Þjóðviljinn - 24.06.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.06.1987, Blaðsíða 12
Leifur Hauksson, einn umsjónarmanna: Geturðu botnað þennan? tónlist sem ætluð er til að stytta vinnandi fólki stundir (stytta mönnum aldur, segja þeir sem er illa við þessa tegund dagskrár- gerðar) og koma hlustendum í sumarskap. Þátturinn er á dagskrá Rásar tvö alla virka daga frá kortér í eitt til klukkan fjögur. Heldur þann versta en næstbesta 16.45 Á STÖÐ TVÖ Bölvun bleika pardusins (Curse of the Pink Panther). Gamanmyndirnar um Bleika pardusinn jafa lengi notið hylli og er þessi sú sjöunda í röðinni, frá árinu 1983. í helstu hlutverkum eru David Niven (mynd), Robert Wagner, Herbert Lom og Joanna Lumley. Leikstjóri er Blake Edwards. Besti leynilögreglumaður Frakka, Jacques Clouseau hefur verið týndur í heilt ár þrátt fyrir leit og eftirgrennslanir. Lögregl- uforingjanum Dreyfusi liggur ekki lífið á að finna þennan helsta andstæðing sinn og ræður því ekki næstbesta lögreglumanninn til leitarinnar, heldur hefur hann uppi á versta lögreglumanni heims með aðstoð tölvu Interpol og ræður hann til verkefnisins. ÚIVARP - SJÓNVARP# Spaks manns vör 12.45 Á RÁS TVÖ Á milli mála. Guðrún Gunnars- dóttir, Gunnar Svanbergsson og Leifur Hauksson sjá um þáttinn og létta fólki lífið við leik og störf með léttu spjalli og tónlist úr ýmsum áttum. Kannski eins gott að lagavalið sé þokkalega fjöl- breytt; þátturinn er svo langur - alveg til klukkan fjögur - að hætt er við að margur mundi hasast upp af því að hlusta til lengdar ef þarna væri ástundaður einstefnu- akstur í tónlistinni. En það er fleira. Þremenning- arnir fara í heimsóknir á fjöl- menna vinnustaði og gefa starfs- fólki kost á að velja sér lög, en fyrst verður það að svara þremur léttum spurningum eða botna fyrripart. Hefur komið í ljós að víða leynast hagyrðingar og spak- ir menn. Pá gefst hlustendum kostur á að bera fram spurningar sem umsjónarmenn leita síðan svara við. Aðalefni þáttarins er samt létt 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln. Hjördfs Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnlr kl. 8.15. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg" eftir Eno Raud. Hallveig Thorlacius les þýðingu slna (3). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundln. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Útvarplð f dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hódeglsfráttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagslns önn - Börn og lelkhús. Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. sunnu- dagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Frá setnlngu Prestastefnu f Borg- arnesl. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Gegn vllja okkar. Þáttur um nauðgun í umsjá Guðrúnar Höllu Tuliní- us og Ragnheiðar Guðmundsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Sfðdeglstónlelkar. a. „Havanaies" op. 83 eftir Camille Saint-Saéns. b. Fantasía og fúga f C-dúr K. 394 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Hornkonsert nr. 1 D-dúr eftir Joseph Haydn. 17.40 Torglð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð, framhald. I garðlnum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. laugardag kl. 9.15). Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Staldrað vlð. Harald- ur Ólafsson spjallar um mannleg fræði, ný rit og viðhorf f þeim efnum. 20.00 Kammertónllst. „Ensamble 4"- kvartettinn leikur. a. Píanókvartett f g- moll K. 478 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Pfanókvartett op. 114 eftir Hermann D. Koppel. 20.40Sumar (svelt. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Akureyrl). (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 15.20). 21.20 „Miðsumarnæturdraumur". Tón- list eftir Felix Mendelssohn. Sinfóníu- hljómsveitin f Chicago leikur; James Le- vine stjórnar. Einsöngvarar: Judith Blegen og Florence Quivar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni f umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. vfik 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bftlð. Rósa G. Þórsdótir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur f umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádeglsfráttlr. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Lelfur Hauks- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hrlnglðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 (þróttarásln. Umsjón: Ingólfur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.05 A mlðvlkudagskvöldl. Umsjón: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. 00.10 Næturvakt Utvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Pótur Stelnn og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Þorstelnn J. Vllhjálmsson á há- degl. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er I fréttum og leikur létta hádegistónlist. 14.00 Ásgelr Tómasson og sfðdegls- popplð. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 ( Reykjavfk sfðdegis. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birglsdóttlr á flóa- markaðl Bylgjunnar. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur Gfslason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Til kl. 07.00. 7.00 Inger Anna Alkman. Morgunstund. Þægileg tónlist, létt spjall. Stjörnufróttir kl. 8.30. (Fróttir einnig á hálfa tfmanum). 9.00 Gunnlaugur Helgason. Stjörnu- fréttir kl. 11.55. (Fréttir einnig á hálfa tfmanum). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunar- svæoi Stjörnunnar, umferðarmál, sýn- ingar og uppákomur. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalist- inn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 16.00 Bjarnl Dagur Jónsson. Kántrýtón- list og önnur þægileg tónlist. Spjall við hlustendur og verðlaunagetraun. Stjörnufréttir kl. 17.30. 19.00 The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka. Ókynntur klukkutími með þvf besta, sannkallaður Stjörnutími. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sfð- kveldi. Stjörnufréttir kl. 23.00. 22.00 Inger Anna Aikman fær til sfn 2 til 3 hressa gesti og málin eru rædd fram og til baka. 24.00 Gfsll Svelnn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, semsagt tónlist fyrir alla. Til kl. 07.00. 18.30 Úr myndabókinnl. - Endurtekinn þáttur frá 21. júní. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að róða? (Who’s the Boss? 113)- 13. þáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum. Nftjánda lota. 21.15 Garðastrætl 79. (79 Park Avenue). Annar þáttur. Bandarfskur framhalds- myndaflokkur f sex þáttum gerður eftir skáldsögu Harold Robblns um léttúð- ardrós f New York. Aðalhlutverk: Lesley Ann Warren, David Dukes, Michael Constantine og Raymond Burr. Sagan segir frá ungri stúlku sem á heldur dap- urlega æsku, byrjar snemma að vinna fyrir sér f danshúsi einu og lendir síðan á betrunarstofnun. Þar lærir hún nektar- dans, karlmenn elta hana á röndum og samskiptin við þá verða helsta tekjulind söguhetjunnar þegar fram f sækir. 22.05 Sjötta skllnlngarvitið. - Endursýn- ing. 4. Endurholdgun. Myndaflokkur um dulræn efni frá 1975. (þessum þætti er rætt við Kristján frá Djúpalæk, Erlend Haraldsson og Sören Sörensson. Um- sjón: Jökull Jakobsson. 23.05 Dagskárlok. Sjötti sansinn 22.05 í Sjónvarpinu Sjötta skilningarvitið - endursýning. 4. Endurholdgun. Sjónvarpið heldur áfram að rifja upp tólf ára gamlan flokksinnumdulræn efni. Iþessum þætti er rætt við Kristján frá Djúpa- læk, Erlend Haraldsson og Sören Sörensson. Jökull heitinn Jakobs- son, sá næmi sjónvarps- §g útvarps- maður, hafði með höndum umsjón með þáttum þessum. Hnappagat óskast 19.00 áBylgjunni. Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði bylgjunnar. Bylgjan er með að verða ein af þessum virðulegu gam- algrónu útvarpsstöðvum. Þærsem yngri eru sjá til þess. Bylgjan skapaði sér strax sérstöðu með miklu hlust- endanávígi og er Flómarkaðurinn hvað skýrast dæmi um það. 16.45 # Bölvun bleika parduslns. (Curse of the Pink Panter). Gaman- myndirnar um bleika pardusinn hafa hvarvetna notið mikillar hylli og er þessi frá 1983 sú sjöunda f röðinni. Með helstu hlutverk fara David Niven, Robert Wagner, Herbert Lam og Joanna Luml- ey. Leikstjóri er Ðlake Edwards. 18.30 # Bestu lögln. Gunnar Jóhanns- son leikur bestu og vinsælustu lögin. 19.00 Benjl. Myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina. Hundurinn Benji og vinir hans rekast á gullgrafara frá plánetunni Ant- ares. 19.30 Fréttlr. 20.00 Vlðsklptl. I þessum vikulega þætti eru atvinnulífi landsmanna gerð skil á sem bestan hátt og fjallað er um viðskipta- og efnahagsmál innanlands og utan. Stjórnandi er Slghvatur Blöndahl. 20.15 Happ f hendi. Starfsfólk Hans Pet- ersen snýr lukkuhjólinu. Umsjónarmað- ur er Bryndfs Schram. 20.55 # Ástarævlntýri með kontra- bassa. (Romance With A Double Bass). Bresk gamanmynd með Connie Booth, John Cleese (Hótel Tindastóll, Monty Python) Graham Crowden og Desmond Jones f aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Robert Young og tónlistin er eftir Leon Cohen. Myndin gerist f Rússlandi árið 1880 og fjallar um ungan kontra- bassaleikara Smychkov að nafni. Hann er á leiðinni að spila á trúlofunarballi Constönzu prinsessu. Það sést til hans þar sem hann gengur nakinn inni f skógi með kontrabassatöskuna sfna og ekki verður málið einfaldara þegar hann skiptir út hljóðfærinu og felur hina ungu prinsessu, einnig nakta, I tösku sinni. 21.35 # Mlnnlngardagurlnn. (Memorial Day). Bandarísk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri er Josehp Sargent. Mike Walker er lögfræðingur, lifir rólegu og borgara- legu Iffi, stundar sfna vinnu og rækir skyldur sínar sem fjölskyldufaðir. Lff hans tekur miklum breytingum þegar hann hittir fyrrverandi félaga sfna frá tfmum Víetnamstrfðsins og þeir taka að rifja upp ógnlr strfðsins. 23.10 # Jass f Jacksonvllle. Kröftugur jass frá hinni árlegu hátfð jassgeggjara f Jacksonville. 00.10 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÖÐVIUINN Mlðvlkudagur 24. júní 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.