Þjóðviljinn - 03.07.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 03.07.1987, Síða 13
ÁSEYÐI KALLI OG KOBBI ísafjörður Ef berin em orðin blá, þá er kominn fiskur í á Stangaveiðifélag ísfirðinga selur leyfi í Ósá og Miðdalsvatn í Bolungarvík. Vinsœlt aðfara í Laugardalsvatn inn í Djúpi. Ókeypis veiði í Langá í Engidal Það hefur löngum loðað við (s- þokkalega í vatninu, en silungur- firðingaaðþeirséufisknir. inn hefur verið frekar smár og Venjulegasterþááttviðaðþeim virtist honum hann fara gangi vel í hefðbundnum fisk- minnkandi miðað við undanfarin veiðum, enda gjöful fiskimið ár. Þangað kemur mikið af ferða- skammt undan landi. En þeim fólki, sem staldrar við og kaupir gengurekkisíðuraðveiðaá leyfí til að renna fyrir silunginn. stöng.Oftmásjáseinnipartdags Þeir sem ekki hafa efni á að ogákvöldin.mennstandavið kaupa sér leyfi eða hafa ekki Pollinn, inn eftir firöinum, með áhuga á því, geta alltaf rennt fyrir stöng í hendi í von um að hann bíti silung í Langá í Engidal í botni á. Skutulsfjarðar. f hana gengur sil- Að sögn Sigurðar Sigurðs- ungur og er öllum heimilt að sonar, blómakaupmanns á ísa- veiða í henni. firði, sem er annálaður stang- Sigurður Sigurðsson, blóma- veiðimaður þar vestra, leggja ís- kaupmaður sagði að áhugasamur fírðingar mikið leið sína til Bol- stangveiðimaður veiddi ýmist á ungarvíkur til að renna fyrir sil- spún, flugu eða beitti maðk. ung. Stangaeiðifélag ísfirðinga er Nauðsynlegt væri að hafa tvær með Ósána á leigu og selur leyfi í veiðistangir við hendina í hverri hana. Ennfremur er veitt í Mið- veiðiferð. Annarsvegar flugu- dalsvatni og í þveránum sem stöng og hins vegar veiðistöng renna í vatnið. Fram til 15. júní þar sem veitt er með maðk. Með kostaði leyfi fyrir eina stöng yfir því að beita maðki þurfa menn að daginn 500 krónur en frá 15. júní vera útbúnir auka krekju, sökku, til 15. september kostar leyfið flotholti, en ekki væri brýnt að 2000 krónur fyrir eina stöng allan hafa með sér háf vegna þess að daginn. En frá 13-16 á daginn er venjulega kokgleypir fískurinn bannað að veiða í ánum og þær maðkinn og er þessvegna vel og hvfldar. Einnig er hægt að kaupa kyrfilega fastur. Annað mál væri sumarkort og kostar þá ein stöng ef menn veiddu á flugu aða spún. á dag allt sumarið 5 þúsund krón- Þá getur komið sér vel að hafa ur. Þá er einig seldur fjölskyldu- meðferðis háf því oft á tíðum pakki með tveimur stöngum og tekur silungurinn fluguna mjög börnin fá frítt á 800 krónur yfír naumt í munnvikið og því er daginn. hætta á að missa hann ef háfurinn Fyrir utan Ósá og Miðdalsvatn er ekki við hendina. í Bolungarvík fara ísfirðingar Sagði Sigurður að vel hefði mikið in í Djúp og renna fyrir veiðst í Ósá í sumar og væru silung í Laugardalsvatni. Þar menn bjartsýnir á framhaldið. Þá kostar dagurinn með eina stöng væru haustin oft á tíðum góð, eða 500 krónur fyrir fullorðna og 250 eins og kerlingin sagði: „Ef berin krónur fyrir börn. Að sögn Sam- eru orðin blá, þá er kominn fiskur úels Sigurjónssonar hefur veiðst í á“. - grh zm KRGSSGÁTAN ~ZZI Lárétt: 1 reykir 4 tryllta 6 eðli 7 dauðyfli 9 bola 12 ávöxtur14makki 15 blundur 16 ílát 19 beitu 20 Iá21 stéttar Lóðrótt: 2 sjá 3 söngl 4 hræðsla 5 veggur 7 slitnar 8 fiskana 10 karlmanns- nafn 11 slóð 13 blæju 17 venju18orka Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 svip 4 sótt 6 áll 7 kufl 9 espa 12 ylinn 14 tón 15 arg 16 dauft 19 skil 20 Atli 21 niðra Lóðrétt: 2 víu 3 páll 4 slen 5 táp 7 kætast 8 fyndin 10 snatta 11 auglit 13 iðu 17 ali 18far Ef þú getur ekki ákveðið þig þá fer ég sjálfur f kassann og tek _____ v.hamskiptum. GARPURINN FOLDA i BLÍÐU OG STRÍDU Beta, Zeta, Te'.a, \ Sketa!! J Ég held óg "ilji frekar . vera k Elísabet. ■ ! \ lO I X \ i.L '2±. APÓTEK Reykjavfk, Helgarog kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 3.-9. júll 1987 er I Laugarnes- apóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgarog annastnætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frfdaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspftalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Hellsu- vemdarstöðln við Baróns- stfg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- . spftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St.Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspíta- llnn:alladaga15-16og 18.30- 19. SjúkrahúslðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavlk.....sfmi 1 11 66 Kópavogur.....slmi 4 12 00 Seltj.nes.....slmi 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sfmi 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.... slmi 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 L/EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tíma- pantanir I sfma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um. Slmi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. Upplýslngar um ónæmlstærlngu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) fsfma 622280, mllllliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf.simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarslma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari á öðrum tlmum. Síminner 91-28539. Félag eldrl borgara Opið hús I Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18. Veitingar. GENGIÐ 1. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,020 Sterlingspund... 63,271 Kanadadollar.... 29,311 Dönskkróna...... 5,6553 Norskkróna...... 5,8374 Sænskkróna...... 6,1290 Finnsktmark..... 8,7922 Franskurfranki.... 6,4193 Belglskurfranki... 1,0323 Svissn. franki.. 25,8376 Holl.gyllini.... 19,0216 V.-þýsktmark.... 21,4213 Itölsk llra..... 0,02955 Austurr.sch..... 3,0467 Portúg. escudo... 0,2736 Spánskurpeseti 0,3090 Japansktyen..... 0,26629 Irsktpund....... 57,389 SDR.............. 49,9706 ECU-evr.mynt... 44,4145 Belgískurfr.fin. 1,0296 Flmmtudagur 2. júlí 1987 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.