Þjóðviljinn - 26.03.1987, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.03.1987, Blaðsíða 9
flokks á svokölluðu viðreisnar- tímabiií - fiskiskipastóllinn er gamall og úr sér genginn. Þó er nú aðeins svigrúm ef tíminn verð- ur notaður strax. Á næstu árum verður að vera til ráðstöfunar lánsfé til nýsmíði skipa, sem ráðstafað yrði með skipulegum hætti til endumýjun- ar og uppbyggingar. Nú eru skip- asmíðastöðvar í landinu víðast verkefnalitlar. Við nýrri ríkis- stjórn blasir við tvíþætt verkefni í þessu efni, að skapa skipasmíð- astöðvum okkar verkefni og hefja endumýjun fiskiskipastóls- ins. Ég hefi skrifað tvær greinar hér í Þjóðviljann um fiskveiðistefn- una, þann 25. nóv. og 17. febr. sl. Málefnið er það margslungið og yfirgripsmikið og alltaf em að koma upp ný vandamál varðandi núverandi fiskveiðistjóm að punktur verður seint settur aftan við efnið. Sjávarútvegsráðherra hefur skorað á menn til liðveislu við sig um að festa núverandi ástand til frambúðar - ekki er ólíklegt þótt Steingrímur kenni Alexander og Jóni um lélega stöðu Framsókn- arflokksins í skoðanakönnunum - að þráhyggja Halldórs í þessu máli eigi eins mikla sök á útkom- unni og framkoma hinna ráðherr- anna. Á miðstjómarfundi Alþýðu- bandalagsins nú í mars var sam- þykkt að flokkurinn skyldi beita sér fyrir framsækinni nýsköpun- arstefnu í sjávarútvegi lands- manna. Slík stefna myndi breyta því ástandi sem nú er á lands- byggðinni. Eina leiðin til breytinga til að styrkja stöðu sjávarútvegsins og landsbyggðar- innar er að styðja Alþýðubanda- lagið í komandi kosningum. Skúli Alexandersson innan við2kíló. í nóvember ósent. Sú bið, sem bætir25 fið vœristigið ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Samtök psoriasis- og exemsjúklinga Aðalfundur SPOEX 1987 verður haldinn fimmtudaginn 2. apríl n.k. að Hótel Esju kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur, óskareftirtilboðum í undir- stöðurfyrirvinnubúðir, lóð vinnubúða, gerðplana og aðstöðu fyrir verktaka, lagfæringu á aðalvegi um virkjunarsvæðið á Nesjavöllum og lagningu veitukerfa (hitaveitu, frárennslis, rafmagns og síma) í vinnubúðir og aðstöðu verktaka. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Maðurinn minn Jón Sigurðsson trésmiður Austurbrún 4 lést á Borgarspítalanum þriðjudaginn 24. mars. Guðríður Einarsdóttir BÆNDASKOLINN HÓLUM í HJALTADAL HÓLASKÓLI AUGLÝSIR Brautaskipt búnaðarnám 1987-1988. Búfræði - fiskeldi Valgreinar m.a.: Loðdýrarækt - hrossarækt - fiskrækt - skógrækt. Góð heimavist - fjölbreytt nám. Takmarkaður nemendafjöldi. Stúdentar sem ætlið í stytt búfræðinám næsta skólaár hafið samband við skólann sem allra fyrst. Umsóknarfrestur um 2ja ára búnaðarnám er til 10. júní n.k. Skólastjóri sími 95-5961, 95-5962 Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1987 verð- ur haldinn í Hliðarsal Hótel Sögu á morgun, föstu- daginn 27. mars, og hefst kl. 13.30. Árshóf félagsins verður haldið að kvöldi aðal- fundardags í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 19. Stjórnin VIÐ ERUM: lllugi Gunnarsson, María Gunnarsdóttir, Jóhann Björnsson, Sigríður Ragnarsdóttir, Egill Rúnar, Garðar Vilhjálmsson, Kári Valur Sigurðs- son, Ásdís Geirsdóttir, Amar Már Ólafsson, Sigurþór Guðjónsson, Bjöm Gunnarsson, Hrannar B. Amarsson, Þuríður Jónsdóttir, Eiríkur Hjálmarsson, Guð- björn Ómarsson, Ásdis Óladóttir og Guðrún Ómarsdóttir. á unga sjálfstæðismenn á Reykjanesi til tvennra kappræðna Fyrsta kappræða: ________ _______________Önnur kappræða:__________________ Lánamálin og atvinnuframtíð ungs fólks. Stefna íslands í utanríkismálum: Afvopnun eða vígbúnaður? Kappræðurnar fari fram á fjórum stöðum samtímis: Garðabæ, Hafnarfirði, Keflavík og Kópavogi. Þrír fulltrúar frá hvorum á hverjum stað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.