Þjóðviljinn - 13.06.1987, Side 14
ALÞÝÐUBANPALAGIÐ
Alþýðubandalagið Akureyri
Aðalfundi enn frestað
Aðalfundi Alþýðubandalagsins á Akureyri hefur enn verið frestað af óvið-
ráðanlegum ástæðum. Aðalfundurinn er nú boðaður fimmtudaginn 25. júní
í Lárusarhúsi kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Allir félagar hvattir til að mæta.
Stjórnin
ABR
Kosningahappdrættið
Dregið var 1. júní, í kosningahappdrætti ABR. Vinningsnúmer hefur verið
innsiglað og verður birt þegar fullnaðarskil hafa borist en þó ekki síðar en
15.júnínk.
Þeir sem eiga eftir að skila eru beðnir að gera það strax.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Skólamálaumræða
Þið sem áhuga hafið á að ræða stefnumótun í grunnskólamálum í Hafnar-
firði. Umræðufundur í Skálanum, Strandgötu 41, mánudaqinn 15 iuní kl
20.30.
Undirbúningshópur
Útboð
Hafnarsjóður Árskógshrepps óskar eftir tilboðum
í að byggja harðviðarbryggju á Árskógssandi.
Aðalverkþættir eru: Landveggur, 35 fermetrar.
Staurarekstur, 32 stykki.
Bryggjusmíði, 237 fermetrar.
Útboðsgögn verða afhent hjá Hafnamálastofnun
ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík, og á skrifstofu
Árskógshrepps frá og með 15. júní 1987. Tilboð-
um óskast skilað á skrifstofu Árskógshrepps fyrir
kl. 14.00, 24. júní og verða þau opnuð þar að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Oddviti Árskógshrepps
Grunnskóli
Siglufjarðar
Kennara vantar til kennslu eftirtalinna greina:
Stærðfræði, raungreinar, samfélagsgreinar, en-
ska, sérkennsla, tónmennt, handmenntir og
íþróttir drengja.
Nánari upplýsingar gefa:
skólastjóri 96-71686
yfirkennari 96-71363
form. skólanefndar 96-71614
Skólanefnd Siglufjarðar
Bylting í íslenskum sjávarútvegi
XöK/UN/incisu^
• Einfaldari stjórnun
• Fullkomnari veiðikerfi
• Mjög afkastamikið og öruggt veiðitæki
• Fáanleg fyrir smokkfiskveiðar og m. línuspili
• Tveggja ára ábyrgð og örugg þjónusta um allt land
Óseyri 4 • Sími 96-26842 • Pósthólf 157 • 602 Akureyri
Sóknarfélagar
Sumarferð Sóknar verður farin 16. júlí. Komið
aftur 19. júlí. Farið verður austur að Hallormsstað
ásamt ýmsum viðkomustöðum. Þátttakendur til-
kynni þátttöku á skrifstofu félagsins, Skipholti
50a, fyrir 10. júlí.
Ferðanefndin
Sendum öllum íslenskum
sjómönnum og fjölskyldum
þeirra bestu kveðjur og hamingju-
óskir í tilefni dagsins.
Þ. Skaftason hf. Grandagarði 5 Ræsir hf. Skúlagötu 59 Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf.
Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. þJÓÐVILIINN Síðumúla 6
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. júní 1987