Þjóðviljinn - 11.07.1987, Blaðsíða 10
REYKJMJÍKURBORG
Jleuitevi Stáeávi
Forstöðumaður
við Áfangastað
Áfangastaðurinn Amtamannsstíg 5a er fyrir kon-
ur sem lokið hafa áfengismeðferð. Félagsráð-
gjafamenntun eða sambærileg menntun er skil-
yrði ásamt reynslu og þekkingu á áfengismeð-
ferðarmálum. Jafnframt vantar starfsmann í af-
leysingar frá 15. september n.k. Menntun á sviði
félags- eða meðferðarmála er skilyrði ráðningar.
Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í
síma 25500. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
REYKJKMIKURBORG
Atuctevi Stödcci
Forstöðumaður
Vantar forstöðumann að dagheimilinu Ösp frá 1.
sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna leyfis
forstöðumanna. Fóstrumenntun áskilin.
Forstöðumaður
Staða forstöðumanns við dagheimilið Valhöll er
laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin.
Fóstrur
Fóstrur vantar á dagheimilið Laufásborg, leik-
skólann Holtaborg og skóladagheimilið Lang-
holt.
Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjón-
arfóstrur í síma 27277, einnig forstöðumenn við-
komandi heimila.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
ff*l REYKJNÍÍKURBORG
MT Jlauwi Stödun.
Þroskaþjálfi
Dagheimilið Laufásborg óskar að ráða þroska-
þjálfa eða fóstrur með sérmenntun til stuðnings
börnum með sérþarfir.
Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarssson, sál-
fræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í síma
27277.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
REYKJKJÍKURBORG |H
’ £ MA H
jíuuwi Stödu%
Forstöðumaður
Vantar forstöðumann að dagheimilinu Múlaborg
frá 1. sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna
leyfis forstöðumanns. Fóstrumenntun áskilin.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og umsjón-
arfóstrur á skrifstofu Dagvista barna, sími 27277.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á sérstök-
um eyðublöðum sem þar fást.
Utboð
Drangsnesvegur 1987
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í of-
angreint verk. Lengd vegarkafla 1,5 km,
bergskeringar5.000m3, fyllingar 50.000 m3
og burðarlag 5.300 m3.
Verklok eru 1. ágúst 1988, en hluta verks-
ins skal lokið fyrir 15. nóvember 1987.
Útboðsgöan verða afhent hjá Vegagerð
ríkisins á Isafirði og í Reykjavík (aðalgjald-
kera) frá og með 14. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 27. júlí 1987.
Vegamálastjöri
Utboð
'qy/A
v
Efnisvinnsla 1987 og 1988
í ísafjarðardjúpi
og Strandasýslu
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Heildarmagn 40.000 m3 og fer efnis-
vinnslan fram á sjö stöðum. Verki skal lokið 10.
júlí 1988.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á
Isafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með
13 þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14.00 þann 27. júlí 1987.
Vegamálastjöri
v) P A S f.
-xstfij
ertá
■''TlSV’4
Innkaupastofnun ríkisinsf.h. Ríkisspítalaóskareftirtilboðum ívöru-
fTutninga fyrir Gunnarsholtshælið á Rangárvöllum á tímabilinu
01.09.87-31.08.88. Um er að ræða 5.200 tonna flutning og er
ársakstur áætlaður um 60.000 km. Lágmarksstærð bifreiðar er 12
tonn.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri Borgartúni 7, á kr. 500.- pr.
eintak.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6. ágúst 1987 kl.
11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúni 7, simi 26844
PÓST- OG
SfMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða starfsfólk til sumar- og framtíðar-
starfa. Upplýsingar á skrifstofu póstmeistara Ár-
múla 25.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða starfsmenn til starfa við fjarskipti á
strandastöðvum stofnunarinnar og við radíóflug-
þjónustu í Gufunesi.
Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða
hafa sambærilega menntun. Góð málakunnátta
er nauðsynleg, sérstaklega í ensku.
Almennrar heilbrigði er krafist, aðallega er varðar
heyrn, sjón og handahreyfingar.
Starfið innifelur nám við Póst- og símaskólann í
fjarskiptareglum, reglugerðum o.fl.
Laun eru greidd meðan á námi stendur.
Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu Ijós-
riti af því, sakavottorði og heilbrigðisvottorði, ber-
ist Póst- og símaskólanum fyrir 1. ágúst n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og sím-
askólanum Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá dyra-
vörðum Landssímahúss og Múlastöðvar, enn-
fremur á póst- og símstöðvum.
Nánari upplýsingar eru veittar á fjarskiptastöð-
inni í Gufunesi, sími 91-26000.
Reykjavík 9. júlí 1987
Póst- og símamálastofnunin
Bindindismótið Galtalækjarskóg \ 1967- 1987 J
Verslunarmannahelgin 31. júli til3. ágúst 1987 Metan * Kvass ★ Ómar Ragnarsson * Jörundur ★ Július * Bergþóra Árnadóttir * Hljómsveit Geirmundar * Rauðir fletir * Rocky * Bláa bilskúrsbandið * Flugeldasýning * Barnaleikhúsið * Kristinn Sigmundsson * Hjörtur Benediktsson, eftirherma
Móðir Teresa
er um þessar mundir í heimsókn
hjá systrum sínum í fátækra-
hverfum Nairobi í Kenýa. Þar rek-
ur regla hennar heimili fyrir bág-
stadda einstaklinga og segir hún
drjúgan hluta skjólstæðinganna
vera þungt haldna af eyðni en
engin systranna léti það á sig fá.
„Þegar fólk er óttaslegið gerir
það veður út af slíku. I Evrópu
óttast margir eyöni en hér í Afríku
erfólk ekki hrætt." Regla hennar,
„Boðberar kærleikans", rekur
ennfremur samskonar heimili
fyrir umkomulausa í Washington
og New York og þar fá eyðnisjúk-
lingar inni jafnt sem aðrir.
15000 manns
tóku þátt í „mótmælagöngu gegn
ofbeldi" í höfuðborginni Caracas
í gær. Tilefnið var víg tveggja
námsmanna og fjöldahandtökur
annarra í fyrri viku en þá höfðu
skólasveinar sig mjög í frammi
gegn ýmsu gerræði stjórnvalda,
svo sem takmörkun á málfrelsi
og félagafrelsi.
Brasilíski
fransiskaninn
og nýguðfræðingurinn Leonardo
Boff er nýkominn heim úr hálfs-
mánaðar dvöl í Sovétríkjunum.
Hann var ákaflega hrifinn af því
sem fyrir augu bar og kvað
samfélag gerskra vera ákaflega
„hreint og heilbrigt". Boff sagðist
hafa uppgötvað að flest það sem
skrifað væri um ríki Gorbatsjofs á
Vesturlöndum væri „þrungið
fordómum og mjög á misskilningi
byggt".
HAGKVÆM
IAUSN
SEM
ENDIST
ÞOL er einstök þakmálning, sem ver
bökin betur gegn veðri og vindum.
I nýja litakortinu okkar getur þú valið úr
24 litum. Veldu Þ0L á þakið.
O.FL. urAWHÚSS.
gUAandi ALICYÐMALNING.
l'-R6M0RÆNt...»'
Þol gegn veðri
og vindum