Þjóðviljinn - 04.04.1987, Side 19

Þjóðviljinn - 04.04.1987, Side 19
ÍÞRÓTTIR Torfi Magnússon og félagar verða að taka sig á et þeir ætla að ná að sigra Njarðvíkinga. Hér sóst Torfi í nokkuð undarlegri athöfn sem erfitt er að tengja körfubolta. Mynd: E.ÓI Golf Einherjar íþróttir Úrslit um helgina Á sfðasta ári unnu alls 30 fslenskir golfar- ar það afrek að fara ,Jiolu f höggi“ i gol- fvðllum hér heima eða erlendis. Sumir náðu þar þessu „draumahöggi" allra golf- ara f fyrsta sinn, en aðrir að endurtaka það annað og þriðja sinn - einn þeirra meira að segja í sjötta sinn — en það var Þorbjörn Kjærbo frá Golfklúbbi Suðurnesja. Þeir sem fara „holu í höggi“ verða sjálf- krafa meðlimir í Einherjaklúbbnum sem er ört stækkandi félag golfara á lslandi. Hér er svo listi yfir þá sem afrekið unnu á siðasta keppnistímabili. Ásgerður Sverrisdóttir, GR Guðmundur Elnarsson, NK Sigurður Friðriksson, GS Þorbjörn Kjærbo, GS Skúli Skúlason, GEE Alda Sigurðardóttir, GK Ólafur Einarsson, GV Margeir Margeirsson. GS Guðmundur Örn Guðjónsson, GHH Arni Jónsson, GA Þórir Örn Þórisson, GR Hjalti Pálmason, GV Gfsli Hall, NK Henning Bjarnason, GK Eyjólfur Bergþórsson, GR Davið Helga- son, G. Kjölur Hreinn Jónsson, GH Stefán Kristjánsson, GR Þórður Orri Pétursson, NK Þórður Ólafsson, GL Leifur Ársælsson, GV Guðrún Eiríksdóttir, GR Sævar Gunn- arsson, GA Bragi Ingvason, GG Sverrir Einarsson, NK Stefán B. Pedersen, GSS Hlynur Sigurdórsson, GL Hannes Hall, NK Gunnar Jakobsson, GA Haraldur Sumar- liðason, GK Valur og Njarðvík ieika til úr- siita um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Seljaskóia í dag kl. 16. Þetta er annar leikur liöana en Njarðvík vann þann fyrri í Njarð- vík, 84-71. Það lið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum telst íslands- meistari og því nægir Njarðvík- ingum sigur í dag til að tryggja sér titilinn. Valsmenn varða hinsveg- ar að sigra til að eiga möguleika. Sigri Valsmenn verður þriðji leikurinn í Njarðvík. í íþróttahúsinu Digranesi eru úrslitaleikir bikarkeppninnar í blaki og er sagt frá þeim nánar á síðunni. Lokaumferðin í íslandsmótinu í handknattleik er á morgun. UBK og Ármann ieik í Digranesi kl. 14 með sigri getur Breiðablik tryggt sér Evrópusæti. Stjarnan og Valur leika á sama stað kl. 15.15. í íþróttahúsinu Hafnar- firði leika Haukar gegn KR kl. 14. og að þeim leik loknum FH og Fram. Síðasti leikurinnn er svo í Laugardalshöll kl. 19, en þar leika Víkingur og KA. Innanhúsmeistaramót íslands í sundi verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur. Keppni hófst í gær og heldur áfram í dag og á morg- un kl. 8.30. Allir bestu sundmenn landsins keppa á þessu móti, en alls keppa um 120 einstaklingar frá 14 félögum. íslandsmeistaramótið í bad- minton hefst í dag í Laugardals- höll kl. 10. Leikið verður í meistaraflokki, A-flokki, öð- lingaflokki og æðsta flokki. Að- gangur er ókeypis. Þá er einn leikur í Reykjavík- urmótinu í knattspyrnu. Víking- ur og KR leika á gervigrasinu á morgun og hefst leikurinn kl. 20.30. í dag kl. 14 leika ÍK og Augnablik í Alison-bikamum á Vallargerðisvelli í Kópavogi. Haukar tryggðu sér fyrir stuttu íslandsmeistaratitilinn f 3. flokki karla í körfuknattleik. Neðri röð fr.v: Hákon Magnússon, Brynjar Þorsteinsson, Jón Arnar Ingvarsson, Þorvaldur Henningsson, Einar Einarsson og Pétur Ingvarsson. Efri röðfr.v: SigtryggurÁsgrímsson, Hörður Pétursson, Guðmundur Björnsson, RúnarGuðjónsson, Jón Páll Jónsson, Ingvar Jónsson þjálfari og Skúli Valtýsson form. körfukn.deildar Hauka. Blak Speima í bikamum Úrsiitaleikirnir í bikarkeppn- inni í blaki eru á morgun í íþrótt- ahúsinu Digranesi. í karlaflokki leika til úrslita ÍS og KA. ÍS hafa fjómm sinnum sigraði í bikarkeppninni, 1975, 1976, 1979 og 1984. En þó að segja megi að vagga blaksins sé á Akureyri þá hefur KA aldrei komist í úrslit og því síður orðið bikarmeistarar. En þeir komu á óvart og slógu út Þróttara í und- anúrslitum. Þetta er í 13. sinn sem leikið er um hinn glæsilega Ljómabikar. Þróttarar hafa unnið 7 sinnum. Sfúdentar 5 sinnum og Laugdælir einu sinni. í kvennaflokki leika núverandi bikarmeistarar ÍS gegn Breiða- bliki. Stúdinur hafa oft sigrað í bikarkeppninni þ.á m. tvö síð- ustu ár. Breiðablik hefur hins- vegar aldrei unnið bikarinn þrátt fyrir að hafa oft leikið til úrslita. Leikur KA og ÍS hefst kl. 13.30 og að honum loknum leikur ÍS og Breiðabliks. _ibe Hámorksþœgindi fyrir lágmarks- verð. Hann er loksins kominn stóllinn §em someinor þesso tvo kosti. Þessi stóll styður vel við bokið og gœtir þess oð þú sitjir rétt. Honn er með léttri hœðostillingu, veltanlegu boki og fimm orma öryggisfœti. Þetta er gœðastóll á góðu verði. Þetta er góð fermingargjöf. ALLT í EINNI FERÐ CHHffiÞ- Hallarmúla 2 Sími 83211 Laugardagur 4. apríl 1987 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 19 B10H

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.