Þjóðviljinn - 05.04.1987, Page 20

Þjóðviljinn - 05.04.1987, Page 20
Mesta hættan á snjóflóðum er í kjörhalla flóða og fyrstu stundir eða daga eftir mikla snjókomu. Ari Trausti Guðmundsson tekursaman nokkra punkta um hvað varast ber þegarferðast erum snjóflóðasvœði meginflokka og verða þeir ekki skilgreindir hér. Hætta á snjóflóðum er mikil um þessar mundir og þeir sem ferðast um snjóflóðasvæði ættu því að fara varlega, hvort sem þeir eru á skíðum, gangandi eða á vélsleða. Látið ekki varkárnina halda ykkur frá öllum halla eða eyðileggja ferðina né heldur anið áfram eins og snjóflóð falli aldrei. Hér eru nokkrar almennar minnisreglur: 1. Forðastu augljósar snjóflóða- brekkur nema lífsnauðsyn krefji. Leitaðu hæða og hryggja; ekki þræða brekku- rætur. 2. Reyndu að rifja upp veðurlag undanfarinna dægra og íhu- gaðu hvort snjór kunni að vera mjög óstöðugur. Til eru lý- singar á óstöðugum snjóalög- Nokkur vaipaðarorð um SNJOFLO Margir hafafarist eða slasast í snjóflóðum á íslandi. Lítið flóð, fáeinirtugirmetrar að breidd og 1 -2 metra að dýpt, geta valdið slysi á fólki og jafnvel dauða þess. Snjóflóð falla aðallega í halla á bilinu 30-50 gráður, en þau geta fallið í minni og meiri halla. Skriðurunnar hlíðar íslenskra fjalla (oft um og rétt yfir 30° halli) eru miklar snjóflóðagildrur, enda snjóar hér fremur mikið og vind hreyfir oft. Við það verða víða til ótryggir skaflar og hengjur, Margir þættir ráða því hvort srijófióö brestur fram og þá hvar. Nefna má snjóþykkt og lagskipt- ingu snævarins, halla brekkunnar og lögun (íhvolf/ávöl), vind- hraða, hita- og rakastigi. Auðvit- að er ferðamanni engin leið að meta hlutlægt alla þessa þætti. Reynsla og varkárni eru til bóta en hin almenna þumalfing- ursregla er þessi: Mesta hættan á snjóflóðum er í kjörhalla flóða og fyrstu stundir eða daga eftir mikla snjókomu. Hættan er meiri hlémegin í fjöll- um en vindmegin, og meiri í brekkum en á hryggjum. Snögg þíða getur enn aukið á hættuna. Sá misskilningur er útbreiddur að hengja þurfi að falla í snjó- brekku eða að ferðamaðurinn komi sjálfur snjóflóðinu af stað. Auðvitað er raunin þessi í mörg- um tilvikum en það er mjög al- gengt að snjóþekjan rofni vegna innri spennu eða eðlisbreytinga á snjónum; af „sjálfri sér“. Snjóflóðum er skipt í tvo um ef menn hafa fyrir því að grafa litla könnunargryfju (sjá handbækur). 3. Ekki ferðast undir áberandi hengjum. 4. Ef snjófljóð fellur, reyndu að losa þig við aukahluti, taktu sundtök og reyndu að Iosa snjó frá vitunum þegar flóðið tekur að stöðvast. Taktu á öllum hugarstyrk til þess að bægja frá innilokunarkennd. Miðaðu klæðnað við að snjór komist sem minnst inn á beran líkamann og að hann sé hlýr. 5. Kynntu þér grunnatriði snjó- flóðaleitar og slysahjálpar. 6. Ef þú sleppur við flóð en veist um einhvern í því, jafnvel minnsti grunur er nægur, þá skipta skjót viðbrögð sköpum. Þú verður sjálfur að ÞAÐER MATULEGT AÞAÐ! 4 : Snjóflóðin hafa grandað fleiri Islendingum en nokkrar aðrar náttúruhamfarir, ef afleiðingar eldgosa eru undanskildar. meta (með öðrum) hvernig Björgunarsveitirnar, Al- skyndileit skuli hagað og hvort mannavamir og nokkrar sér- oghvemigleitaðskulihjálpar. verslanir með ferðabúnað geta íslenskar björgunarsveitir em gefið upplýsingar um fræðsluefni sérþjálfaðar í snjóflóðaleit. um snjóflóð. þlÓÐVILIINN Höfuðmálgagn stjómarandstöðunnar Áskriftarsími (91)68 13 33 Opið hús í KOSNINGAMIÐSTÖÐINNI sunnudag kl. 16.00-18.00 ÁSMUNDUR STEFÁNSS0N forseti ASÍ situr fyrir svörum um atburði líðandi stundar í þjóðmálum í Kosningamiðstöð- inni, Hverfisgötu 105, 4. hæð. Kór Tónlistarskóla Rangæinga syngur nokkur lög undir stjórn Sigríðar Sigurðar- dóttur. Barnahornið opið. Kaffi og meðlæti. Húsið opnað kl. 14.00. ALLIR VELK0MNIR Sala miða í kosningahappdrættinu stendur yfir. Alþýðubandalagið í Reykjavík í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.