Þjóðviljinn - 08.08.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.08.1987, Blaðsíða 13
Þolinmæðin þrautir... 20.40 í SJÓNVARPINU, ÁMÁNUDAG Stundum bregður svo undar- lega við að Sjónvarpið Ieitar fanga utan hins engilsaxneska sjónvarpsheims. Á mánudaginn bregður Sjónvarpið út af vana sínum og sýnir tékkneska mynd, sem er allrar athygliverð. Silfurbjallan bíður nefnist myndin í íslenskri þýðingu Bald- urs Sigurðssonar. Myndin gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinn- ar. Systkinin Vera og Míró eru send af þýska hernámsliðinu í Tékkóslóvakíu til „endur- menntunar" í Þýskalandi, þar sem föður þeirra er haldið föngn- um. Á einkar hugljúfan hátt lýsir myndin því hvernig barnslegt traust og einlæg vinátta eru þess megnug að sigrast á hverskyns mótlæti og tæknivæddum stríðsrekstri. Leikstjóri myndarinnar er Ludvik Ráza, en með aðalhlut- verk fara M. Frkalová og K. Urbanová. Nýtt fram- haldsleikrit 16.20 Á RÁS 1, SUNNUDAG Sæluheimar nefnist nýtt fram- haldsleikrit eftir Andrés Indriða- son, sem Rás 1 tekur til flutnings á sunnudag. Leikritið er í fimm þáttum og segir frá viðburðaríkri dvöl fjöl- skyldu úr Reykjavík í sumarbú- staðahverfinu Sæluheimum, sem er í eigu fjölmennra stéttarfélaga- samtaka. Fljótlega eftir að fjölskyldan hefur komið sér fyrir í sumarhús- inu, verður hún þess áskynja að ekki er allt með felldu. Bústaður- inn fenginn á fölskum forsend- um, enda hvorugt hjónanna fé- lagi í fyrrnefndum stéttarsam- tökum. Þau ákveða að bregða á það ráð að villa á sér heimildir við umsjónarmanninn til þess að eiga ekki á hættu að vera gerð aftur- reka. Þessi ákvörðun dregur dilk á eftir sér og oft skellur hurð nærri hælum. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son. Leikendur í fyrsta þætti eru Sigurður Skúlason, Edda Björ- gvinsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrann- ar Már Sigurðsson og Ragnar Kjartansson. KROSSGÁTAN Lárótt: 1 lævís 4 harma 6 strítt 7 meltingarhólt 9 beitu 12 umgangur 14 hjón 15 aftur 16 lokaði 19 innyfli 20 trylltri 21 söngla Lóðrétt :2 fugl 3 spjót 4 hnuplaði 5 málmur 7 kaldur 8konur10glennta11 spurðir 13 svei 17 sómi 18 tæki KALLI OG KOBBI Gæi geimfari tekur stefnuna á ókunnugt geimfar Geimveran veit ekki af yfirvofandi skapadómi sínum! Hetjan okkar mundar geislabyssuna... Hver ^ þrem..! Dauðagildran birtist! Undankomu leitað! GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 7.-13. ágúst 1987 er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apót- eki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Heimsóknartímar: Landspít- alinmalla daga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratlmi 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heiisu- vemdarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spitall: alla daga 15-16 og í BLÍÐU OG STRÍDU Þú veist að ég vil ekki að þú gefir honum að borða undir borðinu. DAGBÓK 19-19.30. Barnadelld Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn: alladaga 15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúslð Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavik.....simi 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Halnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 LÆKNAR Lækna vakt fyrir Rey kjavík, Seltjamames og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar pg tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinnis. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstööln Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fálagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl.10-14.Slmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjasþellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf.sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðiðfyrirnauðgun. Samtökln '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari áöðrumtímum. Síminner91-28539. Fálageldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 6. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,550 Sterlingspund... 62,266 Kanadadollar.... 29,868 Dönskkróna...... 5,5357 Norsk króna..... 5,7682 Sænskkróna...... 6,0354 Finnsktmark..... 8,6847 Franskurfranki... 6,3139 Belgískurfranki... 1,0142 Svissn. franki.. 25,3737 Holl.gyllini.... 18,6843 V.-þýskt mark... 21,0339 Itölsklíra...... 0,02904 Austurr. sch.... 2,9920 Portúg. escudo... 0,2695 Spánskur peseti 0,3102 Japansktyen..... 0,26230 Irsktpund....... 56,365 SDR............... 49,6937 ECU-evr.mynt... 43,6395 Belgískurfr.fin. 1,0098 Laugardagur 8. ógúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.