Þjóðviljinn - 14.08.1987, Qupperneq 15
Ogþetta
lika...
Sovétmenn
sigruöu Norðmenn í undankeppni ól-
ympíuleikanna, í knattspyrnu, 1-0 nú
fyrir stuttu og hafa yfirburðastöðu í
sínum riðli. Þá gerðu Frakkar og írar
jafntefli, 1-1.
Kvartmilljón
punda verður Manchester United að
greiða Arsenal fyrir Viv Anderson.
Þetta er nokkru minna en Arsenal fór
fram á en það voru 450.000 pund.
Liðin gátu ekki komið sér saman um
þetta og málinu því skotið til sérstakr-
ar nefndar. Hún úrskurðaði einnig að
Tottenham skildi greiða Nottingham
Forest 387.500 pund fyrir Chris Fa-
irclauch. Forest hafði farið fram á að
fá 475.00 pund, en Tottenham vildi
aðeins greiða 225.000 pund.
Paulo Futre
sem Atletico Madrid keypti nú fyrir
skömmu af Evrópumeisturum Porto,
hefur nú verið kyrrsettur í Portúgal og
á að fara í herinn. Samkvæmt lögum
þarf hann að gegna herþjónustu, en
fær þó liklega undanþágu sökum
leikni sinnar með knöttinn.
Englendingar
hafa fundið nýja styrktaraðila fyrir
deildina. Dagblaðið Today, sem var
búið að lofa styrk að uþphæð fjórar
milljónir punda, rifti samningum fyrir
skömmu, en forráðamenn deildarinn-
ar voru ekki lengi að finna annan.
Barclay's bankinn hefur ákveðiö að
taka við og leggur fram sömu upp-
hæð og Today hafði samið um.
Útlendingarnir
í ítölsku knattspyrnunni eru að gefast
upp. Æfingar eru mjög erfiðar og
Rudy Völler segist aldrei hafa lent í
öðru eins. Hann þurfi að hlauþa í
fimm klukkustundir á dag og er ekki
par hrifinn af þessari atorkusemi ítal-
anna. lan Rush hefur einnig kvartað
og segir að æfingarnar í Englandi séu
barnaleikur við hliðina á þessu púli.
Þá hefur litli bróðir Maradona, Hugo,
skammað bróðir sinn fyrir að hafa
ekki varað sig við þessum ósköpum.
Tom Jager
frá Bandaríkjunum setti í gær heims-
met í 50 metra skriðsundi. Hann synti
á 22.32 og bætti gamla metið um
0.01 sekúndu.
Hollendingar
hafa ráðið nýjan landsliðsþjálfara í
knattsþyrnu. Sá heitir Thijs Libregts
og hefur stjórnað liði Paok Salonika á
Grikklandi. Hann þjálfaði áður Fey-
enoord og PSV Eindhofen og tekur
nú við af Rinus Michels sem lands-
liðsþjálfari Hollendinga.
Schalke
sem nýlega keyþti Harold Schumac-
her frá Köln, hafa nú áhuga á aö bæta
öðrum leikmanni Kölnarliðsins við lið
sitt. Það erTony Woodcock.sem hef-
ur ekki komist í liöið hjá Köln það sem
af er keþpnistimabilinu.
Ginka Zagorcheve
setti nú um helgina heimsmet í 110
metra grindahlaupi. Hún hljóp á
12.25 sem er 0.01 sekúndu betra
en gamla metið. Metið setti Ginka í
Grikklandi, en þar fór fram lands-
keppni milli Búlgaríu, Grikklands
og Tékkóslavakíu.
Skotinn
Gordon Smith er nú genginn til liðs
við svissneska félagið Basel. Hann
hefur leikið um 500 leiki á Bretlandi
með Kilmarnock, Rangers, Brig-
hton og Manchester City. Hann
kom til Basel frá austurríska liðinu
Admira Wacker.
Xie Yuxin
ungur kínverskur knattspyrnumað-
ur, faer ekki að leika með Zwolle í 1.
deildinni í Hollandi. Ástæðan fyrir
því er að menn frá löndum Evrópu-
bandalagsins ganga fyrir. Hann var
ekki talinn svo góður leikmaður að
hollenskir knattspyrnumenn gætu
ekki gert sama gagn og því var
samningnum sem hann hafði gert
við liðið, rift. Það verður því líklega
ekkert úr því að hann leiki í Hol-
landi, nema Kína gangi í Evrópu-
bandalagið!
Ragnar Margeirsson ídauðafæri, en hitti boltann illaog Baldvin varði. Mynd:E.ÓI
Mjólkurbikarinn
Sanngjam sigur Framara
Tryggðu sérsœti í úrslitaleik Bikarkeppninnar með sigri gegn Þór
Framarar áttu ekki í miklum
vandræðum með að tryggja sér
sæti í úrslitaleik Mjólkurbikar-
keppninnar. Þeir unnu sannfær-
andi sigur á Þórsurum í unda-
núrslitaleik á Laugardalsvelli, 3-
1.
Framarar mættu ákveðnir til
leiks, staðráðnir í að hefna ófar-
anna gegn Þór í deildinni. Það
tókst þeim og fyrirstaðan ekki
mikil hjá norðanmönnum.
Framarar náðu forystunni á 19.
mínútu. Viðar Þorkelsson gaf
fyrir mark Þórs á Guðmund
Steinsson. Hann missti af boltan-
um, en Pétur Arnþórsson var á
réttum stað og hljóp með boltann
yfirlínuna. Vörn Þórsillaá verði.
Stuttu síðar fékk Ragnar Mar-
geirsson boltann á markteig, en
hitti hann illa og Baldvin varði.
Þórsarar áttu ekki mörg hættu-
Það var þjóðhátíðar-
stemmning í Garðinum í gær þeg-
ar heimamenn sigruðu Val í
undanúrslitum Mjólkurbikark-
eppninnar, 1-0. Víðir er því kom-
inn í úrslit í fyrsta sinn í sögu fél-
agsins og fögnuður leikmanna og
áhorfenda leikslok var mikill og
einlægur.
Víðismenn hafa heldur betur
komið á óvart. Þeir fengu ekki
auðvelt verkefni í Bikarkepp-
ninni, fyrst KR og nú Valur.
Bæði liðin hafa legið í Garðinum
og Víðismenn ekki fengið á sig
mark í Bikarkeppninni.
Leikurinn fór rólega af stað.
Valsmenn voru meira með bolt-
ann, en komust ekki langt gegn
sterkri vörn Víðismanna. Jón
Grétar komst þó einn í gegn á 11.
mínútu, en skaut beint á Jón Örv-
ar í markinu. Víðismenn áttu svo
leg færi í leiknum. Einar Arason
átti þó ágætt skot, en framhjá.
Annað mark Framara kom svo á
30. mínútu. Ragnar átti þá góða
sendingu inní vítateig á Pétur
Arnþórsson. Hann lagði boltann
fyrir nafna sinn Ormslev og hann
skoraði með góðu skoti frá mark-
teig, 2-0.
Framarar sóttu svo heldur
meira það sem eftir var af fyrri
hálfleik. Ormarr átti gott skot frá
vítateig, en yfir. Einar Arason
var svo ekki langt frá því að
minnka muninn fyrir Þór, en
skallaði yfir af stuttu færi.
Framarar héldu uppteknum
hætti í síðari hálfleik og sóttu af
krafti. Ormarr gaf fyrir á Pétur
Ormslev en hann skaut beint á
Baldvin í góðu færi. Skömmu síð-
ar fékk Kristján Jónsson dauða-
færi, komst einn í gegn, en Bald-
hættulegar skyndisóknir. Grétar
Einarsson átti skot rétt framhjá
og undir lok fyrri hálfleiks komst
Guðjón Guðmundsson einn í
gegn, en Guðmundur Baldursson
bjargaði með góðu úthlaupi.
Síðari hálfleikurinn var fjöru-
gri en sá fyrri og Víðismenn,
hvattir af rúmlega 800 áhorfend-
um börðust af krafti. Það var svo
á 60. mínútu að það bar árangur.
Vilberg Þorvaldsson fékk góða
sendingu frá Birni Vilhelmssyni,
innfyrir vörn Vals og skoraði með
góðu viðstöðulausu skoti, 1-0.
Eftir markið tóku Valsmenn
leikinn í sínar hendur og sóttu
stíft. Strax eftir markið átti Ám-
undi gott skot í hliðarnetið og
hann var aftur á ferðinni skömmu
síðar, en Jón Örvar varði vel frá
honum. Það sem eftir var leiksins
sóttu Valsmenn látlaust, en gekk
illa að skapa sér færi. Víðismenn
vin varði mjög vel.
Þórsarar fengu gullið tækifæri
til að komast inn í leikinn á 54.
mínútu. Kristján Kristjánsson
fékk þá boltann við markteigs-
horn, en Friðrik varði vel skot
hans. Stuttu síðar átti Ragnar frá-
bæra sendingu á Pétur Ormslev.
Hann var einn gegn Baldvin og
reyndi að lyfta boltanum yfir
hann, en einnig yfir markið. Pét-
ur fékk svo annað dauðafæri
skömmu síðar eftir sendingu frá
Ragnari, en skaut í Siguróla og
þaðan í stöngina.
Þriðja mark Fram kom á 67.
mínútu eftir góða sókn og það
gerði út um leikinn. Guðmundur
Steinsson gaf boltann í hornið á
Ormarr og hann gaf fyrir á Ragn-
ar Margeirsson sem skoraði með
góðu skoti frá markteig, 3-0.
Eftir þriðj a markið má segj a að
börðust vel í vörninni og biðu
eftir að leiktíminn rynni út og
þegar Eysteinn Guðmundsson
flautaði til leiksloka brutust út
mikil fagnaðarlæti áhorfenda,
enda full ástæða til.
Víðismenn léku vel, þrátt fyrir
að þeir hefðu verið minna með
boltann. Vörnin sterk með Daní-
el Einarsson sem besta mann og
þeir Jón Örvar og Sævar Leifsson
áttu einnig góðan leik.
Hjá Val bar mest á Ámunda
Sigmundssyni og Val Valssyni.
Þá átti Jón Grétar góða sprett í
fyrri hálfleik.
Það hefur ekki farið eins og við
var búist í leikjum Vals og Víðis í
sumar. Víðismenn hafa sigrað í
einum og tveir hafa endað með
jafntefli. Sannarlega óvænt úr-
slit, en sýna að Víðisliðið er sýnd
veiði en ekki gefin.
-SÓM/Suðurnesjum
úrslitin hafi verið ráðin. Pétur
Ormslev átti skot rétt yfir, en
Halldór Áskelsson átti skot rétt
framhjá marki Fram. Þórsarar
minnkuðu svo muninn á 73. mín-
útu. Viðar Þorkelsson braut á
Júiíusi Tryggvasyni á markteig.
Júlíus tók vítaspyrnuna sjálfur og
skoraði af öryggi, 1-3.
Ormarr Örlygsson var svo ekki
langt frá því að bæta fjórða mark-
inu við á 76. mínútu. Hann komst
einn í gegn og skaut yfir Baldvin í
markinu. Baldvin var fljótur að
átta sig og náði að kasta sér á
boltann áður en hann fór yfir lín-
una. Síðasta færi Þórsara fékk
Halldór Áskelsson, en hann
skaut í hliðarnetið frá vítateig.
Sigur Framara var sanngjarn
og þeir voru mun ákveðnari. Lið-
ið lék í heild mjög vel. Ragnar,
Guðmundur og Ormarr voru
sterkir í sókninni og Pétur Orms-
lev stjórnaði miðjunni.
Þórsarar virtust aldrei komast
almennilega inní leikinn og liðið
náði sér aldrei á strik. Annað
slagið brá fyrir ágætum köflum,
en ekki nóg til sigurs. -Ibe
England
Pfaff tij
Jean-Marie PfaíT, markvörður
Bayern Miinchen og belgíska lands-
liðsins, hefur áhuga á að fara til
Manchester United.
United leitar nú að reyndum
markverði og hafa lengi reynt að fá
Dasejev hinn sovéska, en án áran-
gurs.
Alex Ferguson, framkvæmda-
stjóri Manchester United, hefur
reynt að ná í forráðamenn Bayern,
en án árangurs. í viðtali við Reuter
fréttastofuna sagði Pfaff, sem enn á
tvö ár eftir af samningi sínum við
Bayern, að hann hefði áhuga á að
spila í Englandi. „Manchester Un-
ited er topplið sem leikur í einni af
bestu deildum i heimi. Ef þeir
hefðu samband við mig þá gætum
við náð samkomulagi," sagði Pfaff.
-Ibe/Reuter
Föstudagur 14. ágúst 1987 pjÓÐVILJINN - SÍÐA 15
Mjólkurbikar
Gleði í Garðinum
Þjóðhátíðarstemmningþegar botnliðið í 1. deild lagðiþað
efsta