Þjóðviljinn - 23.07.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 23.07.1987, Síða 13
Centaur blús á plötu og tónleikum Hljómsveitin Centaur heldur tónleika á Borginni kl. 22 í kvöld, til að fylgja nýrri breiðskífu úr hlaði. Strákarnir í Centaur lofa því að blúsandinn verði bráðlif- andi á Borginni í kvöld. Blús djamm nefnist nýja platan frá Centaur og hefur hún að geyma nokkur lög eftir aldna og svarta blúsara, - kappa eins og Willie Dixon og Sonny Boy. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem íslensk hljómplata hefur ein- göngu að geyma blústónlist. MINNING Jóhann Franksson de Fontenay ^ / Utgörðum, Hvolhreppi Rangárvallasýslu Fœddur 12. júní1929- Dáinn 11. júlí!987 Þegar maður horfir á eftir vin- um sínum yfir móðuna miklu, setur mann hljóðan og ekki síst þegar menn eru í fullu fjöri og blóma lífsins þegar þeir eru burtkallaðir. Kynni okkar Jóhanns hófust haustið 1952 er hann kom í Hvanneyrarskóla, þá sem vetr- ungur, en svo voru þeir kallaðir sem luku námi á einum vetri. Þá þegar hygg ég að Jóhann hafi ver- ið búinn að ákveða að helga land- búnaði lífsstarf sitt. Hafði hann lokið stúdentsprófi áður og stefndi í framhaldsdeild á Hvann- eyri sem hánn lauk 1955. Við Jóhann urðum góðir vinir þennan vetur sem við vorum saman á Hvanneyri, féll þar ekki skuggi á. Síðan lágu leiðir okkar aftur saman upp úr 1973. Þá er Jóhann orðinn verksmiðjustjóri á Stórólfsvallabúinu í Hvolhreppi. Síðan þá hafa vinaböndin ekki slitnað. Ég tel að vandfundinn hafi ver- ið hæfari maður í það starf. Ná- kvæmni og passasemi á öllum sviðum var honum svo eðlileg. Hann vildi að allt stæði sem stafur á bók. Við áttum mikil viðskipti saman í okkar starfi og vil ég þakka Jóhanni fyrir hans hlut. Jóhann vildi framfarir í fóður- framleiðslu innanlands og vann hann mjög gott starf í þeim efn- um. En innlenda fóðrið stóðst ekki samanburð í verði gagnvart erlendu fóðri. Það olli Jóhanni áhyggjum því hann vildi innlent heilbrigt fóður og veg landbúnað- arins sem mestan. Jóhann stóð ekki einn í lífsbar- áttunni. Við hlið hans stóð eigin- kona hans Ólöf S. Kristófersdótt- ir frá Kalmanstungu. Var jafnan kært með þeim. Oft voru rifjaðar upp gamlar minningar í eldhús- inu á Útgörðum er ég kom þar, en það voru ófá skipti. Ég vil að lokum þakka Jóhanni samfylgd- ina hérna megin. Af honum mátti mikið læra. Ólöf mín, þú og börnin ykkar hafið misst mikið, ástríkan eigin- mann og föður, en Guð almátt- ugur ræður öllu. Minnumst þess að genginn er góður drengur og vandaður maður. Minningin um slíkan mann er ljós sem lýsir í myrkrinu. Megi Guð almáttugur styrkja þig Ólöf og börnin ykkar um ókomin ár. Sigurjón Kristinsson Vegatungu KROSSGÁTAN I 1 IT 2 3 9 4 6 • 7 1 Lárétt: 1 sveip 4 lævis 8 | tfmaskeiða9árna11 nið- j ur12horfir14guð15á- i a j stunda17hangsa19 ! þreyta21 árkvísl 22 tala í 24sterkt25fiskur Lóðrótt:1 birta2fúski3 , meyrir 4 fugl 5 ævi 6 pípur 7aeddi10blettur13 skelin16samtals17 kaun 18 tryllt 20 varg 23 samstæðir Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 sálm 4 babl 7 duft9ágæt12jakka14 gró15und 16lónar19 akur20masa21 rakir Lóðrétt: 2 áðu 3 meta 4 brák 5 blæ 7 dignar 8 fjól- ur10gaurar11 tuddar13 kyn 17 óra 18 ami • i m 11 12 13 m — 9 u 1« ia L J 17 i« L J 16 30 21 □ 22 23 9 24 □ 26 KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA í BLÍDU OG STRÍÐU APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 17.-23. júlí 1987 er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts, Álfabakka 12, Mjódd. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn:virkadaga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Hellsu- vemdarstöðin vlð Baróns- stfg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- linn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. SjúkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum:alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur......sfmi4 12 00 Seltj.nes.....sími61 11 66 Hafnarfj.......sími5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes......sfmil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrfr Reykjavfk, Soltjornarnos og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingarog tima- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingarum lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í slm- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- ’ um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl .20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) ísíma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tfmum. Síminner 91 -28539. Félag eldri borgara Opið hús f Sigtúni við Suður- landsbraut alla vlrka daga mllli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 20. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,360 Sterlingspund... 63,153 Kanadadollar.... 29,835 Dönsk króna..... 5,5763 Norskkróna...... 5,7938 Sænskkróna...... 6,0755 Finnsktmark..... 8,7302 Franskurfranki.... 6,3453 Belgískurfranki... 1,0194 Svissn. franki.. 25,3608 Holl. gyllini... 18,7764 V.-þýskt mark... 21,1323 itölsk líra..... 0,02922 Austurr. sch.... 3,0084 Portúg.escudo... 0,2711 Spánskur peseti 0,3084 Japansktyen..... 0,25700 Irsktpund....... 56,635 SDR.............. 49,6938 ECU-evr.mynt... 43,9356 Ðelgískurfr.fin. 1,0171 Fimmtudagur 23. júli 1987 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.