Unnur Sólrún Bragadóttir, Álfhildur Ólafs-
dóttir, Sigurjón Bjarnason og Einar Már Sigurðsson. Allir
velkomnir.
Alþýðubandalagið
Námsstefna um uppeldi og menntun
Alþýðubandalagið boðar til opinnar ráðstefnu um innihald upp-
eldis og menntunar, laugardaginn 14. mars. Ráðstefnan verður
haldin að Hverfisgötu 105 og hefst kl. 10.00.
Skráning þátttakenda fer fram í síma 17500 og er þátttökugjald
kr. 300. Léttur málsverður á boðstólum.
Erindi á námsstefnunni flytja: Arna Jónsdóttir fóstra, Gerður
G. óskarsdóttir æfingastjóri, Heimir Pálsson kennari, Val-
ger&ur Eiríksdóttir kennari, Þorsteinn Vilhjálmsson eðlis-
fræðingur, Páll Skúlason heimspekingur, Hugo Þórisson sál-
fræðingur, Margrét Pála Ólafsdóttir fóstra, Gyða Jóhannes-
dóttir skólastjóri, Sigurjón Mýrdal kennslustjóri, Ásdís Þór-
hallsdóttir nemi, Elín Hilmarsdóttir nemi og Orri Vésteins-
son nemi. Kristín Á. Ólafsdóttir setur námsstefnuna og ráð-
stefnustjóri verður Valgeröur Eiríksdóttir.
Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður undir
stjórn Gerðar G. Óskarsdóttur.
KOSNINGASKRIFSTOFUR
Vestfirðir
Kosningaskrifstofan í Hæstakaupstað, Aðalstræti 42, ísafirði, er
opin allan daginn. Sími: 94-4242 og -4298. Kosningastjóri er
Gísli Þór Guðmundsson. Alltaf heitt á könnunni.
Norðurlandskjördæmi eystra
Aðalkosningaskrifstofan er á Akureyri í Lárusarhúsi, Eiösvalla-
götu 18. Opið alla virka daga frá kl. 9 -12 og 13 -18. Síminn er
96-25875 og -27413. Kosningastjóri er Gunnar Helgason.
Framlögum veitt móttaka á skrifstofunni og á tékkareikning nr.
8790 í Alþýðubankanum Akureyri.
Alþýðubandalagið Vestfjörðum
Búið er að opna kosningaskrifstofu á Hæstakaupstað, Aðal-
stræti 42, Isafirði. Skrifstofan er opin allan daginn. Síminn er
94-4242. Kosningastjóri er Gísli Þór Guðmundsson. Alltaf heitt
á könnunni.
G-listinn Reykjanesi
Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í
Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga
frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir
Valþór, Ásdis, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir
eru 41746 og 46275.
Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að
Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-listinn Reykjanesi.
Alþýðubandalagið Austurlandi
Aðalkosningaskrifstofa
G-listans í Austurlandskjördæmi er á Reyðarfirði, Heiðarvegi
22, neðri hæð. Opið alla virka daga frá kl. 10-18 og á kvöldin frá
kl. 20-22. Um helgar fyrst um sinn frá kl. 14-17. Síminn er
97-4361. Kosningastjóri er Johanna lllugadóttir, heimasími
97-4377. Alltaf heitt á könnunni.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR - Kosningaskrifstofan er á Búðavegi 6.
Sími 97-5444. Opið á fimmtudagskvöldum frá kl. 20 fyrst um
sinn.
Neskaupstaður: Kosningaskrifstofan erað Egilsbraut 11.
Síminn er 97-7571.
Alþýðubandalagið Suðurlandi
Kosn i ngaskr if stofa
Alþýðubandalagsins á Suðurlandi er að Sigtúni 1, Selfossi.
Fyrst í stað verður skrifstofan opin frá kl. 17-22 alla daga
vikunnar. Síminn er 99-1006. Kosningastjóri er Guðvarður
Kjartansson.
Alþýðubandalagið
Utankjörfundarkosning
Utankjörstaðaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Hverfisgötu
105. Opið til að byrja með frá kl. 9-17. Síminn er 91 -22335 og
91-22361.
APÓTEK
Helgar-, kvöld og varsla
lyfjabúöa í Reykjavík vikuna
13.-19. mars 1987 er í Lyfja-
búö Breiðholts og Apóteki
Austurbaejar.
Fyrrnef nda apótekiö er opiö
um helgar og annast nætui-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga) Siðarnefnda apó-
tekiö er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Hafnarf jaröar apótek er opiö
alla virka daga frá kl 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótek Noröurbæjar er opiö
mánudaga til fimmtudaga frá
kl. 9 til 18.30. föstudaga kl. 9
til 19 og á laugardögum frá kl.
10 til 14.
Apótekln eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
10 til 14. Upplýsingarísima
51600.
Apótek Garöabæjar
virkadaga9-18.30. laugar-
daga 11-14 Apótek Kefla-
víkur:virkadaga9-19, aöra
daga 10-12 Apótek
Vestmannaeyja: virkadaga
8 18. Lokaö i hádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadaga kl. 9-18. Skiptastá
vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11-12 og 20-21. Upplýsingar
s 22445
Sjúkrahúsiö Húsavik: 15-16
og 19.30-20
LOGGAN
Reykjavík......simi 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfi.......simi 5 11 66
Garðabær.......simi 5 11 66
Si.jKkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik......sími 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Selt|.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj... sími 5 11 00
Garöabaer .. . simi 5 11 00
DAGBOK
næturvaktirlæknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45066, upplýs-
ingarum vaktlæknas. 51100
Akureyri: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinnis. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hja
Akureyrarapóteki s. 22445
Keflavik: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360 Vestmanna-
eyjar: Nev ðarvakt lækna s
1966.
GENGIÐ
11. mars 9.15. 1987 kl.
Sala
Bandaríkjadollar 39,390
Sterlingspund... . 62,847
Kanadadollar.... . 29,533
Dönsk króna 5,6382
Norsk króna 5,6380
Sænskkróna.... 6,0895
Finnsktmark . 8,6657
Franskurfranki.. 6,3684
Belgískurfranki. 1,0236
Svissn.franki.... . 25,2072
Holl.gyllini . 18,7585
V.-þýsktmark... . 21,1888
(tölsklíra 0,02983
Austurr.sch 3,0149
Portúg. escudo. 0,2774
Spánskur peseti 0,3020
Japansktyen.... 0,25640
(rsktpund . 56,757
SDR . 49,6625
ECU-evr.mynt. . 44,0853
Belgfskurfranki. 1,0198
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspit-
aiinn:alladaga 15-16,19-20
Borgarspitalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18. og
eftirsamkomulagi Fæöing-
ardeildLandspitalans: 15-
16. Feöratimi 19.30-20.30
Öldrunarlækningadeild
LandspítalansHátúni 10B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin viö Baróns-
stig: opin alla daga 15-16 og
18 30-19 30 Landakotss-
pítali: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspitala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspítali Hafnarfiröi:alla
daga 15-16og 19-19 30
Kleppsspitalinn: alla daga
15-16og 18 30-19 Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19 30. Sjúkra-
husið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga15.30-16og 19-19.30.
LÆKNAR
Læknavakf fyrir Reykjavik,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöö
Reykjavikur alla virka daga
frákl. 17til08,álaugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiönir,
simaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar I sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilíslækni eöa
ná ekki til hans Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21 Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími 8 12 00 Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingarum
YMISLEGT
Hjalparstóö RKI, neyöarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266, opið
allansólarhringinn
Sálfræðistöðin
Ráögjóf i sálfræöilegum efn-
um Simi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími68r"'0.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þnöjud. kl. 20-
22. Simi 21500
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i sima 622280,
milliliðalaust samband viö
lækm. Fyrirspyrjendur þurfa
ekkiaögefauppnafn Viö-
talstímareru frá kl. 18-19
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð fyrir kon-•
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eöa oröiö tyrir nauögun.
Samtökin '78
Svaraö er í upplýsinga- og
ráögjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvoldum kl. 21 -
23. Simsvar: á óörum timum
Síminner91-28539
Félageldriborgara
Opið hús i Sigtúni við Suöur-
landsbraut alla virka daga
milli 14 og 18. Veitingar,
SAA
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamáliö, Siöumula
3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálpiviölogum81515. (sim-
svari). Kynnmgarfundir i Siöu-
mula3-5fimmtud kl. 20
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traöarkotssundi6. Opinkl.
10-12alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar
Fréttasendingar ríkisút-
varpsins á stuttbylgju eru nú
á eftirtöldum tímum og tíön-
um:
Til Norðurlanda, Bretland og
meginlands Evrópu: Dag-
lega, nema laugard kl 12.15
til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m
og9595 kHz, 31 3m. Daglega
kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985
kHz, 30.Om og 3400 kHz,
88.2 m.
Til austurhluta Kanada og
Bandarikjanna: Daglega kl
13.00 til 13.30 á 11855 kHz,
25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á
11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00
til 23.35/45 á 7290 kHz,
41.2m Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00 til 16 45
á 11745 kHz, 25.5m eru há-
degisfréttir endursendar, auk
þess sem sent er fréttayfirlit
liðinnar viku.
Allt íslenskur timi, sem er
sami og GMT/UTC.
14 30 Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. um gufubaöi
Vesturbæis. 15004,
Brelðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30. sunnudaga 8-15.30
Upplysingar.um gutubaö o fl
s 75547 Sundlaug Kópa-
vogs: vetrarlimi sept-mai.
virka daga 7-9 og 17.30-
19.30. laugardaga 8-17,
sunnudaga9-12 Kvennatim-
ar þriöju- og miövikudogum
20-21 Upplysingar um gufu-
bóös.41299 Sundlaug Ak-
ureyrar: virkadaga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15 Sundhöll Keflavikur:
virka daga 7-9 og 12-21
(fostudagatil 19), laugardaga
8-10og 13-18, sunnudaga9-
12 Sundlaug Hafnarfjai
ar: virka daga 7-21, laugar
daga 8-16, sunnudaga 9-
11 30 Sundlaug Seltjarn-
arness: virkadaga 7 10-
20.30, laugardaga 7.10-
17.30, sunnudaga 8-17 30.
Varmárlaug Mosfellssveit.
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17 30, sunnu-
daga 10-15.30.
1 2 3 r-i « 5 t 7
•
• # 11
12 u 14
#| 1C L J
17 ~~~ • 1t M
22 23 •
24 □ 25 M.
S V
[li
SUNDSTAÐIR
Reykjavik. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
Lárétt: 1 atorka 4 taugaáfall 8 frekja veiða 11 borgun 12
drykkur 14 samstæðir 15 mjög 17 miklu 19 málmur 21
skjóðu 22 hljómaði 24 púkum 25 grein
Lóðrétt: 1 varningur 2 skófla 3 gabbar 4 gælunafn 5
munda 6 tútta 7 toppur 10 fól 13 röng 16 kvabb 17 Ijósta
18 fæddu 20 lykt 23 fyrstir
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þras 4 sótt 8 stækkar 9 ráni 11 auða 12 skiiar
14 au 15 lund 17 ólgar 19 rót 21 slá 22 slór 24 Kata 25
ásar
Lóðrétt: 1 þurs 2 asni 3 stilla 4 skarn 5 óku 6 taða 7
traust 10 ákalla 13 aurs 16 drós 17 ósk 18 gát 20 óra 23
lá
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. mars 1987