Þjóðviljinn - 09.05.1987, Page 14

Þjóðviljinn - 09.05.1987, Page 14
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Vesturland Kjördæmisráðsfundur í Borgarnesi Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi er boðað til fundar sunnudaginn 10. maí klukkan 13.30. Fundurinn verður í Röðli, Brákarbraut 3, Borgarnesi. Svavar Gestsson og Skúli Alexandersson mæta á fundinn. Stjórnin Svavar Skúli Alþýðubandalagið I Hafnarfirði Félagsfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði held- urfólagsfund í Skálanum, Strandgöfu 41, miðvikudaginn 13; maí klukkan 20.30. Umræðuefni: Úrslit kosning- anna, stjórnmálaþróunin og starfið framundan. Efstu frambjóðendur á G-listanum mæta á fundinn. 3elr n Stjórnin Ólafur Ragnar Alþýðubandalagið Kópavogi Félagsfundur ABK Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur fólagsfund í Þinghóli, Hamraborg 11 mánudaginn 11. maí klukkan 20.30 um úrslit kosninganna, stjórnmálaþróunina og starfið framundan. Stjórn ABK Alþýðubandalagið og nágrenni Selfossi Almennur félagsfundur Fólagsfundur miðvikudaginn 13. maí klukkan 20.30i að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Til umræðu: Kosningaúr- slitin og stjórnmálaviðhorfið að loknum kosningum. Frummælandi er Margrét Frímannsdóttir. - Félagar fjölmennið. Stjórnini Margrét Alþýðubandalagið í Reykjanesi Umræðufundir Umræðufundir um úrslit kosninganna, stjórnmálaþróunina og starfið fra- mundan verða haldnir á eftirtöldum stöðum næstu daga: Kópavogi, mánudaginn 11. maí kl. 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11. Keflavík, þriðjudaginn 12. maí kl. 20.30 í húsi Verslunarmannafélagsins. Garðabæ, miðvikudaginn 13. maí kl. 18.00 í Safnaðarheimilinu Kirkju- hvoli. Hafnarfirði, miðvikudaginn 13. maí kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Frambjóðendur G-listans til alþingiskosninganna á Reykjanesi koma á fundina. Fundir á öðrum stöðum verða auglýstir síðar. Alþýðubandalagið í Reykjanesi Alþýðubandalagið Kjósarsýslu Félagsfundur Alþýðubandalagið í Kjósarsýslu heldur félagsfund þriðjudaginn 12. maí klukkan 20.30 að Borgartanga 2 í Mosfellssveit. Dagskrá: Umræður um niðurstöður kosninganna. Stjórnin Alþýðubandalagið Vestur-Skaftafelissýslu Félagsfundur í Ketilsstaðaskóla Alþýðubandalagið í Vestur-Skaftafellssýslu heldur félagsfund í Ketils- staðaskóla þriðjudaginn 12. maí. Fundurinn hefst klukkan 21.00. Margrét Frímannsdóttir mætir. Nýir félagar velkomnir. Stjornin Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundur mánudagskvöldið 11. maí .klukkan 20.30 stundvíslega. Fundarefni: Kosn- ingaúrslitin og miðstjórnarfundurinn 16. og 17. maí. Kaffi á könnunni. Stjórnin Alþýðubandalagið Miðstjórnarfundur í Varmalandi Miðstjórn Alþýðubandalagsins heldur fund 16. og 17. maí nk. Fundarstað- ur: Varmaland, Stafholtstungum, Borgarfirði. Til fundarins eru boðaðir auk miðstjórnarmanna efstu frambjóðendur flokksins við síðustu alþingiskosn- ingar. Fundurinn hefst klukkan 13.00 laugardaginn 16. maí og er stefnt að því að Ijúka honum fyrir klukkan 17.00 sunnudaginn 17. maí. Dagskrá: 1. Niðurstöður alþingiskosninganna og sá lærdómur sem Al- þýðubandalagið þarf af þeim að draga. 2. Önnur mál. Ath.! Mikilvægt er að fólk tilkynni þátttöku eða forföll til skrifstofunnar (s. 91-17500) fyrir fimmtudaginn 14. maí. Formaður miðstjórnar. Alþýðubandalagið Sumardvöl á Laugarvatni Eins og á liðnum sumrum gengst Alþýðubandalagið fyrir orlofsdvöl á Laugarvatni fyrir alla fjölskylduna. í sumar verðum við með tvær síðustu vikurnar í júlí. Skráning er þegar hafin og er fólk hvatt til að tryggja sér pláss í tíma. Síminn er 17500. Nánar auglýst síðar. Alþýðubandalaglð Alþýðubandalagið í Reykjavík Vinningstölur í happdrættum Vinningur í happdrætti ungra kjósenda kom á bækling númer 9009, ferð til Rhodos fyrir tvo. Hafið samband við Flokksmiðstöðina, sími 17500. Vinningur í skyndihappdrætti ABR í kosningamiðstöð á kjördag kom á miða númer 313, Mallorka-ferð. Hafið samband í síma 17500. Verði þessara ferðavinninga ekki vitjað fyrir 12. maí falla þeir úr gildi þarsem gert var ráð fyrir að ferðirnar væru farnar síðari hluta maímánaðar. Drætti í kosningahappdrættinu hefur verið frestað til 1. júní. Þeir sem enn eiga eftir að gera skil eru beðnir að gera það hið fyrsta. Alþýðubandalagið í Reykjavík Sumartími Skrifstofa ABR á Hverfisgötu 105 verður í sumar opin frá 10 til 12 fyrir hádegi. DJÚÐVIIJINN mm Tíminn ' 68 13 33 e 68 18 66 0 68 63 00 Blaðburður er £ 68 18 66 0 686300 og borgar sig Blaðbera vantar víðsvegar 'r'- um borgina # / , u DJÚÐVIIJINN Síðumúla 6 0 6813 33 Fóstrur Okkar á Foldaborg vantar fóstrur í hálfar og heilar stöður. Foldaborg er nýtt, þriggja deilda dagvistarheimili í mótun. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að uppbyggingu uppeldisstarfs þá hafðu samband við Guðbjörgu eða Ingibjörgu í síma 673138. © Blikkiðjan1 Iðnbúð 3, Garðabæ. Önnumst hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. 46711 Kenndu ekki öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? IUMFEROAR PRAO Iðnþróunarsjóður Styrkur til sjálf- virkni- væðingar Á ársfundi Iðnþróunarsjóðs á fimmtudaginn var samþykkt að veita styrk að upphæð allt að 10 milljónir króna á næstu tveimur árum til að stuðla að aukinni sjálfvirknivæðingu hér á landi. Þessi ákvörðun kemur í fram- haldi af ársskýrslu Iðnþróunar- sjóðs þar sem fram kemur að hagnaður af starfsemi sjóðsins á síðasta ári nemur 105 milljónum króna. Þróun í framleiðsluiðnaði er ör hér á landi segir í fréttabréfi frá Iðnþróunarsjóði, og helstu breytingar felast í nýrri fram- leiðslutækni þar sem fjölhæf sjálfvirkni gegnir lykilhlutverki í stað þess að áður einkenndist sjálfvirkni af flóknum vélum sem gátu með miklum hraða en lítilli fjölhæfni framleitt ákveðna vöru. Þörfin fyrir sveigjanlega fram- leiðslu eykst sífellt og með nýt- ingu á möguleikum örtölvutækni eykst fjölbreytni framleiðslu og sérhæfing vex. Iðnþróunarsjóður hefur að undanfömu tekið þátt í verkefni með Iðntæknistofnun sem lýtur að því að auka sjálf- virkni í innlendum iðnaði og verður styrk þeim sem hér um ræðir varið til áframhaldandi að- gerða á þessu sviði. Verður verk- efnið áfram unnið undir stjóm Iðntæknistofnunar í samvinnu við Iðnþróunarsjóð, auk fyrir- tækja í rafeinda- og framleiðslu- iðnaði. Er markmið þessa verk- efnis að auka framleiðni í hefð- bundnum iðnaði með notkun nýrrar tækni og að aðstoða fyrir- tæki við að auka sjálfvirkni í fra- mleiðsluferli sínu. _inP Ferðamenn Aukin ferðalög um fóstur- ■ ■■ $Lm joroina íslendingar vaxandi viðskiptahópur ferðamála. Straumur útlendinga frá fjarlœgum löndum að aukast Ýmsar breytingar hafa orðið á ferðamálum frá því sem áður var. Að sögn Kjartans Lámssonar forstjóra Ferðaskrifstofu ríkisins hefur innlendur markaður verið mest vaxandi viðskiptahópurinn í ferðamálum á síðustu árum en þar sem stærstur hluti íslenskra ferðamanna innanlands virðist vera fjölskyldur á einkabíl eru ekki til neina tölur um þessa aukningu. Kjartan sagði að straumur er- lendra ferðamanna hingað hefði vaxið hraðar hlutfallslega en í hinum Evrópulöndunum og væri þessi aukning ekki síst frá löndum sem lítið af fólki hefði sést frá til skamms tíma, svo sem Ítalíu, Spáni og öðrum fjarlægari Evrópulöndum. Einnig sagði hann fjölga ferðamönnum frá öðrum heimsálfum, Asíu og Suður-Ameríku. Bandaríkja- menn koma hingað jafnt og þétt en eru nú farnir að koma á óvenjulegum ferðamannatíma, þ.e. á vorin og haustin og jafnvel nokkuð yfir vetrarmánuðina. -ing.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.