Þjóðviljinn - 13.06.1987, Síða 15

Þjóðviljinn - 13.06.1987, Síða 15
Knattspyrna Heil umferð um helgina Grétar Ævarsson, FH, og Svavar Geirfinnsson, Völsungi, léku í fyrsta skipti í 1. deild í 4. umferð- inni. Hilmar Sighvatsson, Val, lék sinn 100. leik í 1. deild, gegn Þór. Freyr Sverrisson, ÍBK, lék sinn 50. leik í 1. deild, gegn ÍA. Gauti Laxdal skoraði 100. mark- ið sem KA gerir í 1. deildarkepp- ninni frá upphafi, gegn FH. Það var jafnframt hans fyrsta 1. deildar- mark fyrir félagið. Óiafur Kristjánsson, FH, og Vil- hjálmur Einarsson, Víði, skoruðu báðir í fyrsta skipti í 1. deild. Óli Þór Magnússon, ÍBK, skoraði sitt 20. mark í 1. deild, gegn ÍA. FH náði loks að skora eftir 286 mínútur í 1. deildarkeppninni í ár. Ef taíið er frá siðasta keppnisííma- bili var það fyrsta mark FH í deildinni í 344 mínútur. f3 Þór hefur nú ekki skorað mark í278mínúturí 1. deildarkeppninni. Völsungur hefur ekki náð að skora mark hjá KR í deildakeppn- inni. KR vann 4-0 og 3-0 í 2. deild 1978, og 2-0 nú í 4. umferð 1. deildar. -VS Punktar úr 4. umferð Knattspyrnumenn eru á fullri ferð um hclgina, eins og reyndar flestar helgar. FH og Valur leika í dag á Kapl- akrikavelli og hefst leikurinn kl. 14. Leiknum er reyndar sjón- varpað. A morgun leika Völsungur og Víðir á Húsavík, ÍBK og KR í Keflavík og Þór og ÍA á Akur- eyri. Þessir ieikir hefjast kl. 20. Á mánudaginn leika svo Fram og KA á Laugardalsvelli og er það síðasti Ieikur 5. umferðar. Einn leikur erí l.deild kvenna. KA og KR leika á Akureyri í dag kl. 17. Þá eru nokkrir leikir í 2. deild karla. í dag leika Selfoss og ÍR á Selfossi og Leiftur og UBK á Ól- afsfirði. Á morgun leika svo Þróttur og ÍBÍ í Laugardalnum kl. 20. 2. deild Heimamenn sigmðu IBV-KS 2-0 * ★ ★ ★ Vestmannaeyingar lyftu sér upp um fímm sæti í 2. deildinni með sigri gegn KS í skemmti- legum leik. Leikurinn var nokkuð jafn og bæði lið fengu mikið af góðum færum. Vestamnneyingar náðu foryst- unni á 26. mínútu. Ingi Sigurðs- son lék þá upp kantinn og gaf fyrir á Berg Ágústsson, sem skoraði með góðum skalla. Hans 4. mark í deildinni. Siglfirðingar áttu einnig góð færi. Björn Ingimarsson átti tví- vegis þrumuskot rétt framhjá. Vestmanneyingar voru heldur sterkari í fyrri háflleik og hefðu getað bætt við fleiri mörkum. óriíár Jóhánnsson átti skaíla framhjá af suttu færi og Lúðvík Bergvinsson komst einn í gegn en skaut framhjá. Siglfirðingar áttu einnig góð færi. Hafþór Kolbeinsson komst tvisvar einn í gegn, en Þorsteinn Gunnarsson sá við honum. Síðustu fimm mínúturnar fengu Vestmanneyingar nokkuð mjög góð færi. Ingi átti skot í stöng, þaðan barst boltinn til Lúðvíks en Axel Gomes varði vel skot hans. Skömmu síðar komst Ómar Jóhannsson einn í gegn, en skaut framhjá. Það var svo á 90. mínútu að annað markið kom. Héðinn Svavarsson, sem var aðeins búinn að vera inná í tvær mínútur, fékk boltann eftir hornspyrnu og skoraði með góðu skoti frá víta- teig. Þegar komið var tvær mínútur fram yfir venjulegan leiktíma mátti svo ekki miklu muna að Vestmannaeyingar skoruðu sitt þriðja mark. Ingi átti þá þrum- uskot í þverslá. Vestmannaeyingar áttu heldur meira í fyrri hálfleik, en í þeim síðari tóku Siglfirðingar við og sóttu mun meira. Bergur Ágústsson átti mjög góðan leik fyrir ÍBV og þeir Ingi og Elías Friðriksson stóðu sig einnig vel. Hjá KS voru það Baldur Be- nónýsson og Mark Duffield sem voru bestu menn. Þá áttu þeir Hafþór Kolbeinsson og Björn Ingimarsson góða spretti. -JR/Vestmannaeyjum Körfubolti Boston á möguleika Boston Celtics á enn möguleika á að sigra annað árið í röð í NBA- deildinni. Þeir unnu Lakers í gær með yfirburðum 123-108. Boston tókst að halda Lakers niðri strax í upphafi og leiddi í hálfleik, 63-48. Danny Ainge átti svo stórleik í briðju lotu og skoraðí þá 4 þriggjastigakörfur og þegar síð- asti fjórðungurinn hófst var stað- an 96-77, Boston í vil. Lakers náði að minnka muninn í 8 stig, en Boston náði að halda forskotinu og sigurinn var örugg- ur. Það var greinilegt strax í upp- hafi að KC Jones, þjálfari Bost- on, ætlaði ekki að gera sömu mis- tökin og í 4. leiknum. Þá hafði Boston yfirburðastöðu en tapaði með einu stigi. Þá léku sömu fimm leikmennirnir nær allan leikinn og voru mjög þreyttir í lokin. Jones notaði því vara- mennina óspart. Þrátt fyrir það skoruðu þeir fimm leikmenn sem byrjuðu inná allir yfir 20 stig. Möguleikar Boston jukust að sjálfsögðu verulega við þennan sigur, en það verður þó að teljast hæpið að þeir nái að sigra. Liðin leika næst í Los Angeles og Bost- on hefur ekki gengið vel á úti- velli. Þess má geta að aldrei í sögu NBA-deildarinnar, hefur lið sigr- að eftir að hafa verið undir 1-3. -Ibe/Reuter ÚTCERÐARMENIM SKIPSTJÓRAR við f ramleiðum: > Togvindur. i Grandaravindur. i Gilsvinduro.rn.fi. i Beinstýröar eða fjarstýrðar. i Handbremsur eða sjálfvirkar bremsur. > Hönnum og setjum upp vökvakerfi. HAGGLUNDS DENISON i Einkaumboö, váraililitd- lager viðgerðarþjónusta. i Afl sem tekur lítið pláss. i Tengjast beint á vindur eða iðnaðarvélar. i Þola vel verstu skilyrði. i Margar gerðir á lager. IHflBGLUHDSl ÐEWISÖW~ i Vökvadælur, einfaldar, tvöfaldar, þrefaldar. i Olíumagn 20-300 l/mín. i Þrýstingur upp í 240 bar. i Öxul-flans staðall sá sami og á öðrum skófiudælum i Hagstætt verð. i varahlutaþjónusta. VELAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skeiöarási, Caröabæ, sími 52850 Auglýsið í Þjóðviljanum APÓTEK Helgar-,og kvöldvarsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 12.-18. júní 1987 er í Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Haf narfjarðar apótek er opið alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekln eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frákl. 10 til 14. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virkadaga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- vikur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12.Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokaðíhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og St|örnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptastá vörslu.kvöld til 19,oghelgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspit- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátuni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stig: opin alladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali:alladaga 15-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga15-16og 19-19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. GENGIÐ 11. júní 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 38,730 Sterlingspund.. 64,311 Kanadadollar.. 28,855 Dönskkróna..... 5,7316 Norskkróna..... 5,8062 Sænskkróna..... 6,1746 Finnsktmark... 8,8607 Franskurfranki.... 6,4486 Belgiskurfranki... 1,0395 Svissn. franki. 26,0422 Holl. gyllini.. 19,1292 V.-þýskt mark... 21,5556 Itölsk llra.... 0,02975 Austurr.sch..... 3,0659 Portúg. escudo... 0,2763 Spánskurpeseti 0,3090 Japansktyen.... 0,27121 írsktpund...... 57,756 SDR............. 50,3209 ECU-evr.mynt... 44,7448 Belgiskurfr.fin. 1,0365 LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 SuKkviliðog sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarlj.... sími 5 11 00 Garðabær. .. simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 681200. Hafnar- fjörður: Dagvakt. Upplýsing- DAGBOKf ar um dagvakt lækna s. 51100. næturvaktiriæknas.bi íuu. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingarumvaktlæknas.51100 Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvari fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 68f”'',0. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum, Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, símsvari, Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ■ ur sem beittar hafa verið of- beldi eða oröið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- '53. Simsvari á öðrum tlmum. Siminn er 91 -28539. Félag eldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli14og18.Veitingar. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp íviölögum 81515. (sim- svari). Kynningarlundir i Siðu- múla3-5fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12allalaugardaga. Fréttasendingar ríkisút- varpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðn- um: Til Norðurlanda, Bretland og meginlands Evrópu: Dag- lega, nema laugard. kl. 12.15 til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Daglega kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00 til 23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11745 kHz, 25.5m eru há- degisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SUNDSTAÐIR Reykjavik. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30 Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30, Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. Brelðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartimi sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böö s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavíkur: virkadaga7-9og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarfjai ar: virka daga 7-21, laugar daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virkadaga7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssvelt: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. KROSSGÁTA NR. 47 Lárétt: 1 sár 4 þjóðsaga 6 tíðum 7 íláts 9 karlmannsnafn 12 hamslaus 14 leiða 15 starf 16 afgangur 19 spotti 20 leiðu 21 spurðu Lóðrétt: 2 blóm 3 skóf 4 ritfæri 5 mánuður 7 slæm 8 píndi 10 stömu 11 þekktur 13 þreyta 17 stök 18 klæðn- aður Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blót 4 forn 6 áll 7 skáp 9 orga 12 listi 14 mey 15 sem 16 kalda 19 öttu 20 ánni 21 argra Lóðrétt: 2 lok 3 tápi 4 flot 5 rög 7 samtök 8 álykta 10 risana 11 aumkir 13 sól 17 aur 18 dár

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.