Þjóðviljinn - 16.07.1987, Page 15

Þjóðviljinn - 16.07.1987, Page 15
ÍÞRÓTTIR Staðan f 1. deild karla Valur 9 5 3 1 17-6 18 KR 9 4 4 1 16-6 16 (A 9 5 1 3 12-11 16 Þór 9 5 0 4 16-14 15 Fram 8 4 2 2 10-7 14 KA 9 3 2 4 7-8 11 ÍBK 9 3 2 4 15-20 11 Völsungur 8 2 3 3 9-10 9 Vlðir 9 0 6 3 4-12 6 FH 9 1 1 7 7-19 4 Markahæstir: Sigurjón Kristjánsson, Vai. HeimirGuðmundsson, (A...... Pétur Pétursson, KR....... Björn Rafnsson, KR......... Óli Þór Magnússon, (BK..... Hörður Benónýsson, Völsung Jónas Róbertsson, Þór..... Kristján Kristjánsson, Þór. HlynurBirgisson, Þór....... Tryggvi Gunnarsson, KA.... HalldórÁskelsson, Þór..... PéturOrmslev, Fram........ ....5 ....5 ....5 ....4 ....4 ....4 ....4 ....4 ....4 ....3 ....3 ....3 ★ liðið Tvær breytingar eru á Stjörnuliðinu sfð- an f 8. umferð. Sævar Jónsson og Heimir Guðmundsson koma inn í stað Þorsteins Guðjónssonar og Sigurjón Kristjánssonar. Stjörnuliðið eftir 9. umferð: Birkir Kristinsson, (A (7) Vilhjálmur Einarsson, Víði (6) Sævar Jónsson, Val (6) Guðni Bergsson, Val (7) Ólafur Þórðarson, (A (5) Andri Marteinsson, KR (6) Gunnar Oddsson, (BK (9) Pétur Ormslev, Fram (10) Halldór Áskelsson, Þór(10) Pótur Pótursson, KR (9) Jón Grétar Jónsson, Val (8) Staðan 1 2. deild Vfkingur 9 9 6 5 1 1 2 3 18-12 12-6 19 16 |R 9 4 2 3 18-14 14 Þróttur 9 4 1 4 18-17 13 UBK 9 4 1 4 10-9 13 IBV 9 3 4 2 15-15 13 Selfoss 9 3 3 3 17-19 12 Einherji 9 3 3 3 10-14 12 KS 9 3 2 4 13-17 11 iBl 9 1 0 8 10-18 3 Markahæstir: Heimir Karlsson, (R................10 Trausti Ómarsson, Vfking............9 BergurÁgústsson, (BV................6 HeimirBergsson, Selfossi............4 JónGunnarBergs, Selfossi............5 Páll Rafnsson, (R...................4 Kristján Davfðsson, Einherja........4 Sigfús Kárason, Þrótti..............4 HafþórKolbeinsson, KS...............4 Guðmundur Sighvatsson horfir liggjandi á eftir boltanum á leið í netið. Porsteinn Bjarnason getur ekkert að gert. Mynd:E.ÓI. l.deild . Framarar á uppleio Framarar hafa sýnt að þeir hafa fullan hug á að verja Islands- meistaratitilinn. Þeir hafa leikið vel í síðustu leikjum og í gær sig- ruðu þeir Keflvíkinga sannfærandi , 2-0 og eru nú að- eins fjórum stigum á eftir Val og eiga leik til góða. Framarar voru sterkari aðilinn í leiknum, en þeir Ragnar Mar- geirsson og Einar Ásbjöm Ólafs- son náðu sér ekki á strik gegn sínum gömlu félögum. Framarar náðu forystunni á 10. mínútu á heldur ódýran hátt. 2. deild Sigur hjá Selfossi Selfoss-Víkingur 2-1 * * * Selfyssingar virðast vera að vakna til lífsins eftir langan svefn. Þeir sýndu sinn besta leik í langan tima er þeir sigruðu Vikinga. Það voru ekki liðnar nema 25 sek- úndur þegar boltinn lá í neti Víkinga. Jón Birgir Kristjánsson skoraði eftir þvögu. Jón Bjami Guðmundsson jafnaði svo fyrir Víkingana á 21. mínútu. Trausti Ómarsson átti skot af löngu færi. Hreiðar varði, en hélt ekki bolt- anum og Jón Bjarni fylgdi vel á eftir. Selfyssingar sóttu stíft að marki Víkinga í fyrri háfleik og Jón Gunnar Bergs átti m.a. skalla í stöng. Síðari hálfleikur var einstefna að marki Víkinga. Björn Axelsson átti þrumuskot sem Jón Otti varði vel og Heimir Bergsson átti góðan skalla, en Jón varði aftur. Jón Gunnar tryggði Selfyssingum svo sigur á 73. mínútu. Hann fékk góða sendingu frá Jóni Birgi og skor- aði af öryggi með góðum skalla. Selfyssingar sýndu sinn besta leik til þessa oglyftu sér upp af botnihum. Liðið var jafnt og allir áttu góðan leik. Hjá Víkingum var það aðeins Jón Otti Jónsson sem stóð uppúr. Maður leiksins:Bjöm Axelsson, Selfossi. -gh Viðar Þorkelsson gaf þá fyrir mark Keflvíkinga. Þar var Guð- mundur Sighvatsson og ætlaði að hreinsa frá marki, en það" hepp- naðist ekki betur en svo að bolt- inn fór í hans eigið mark. Keflvíkingar náðu aðeins að koma inn í leikinn og á 26. mín- útu munaði ekki miklu að þeim tækist að jafna á sama hátt. Þor- steinn Þorsteinsson ætlaði að hreinsa frá, en hitti boltann illa og hann straukst við stöngina utanverða. Skömmu síðar átti Peter Farrel gott skot rétt fram- hjá. Pétur Ormslev átti svo gott skot að marki Keflvíkinga, beint úr aukaspyrnu, en Þorsteinn varði vel. Framarar voru sterkari í fyrri hálfleik og sóttu heldur meira, en gekk illa að skapa sér hættuleg færi. Síðari hálfleikurinn var heldur jafnari. Sigurður Björgvinsson átti gott skot sem Friðrik Frið- riksson varði vel, en á 74. mínútu kom annað mark Framara sem gerði útum leikinn. Pétur Arn- þórsson fékk sendingu innfyrir vömina og skoraði af öryggi framhjá Þorsteini Bjarnasyni. Með þessu marki voru úrslitin ráðin. Keflvíkingar náðu ekki að ógna marki Framara, þrátt fyrir að hafa reynt að lífga upp á sókn- arleikinn undir lokin. Framarar voru tvímælalaust sterkari aðilinn í leiknum. Þeir léku á köflum mjög vel og virðast vera að ná sér á strik aftir slaka byrjun. Þá vantar þó enn nokkuð upp á að ná jafn góðum leik og tryggði þeim titilinn í fyrra. Pétur Ormslev átti mjög góðan leik og stjórnaði leik liðsins og Friðrik var öraggur í markinu. Þá var Kristinn sterkur í vörninni. Keflvíkingar hafa verið eins og jó-jó. Átt góða leik og dottið þess á milli niður á lægra plan. Þetta var einn af þeim leikjum. Liðið náði ekki nógu vel saman og vömin oft á tíðum galopin. Peter Farrel og Jóhann Magnússon stóðu uppúr liði ÍBK og Þor- steinn átti góðan leik í markinu. -Ibe ÍBK-Fram 0-2 (0-1) * * Keflavikurvöllur 15. júlf Dómari: Kjartan Ólafsson * * Áhorfendur 1186 0-1 Guðmundur Sighvatsson sjálfsm. (10.mfn), 0-2 Pétur Arnþórsson (74. min) Stjörnur ÍBK: Peter Farrel * Jóhann Magnússon » Stjömur Fram: Pétur Ormslev * Friðrik Friðriksson * Kristinn Jónsson * l.deild kvenna Valur á toppinn að nýju 2.deild Ólafur skoraði tvö UBK-Einherji 2-0 * Biikar náðu að halda sér í toppbar- áttunni með sigrí gegn Einherja í grófum slagsmálaleik á Kópavogsvell- inum 2-0. Blikar byrjuðu leikinn af miklum krafti og strax á fyrstu mínútum fengu þeir vítaspymu eftir að Rögnvaldi Rögnvaldssyni var brugðið inn í víta- teig Einherja. Jón Þórir Jónsson tók vítaspyrn- una, en Hreggviður Ágústsson átti ekki í miklum erfiðleikum með að verja slakt skot hans. Þorsteinn Geirsson átti hörkuskot að marki Einherja á 12. mínútu en Hreggviður varði örugglega. Blikar slupppu með skrekkinn á 23. mínútu þegar Ámi Ólason átti fast skot í þverslá Breiða- bhksmarksins beint úr aukaspyrnu. Tveim mínútum fyrir leikhlé kom Ólafur Bjömsson Blikum yfir þegar hann skallaði boltann af miklu öryggi i mark Einherja. Fyrstu mínútur síðari hálfleiks vom þófkendar og mikill barátta ein- kenndi leikinn. Blikar fengu annað víti á 60. mín- útu þegar boltinn hrökk í hendina á einum vamarmanna Einherja. Ólafur Björnsson skoraði með föstu skoti Hreggviður náði að verja bolt- ann, en skotið var það fast að hann hélt honum ekki og inn fór boltinn. Guðmundur Helgason komst í gott færi á 87. mfnútu og þrumuskot hans hafnaði í stöng Breiðablikmarksins. Maður leiksins: Ólafur Björnsson Breiðablik. -Ó.St Valsstúlkurnar endurheimtu toppsæti sitt í 1. deild kvenna með sanngjörnum sigri gegn ÍA, 2-1, í frekar döprum leik. Leikur liðanna var ekki eins og við var að búast af tveimur bestu liðum deildarinnar. Það var Ingibjörg Jónsdóttir sem náði forystunni fyrir Val á 27. mínútu með góðu skoti af stuttu færi. Eftir markið sóttu Skagastúlk- umar stíft, án þess að ná að skapa sér hættuleg færi. Ragnheiði Jónsdóttur tókst þó að jafna rétt fyrir leikhlé. En það var skammgóður vermir. Ingibjörg Jónsdóttir bætti öðru marki sínu við á 56. mínútu. Valsstúlkurnar voru svo heldur sterkari það sem eftir var leiksins og héldu fengn- um hlut. Þessi sigur Vals var mjög mikil- vægur, enda virðast Skagastúlk- umar vera skæðustu keppinautar þeirra í baráttunni um íslands- meistaratitilinn. Guðrún Sæmundsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir voru bestar í liði Vals. Skagastúlkurnar áttu frekar slakan leik og engin sem stóð upp úr liði þeirra. Sta&an i 1. deild kvenna: Valur.........8 6 2 0 19-3 ÍA .... 8 6 1 1 17-4 16 Stjarnan .... 7 5 0 2 11-7 15 KR 7 3 1 3 7-4 10 Ibk 6 2 1 3 5-12 7 KA 8 1 2 5 6-15 5 UBK 6 1 1 4 5-12 4 Þór 6 0 0 6 2-15 0 20 -MHM 2. deild Skæðir Leiftursmenn Unnu öruggan sigur gegn Þrótti Leiftur-Þróttur 3-0 * * Leiftursmcnn unnu öruggan sigur á slöku liði Þróttar á Ólafsfirði 3-0. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútum en Leiftursmenn skoruðu fyrsta markið á 10. mínútu. Þá gaf Steinar Ingimundarson góða send- ingu á bróður sinn Óskar sem skoraði með föstum skalla. Á 30. mfnútu fengu Leiftursmenn vítaspymu. Þá var brotið á Gústaf Ómarssyni sem tók spymuna sjálfur og skaut í stöng. Dómarinn lét endur- taka spymuna. Þá tók Sigurbjöm Jakobsson spymuna og skoraði ör- ugglega. Leifturmenn gáfu eftir miðjuna í síðari hálfleik og sóttu Þróttarar þá mjög í sig veðrið. Á 75. mín. skall hurð nærri hælum við Leiftursmarki en einn vamarmanna Leifturs bjar- gaði á línu eftir þunga sókn Þróttara. Leiftursmenn gerðu loks út um leikinn þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Halldór Guðmundsson fékk boltann á auðum sjó inni í miðj- um vítateig Þróttar og skoraði af miklu öryggi. Maður leiksins:Halldór Guð- mundsson, Leiftri. -jh Mi&vikudagur 15. júlf 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.