Þjóðviljinn - 23.07.1987, Page 14
BIOHUSIÐ
y
Frumsýnir
stórmyndina
Bláa Betty
Hér er hún komin hin djarfa og frá-
bæra franska stórmynd Betty Biue,
sem alls staöar hefur slegiö í gegn
og var t.d. mest umtalaða myndin í
Svíþjóð s.l. haust, en þar er myndin
orðin best sótta franska myndin í 15
ár.
BETTY BLUE hefur verið kölluð
„undur ársins" og hafa kvikmynda-
gagnrýnendur staðið á öndinni af
hrifningu.
Pað má með sanni segja að hór sé
algjört konfekt á ferðinni.
Betty Blue var útnefnd til Óskars-
verðlauna s.l. vorfyrir bestu erlendu
kvikmyndina.
Aöalhlutverk: Jean-Hugues Angla-
de, Bóatrlce Dalle, Gérard Darm-
on, Consuelo de Haviland.
Framleiðandi: Claudle Ossard.
Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix
(Diva).
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
kJumferðar
Uráð
l u' 14 M
Frumsýnir stórmynd
Alan Parker:
„Angel Heart“
Splunkuný og stórkostlega vel gerð
stórmynd leikstýrð af hinum þekkta
leikstjóra Alan Parker með úrvals-
leikurunum Mickey Rourke, Ro-
bert De Niro og Lisa Bonet.
Angel Herart er byggð á sögu eftir
William Hjortsberg og hefur myndin
fengið frábærar viðtökur viðsvegar
erlendis.
Erl. blaðadómar: „Angel Heart er
sambland af „Chinatown" og „Shin-
ing" og er meistaravel leikstýrð af
Alan Parker." - R.B. KFWB Radio
L.A.
„Allt við þessa mynd er stórkost-
legt." ★ ★★★ B. N. Journal Americ-
an.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ro-
bert De Niro, Lisa Bonet, Char-
lotte Rampling.
Framleiðandi: Elliot Kastner.
Leikstjóri: Alan Parker.
Myndin er í Dolby Sterio.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
„Arizona yngri“
r isi.vt;
AHIZIINA
Rasing Arizona er framleidd og
leikstýrð af hinum þekktu Coen-
bræðrum Joel og Ethan og fjallar um
ungt par sem geta ekki átt barn svo
þau ákveða að stela einum af fimm-
burum nágrannans.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
Moskító-ströndin
★ ★★ D.V. ★★★ HP.
Leikstjóri: Peter Weir.
Sýnd kl. 7 og 9.
„Krókódíla Dundee“
★ ★★ Mbl. ★★★ DV ★★★ HP.
Sýnd kl. 5 og 11.05.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS S
A-SALUR:
Gustur
Ný hrollvekja í óvenjulegu umhverfi.
Myndin er um ungan rithöfund sem
finnur ekki það næði sem hún þarfn-
ast til að starfa.
Aðalhlutverk: Meg Foster, Wings
Hauser og Robert Marley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
B-SALUR:
Meiriháttar mál
Morð er ekkert gamanmál, en þegar
það hefur þær afleiðingar að maður
þarf að eyða hálfri milljón dollara
fyrir maffuna, verður það alveg
sprenghlægilegt.
Aðalhlutveríc Steve Donmeyer,
Joe Phelan, Christina Cardan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-SALUR:
Martröð á Elmstræti
3. hluti
Draumátök
„Draumaprinsinn" Freddy Krueger
enn á ferð.
Þriðja Nightmare on Elm Street-
myndin um geðsjúka morðingjann
Freddy Krueger.
I þessari mynd eru enn fleiri fórnar-
lömb sem ekki vakna upp af vondum
draumi.
Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn-
armet fyrri myndanna, enda tækni-
brellur gífurlega áhrifaríkar og at-
burðarásin eldsnögg.
Þú sofnar seint.
Aöalhlutverk: Robert Englund.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Stranglega bönnuð börnum
Innan 16 ára.
Blaðburdarfólk
Ef þú ert
morgunhress
Hafðu þá samband við atgreiðslu
Þjoðviljans, sími 681333
Velgengni
er besta vörnin
Hann var virtur fyrir starf sitt, en allt
annað gekk á afturfótunum. Sonur-
inn algjör hippi og fjárhagurinn I
rusli... Hvað er til ráða??
Mögnuð mynd sem allir verða að
sjá.
Michael York - Anouk Aimee -
John Hurt.
Leikstjóri: Jerzy Skollmowskl
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 oq 11.15.
Á eyðieyju
Tvö á eyðieyju!!! Þau eru þar af fús-
um vilja, en hvernig bregðast þau
við, því það er margt óvænt sem
kemur upp við slíkar aðstæður...
Sérstæð og spennandi mynd, sem
kemur á óvart... Oliver Reed - Am-
anda Donohoe.
Leikstjóri: Nicolas Roeg.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Hættuástand
Það skeður margt furðulegt þegar
rafmagn fer af sjúkrahúsinu, og allir
„vitleysingjarnir" á geðdeild sleppa
út... Sprenghlægileg grínmynd, þar
sem Rlchard Pryor fer á kostum við
að rpyna að koma viti I vitleysuna.
Richard Pryor - Rachel Tictin -
Rubin Blades
Leikstjóri: Michael Apted
Sýndkl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.
Dauðinn á skriðbeltum
Þeir voru dæmdir til aö tapa, þótt
þeir ynnu sigur... Hörku spennu-
mynd, byggðáeinni vinsælustu bók >
hins fræga stríðssagnahöfundar,
Sven Hasel en allar bækur hans
hafa komið út á íslensku.
- Mögnuð stríðsmynd, um hressa
kappa I hrikalegum átökum. -
Bruce Davison- David Patrick
Kelly - Oliver Reed - Da vid Carra-
dlne.
Leikstjóri: Gordon Hessler.
Sýnd kl. 9.05 og 11.05.
' GRÍNMYND SUMARSINS: ’’
Þrír vinir
Sýnd kl. 3.10 og 5.10.
Hrafninn flýgur
(Revange of the Barbarians)
Enskt tal
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 7.
Á toppinn
Sumir berjast fyrir peninga, aðrir
berjast fyrir frægðina, en hann berst
fyrir ást sonar síns. Sylvester Stal-
lone I nýrri mynd, aldrei betri en nú.
Mörg stórgóð lög eru f myndinni
samin af Giorgio Moroder, t.d.
„Winner takes it all" (Sammy Hag-
ar).
Aðalhlutverk: Sylvester Stailone,
Robert Loggla og David Menden-
hall.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Herbergi með útsýni
Mynd sem sýnd er við metaðsókn
um allan heim. Skemmtileg og hríf-
andi mynd, sem allir hala ánægju af.
- Mynd sem skilur eitthvað eftir— Þú
brosir aftur - seinna.
Maggie Smith, Denholm Elliott,
Judi Dench, Julian Sands.
Leikstjóri: James Ivory.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.
★ ★★★ Mbl. 7.4.
Gullni drengurinn
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
Kvlkmyndasjóður kynnir
íslenskar kvikmyndir
með enskum texta
Punktur, punktur,
komma strik
(Dot, dot, comma, dash)
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Sýnd kl. 7.
18936
Salur A
Hættulegur leikur
(Deadly Game)
Paul Stevens er afburðanemandi,
en ákaflega metnaðargjam. Hann
ætlar að ná langt í lífinu og verða
frægur sem allra fyrst, jafnvel þótt
hann verði að fremja innbrot og stela
plútóni til að geta framleitt kjarnorku-
sprengju.
Hörkuspennandi mynd með John
Llthgow (Blow Out, All That Jazz,
Obsession), Christopher Collett
og Cynthlu Nixon í aðalhlutverkum.
Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Heiðursvellir
(Field of honor)
Hörkustriðsmynd, byggð á sann-
sögulegum atburðum úr Kóreust-
riðinu. Pett Van Haalen flokksforingi
upplifði og varð vitni að hörmulegum
atburðum í „stríðinu sem allir vilja
gleyma". Áhorfendur munu ekki
gleyma því.
Aðalhlutverk: Evrett McGill og Ron
Brandsteder.
Leikstjóri er Hans Sheepmaker.
Sýnd f B-sal kl. 5.
Wisdom
Pabbi hans vildi að hann yrði læknir.
Mamma hans ráðlagði honum að
verða lögfræðingur. Þess f stað varð
hann glæpamaður.
Ný hörkuspennandi og sérstæð
kvikmynd með hinum geysivinsælu
leikurum Emilio Estevez (St. Elm-
o's Fire, The Breakfast Club, Max-
imum Overdrive) og Demi Moore
(St. Elmo’s Fire, About Last Night).
Aðrir leikendur: Tom Skerritt (Top
Gun, Alien) og Veronica Cartw-
right (Alien, The Right Stuff).
Tónlistin er eftir Danny Elfman úr
hljómsveitinni „Oingo Boingo".
Sýnd f B-sal kl. 7, 9 ög 11.
ífteJHKOlJieÍO
I - ■ —tr-l SjMl 22140
Frumsýnlr
verðlaunamynd ársins
Herdeildin
Hvað skeði raunverulega í Víetnam?
Mynd sem fær fólk til að hugsa.
Mynd fyrir þá sem unna góðum kvik-
myndum. Plaaton er handhafi Ósk-
arsverðlauna og Golden Globe
verðlaunanna sem besta mynd árs-
ins, auk fjölda annarra vérðlauna.
Leikstjóri og handritshöfundur: Oli-
ver Stone.
Aðalhlutverk: Tom Berenger, Will-
em Dafoe, Charlie Sheen.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15.
★ ★★★
Platoon er hreint út sagt frábær.
Þetta er mynd sem allir ættu að sjá.
SÓL. Tíminn.
**★★ S.V. MBL.
Bönnuð innan 16 ára.
Mynd sem vert er að sjá.
114 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 23. júlí 1987
sfðflfljfr
FRUMSÝNIR NÝJU
JAMES BOND-MYNDINA:
Logandi hræddir
(The Living Dayllghts)
Já, hún er komin til Islands nýja
James Bond-myndin THE LIVING
DAYLIGHTS, en hún var frumsýnd I
London fyrir stuttu og setti nýtt met
strax fyrstu vikuna. James Bond er
alltaf á toppnum. The Living Day-
lights markar tímamót í sögu Bond.
„ James Bond" á 25 ára afmæli núna
og Timothy Dalton er kominn til leiks
sem hinn nýi James Bond. The Liv-
ing Daylights er allra tima Bond
toppur. Tltlllagið er sunglð og
lelkið af hljómsveltinnl A-ha. A-ha
verða viðstaddlr frumsýninguna I
dag kl. 5.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton,
Maryam D'Abo, Joe Don Baker,
Art Malik. Framleiðandi: Albert R.
Broccoli. Leikstjóri: John Glen.
Myndin er f Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Grinsmellur sumarsins
„Morgan kemur heim“
Hér kemur grínsmellur sumarsins
Morgan Stewarts Coming Home
með hinum bráðhressa Jon Cryer
(Pretty in Pink).
Morgan hefur þrætt heimavistar-
skólana og einnig er hann ekki í
miklu uppáhaldi hjá foreldrum sfn-
um. Allt í einu er hann kallaður heim,
og þá fer nú hjólið að snúast.
Frábær grínmynd sem kemur þér
skemmtilega á óvart.
Aðalhlutverk: Jon Cryer, Lynn Re-
dgrave, Nlcholas Pryor, Paul
Gleason.
Leikstjóri: Alan Smithel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir nýjustu mynd
Whoopi Goldberg
Innbrotsþjófurinn
(Burglar)
Þegar Whoopi er látin laus úr fang-
elsi eftir nokkra dvöl ætlar hún sér
heiðarleika framvegis, en freisting-
arnar eru miklar og hún er með al-
gjöra stelsýki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 4
- allir á vakt
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Morguninn eftir
★ ★★ Mbl. ★★★ DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BLUE VELVET is a mystery... a masterpiece..
a visionary story of sexual awakening,
of good and evil, a trip to the underworld."
Blátt flauel
★ ★★★ HP ★★★ Mbl.
Sýnd kl. 9.