Þjóðviljinn - 24.06.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.06.1987, Blaðsíða 13
ÚTVARP - SJÓNVARP KALLI OG KOBBI Frá sýningu Alþýðuleikhússins frá þvl I haust á Kettinum sem fer sínar eigin leiðir eftir Olaf Hauk Sfmonarson. F.v. Erla Skúladóttir, Helgi Björnsson og María Sigurðardóttir. Böm og leikhús Börn og leikhús nefnist athygl- isverður dagskrárliður á rás eitt klukkan hálftvö í dag. Sigrún Proppé myndmeðferðarfræðing- ur hefur umsjón með þættinum. Hér er reyndar á ferðinni þátt- aröð um börn og þeirra iðju og verður hún í útvarpinu í sumar. Fyrirhugað er að þættirnir verði sex til átta. Sá fyrsti var á dagskrá fyrir hálfum mánuði og var eins konar yfirlitsþáttur þar sem fjall- að var um barnamenningu í al- mennum vendingum; þar sem börnin skapa sjálf og það sem fullorðnir skapa fyrir börn. í þættinum í dag um börn og leikhús verður leitað svara við þeirri spumingu hvaða hlutverki leikhúsið hafi að gegna í lífi barna. Tekið verður á efninu frá ýmsum sjónarhornum. í formála mun Sigrún ræða um hlutverk leikhússins út frá sálfræðilegu og menningarlegu sjónarmiði en meginefni þáttarins verður viðtal við Hlin Agnarsdóttur leikstjóra. Meðal annars mun Hlín segja frá þeim leikhúsum úti í heimi sem hvað best gera í þessu sviði og bera saman við stöðu mála hjá okkur. í þessu samanburðarskyni hugar Hlín að þeim barnasýning- um sem voru á fjölunum í vetur sem leið. í þriðj a þættinum — eftir hálfan ' mánuð - verður leikhúsið skoðað . undir sjónarhorni barnanna sjálfra. I þessari þáttaröð verður síðan haldið áfram að velta upp við- fangsefnum og sviðum þar sem böm koma við sögu. Þannig mun einn þátturinn fjalla um börn og myndsköpun, og annar um leiki og leikjahefðir barna. Þá er fyrir- hugað að helga einn þátt börnum og tónlist og annan börnum og kvikmyndum. Athygli skal vakin á því að þátturinn í dag verður endurtek- inn á sunnudaginn kemur upp úr klukkan hálf níu að morgni. HS KROSSGÁTAN hrúgir Lóðrétt: 2 fönn 3 sleit 4 tré 5 efnuð 7 verst 8 raula 10 andvörp 11 slæm 13 planta 17 einnig 18 leiði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vals 4 sýll 6 enn 7 örvi 9 ámur 12 enska 14 dyn 15 tin 16 dækja 19 náir 20 óður 21 rauði Lóðrétt: 2 aur 3 sein 4 snák 5 lóu 7 öldung 8 vendir 10 mataði 11 rangri 13 sök 17 æra 18 jóð Pláneta okkar er Við skulum aö deyja. Við nú sjá til. þurfum smákökur Komdu til að komast af. aftur _ Reyndu ekki að hingað.j3| stöðva mig. \ y% Annars verður i þér eytt. J 'r GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU -DAGBÓK% APÓTEK Holgar- og kvöldvarsla lytjabúða í Reykjavlk vikuna 19.-25. júní 1987 er f Ingólfs Apóteki og Laugarnesapó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardoild Landspítalans: 15- 16. Feöratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- .verndarstöðin við Baróns- stíg:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakotss- pftali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadelld Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga15-16og 19-19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-16og 18.30-19.Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SJúkraliúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Si uKkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 111 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj..... simi 5 11 00 Garðabær.... simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fýrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöo Reykjavikur alla virka daga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir ( sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Borgarspítalinn:vaktvirka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opín 20 og 21. Slysadelld Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 681200. Hafnar- fjörður: Dagvakt. Upplýsing- ar um dagvakt lækna s. 51100. næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf (sálfræöilegum efn- um.Simi 687075. MS-fálagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi68r'-!0. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum, Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl. 20-22, simi 21500, slmsvari. Sjálfahjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. Upplýsíngarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- • ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga-og ráðgjafarsima Samtakanna 78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tlmum. Sfminner.91-28539. Félag eldrl borgara Opið hús f Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli14og 18.Veitingar. GENGIÐ 23. júnf 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 39,210 Sterlingspund... 62,501 Kanadadollar.... 29,394 Dönskkróna...... 5,6525 , Norskkróna...... 5,8076 ■ Sænskkróna...... 6,1108 Finnsktmark..... 8,7601 Franskurfranki.... 6,3728 Belgfskurfranki... 1,0256 Svissn. franki.. 25,5723 Holl.gyllini.... 18,9691 V.-þýsktmark.... 21,2543 Itölsklfra...... 0,02944 Austurr. sch.... 3,0243 Portúg.escudo... 0,2730 Spánskurpeseti 0,3077 Japansktyen..... 0,26761 Irsktpund....... 56,905 SDR.............. 49,9981 ECU-evr.mynt... 44,0858 Belglskurfr.fin. 1,0238 Mi&vikudagur 24. júní 1987 ÞJÓÐVIUINN - SlÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.