Þjóðviljinn - 09.10.1987, Side 13
Aðalfundur Öldrunarráðs íslands verður haldinn í dag að Borgartúni 6.
Öldrunarráðið
Hvað ætlar þú að gera?
Þetta er spurning sem vert er að
spyrja sig þegar kemur fram á
miðjan aldur. Æ fleiri ná nú orð-
ið háum aldri og við íslendingar
verðum allra karla og kerlinga
elst.
Pví hafa nú mörg félagasamtök
og stofnanir farið að huga æ meir
að öldrunarmálum. Til að sam-
hæfa aðgerðir, tryggja upplýsing-
astreymi og sameina kraftana var
stofnað Öldrunarráð íslands. í
því eiga sæti fulltrúar þrjátíu og
sjö félagasamtaka og áhugahópa.
Á undanförnum árum hefur
Öldrunarráð staðið fyrir víðþætt-
ri starfsemi, þá fyrst og fremst
námskeiðahaldi af ýmsu tagi.
í dag föstudag heldur Öldrun-
arráð Islands aðalfund sinn að
Borgartúni 6, Reykjavík. Fund-
arstörf verða fyrir hádegið en kl.
13.00 hefst ráðstefna á vegum
ráðsins sem ber yfirskriftina:
Virk elli. Þar munu verða flutt
sex stutt erindi sem öll fjalla,
hvert á sinn hátt um virka elli.
Framsögumenn eru: Halldór E.
Sigurðsson, fyrrum ráðherra,
Gísli Halldórsson, Guðmundur
Ingi Kristjánsson, Þorstcinn Ein-
arsson, Þór Halldórsson og síðast
en ekki síst Asdís Skúladóttir.
Að loknum þessum framsögu-
erindum verða almennar um-
ræður og fyrirspurnum verður
svarað. Með öllu þessu verða
bornar fram veitingar, kaffi og
meðlæti sem fæst fyrir greitt þátt-
tökugjald kr. 200. Aðalfundi
þessa sækja fulltrúar víða af
landinu og er vettvangur þessi
hinn mikilvægasti við samræm-
ingu starfs með og fyrir aldraða.
Þátttaka í ráðstefnunni tilkynnist
til Öldrunarr. ísl. í síma 23620.
Fatahönnun
Hönnuðir
sýna í
Ópemnni
Dagana 9., 10. og 11. október
n.k. heldur FAT, félag fata- og
textflhönnuða sína fyrstu samsýn-
ingu í húsi íslensku óperunnar
Gamla bíói. Þar gefst almenningi
kostur á að sjá fatnað hannaðan
af 18 fata- og textflhönnuðum,
sem sýndur verður af bæði þekkt-
um og óþekktum módelum, börn-
um sem fullorðnum.
Áföstudagskvöldinu9. okt. kl.
21.00 er fyrsta sýningin sem ætluð
er boðsgestum. Laugardaginn
10. okt. og sunnudaginn 11. okt.
eru sýningar kl. 16.00 og allir
velkomnir. Aðgangseyrir er á
þær sýningar, en verðinu stillt í
hóf. Miðasala verður opin frá kl.
14.00.
FAT, félag fata- og textíl-
hönnuða er nýstofnað og er þessi
sýning fyrsta sameiginlega átak
félagsins, en ætlunin er að gera
sýningu sem þessa að árlegum
viðburði. Tilgangur sýningar sem
þessarar er að vekja athygli al-
mennings og forráðamanna ís-
lensks iðnaðar á þeirri orku og
þeim hæfileikum sem íslenskir
hönnuðir búa yfir.
Kristilegt starf
Haustátak ’87
Haustátak hefur verið fastur
Iiður í starfi nokkurra leik-
mannahreyfinga innan íslensku
kirkjunnar í nokkur ár og nú
stendur Haustátak ’87 fyrir dyr-
um. Hreyfingarnar sem að því
standa eru KFUM og KFUK,
Samband íslenskra kristniboðsfé-
laga, Kristileg skólasamtök og
Kristilegt stúdentafélag.
Haustátak ’87 er samkomuröð
með níu almennum samkomum
fram til 1. nóvember og verður
dagskrá fjölbreytt. Flutt verða
ávörp og ræður, einsöngvarar og
sönghópar syngja og almennur
söngur verður mikill.
Það sem setur mestan svip á
Haustátak að þessu sinni er at-
hyglisverð heimsókn frá Noregi.
Hingað til lands kemur kvartett
sem hefur sérhæft sig í að syngja
negrasálma, Freedom Quartett.
Kvartett þessi hefur ferðast víða
um lönd og hvarvetna vakið at-
hygli fyrir söng sinn. Mun hann
syngja á samkomum Haustátaks
til 10. október, auk þess sem
fyrirhugaðir eru tónleikar í Bú-
staðakirkju kl. 17.00 laugardag-
inn 10. október.
Með kvartettinum kemur
ræðumaður, Geir Gundersen,
sem þekktur er í heimalandi sínu
og var hann m.a. erindreki Nor-
ska biblíufélagsins á sl. ári þegar
það stóð fyrir sérstakri út-
breiðsluherferð. Aðrir ræðu-
menn, söngvarar og sönghópar
sem taka þátt í Haustátaki ’87 eru
íslenskir. Mál Norðmannanna
verður að sjálfsögðu túlkað á ís-
lensku.
Samkomurnar verða allar í
húsi KFUM og KFUK við
Amtmannsstíg 2B í Reykjavík og
hefjast kl. 20.30. Fyrst eru sam-
komur á hverju kvöldi dagana 7.-
11. október en síðan vikulega á
sunnudagskvöldum til 1. nóvem-
ber. Auk þes er samkoma laugar-
daginn 31. október.
KALLI OG KOBBI
Hættu T Ég ætla ekki
þessu Kalli að borða
þú ert afar t eftirréttinn
þreytandi. þessa vikuna.
í lagiY Ha.ha. Hversvegna
ég skal ferðu ekki og
sborða J skemmtir mömmu
skammtinn^þinni í smá stund.
þinn.
GARPURINN
FOLDA
Einmitt. í svona bíl er maðurinnÁ
áfram það sem skiptir mestu máli. ■
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
9.-15. okt. 1987 er i Apoteki
Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts, Álfabakka 12,
Mjódd.
Fyrrnefnda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Sfðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
stigropin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftali: alla daga 15-16 og
18.30- 19.00 Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspitali
Haf narfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspítal-
inn: alla daga 18.30-19 og
18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30 Sjukrahúsið
Vestmannaeyjum: alladaga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
SjúkrahúsiðHúsnvik: 15-16
og 19.30-20.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
. Upplýsingar um dagvakt
lækna s. 53722. Næturvakt
læknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garöaflöts. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt læknas.
1966.
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
, 23.Simsvariáöðrumtímum.
Síminner 91-28539.
Félageldri borgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Félagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni 3, s. 24822.
LOGGAN
Reykjavík....sími 1 11 66
Kópavogur...sími4 12 00
Seltj.nes...sími61 11 66
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....sími 5 11 66
Siökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....simi 1 11 00
Hafnarfj.....sími 5 11 00
Garðabær.....sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavfk,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingarog tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18885.
Borgarspitalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Slysadeild
Borgarsþitalans opin allan
sólarhringinn sími 696600.
Dagvakt. Upplýsingarumda-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
miSLEGT
Bilananavakt rafmagns- og
hitaveitu: s. 27311. Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230.
Hjálparstöð RKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglingaTjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálf ræðilegum ef n-
um. Simi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14.Sími688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriöjudaga kl.20-22, sími
21500, símsvari. Sjálf shjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspit-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala:virkadaqa 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
verndarstöðin viö Baróns-
GENGIÐ
8. október
1987 kl. 9.15 .
Bandaríkjadollar Sala 39,010
Sterlingspund 64,052
Kanadadollar 29,869
Dönsk króna 5,5693
Norsk króna 5,8508
Sænsk króna 6,0939
Finnsktmark 8,8983
Franskurfranki.... 6,4251
Belgiskurfranki... 1,0298
Svissn. franki 25,6451
Holl. gyllini 19,0084
V.-þýsktmark 21,3953
Itölsklíra 0,02964
Austurr. sch 3,0399
Portúg. escudo... 0,2718
Sþánskurpeseti 0,3223
Japanskt yen 0,26823
Irskt pund 57,432
SDR 50,1123
ECU-evr.mynt... 44,4558
Belgískurfr.fin 1,0256
KROSSGATAN
Föstudagur 9. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
Lárétt: 1 bjargbrún 4 kústur
7 krukka 9 æviskeið 12
meyr14þannig15rölt16
skakka 19 fjallstind 20
kvabba21 varúð
Lóðrétt: 2 spil 3 sæði4
megn 5 sædrif 7 rýr 8 skel
10skart11eðli13arða17
fjármuni 18gil
Lausná
sfðustu krossgátu
Lárótt: 1 flím 4 sefa 6 art 7
sigg 9 óhóf 12 eirðu 14 aur
15 gin 16 aumka 19 býsn 20
áður21 taumi
Lóðrótt: 2 lúi 3 magi 4 stóð
5 fró 7 slabbi 8 gerast 10
hugaði 11 föndra 13 róm 17
Una 18 kám