Þjóðviljinn - 11.10.1987, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 11.10.1987, Qupperneq 14
Fyrir þrjátíu árum hnötturinn fór á loft Höfðu Sovétmenn skotið Bandaríkjamönnum ref tyrir rass? Fyrir þrjátíu árum, laugardag- inn fimmta október 1957, var því slegið upp yfir þverafor- síðu Þjóðviljans, aðfyrsti áfanginn í geimferðum væri hafinn. Sovétmenn höfðu skotið á loftfyrstagervihnetti sínum, Spútnikfyrsta, sem var 58 sentimetrar í þvermál og vóg 83,6 kg. Og menn fóru sem fyrst að leggja út af þessu vísindaafreki: það þótti ekki litlu varða að það voru Sovétmenn en ekki Banda- ríkjamenn sem höfðu orðið fyrstirtil að smíðaeldflaug sem gat skotið slíkum gripi á loft. Þegar í inngangi Þjóðvilja- ré.ttarinnaw^p.pir á þessa leið: rarkar allri _ Véskir ”vísindámefl!^^|f5,slcrefi fram- ar starfsfélögum sínum í öðrum löndum og Sovétríkin sjálf sann- að, svo enginn fær um villst, yfir- burði þess þjóðfélags sem á fjöru- tíu árum hefur lyft þjóðum þeirra úr algerri eymd og niðurlægingu í æðsta sess vísinda og menning- ar.“ Hvað sannaði geimskotið? Náttúrlega voru menn hvorki þá né síðar sammála um það, hve óskeikulir dómar um ágæti samfélaga einstök vísindaafrek þeirra væru. Menn hugsuðu ekki svo mjög um það heldur, að hægt er með einbeittu átaki og fjár- magni að ná miklum árangri á til- teknum sviðum tækni og vísinda, sem segðu ekki nema lítið um þjóðfélagið í heild. En hitt er víst, að öllum þótti sem Sovétmenn hefðu heldur betur skotið aðal- keppinautum sínum, Banda- ríkjamönnum ref fyrir rass með því að senda Spútnik fyrsta á loft. Þeim mun fremur sem Banda- ríkjamenn áformuðu þá að setja á loft gervitungl sem væri níu sinnum léttara en hið sovéska. Spurt um menntakerfi Það voru ekki síst áhrifamenn í Bandaríkjunum sjálfum sem höfðu af þessu áhyggjur. f frétt- um af viðbrögðum við gervi- hnettinum segir meðal annars á þessa leið: „Einn af áhrifmeiri öldungar- deildarmönnum demókrata, Stu- art Symington, fyrrverandi flug- málaráðherra, hefur krafist þess að opinber rannsókn verði gerð á þvf hvemig á þessum yfirburðum Sovétmanna standi. Einn af öldungadeildar- mönnum repúblíkana, Styles Bri- dges, sagði á sunnudagsmorgun, að Bandaríkjamenn yrðu nú að draga úr framieiðslu á alls konar munaðarvamingi og leggja á sig aukið erfiði til að standa Banda- ríkjamönnum á spori í tæknivís- indum. Ósigur Bandaríkjanna í Gervitungi. um iofi þú líðsir... riHI | í® I l&ííii Ihitm \ Annað sovezkt gervitungl! C7 >nVl • Ifyti. HiU’.n cr siu ~.rc> r m r • .« f. • r \ i : Gcímíararáfcilrfíná Bi.ér.Uur ut í gemnnn eltir iiianuo •«* **, i *<» »». Verður búið margvfeleguPiwelU*kjum j til að kanna eðli efrí laga gufuhvolfsins j;# k«mi» v*a t tft ♦»! só rr)V:ríé>:ka Í-'A Sovétrfkíit mtinu senda annað gervitungl ut i geiminn; v.,ódr.n'.ái \ *{jrabamH > '> >; ínnan rius mánaöar og verður það búið margvisiegiim \ #.u.ir í:„ {.r ;-ó ;{;sa mæjíteekjum sem eiga aö veíta aukna. vitneskju um eÖU><:;>^ ftssnu'H efl l laga gufnhVOlííáhs. i Sov«tr.;ivj:w*r.a ■ 4% P :: ; : j •■• •;■':■ •. ■; •■•■'•' ••; v'?’ .....; ' ; tUJXta. •gcsvt*kí h^fa 'in r-?'ífrí' ^ .............. • ■ . hokkríifíi ihxuhtw Bt-’.rítrí «-V: :>r'i-í-^hxíni».v;BU j.4r<! i-M-Séág i <?t' ;v^;i a>.V <:ö. nýl»- íföh; frú \r*í r.iiíí. títh <V> f.ri.rstft I veir hæsfM a <E!» r .fy . «--Vv Í <>sr'r vsur. > í hó'Vv fyi:ií«þ!KfyíhiÍítt UíMÍ ■:Mxbx:úim .»& i.ííöO.íhK b-í Jrr. hoftja ú »r. 2-fÖÍ^ ; . : Fmifthaid á .2. *iðu. Gervitunglið var Iftið kríli, en það þótti mikils vísir... Vísindaafrek Sovéfríkjarma vekur aðdáunum allan heim „Wnstakt afn*k“, „imtrkar í ihxmnifi" „xtórfrlít framlajf tl! | vMödiutm^. Á iriö v<mat ■ dúmar vMftdtuwtnati unt aJIao helnt í K&r þegar voru j spurfWr 4I»ta á fréltloni um Soáétnkin hefðu orMð fyrst j til aÖ senda tz*r\iUm£l út » »vír»»lrm. * • Og öU bJÖÖ hdmaJna! é»tt vom »íHr #aw««ála útn: ahýrðn frá frúttlnm nndír j bmtíö v<3?ri bíað 5 tf itnn- «t>vr«tu fyrirBötfnnm Binum.flvg# httgvits ojí jx'kktógítt'. ftífma hvað ÞjódvHjitin varð; * Battdarwkir v1M»<fctmean einn ftllra ísl. blaöa tíl þéítö.: »>rdu íymlír tií aö »v. Fyrirstigftirnar vortt jnargvís- j éi'.knm tíinum fit ham- kgan „Géimrrröaölöin haftn' J íngju tnrð afn kið I W ;.><»»»« „Framtíðín húfst í «*r‘4.|ton ftiefidur víír ráð^eír.a i „Tiauður múni yfir Líratf<*n“, vn FranrtitaJú 4 >'. »»>* kapphlaupinu um gervitunglið er þar vestra ekki hvað síst kenndur því, að vísindamenntun er nú orðin miklu almennari í Sovét- ríkjunum en þar. Sovétríkin út- skrifa nú helmingi fleiri verkf- ræðinga og vísindamenn á hverju ári en Bandaríkin.“ Upp frá þessu hófust í Banda- ríkjunum miklar umræður um menntakerfið og vanrækslusynd- ir þess, það hljóp mikill kippur í raunvísindadeildir háskólanna og senn hófst það mikla fjárstreymi og sú mikla fyrirgreiðsla við geimrannsóknastofnunina bandarísku sem síðar meir leiddi til þess, að Bandaríkjamenn urðu fyrstir til að senda menn til tunglsins. En alllengi framan af héldu Sovétmenn sínu forskoti í geimferðakapphlaupinu: þeir urðu fyrstir til þess að senda hunda á braut umhverfís jörðu (tíkina Læjku sem íslenskir hag- yrðingar ortu um hjartnæm ljóð „minning þín mun fylgja hverjum hundi“). Þeir urðu fyrstir til að skjóta á tunglið, og fyrsti geim- farinn, Júrí Gagarín, var sovésk- ur. Og svo mætti áfram telja. Þeir hrútspungar Spútnikarnir sovésku komu víða við sögu á þessum árum. Meðal annars var orðið (merking þess er upphaflega „förunautur") tekið upp í reykvíksku stúdenta- slangi „við fengum okkur tvo spútnika" - með öðrum orðum: tvær vodkaflöskur. Geimskotin stungu sér einnig niður í um- ræðuna hér og þar - má til dæmis taka samtal þeirra MatthMsar Jo- hannessen og Þórbergs Þórðar- sonar á þrettándanum 1959, en þá er^ tunglflauear á döfinni. Þórbergur segir: „Blessaður góði, ertu að vitna í Amríkanana og þá bölvaða ómynd sem þeir eru að unga út? Ég ætla að biðja þig um að vera ekki að vitna í þess hrútspunga, sem Ameríkanar hafa verið að senda á loft. Þeir hitta ekkert. Og eiginlega mega þeir þakka fyrir, að hrútspungarnir þeirra skuli ekki hafa lent á skorsteininum í Hvíta húsinu, svo klaufskir hafa þeir verið. En samt er montið svo hóflaust og blekkingar- innrætið..." Stórír draumar, raunsœjar spór Við upphaf geimaldar létu menn sig gjarna dreyma stóra drauma. Bráðum ætluðu menn að ferðast til tunglsins eins og Ju- les Verne hafði lýst í ævintýra- sögu, síðan ætluðu menn að skjótast til Mars og svo áfram út fyrir sólkerfið. Eins og menn vita eru allar væntingar orðnar hóg- værari á síðari árum, og væntan- legir sigrar manna á tíma og rúmi hafa að mestu verið tengdir höf- undum framtíðarkvikmynda. En á þessum haustdögum fyrir þrjátíu árum eru menn Iíka að spá nokkuð rétt fyrir um það sem átti í raun og veru eftir að gerast fyrir tilstilli þeirrar tækni sem þróaðist með geimskotum. í grein sem birtist hér í Þjóðviljanum þann 17. október er lögð á það mest áhersla að vegna tilkomu gervi- tungla verði „tímamót í sögu veð- urfræði“ Muni spútnikar valda byltingu í veðurspám og veita margskonar vitneskju um fyrir- bæri utan gufuhvolfs sem nú eru ókunn. Og þá þegar eru menn á tækniþingi í Barcelona farnir að leggja á ráðin um endurvarps- stöðvar fyrir sjónvarp úti í geimnum. „Sumir telja að aðeins þyrfti þrjár slíkar stöðvar til að senda mætti sjónvarp frá hvaða stað sem er á hnettinum um hann allan“. Líklega hafa slíkar vanga- veltur að mestu farið fyrir ofan garð og neðan hjá þjóð sem enn átti níu ár í stofnun eigin sjón- varps, en sama er: menn hafa að ýmsu leyti verið furðu naskir á það hvað var að gerast. ÁB tók saman. - des ISLÆIÍDEK.S. 67}' Q-SXxZccv’-loy/uwiS Ton l'HJjinjur.ii B.uíoXai.JloTTi: Touqvr.. c?ívffrrH^ðitili < n -3« Ury: JJrtrtíijrljjtt 7)hu’ef)SýaniCun<^ íSiö. Titilsíða frá 1815. Hérsegirfrá Þjóðólfi Ásmundarsyni -söguhetjuí skáidverki eftir Friedrich Baron de la Mofte- Fouque sem útkom árið 1815. Þjóðólfur lendirí ýmsum œvintýrum og deilirm.a. annars hart við nágranna sinn - Gunnar áHiíðarenda! Af Mot Friedricli de la Motte Fouqué og ísland, Eftir STGR. TUORSTEINSSON. I. I kvæðum Bjnrna Tliorarensons (i fvrri útgrtfunni á 11. bls., en i þeirri seinni á 88. bls.) cr kvæðisbrot káííiiö »ísland«og scgir svo i athuga- senidtmum aft- au við kvæðin í seinni útgáfuimi, að kvæðið sé »brot og sýnist vera þýðing«. Það stendur lika heiina að svoer, og þaðhið útleuda kvæði, sem B. Th. hór hottr byrjað að þýðn,enekkilok- ið við,er þakkar- kvæði það, er bnróu de laHotte Fouqué orti til íslauds, cr hið isleny.ka Bók- mcntnfélag hnfði gert hnmv nð heiðursfélaga (1820). Iætta þý'/.ka kvæði er til sérDrentað í I.andsbóka FRtEDRlGH de la MOTTE FOUQUE 14 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.