Þjóðviljinn - 23.07.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 23.07.1987, Qupperneq 12
Hrakfallabálkar og hrekkjusvín 21.00 Á BYLGJUNNI, í KVÖLD Jóhanna Harðardóttir tekur á móti gestum í hijóðstofu Bylgj- unnar í kvöld kl. 21.00. í þátt Jóhönnu mæta aðeins þeir sem hlotið hafa þann vafa- sama heiður að vera útnefndir hrakfallabálkur eða hrekkjusvín af fyrri gestum Jóhönnu. Reifað- iíjÉSi* ar eru sögur af hrekkjum og hrak- förum úr lífi gestanna. í kvöld bera þeir Jón Magnús- son lögfræðingur og Pétur Sveinbjarnarson athafnamaður, titilinn hrekkjusvín og hrakfalla- bálkur, en lesendum er látið eftir að spá í það hvor er hvað. fuglslíki 22.20# Á STÖÐ 2, í KVÖLD Stöð 2 sýnir Fálkameyna (La- dyhawke) í kvöld kl. 22.00, fyrir þá sem hafa orðið sér úti um af- réttara. í kynningu segir að hér sé um að ræða bandaríska ævintýra- mynd fyrir fullorðna, en myndin er ekki talin við hæfi barna. Fálkamærin er frá árinu 1985 og Matthew Broderick, Rutger Hauer og Michelle Pfeiffer fara með aðalhlutverk. Leikstjóri er Richard Donner. „Á daginn var hún ránfugl, á nóttunni var hann úlfur. Aðeins meðan birti af degi og eldaði af kvöldi gátu þau hist. Sígilda sag- an um ástvini sem hljóta þau ör- lög að vera alltaf saman en eilíf- lega aðskilin er hér í nýjum bún- ingi“ segir í kynningu Stöðvar 2 á myndinni. Norðlenskar valkyrjur 23.00 Á RÁS 2, ( KVÖLD Tværnorðlenskarvalkyrjur, Ragn- heiður Sverrisdóttir og Sigríður Sunn- eva Borg Vigfúsdóttir, mæta í kvöld- kaffi á Rás 2 í kvöld kl. 23.00. Þær stöllur kunna án efa frá mörgu skemmtilegu að segja af sumarstörf- um sínum, en Ragnheiður hefur það að atvinnu að aka um Akureyrarbæ á himinháum valtara og Sigríður gætir ferðalanga á tjaldstæðum nyrðra. Umsjónarmaður þáttarins er Har- aldur Ingi Haraldsson, dagskrárgerð- armaður á Akureyri. Hvað er svo glatt... 20.00 Á RÁS 1, í KVÖLD Vegryk, nefnist raddþáttur á fimmtudagskvöldum á Rás 1, sem er í umsjá Jóns Hjartarsonar leikara. í kvöld mun ætlan Jóns að spjalla við hlustendur um vinafagnað og átveislur að fornu og nýju. 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga- dóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Frótta- yfirlit kl. 7.30 en áöur lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Guðmund- ur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar ki. 8.30. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig tll blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Her- dís Þorvaldsdóttir les (8). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn veröur endurtekinn aö loknum fréttum á miönætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagsins önn - Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræöir við Unu Pétursdóttur. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mán- udagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs- ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (28). 14.30 Dægurlög á milli strfða. 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Sumar í sveit. Umsjón: Hildur Torfadóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a) Tékknesk svíta eftir Antonín Dvorak. Enska kammersveitin leikur; Charles MacK- erras stjórnar. b) Kiri TeKanawa syngur þjóölög frá Auvergne meö Ensku kam- mersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan. Frótta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Vegryk. Þáttur i umsjá Jóns Hjartar- sonar. 20.40 Tónleikar i útvarpssal. a) Margar- etha Carlander syngur lög eftir Caldara, Pergolesi, Mozart, Gustav Hágg og Sal- vatoreC. Marcesi. Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. b) Fredeick Marvin leikur tvær píanósónötur eftir Padre Aritonio Soler. c) Timo Korhonen leikur gítartónlist eftir Leo Brouwer og Alberto Ginastera. 21.30 Skáld á Akureyri. Sjötti þáttur: Kristján frá Djúpalæk. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál- efni í umsjá Stefáns Jökulssonar. 23.00 Sumartónleikar i Skálholti 1987. Manuela Wiesler og Einar G. Sveinbjörnsson leika verk fyrir flautu og fiðlu. a) Partíta nr. 3 í E dúr BWV 1006 fyrir fiðlu eftir Johann Sebastian Bach. b) „Kransakökubítar" fyrir fiðlu og flautu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c) „Debla" eftir Cristobal Halffter. d) Svíta í h-moll fyrir flautu og fiðlu eftir J. Hotteterre le Romain. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Í^l 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.001 bítið-KarlJ. Sighvatsson. Fréttirá ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vlnsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05Tíska. Umsjón: Ragnhildur Arnljóts- dóttir. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haralds- son sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Pétur Stelnn. 9.00 Sumarpopp, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn spjallar viö fólkiö sem ekki er í fróttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömul uppáhaldslög og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fjal- lað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavfk sfðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaðl Bylgjunnar. Flóamarkaðurkl. 19.03-19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - hrakfalla- bálkar og hrekkjusvfn. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn i spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Til kl. 07.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur frá því í gamla daga. Gestir teknir tali og mál dagsins f dag rædd ítarlega. Stjörnufréttir kl. 8.30. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gulii fer með gamanmál, gluggar f stjörnufræðin og bregður á leik með hlustendum I hin- um og þessum getleikjum. Stjörnufréttir kl. 9.30 og 11.55. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp. Tón- list. Kynning á (slenskum hljómlistar- mönnum sem eru að halda tónleika. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnufréttir kl. 13,30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra tónlist. Spjall við hlust- endur og verðlaunagetraun kl. 5-6, sfminn er 681900. Stjörnufréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutíminn. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters ofl. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kvöldi. 22.00 Örn Petersen. Tekið er á málum líðandi stundar og þau rædd til hlitar. Orn fær til sín viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð f belg í sima 681900. Stjörnufréttir kl. 23.00. 23.15 Tónlelkar. Að þessu sinni hljóm- sveitin The Police. 00.15 Gísli Svelnn Loftsson á vakt. Ljúf tónlist, hröð tónlist, semsagt tónlist við allra hæfi. Til kl. 07.00. 16.45 # Sfðasta lagið (The Last Song). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Lynda Carter og Ronny Cox f aðalhlut- verkum. Rannsókn á dularfullum dauðdaga ungs drengs, beinir spjótun- um að voldugri efnaverksmiðju þar sem rnargt misjafnt er á seyði. Leikstjóri: Alan J. Levi. 18.30 # Úrslitaleikurinn (Champion- ship). Úrslitaleikur (fótbolta er framund- an og mikið stendur til, tilgangur krakk- anna með þátttöku í leiknum er af ýms- um toga. 19.00 Ævintýri H. C. Andersen: Smal- astúlkan og sótarinn. Teiknimynd með fslensku tali. Lesarar eru Guðrún Þórðardóttir, Júlfus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Opln Ifna. Áhorfendum Stöðvar2 er gefinn kostur á að vera I beinu sam- bandi í síma 673888. 20.25 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 næstu vikuna, ásamt þeim skemmti- og menningarvið- burðum sem hæst ber. Stjórn upptöku annast Hilmar Oddsson. 20.55 Dagar og nætur Molly Dodd. (The Days and Nights of Molly Dodd). Banda- rfskur gamanþáttur um fasteignasalann Molly Dodd og mennina í lífi hennar. Með aðalhlutverk fara Blair Brown, Wil- liam Converse-Roberts, Allyn Ann McLerie og James Greene. 21.30 # Dagbók Lyttons (Lytton s Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverk- um. Háttsettur maður í viðskiptaráðu- neytinu fremur sjálfsmorð. Eiginkonan er gömul vinkona Lyttons og hún biður hann að rannsaka málið. 22.20 # Fálkamærln (Ladyhawke). Bandarísk ævintýramynd frá 1985, með Matthew Broderick, Rutger Hauer og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. A daginn var hún ránfugl, á nóttunni var hann úlfur. Aðeins meðan birti af degi og húmaði að kvöldi gátu þau hist. Síg- ilda sagan um ástvini sem hljóta þau örlög að vera alltaf saman en eilíflega aðskilin. Leikstjóri: Richard Donner. Myndin er ekki vlð hæfi barna. 00.15 # Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. Alexand- er Scott og Kelly Robinson taka þátt f tennismótum víðs vegar um heiminn til þess að breiða yfir sína sönnu iðju: njósnir. 01.15 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 23. júlí 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.