Þjóðviljinn - 03.07.1987, Side 12
Hasar á Hrauninu
23.35 # Á STÖÐ 2
Bandarísk mynd frá 1980, með
Charles Durning, George Grizz-
ard, Anthony Zorbe og fleiri
smástirnum. Leikstjóri Marvin J.
Chemsky.
Myndin byggir að hluta á sann-
sögulegum atburðum, nefnilega
fangauppreist í hinu illræmda tift-
unarhúsi Attica í New York árið
1971.
í Attica var sá háttur hafður á
að föngunum var troðið hundr-
uðum saman í stórt búr og þeir
meðhöndlaðir eins og óargadýr.
Þegar föngunum varð ljóst að
ekki væri unnt að fara samninga-
leiðina til að fá bætt úr sínum
málum, gerðu þeir blóðuga upp-
reisn og tóku fangelsið á sitt vald.
Stjórnvöld brugðust ókvæða við
og kölluðu herinn á vettvang til
að brjóta uppreisnina á bak aftur.
Sjálfsagt spennandi mynd, en
hvort þetta er það besta fyrir
háttinn verða menn að gera upp
við sig. Ætli menn að horfa,
skyldu þeir koma krökkunum í
rúmið í tíma, því myndin er
stranglega bönnuð börnum.
m
verður
undan
að láta
22.30 í SJÓNVARPINU
Bandarísk spennumynd, Serp-
ico, verður á dagskrá Sjónvarps í
kvöld kl. 22.30. Myndin er frá
árinu 1973 og er gerð eftir sam-
nefndri sögu Peter Maas. Með
aðalhlutverk fara þeir A1 Pacino
og John Randolph. Leikstjóri
myndarinnar er Sidney Lumet.
Myndin greinir frá raunum og
harmkvælum lögregluþjóns í
New York, Serpico að nafni.
Þegar drengurinn hefur störf í
lögreglunni er hann fullur rang-
hugmynda um göfuglyndi lög-
reglunnar, en kemst fljótt að því
að þar á hið fornkveðna við að
misjafn sauður sé í mörgu fé.
Serpico kemst á snoðir um að
mútuþægni er hið sjálfsagðasta
mál innan lögreglunnar. Hann
gerir sitt ýtrasta til að fletta ofan
af spilltum samstarfsmönnum
sínum, en verður að láta í minni
pokann að lokum, enda við ofu-
refli að etja.
Bandaríska kvikmyndamein-
hornið sem Þjóðviljinn hefur að-
gang að, gefur myndinni 3 og 1/2
stjörnu, enda vel gerð og leikin.
Semsagt spennumynd a la Amer-
icana.
Nátthrafnar
22.00 Á BYLGJUNNI
Stýrimaður á fyrri hluta helgarnætur-
vaktar á Bylgjunni í júli er Þorsteinn
Ásgeirsson. Þorsteinn leikurlög að
hætti hússins, - létta dægurtónlist við
„allra hæfi.“ Milli laga gefur Þorsteinn
þeim sem sitja við viðtækin upplýs-
ingar um biðraðamenninguna fyrir
utan öldurhúsin og segir fréttir af
veðri.
Landsmála-
pólitíkin
15.20 Á RÁS 1
Rétt er að minna útvarpshlustendur á
dagskrárliðinn „Lesið úr forystugrein-
um landsmálablaða", sem er viku-
lega á dagskrá Rásar 1. j leiðurum
landsmálablaða er oft bryddað uppá
málum, sem tíðast hljóta litla athygli í
landspólitíkinni, - byggðamálum og
sérhagsmunamálum einstakra
byggðarlaga. Fróðleg og oft stór-
skemmtileg lesning.
ÚIVARP - SJÓNVARp/
Föstudagur
3. júlí
6.45 Veöurfregnir. Baen.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin-Hjördís Finnboga-
dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Þórhallur Braga-
son talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir
á ensku sagöar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan
af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg"
eftlr Eno Raud Hallveig Thorlacíus lýk-
ur lestri þýðingar sinnar (9).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnlr.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón:
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli
og Steinunn Sigurðardóttir. (Frá Akur-
eyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn
verður endurtekinn að loknum fréttum á
miðnætti.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Miðdegissagan: „Franz Llszt, ör-
lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs-
ány Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (14).
14.30 ÞJóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Leslð úr forustugreinum iands-
málablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir. Tilkynningar.
17.05 Sfðdeglstónleikar a. „Ferðin til
Reims", forleikur eftir Gioacchino Ross-
ini. b. Pianókonsert í c-moll op. 185 eftir
Joachim Raff.
17.40 Torglð Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason tlytur. Náttúruskoðun.
20.00 Hljómsveitarkonsert eftlr Bála
Bartók Fílharmoníusveitin í Berlín
leikur; Lorin Maazel stjórnar.
20.40 Sumarvaka a. Heimsókn mlnn-
Inganna Edda V. Guðmu fsdóttir les
minningar Ingeborgar Sigurjónsson í
þýðingu Önnu Guðmundsdóttur. Þriðji
léstur. b. Agnlr Sigurður Óskar Pálsson
fer með Ijóð og stökur eftir Braga
Björnsson frá Surtsstöðum í Jökulsár-
hlfð. c. Frá Furðuströndum Úlfar Þor-
steinsson les þátt úr „Sagnagesti" eftir
Þórð Tómasson [ Skógum.
21.30 Tifandi tónar Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga
plötum. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gömlu danslögin.
23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Frá Akureyri) (Endurtek-
inn þáttur frá morgni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
I
Föstudagur
3. júlí
00.10 Næturútvakt Útvarpslns Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina.
6.00 Ibítlð-RósaG. Þórsdóttir. Fréttirá
ensku sagðar kl. 8.30.
9 05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á milli mála Umsjón: Leifur Hauks-
son og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hrlngiðan Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Lög unga fólkslns Valtýr Björn
Valtýsson kynnir.
22.05 Snúnlngur Umsjón: Vignir Sveins-
son.
00.10 Næturvakt útvarpsins Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
Föstudagur
3. júlí
7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdls Gunnarsdóttir á léttum
nótum Sumarpoppið á sínum stað, af-
mæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fréttir
12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há-
degl Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgelr Tómasson og föstudags-
popplð Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 I Reykjavfk sfðdegis Fréttir kl.
17.00
18.00 Fréttlr
19.00 Anna BJörk Birglsdóttir á Flóa-
markaði Bylgjunnar Flóamarkaður
milli kl. 18.03 og 19.30. Tónlist til kl.
22.00. Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gfslason nátthrafn
Bylgjunnar
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Ólafur Már Björnsson leikur tónlist
fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina
sem snemma fara á fætur. Til kl. 08.00.
Föstudagur
3. júlí
7.00 Inger Anna Alkman Þægileg tón-
list létt spjall og viðmælendur sem koma
og fara.
6.30 Stjörnufréttlr
9.00 Gunnlaugur Helgason Gaman-
mál, stjörnufræði og getleikir.
11.55 Stjörnufréttlr
12.00 Pla Hansson Hádegisútvarpið.
Matur og vfn. Kynning á mataruppskrift-
um, matreiðslu og víntegundum.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
blöndu af nýrri tónlist.
16.00 Bjarnl Dagur Jónsson Kántrý- og
önnur þægileg tónlist. Spjall við hlust-
endur og verðlaunagetraun er á sfnum
stað milli kl. 5 og 6, síminn er 681900.
17.30 St|örnufréttir
19.00 Stjörnutfminn Ymsir frægir söngv-
arar taka lagið.
20.00 Árnl Magnússon er kominn f helg-
arskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
23.00 Stjörnufréttir
22.00 Jón Axel Ólafsson Getraun sem
enginn getur hafnað, kveðjur og
óskalög á víxl.
02.00 Bjarni Haukur Þórsson Til kl.
08.00.
Föstudagur
3. júlí
18.30 Nlllf Hólmgeirsson 22. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason.
18.55 Lltlu Prúðuleikararnlr Nfundi þátt-
ur. Teiknimyndaflokkur f þrettán þáttum
eftir Jim Henson..
19.15 Á döfinnl Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.36 Fréttaágrip á táknmáll
19.30 Skotmarklð Kynningarþáttur um
sænsku hljómsveitina Europe sem
heldur tónleika f Laugardalshöll þann 6.
júlf. Umsjón Finnbogi Marinósson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Lffrlkl undirdjúpanna (2000 Feet
Deep: An Ocean Odyssey) Bresk
heimildarmynd um ferö þriggja vísinda-
manna niður f sjávardjúpin undan
Canaveral-höfða f Bandaríkjunum.
21.30 Derrick Áttundi þáttur. Þýskur
sakamálaþáttur f fimmtán þáttum.
22.30 Serplco Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1973, gerð eftir sögu eftir Peter
Mass. Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðal-
hlutverk: Al Pacino og John Randolph.
Serpico starfar hjá lögreglunni f New
York. Hann verður þess vfsari að mútu-
þægni viðgengst innan lögreglunnar.
Hann gerir ítrekaðar tilraunir til þess að
fletta ofan af spillingu samstarfsmanna
sinna en ýmis Ijón verða á veginum.
00.40 Dagskrárlok
Föstudagur
3. júlí
16.45 # Hellisbúinn (Caveman). Banda-
rfsk kvikmynd frá 1981 með Ringo Starr
og Barbara Bach í aðalhlutverkum.
Leikstjori er Carl Gottlieb. Myndin gerist
árið zilljón fyrir Krist. Atouk, ungur hellis-
búi verður ástfangin af heitmey höfð-
ingjans og er rekinn úr ættbálknum.
Hann lætur hvorki risa- né trölleðlur
hræða sig, hrekst út í óbyggðir og þar
stofnar hann nýjan ættbálk með öllum
hinum úrhrökunum.
18.15 Knattspyrna-SLmótlð-l.deild
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.30 Fréttlr
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On
Harvey Moon). Nýr breskur framhalds-
myndaflokkur. I lok seinni heimsstyrj-
aldar snýr Harvey Moon heim frá Ind-
landi. Hann kemst að því að England
eftirstríðsáranna er ekki sú paradfs á
jörðu sem hann hafði ímyndað sér.
20.50 # Hasarlefkur (Moonlighting)
Bandarískur framhaldsþáttur með Cy-
bill Sheþherd og Bruce Willis f aðalhlut-
verkum. Maddie og David bregða sér
aftur til ársins 1945 en það ár var dular-
fullt morð framið I næturklúbbi einum.
21.40 # Elnkennileg vfsindi (Weird Sci-
ence). Bandarísk kvikmynd frá árinu
1985. Leikstjóri er John Hughes. Enn
ein mynd úr smiðju John Hughes (Bre-
akfast Club) en myndin fjallar um tvo
bráðþroska unglinga sem taka tæknina
I sfna þjónustu og töfra fram draumadís-
ina sfna með aðstoð tölvu.
23.10 # Einn á móti milljón (Chance In
A Million). Breskur gamanþáttur með
Simon Callow og Brenda Blethyn I aðal-
hlutverkum.
23.35 # Attlca fangelsið (Attica).
Bandarísk kvikmynd frá 1980. I Attica-
fangelsinu í New York var gerö einhver
blóðugasta uppreisn sem sögur fara af.
Fangarnir tóku fangelsið á sitt vald,
verðir voru teknir f gíslingu, og herinn
var kvaddur til. Myndin er byggð á mets-
ölubók blaðamannsins Tom Wicker „A
Time To Die“ og er stranglega bönnuð
bömum.
01.10 # Hlð yflrnáttúrulega (The Keep)
Bandarísk kvikmynd frá 1983. Myndin
gerist ( seinni heimsstyrjöldinni. Þjóð-
verjar reyna að verja dularfullt miðalda-
virki ffjöllum Transylvaníu. Innan veggja
virkisins eru ævaforn öfl, sem búa yfir
ógnvekjandi krafti, og þýsku hermenn-
irnir hverfa einn af öðmm. Myndin er
ekki við hæfi barna.
02.45 Dagskrárlok.
12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. júlí 1987