Þjóðviljinn - 14.08.1987, Page 12

Þjóðviljinn - 14.08.1987, Page 12
SJÓNVARP/ M-hátið á ísafirði 20.40 Á RÁS 1, í KVÖLD Sumarvaka Rásar 1 er að þessu sinni helguð Menningarhátíðinni á ísafirði, sem fram fór í Alþýðu- húsinu 5. júní s.l. í sumar. Margra grasa kennir í Sumar- vöku sem samanstendur af sam- felldri dagskrá úr verkum vest- firskra höfunda. Félagar úr Litla leikklúbbnum flytja atriði úr Manni og konu eftir Jón Thor- oddsen, Jakob Falur Garðarsson les ljóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör og Pétur Bjarnason les smá- söguna Stigann eftir Fríðu Á. Sig- urðardóttur. Oddur Björnsson annast efnis- val og leikstjórn, Jónas Tómas- son velur tónlistina og leikur sjálfur á flautu milli atriða. Um- sjón með samsetningu dagskrár- innar hefur Finnbogi Hermanns- son. Rainbow Warrior málið 20.40 í SJÓNVARPINU, í KVÖLD Rainbow Warrior málið nefn- ist Nýsjálensk heimildarmynd, sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20.40. ■ í myndinni er greint frá afdrif- um flaggskips Greenepeace- samtakanna, Rainbow Warrior, sem franska leyniþjónustan sökkti í höfninni í Auckland í júlí 1985, með þeim afleiðingum að einn áhafnarmeðlima fórst. Rainbow Warrior beið átekta í höfninni í Auckland eftir að sigla inn á kjarnorkutilraunasvæði Frakka við Mururoa-eyjar, en þar hafa Frakkar mengað sam- viskusamlega láð og lög þrátt fýrir eindregin mótmæli eyja- skeggja um gjörvallt Kyrrahaf. Knattspyma -1. deild 18.45 Á STÖÐ 2 í DAG íslandsmótið í fyrstu deild knatt- spyrnunnar er á dagskrá Stöðvar 2 í dag kl. 18.45. Heimir Karlsson, íþróttafréttaritari Stöðvarinnar sýnir valdar syrpur úr leikjum fyrstu deildar. ,Jarðarför“ Steinbecks 14.00 Á RÁS 1 í DAG „Jarðarför", smásaga eftir John Steinbeck er á dagskrá Rásar 1 í dag. Steinbeck var hér á árum áður meðal vinnsælli þýddum höfunum á íslensk- um bókamarkaði. Hver man t.d. ekki eftir sögunum Mýs og menn, Ægis- gata, Austur af Eden og Þrúgur reið- innar. Þýðandi sögunnar er Andrés Krist- jánsson. Sigríður Pétursdóttir les. Föstudagur 14. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Hjördis Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar ki. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ó- þekktarormurinn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards Lára Magnús- dóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Akureyrarbréf Annar þáttur af fjór- um 1 tilefni af 125 ára afmæli Akur- eyrarkaupstaðar, Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri). 14.00 „Jarðarför", smásaga eftlr John Steinbeck Andrés Kristjánsson þýddi. Sigríður Pétursdóttir les. 14.30 Þjóðleg tónllst 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 15.20 Leslð úr forustugreinum lands- málablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar 17.05 Sfðdegistónlelkar a. „Mazeppa" sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt. Fílharm- oníusveit Lundúna leikur; Bernard Hait- ink stjórnar. b. „Don Juan” sinfónískt Ijóð eftir Richard Strauss. Fílharmoníu- sveit Vínarborg leikur: Lorin Maazel stjórnar. 17.40 Torglð Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar 18.05 Torglð, framhald Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun Velði- sögur Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. 20.00 20. aldar tónlist a. „Fyrsti konsert- inn" fyrir flautu og slagverk eftir Lou Harrison. Manuela Wiesler, Anders Loguin og Jan Hellgren leika. b. Sónata fyrirfagott og píanó eftir Paul Hindemith, Milan Turcovic og John Perry leika. c. „Canti di vita e d'amore" fyrir tvo söngv- ara og hljómsveit. Slavka Taskova og Loren Driscoll syngja með útvarps- hljómsveitinni I Saarbrucken; Michael Gielen stjórnar. d. „Sequenza I" fyrir einleiksflautu eftir Luciano Berío. Wolf- gang Schulz leikur. 20.40 Sumarvaka Samfelld dagskrá úr verkum vestfirska höfunda, hljóðrituð á M-hátíð á Isafirði 5. júní f sumar. a. Þættlr úr „Manni og konu” eftir Jón Thoroddsen Félagar úr Litla leik- klúbbnum flytja. b. Ljóð úr „Þorpinu” eftir Jón úr Vör Jakob Falur Garðars- son les c. „Stiginn” smásaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur Pétur Bjarna- son les. Leikstjórn og efnisval annaðist Oddur Björnsson. Tónlist valdi Jónas Tómasson og leikur hann á flautu milli atriða. Umsjón með samsetningu dag- skrárinnar: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Tlfandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögln 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthias- son. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir 01.00 Veðurfregnir Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.20 Næturútvarp útvarpsins Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina 6.00 íbítlð-GuðmundurBenediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Á mllll mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hrlngiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftlrlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda 22.07 Snúnlngur Umsjón: Vignir Sveins- son 00.10 Næturvakt útvarpsins Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum Sumarpoppið á sínum stað, af- mæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. 12.00 Fréttlr 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degl. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. 14.00 Ásgelr Tómasson og föstudags- poppið Ásgeir hitar upp fyrir helgina. 17.00 Salvör Nordal i Reykjavfk síð- degis Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu 18.00 Fréttlr 19.00 Anna Björk Birgisdóttlr á flóa- markaði Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22.00 22.00 Þorstelnn Ásgelrsson Kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá - Ólafur Már BJörnsson leikur tóniist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Til kl. 08.00. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Laufléttar dægurflugur á sumarmorgni og gestir teknir tali. 8.30 Fréttlr 9.00 Gunnlaugur Helgason Gaman- mál, gluggað I stjörnufræðin og fleira. 9.30 Fréttlr 12.00 Pia Hansson athugar hvað er að gerast. Kynning á mataruppskriftum, matreiðslu og vintegundum. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 Fréttlr 16.00 Bjarni Dagur Jónsson Kántrýtón- list. Spjall við hlustendur og verðlauna- getraun á sínum stað milli kl. 5 og 6, síminn er 681900. 17.3C Fréttir 19.00 Stjörnutfminn Gullaldartónlistin I einn tíma. 20.00 Árni Magnússon er kominn í helg- arskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Ólafsson Stanslaust fjör í fjóra tíma. Kveðjur og óskalög á víxl. 2.00 Bjarnl Haukur Þórsson Létt tónlist og fróðleiksmolar. Til kl. 08.00. 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Nilli Hólmgeirsson 28. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. 18.55 Litlu Prúðulelkaramir (Muppet BaPies) Lokaþáttur teiknimyndaflokks eftir Jim Henson. 19.20 Ádöflnni 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Rokkarnir geta ekki þagnað Um- sjón: Hendrikka Waage og Stefan Hilm- arsson. 20.00 Fréttlr og dagskrá 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rainbow Warrior mállð (The Ra- inbow Warrior Affair) Nýsjálensk hei- mildamynd um örlög flaggskips Green- peace-samtakanna sem sökkt var I Auckland í júlí 1985 er það var á leið til Mururoa-rifs þar sem Frakkar stunda kjarnorkusprengingar í tilraunaskyni. 21.40 Derrick Þrettándi páttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur I fimmtán þátt- um með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Stjörnuglópar (Stranger's Kiss) Bandarisk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Matthew Chapman. Aðalhlutverk: Peter Coyote og Victoria Tennan. Um ástir í kvikmyndaverum Hollywoodbæjar á sjötta áratugnum. 00.15 Fréttlr frá Fréttastofu útvarps. 16.45 # Ástarsaga (Lovy Story) Banda- rísk kvikmynd frá 1970 eftir sögu Eric Segal. (aðalhlutverkum eru Ryan O'Ne- al og Ali McGraw. Ein frægasta ástar- saga sem birst hetur á hvíta tjaldinu. Myndin var tilnefnd til 7 Óskarsverð- launa. Leikstjóri er Arthur Hiller. 18.45 Knattspyrna - SL-mótið -1. deild Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon) Breskur framhalds- myndaflokkur meö Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock I aðalhlutverk- um. I lok seinni heimsstyrjaldar snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. Hann kemst að því að England eftirstríðsár- anna er ekki samt og fyrr. 20.50 # Hasarleikur (Moonligthning) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með Cybill Shepherd og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Viöskiptavinur nokkur býður Maddie og David góða summu fyrir að finna sér brúði, en þau geta ekki komið sér saman um hver muni vera sú eina rétta. 21.40 # Einn á móti mllljón (Chance in a million) Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn I aðal- hluverkum. Héraðsblaðinu tekst ekki að koma tilkynningunni um trúlofun Tom og Alison rétt frá sér. Þegar Tom fer að kvarta, lendir hann í vandræðum. 22.05 # Ég giftist fyrirsætu (I married a Centerfold) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984, með Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd í aðalhlutverkum. Ungur verktræðingur sér fagra fyrirsætu í sjónvarpsþætti og fellur þegar fyrir henni. Hann veðjar við vin sinn um að honum muni takast að fá hana á stefnu- mót með sér. Leikstjóri er Peter Werner. 23.35 # Borgin sem aldrei sefur (City that never sleeps) Bandarísk kvikmynd með Gig Young, Mala Powers og Wil- liam Talman í aðalhlutverkum. Johnny Kelly er virtur lögreglumaður eins og faðir hans og er giftur fallegri konu sem elskar hann, en næturllfið heillar Johnny og nótt eina ákveður hann að gjörbylta lifi sínu, sú nótt reynist örlagarík. Leik- stjóri er John H. Auer. Myndin er bönnuð börnum. 01.15 # Hættuspil (Avalanche Express) Bandarísk njósnamynd frá árinu 1979 með Lee Marvin, Linda Evans, Robert Shaw, Maxmilian Schell og Joe Namath í aðalhlutverkum. Snældur með upplýj- ingum um skipulegar hernaðaraðgerðir Sovétrr.anna berast bandarísku leyni- pjónustunni frá heimildarmanni, sem vill flýja land. Það reynist hægara sagt en gert að koma manninum úr landi. Mynd- in er bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN,Föstudagur 14. ágúst 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.