Þjóðviljinn - 24.07.1987, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARPf
J
Kvöld-
stemmur
20.40 Á RÁS 1, í KVÖLD
Á sumarvöku Rásar 1 í kvöld fá
unnendur þjóðlegs fróðleiks ým-
islegt áhugavert að heyra.
Þorsteinn Matthíasson, fyrr-
verandi skólastjóri heldur áfram
þar sem frá var horfið á síðustu
sumarvöku, lestri sínum á frá-
söguþætti af Jóni á Stapa.
Auðunn Bragi Sveinsson
kennari flytur nokkrar lausavísur
og stökur eftir Þorstein bónda
Eiríksson á Ásgerðarstöðum.
Torfi Jónsson les grein eftir
Þórarin Egilsson um skáldið Jón
Bergmann.
Á hrafnaþingi
20.40 í SJÓNVARPINU,
í KVÖLD
„í skugga hrafnsins“ nefnist
þáttur sem er á dagskrá Sjón-
varps í kvöld, kl. 20.40.
í þættinum er fylgst með upp-
tökum á nýrri kvikmynd Hrafns
Gunnlaugssonar við Jökulsárlón
og nágrenni Ófærufoss í Eldgjá, á
Síðuafrétti.
Hrafn Gunnlaugsson ætti vart
að þurfa að kynna. Á undanförn-
um árum hefur Hrafn verið iðinn
við kolann og sent frá sér hverja
kvikmyndina á fætur annarri.
Trúlega eru kunnastar kvik-
myndirnar Hrafninn flýgur og
Blóðrautt sólarlag, en sýning
síðarnefndu myndarinnar í sjón-
varpi vakti undarlegar kenndir í
brjósti margs landans. Ýmist
héldu menn vart vatni fyrir
hneykslan og forundran eða að
menn gátu vart á heilum sér tekið
sökum hrifningar.
Umsjónarmaður þáttarins „í
skugga hrafnsins" er Ágúst
Bjarnason.
Svipmynd úr kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar „Hrafninn flýgur."
Vísna-
tónlist
22.20 Á RÁS 1, I KVÖLD
Vísnaþáttur í umsjá Herdísar
Hallvarðsdóttur, fyrrverandi Grýlu, er
á dagskrá Rásar 1 íkvöldkl. 22.20.
í þættinum verður farið vítt yfir, -
innlend vísnatónlist, sem og erlend,
verðurkynnt og leikin.
Gömlu
brýnin
19.00 Á STJÖRNUNNI, ( KVÖLD
Útvarpsstöðin Stjarnan heldur upp-
teknum hætti og leikur lög með gömlu
rokkurunum og rokkabillymönnunum
um kvöldmatarleytið á föstudögum.
Meðal frækinna, sem skellt verður á
fóninn eru Elvis Presley, The Platt-
ers, Johnny Ray og fleiri hjartaknús-
arar.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga-
dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar
kl. 8.00 og veðurtregnir kl. 8.15. Fréttir
sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning-
ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
Þórhallur Bragason talar um daglegt
mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl.
8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu
mlg til blómanna" eftlr Waldemar
Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Her-
dís Þorvaldsdóttir les (9).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurtregnir.
10.30 Frá fyrrl tíft. Þáttur í umsjá Finnboga
Hermannssonar. (Frá Isafirði).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður
Einarsson. (Þátturinn verður endurtek-
inn að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Miftdeglssagan: „Franz Liszt, ör-
lög hans og ástir" eftlr Zolt von Hárs-
ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (29).
14.30 Þjóftleg tónllst.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Leslð úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurtregnir.
16.20 Bamaútvarplð.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Sfðdeglstónlelkar. a) Renate Holm
og Rudolf Schock syngja lög ettir Franz
Grothe, Henry Love og Carl Loewe með
Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Werner
Eisbrenner stjórnar. b) „Maestosa son-
ata sentimentale" ettir Niccolo Pagan-
ini. Salvatore Accardo leikur á fiðlu með
Fílharmoníusveit Lundúna; Charles
Dutoit stjórnar.
17.40 Torglð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoðun.
20.00 Kvöldtónleikar. a) „Orfeus", ball-
etttónlist eftir Igor Stravinsky. Tékk-
neska fflharmoníusveitin leikur; Oskar
Danon stjórnar. b) „Appollo hinn ungi"
eftir Benjamin Britten. Peter Bonohoe,
Felix Kok, Jeremy Ballard, Peter Cole
og Michal Kaznowski leika á píanó, fiðl-
ur, viólu og selló með Borgarhljóm-
sveitinni í Birmingham; Simon Rattle
stjórnar.
20.40 Sumarvaka. a) Jón á Stapa. Þor-
steinn Matthíasson flytur annan hluta
frásöguþáttar síns. bj Hagyrðingur f
Eiðaþingá. Auðunn Bragi Sveinsson
fer með stökur eftir Þorstein Eiríksson á
Ásgeirsstöðum. c) Mlnning skáldslns
Jóns Bergmanns. Torfi Jónsson les
grein eftir Þórarin Egilsson.
21.30 Tifandl tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78-snúninga
plötum. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vfsnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir
sór um þáttinn.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður
Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
ét*
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 (bftlð- Karl J. Sighvatsson. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur ( umsjá Kristínar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga-
sonar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á mllli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hrlngiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftlrlætl. Valtýr Björn Valtýsson
flytur kveðjur milli hlustenda.
22.05 Snúnlngur. Umsjón: Vignir Sveins-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
7.00 Pétur Steinn. Pétur kemur okkur
róttu megin framúr með tilheyrandi tón-
list og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpopp, afmæliskveðjur og
kveðjurtil brúðhjóna. Fréttirkl. 10.00 og
11.00.
12.00 Fréttlr.
12.10 Þorsteinn J. Vllhjálmsson á há-
degl. Þorsteinn ræðir við fólk sem ekki
er í fréttum og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 19.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
popplð. Ásgeir hitar sig upp fyrir helg-
ina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f
Reykjavfk sfðdegis. Tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa-
markaðl Bylgjunnar. Flóamarkaður
milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl.
22.00. Fróttir kl. 19.00.
22.00 Þorstelnn Ásgelrsson Nátthrafn
Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð
með góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Ólafur
Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem
fara seint í háttinn og hina sem snemma
fara á fætur. Til kl. 08.00.
7.00 Þorgelr Astvaldsson. Laufléttar
dægurflugur frá því í gamla daga. Gestir
teknir teknir tali og mál dagsins ( dag
rædd itarlega. Stjörnufróttir kl. 8.30.
9.00 Gunnlaugur Helgason fer með
gamanmál, gluggar í stjörnufræðin og
bregður á getleiki. Stjörnufréttir kl. 9.30
og 11.55.
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp.
Matur og vín. Kynning á mataruppskrift-
um og víntegundum.
13.00 Helgl Rúnar Oskarsson. Gamalt
leikið af fingrum fram, með hæfilegri
blöndu af nýrri tónlist. Stjörnufréttir kl.
13.30 og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson með kántrý
tónlist. Spjall við hlustendur, verð-
launagetraun kl. 5-6, síminn er 681900.
Stjörnufréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutfminn. Gullaldartónlistin í
einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á
einum stað.
20.00 Árni Magnússon saga af sönnum
manni. Stjörnufréttir kl. 23.00.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Stanslaust fjör í
fjóra tíma. Kveðjur og óskalög á vfxl.
2.00 Bjarni Haukur Þórsson gerir ykkur
lífið leitt með tónlist og fróðleiksmolum.
Til kl. 08.00.
18.30 Nllli Hólmgeirsson. 25. þáttur.
Sögumaður: Örn Árnason.
18.55 Lltlu Prúðuleikararnir. Lokaþáttur.
Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson.
19.15 Á döflnni. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrlp á táknmáll.
19.30 Upp á gátt. Umsjónarmenn: Bryndís
Jónsdóttir og Ólafur Als.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Skyggnst inn „( skugga
hrafnsins". Fylgst er með tökum nýrrar
kvikmyndar Hrafns Gunnlaugssonar við
Jökulsárlón og við Öfærufoss. Umsjón
og stjórn Ágúst Baldursson.
21.10 Derrlck. Tiundi þáttur. Þýskur saka-
málamyndaflokkur í fimmtán þáttum
með Derrick lögregluforingja sem Horst
Tappert leikur. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.10 Kastljós. Þátturum innlend málefni.
22.40 Perry Mason og nafntogaða
nunnan. (The Case of the Notorious
Nun). Ný, bandarísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk: Raymond Burr og Bar-
bara Hale. Ungum presti er falið að
rannsaka fjárreiður biskupsstóls og nýt-
ur hann aðstoðar ungrar nunnu. Brátt
gerast voveiflegir atburðir og einsýnt
þykir að þar séu að verki aðilar sem eiga
hagsmuna að gæta. Perry Mason tekur
málið í sfnar hendur. Þýðandi Bogi Arn-
ar Finnbogason.
00.20 Fréttir frá Fréttastofu útvarps.
16.45 # Lögregluskólinn (Moving Violat-
ions). Bandarisk kvikmynd með Step-
hen McHattie, Kay Lenz og Eddie Albert
i aðalhlutverkum.
18.15 Knattspyrna - SL.-mótið - 1.
delld. Umsjón: Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On
Harvey Moon). Nýr, breskur framhalds-
myndaflokkur. f lok seinni heimsstyrj-
aldar snýr Harvey Moon heim frá Ind-
landi. (Ijós kemur að Harvey hafði verið
talinn af og fjölskylda hans fagnar hon-
um lítt.
20.50 # Hasarleikur (Moonlighting).
Bandarískur framhaldsþáttur með Cy-
bill Shepherd og Bruce Willis í aðalhlu-
tverkum. Ung stúlka reynir að sannfæra
David um að hún sé álfur og biður hann
um aðstoð við að finna fjársjóð sinn.
21.40 # Elnn á móti milljón (Chance in a
million). Breskur gamanþáttur með-
Simon Callow og Brenda Blethyn I aðal-
hlutverkum. Pennyætlaraðfaraaðgifta
sig en allt gengur á afturfótunum og
T om er sendur til að aflýsa brúðkaupinu.
22.05 # Elskhuginn (The Other Lover).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985
með Lindsay Wagner og Jack Scalia I
aðalhlutverkum. Claire er hamingju-
samlega gift og vinnur hjá stóru útgáfu-
fyrirtæki. Líf hennar tekur miklum
breytingum þegar hún verður ástfangin
af einum af viðskiptavinum fyrirtækis-
ins. Leikstjóri er Robert Ellis.
23.35 # Leitarmaðurlnn (Rivkin, the Bo-
unty Hunter). Bandarísk spennumynd
sem byggð er á sannri sögu. Stan Rivk-
in hefur þá atvinnu að elta uppi glæpa-
menn í New York, sem fengið hafa skil-
orðsbundinn dóm en síðan látið sig
hverfa. Með aðalhlutverk fara Ron
Leibman, Harry Morgan og Harold
Gary. Leikstjóri: Harry Harris. Myndin
er bönnuð börnum.
01.05#Úr frostinu (Chiller). Bandarísk
kvikmynd með Michael Beck, Beatrice
Straight og Laura Johnson í aðalhlut-
verkum. Ungur maður sem haldinn er
ólæknandi sjúkdómi, lætur frysta sig í
þeirri von að læknavisindunum muni
takast að finna lækningu. Tíu árnm
seinna tekur likami hans að þiðna.
Myndin er alls ekki við hæfl barna.
02.40 Dagskrárlok.
12 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. Júlí 1987