Þjóðviljinn - 11.10.1987, Side 4

Þjóðviljinn - 11.10.1987, Side 4
Þjófaflokkur Þjóðviljans að störfum. 30 bókum stolið ó einum og hólfum tíma. Andvirðið: 17.000 krónur. Tímakaup: 5.400 kr. En réttvísin sigraði að lokum... Nú í vikunni lögöu tveir heiöursmenn leið sína íó- nefnda bókaverslun í mið- bænum í þeim eina tilgangi aö stela. Og stela sem allra mestu án þess að nokkuryrði þess var. Nú er rétt að taka fram að þessir menn hafa ekki verra orð á sér en hver annar góðborgari - enda vartil- gangur þeirra í hæsta máta göfugur: Semsé sá að sanna að 30% álagning bóksala væri ekki einasta réttlætan- leg, heldur beinlínis bráð- nauðsynleg - af því það er svo auðvelt að stela bókum... Verslunarstjórinn í búðinni vissi hvað var í vændum, en af- greiðslufólkið var fullkomlega grunlaust um að þjófaflokkur á vegum Þjóðviljans myndu láta greipar sópa um hillurnar. Pað fór enda svo að þeir kumpánar lentu í miklum uppgripum: Á Æinum og hálfum tíma stálu þeir |0 bókum að andvirði sautján lúsunda króna! Þeir báru sig óaðfinnanlega að og þann áhorfanda sem vissi hvað var á seyði var jafnvel farið að gruna að reynsla þeirra í þessum bransa væri töluverð. En það er misskilningur; því eins og áður sagði eru þetta stálheiðarlegir menn sem ekki mega vamm sitt vita. Annar glæponinn var með tösku sem hann stakk hverri bók- inni á fætur annarri í: Hús and- anna, Myndin af Dorian Gray, Bamasaga og Sykur og brauð voru í einni sjónhendingu horfn- ar. Afgreiðslufólkið rótaði sér ekki og okkar maður labbaði út og á næsta kaffihús til að tæma töskuna. Svo sneri hann aftur og hélt uppteknum hætti. Félagi hans laumaði bókunum inn á sig; í vasa og buxnastreng og enginn sá neitt. Hann gekk upp að af- greiðsluborðinu og spurði sak- leysislega hvað ævintýri Gosa kostuðu. 1400 krónur svaraði búðarkonan kurteislega. Þakka þér fyrir, sagði hann, gekk í burtu og stakk bókinni inn á sig. Eftir að þjófarnir höfðu hvor ÞESSI MAÐUR r að stela!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.