Þjóðviljinn - 06.06.1987, Blaðsíða 14
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Akureyri
Aðalfundi enn frestað
Aðalfundi Alþýðubandalagsins á Akureyri hefur enn verið frestað af óvið-
ráðanlegum ástæðum. Aðalfundurinn er nú boðaður fimmtudaginn 25. júní
í Lárusarhúsi kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Allir félagar hvattir til að mæta.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Reykjavík
Aðalfundur ABR
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn
11. júní n.k. í Miðgarði, Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórn ABR.
ABR
Kosningahappdrættið
Dregið var 1. júní, í kosningahaþþdrætti ABR. Vinningsnúmer hefur verið
innsiglað og verður birt þegar fullnaðarskil hafa borist en þó ekki síðar en
15.júnínk.
Þeir sem eiga eftir að skila eru beðnir að gera það strax.
Aiþýðubandalagið
Miðstjórnarfundur
Miðstjórn Alþýðubandalagsins heldur fund 26.-28. júní n.k. í Miðgarði,
Hverfisgötu 105, Reykjavík.
Dagskrá: Flokkurinn og framtíðin.
Föstudagur 26. júní
Kl. 20.00 Framsöguræður
Laugardagur 27. júní
Kl. 10.00-15.00 Starfshópar
Kl. 15.30 Skil starfshópa. Almennar umræður.
Sunnudagur 28. júní
Kl. 10.00 Almennar umræður. Niðurstöður. Önnur mál.
Stefnt er að fundarslitum fyrir kl. 17.00 á sunnudag.
Alþýðubandalagið Reykjavík
Aðalfundur 5. deildar
Við félagar í 5. deild, Breiðholti, höldum aðalfund deildarinnar þriðjudaginn
9. júní kl. 20.30 í flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 20.30.
Gísli H. Gunnarsson fulltrúi í Varmalandsnefndinni mætir á fundinn.
Fóstrur
vantar að skóladagheimilinu
Völvufell.
Upplýsingar í síma 77270.
Völvukoti við
Nýbýlavegur - forval
Bæjarráð Kópavogs áformar að Ijúka á árunum
1987-1989 gerð Nýbýlavegar frá stöð ca 0+500,
vestan Birkigrundar, að stöð ca 1 + 526 við Ástún.
Verkið felst í því að fullgera aðalveginn, sem er
tveggja akreina gata á nefndum kafla, ásamt
gatnamótasvæðum vegarins við Birki-
grund/Hjallabrekku og Furugrund/Túnbrekku,
auk gerðar húsagötu milli Hjallabrekku og Tún-
brekku og frá Lundarbrekku að húsunum nr. 80-
86, allt með tilheyrandi lögnum, köntum, stoð-
veggjum, útskotum, undirgöngum og umferðar-
leiðurum, sbr. nánari lýsingu í forvalsgögnum.
Verkið skal unnið í þeirri röð og að því staðið á
þann hátt, sem gert er ráð fyrir í forvalsgögnum.
Með forvali þessu gefur bæjarráð Kópavogs
verktökum kost á að leiða rök að fjárhagslegri og
tæknilegri getu sinni til þess að framkvæma um-
rætt verk á fullnægjandi hátt. Að afloknu forvali
mun bæjarráð Kópavogs velja þá aðila, sem gef-
inn verður kostur á að taka þátt í lokuðu útboði
um nefnt verk.
Nánari upplýsingar um verkið verða afhentar í
forvalsgögnum á tæknideild Kópavogs fram til kl.
12 þann 10. júní n.k.
Forvalsgögnum með umbeðnum upplýsingum
skal skilað á tæknideild Kópavogskaupstaðar
fyrir kl. 12 þann 16. júní n.k. Þeir verktakar, sem
bæjarráð velur að afstöðnu forvali, munu fá út-
boðsgögn afhent þann 19. júní 1987.
Bæjarverkfræðingurinn í Kópavogi
Sigursveitin úr Hvassaleiti. Frá v.
Hrund Þórhallsdóttir, Anna Steinunn
Þórhallsdóttir, Auður Halldórsdóttir
og Guðrún Stefánsdóttir.
Grunnskólamótið
Hvassaleitis-
skóli sigraði
Hvassaleitisskóli f Reykjavík
varð sigurvegari ó 1. grunnskóla-
móti stúikna sem haldið hefur
verið í skák hérlendis.
6 sveitir tóku þátt í mótinu og
var teflt á 4 borðum. Hörð bar-
átta var á mótinu en stelpurnar úr
Hvassaleiti sigruðu nokkuð ör-
ugglega með 16 vinninga. í öðru
sæti varð Digranesskóli í Kópa-
vogi með 12.5 vinninga og Snæ-
landsskóli í sama bæ í þriðja sæti
með 11 vinninga.
Þingholtin
Óvissa um
deiliskipulag
A aðalfundi íbúasamtaka Þing-
holtanna sem haidinn var á
dögnum var þeim tilmæium beint
til borgaryfírvalda að áfram
verði unnið að gerð deiliskipulags
fyrir gamla bæinn og því lokið svo
skjótt sem unnt er.
Á fundinum kom fram að
vinna við skipulagið hefur verið
stöðvuð og engin skýr svör hafa
fengist um framhald hennar.
Þá bendir fundurinn á mikil-
vægi þess að unnið sé að þessum
málum í samráði við þá sem búa
og starfa í hverfunum.
Formaður íbúasamtaka Þing-
holtanna er Guðrún Ögmunds-
dóttir.
Bandalag leikfélaga
84 leikfélög
í landinu
Á aðalfundi Bandalags fs-
lenskra leikfélaga á dögunum lét
Einar Njálsson Húsavfk, sem hef-
ur verið formaður sl. 8 ára, af
embætti, en í hans stað tók við
formennsku Guðbjörg Árnadótt-
ir frá Skagaleikhópnum.
84 leikfélög eiga nú aðild að
bandalaginu og á sfðasta ári störf-
uðu 43 þeirra. Alls var sett upp 51
leikrit, þar af 28 íslensk og 12
barnaleikrit sem er helmings
fjölgun frá fyrra ári.
STAÐAR NEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
14 SfÐA - ÞJÖÐVILJINN Laugardagur
Arsrit
Kvenréttindafélags
íslands
„19. júní“ er komið út
Fæst í bókaverslunum, á blaðsölustööum og
hjá kvenfélögum um land allt.
Kvenréttindafélag íslands
Ef Bjarni Fel vœri kona...
Er V það sem við viljum?
Karlremban er þverpólitísk
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
W REYKJAVÍKURBORG
Útideildin í Reykjavík
Við erum að leita að karlmanni í leitar- og vett-
vangsstarf með unglingum í Reykjavík. Um er að
ræða tæplega 70% starf í dag- og kvöldvinnu.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi
með unglingum og/eða menntun á sviði félags-
og uppeldismála.
Umsóknarfrestur er til 18. júní.
Nánari upplýsingar um starfið gefum við í síma
20365 virka daga kl. 9-17.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Psoriasis-
sjúklingar
Ákveðin er ferð fyrir psoriasissjúklinga 20. ágúst
n.k. til eyjarinnar Lanzarote á heilsugæslustöð-
ina Panorama.
Þeir sem hafa þörf fyrir slíka ferð snúi sér til
húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim.
Sendið það merkt nafni, heimilisfangi,
nafnnúmeri og síma til Tryggingastofnunar ríkis-
ins, Laugavegi 114 3. hæð. Umsóknir verða að
berast fyrir 1. júlí.
Tryggingastofnun ríkisins.