Þjóðviljinn - 13.06.1987, Síða 6
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
LINDARGÖTU 9A • PÖSTBÖLF 1480 -121 REYKJAVÍK
SÍMI 28200 • TELEX 2101 TELEFAX 622827
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Símaskráin 1987
Afhending símaskrárinnar 1987 til símnotenda er
hafin. í Reykjavík er símaskráin afgreidd á eftir-
töldum afgreiðslustööum Pósts og síma: Póst-
hússtræti 5, Kleppsvegi 152, Laugavegi 120,
Neshaga 16, Ármúla 25, Arnarbakka 2,
Hraunbæ 102 og Lóuhólum 2-6.
Afgreiðslutími mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 8.30 til 16.30. þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 8.30 til 17.30.
Á Seltjarnarnesi er skráin afhent á póst- og sím-
stöðinni Eiðistorgi 15.
í Garðabæ á póst- og símstöðinni við Garðatorg.
í Hafnarfirði á póst- og símstöðinni, Strandgötu
24.
í Kópavogi á póst- og símstöðinni, Digranesvegi
9.
í Mosfellssveit á póst- og símstöðinni að Varmá.
Utan höfuðborgarsvæðisins er símaskráin af-
hent á viðkomandi póst- og símstöð.
Símaskráin verður afhent gegn afhendingarseðl-
um sem póstlagði hafa verið til símnotenda.
Athygli símnotenda er vakin á því að þær
símanúmerabreytingar, á svæðum 92, 93 og
97, úr 4 stafa í 5 stafa númer, sem fyrirhugað-
ar voru í tengslum við útgáfu símaskrárinnar,
frestast nokkuð.
Á 92 svæði verða þær gerðar 1. júlí n.k.
Á 93 svæði 6.-10. júlí
Á 97 svæði verður breytingin gerð um leið og
tekin verður í notkun ný starfræn símstöð á
Egilsstöðum í byrjun ágúst.
Þessar breytingar verða auglýstar nánar þeg-
ar að þeim kemur. Þar til þær hafa farið fram
gilda gömlu símanúmerin.
Að öðru leyti tekur símaskráin gildi mánu-
daginn 15. júní n.k.
Póst- og símamálastofnunin.
Byggingaþjón ustan
Kynning um
helgina
Um helgina verður kynningar-
helgi í Byggingaþjónustunni við
Hallveigarstíg þar sem fulltrúar
frá flestum stærstu málningar-
framlciðendum hér á landi, svo
og fulltrúar frá nokkrum helstu
fyrirtækjum, sem hafa með hönd-
um sölu og vinnu með utanhúss-
viðgerðarefni, svo sem sprungu-
viðgerðar- og þéttiefni, kynna
vörur sínar.
Þarna verður því kjörið tæki-
færi fyrir þá sem þurfa að dytta að
húsum sínum til þess að koma og
skoða sýningu þessa um leið og
þeir fá leiðbeiningar hjá sérfræð-
ingum um hvernig best er að
standa að viðhaldi og fegrun utan
dyra. Þeir sem búa úti á landi geta
hringt í síma 91-29266.
Kynningin er haldin í húsa-
kynnum Byggingaþjónustunnar
að Hallveigarstíg 1, laugardaginn
13. og sunnudaginn 14. júní og
verður opin báða dagana kl. 14-
18.
Börn
Sumarbúðir
í Skálholti
Síðastliðið sumar var gerð tii-
raun með sumarbúðir í Skálholti,
fyrir börn á aldrinum 7-12 ára.
Dvöldu börnin í viku. Lögð var
áhersla á tónlist og myndlist
ásamt útiveru og náttúruskoðun,
undir leiðsögn tónmennta- og
myndmenntakennara.
í lok námskeiðsins var haldin
sýning á verkum barnanna og
sungu þau við messu í Skálholts-
kirkju.
Tilraunin tókst mjög vel og er
ætlunin að halda tvö námskeið í
sumar.
Fyrra námskeiðið verður 4.-9.
ágúst, seinna 10.-16. ágúst.
Leiðbeinendur verða Áslaug B.
Ólafsdóttir, Hjördís I. Ólafsdótt-
ir og Halldór Vilhelmsson.
Nánari upplýsingar gefnar í
símum 13245 og 656122.
Símaskráin
Loks rétt
Símaskráin 1987 er komin út og
verður hún afhent símnotendum
á póst- og símstöðvum um land
allt næstu daga gegn framvísun
sérstakra afhendingarseðla, sem
póstlagðir hafa verið, og er af-
hending þegar hafln.
Upplag símaskrárinnar að
þessu sinni er um 137 þúsund ein-
tök. Brot skrárinnar er óbreytt
frá því sem verið hefur undanfar-
in ár, en blaðsíðutalið eykst um
48 síður frá því í fyrra og er nú 768
síður.
í skránni nú birtast mun fleiri
götukort af stærri kaupstöðum og
bæjum en áður, bæði vegna óska
frá einstaka sveitarstjórnum og
jákvæðra undirtekta almennings
við þeim.
Stafrófsröð nýju sfmaskrárinn-
ar er nú frábrugðin því sem verið
hefur. Breytingin felst í því að
allir íslenskir stafir eru jafngildir,
þannig að beitt er sérröðunar-
reglu og gerður greinarmunur á
grönnum og breiðum sérhljóðum
t.d. a og á og e og é. Nánari skýr-
ingar eru á stafrófsröðuninni á
bls. 27 í skránni.
Skrá yfir farsíma, bæði hand-
virka og sjálfvirka, samtals um
2600 eru nú á bls. 656-664 eða
fyrir aftan almennu símaskrána
og skrá um bæi í sveitum sem hafa
síma, en þeir eru á 6. þúsund tals-
ins.
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
Ef BJarni Fel væri kona. . .
Arsrit
Kvenréttindafélags
íslands
„19. júní“ er komið út
Fæst í bókaverslunum, á blaðsölustöðum og
hjá kvenfélögum um land allt.
Kvenréttindafélag íslands
Er V þáð sem við viljum?
K.artremban er þverpólitssk
BOÐSMÓT
TAFLFÉLAGS
REYKJAVÍKUR 1987
hefst að Grensásvegi 46, mánudag 15. júní kl. 20.00.
Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi þannig:
1. umferó mánudag 15. júní kl. 20.00
2. umferð föstudag 19. júní kl. 20.00
3. umferð mánudag 22. júní kl. 20.00
4. umferð miðvikudag 24. júní kl. 20.00
5. umferð föstudag 26. júní kl. 20.00
6. umferð mánudag 29. júní kl. 20.00
7. umferö miðvikudag 1. júlí kl. 20.00
Öllum er heimil þátttaka í boðsmótinu.
Umhugsunartími er 1 'A klst. á fyrstu 36 leikina en
síðar 'á klst. til viðbótar til að Ijúka skákinni. Engar
biðskákir.
Skráning þátttakenda fer fram í síma Taflfélagsins á
kvöldin kl. 20.00-22.00. Lokaskráning verður sunnu-
dag 14. júní kl. 20.00-23.00.
Taflfélag Reykjavíkur,
Grensásvegi 44-46, Reykjavík.
Símar: 8-35-40 og 68-16-90.
Tónlistarkennari
Tónskólinn á Hólmavík óskar að ráða kennara
með blásturshljóðfæri sem aðalgrein. Nánari
upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-3392 og
sveitarstjóri í síma 95-3193.
Tónskóli Hólmavíkur- og Kirkjubólshreppa