Þjóðviljinn - 16.10.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.10.1987, Blaðsíða 12
Síðast á dagskrá Stöðvar 2 er kvikmyndin Þeir kölluðu hann Hest (A Man Called Horse) frá árinu 1970. Þó að þessi mynd ger- ist í því sem kallað hefur verið Villta vestrið, er hún langt frá því að vera vestri. Sagan hefst árið 1825. Breskur lávarður á ferðalagi um Dakota fellur í hendur Sioux indíána. í fyrstu er farið með hann sem fanga en smám saman tekst hon- um að vinna traust þeirra uns honum býðst að gerast fullgildur meðlimur ættbálksins með því að ganga í gegnum vígslu stríðs- kappans. Hann fellst á það, og á eftir að fara erfiðustu þrautir sem hægt er að leggja fyrir mannlega veru. Með aðalhlutverk fara Richard Harris og Judith Anderson, en leikstjóri er Elliot Silverstein. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Matlin’s. Þeir kölluðu hannHest 00.45 Á STÖÐ 2 í NÓTT Átthaga- söngvar 20.55 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er bandarískurtónlistarþáttursem tekinn var upp í Nashville, háborg sveitatónlistarinnarþarvestra. Þátturinn nefnist Átthagasöngv- ar. Þar koma fram 40 þekktir söngvararog meðal þeirra má nefna Dolly Parton, Johnny Cash, Brenda Lee, Kris Kristofer- son, B. B. King, Crystal Gayle, The Everly Brothers o.fl. Spilaborg 21.30 Á STÖÐ 2 I KVÖLD Hér er á ferðinni léttur get- raunaleikur þar sem hjón taka slag saman og vandaðir vinningar lagðir undir. Til mikils er að vinna fyrir þau hjón sem hafa heppnina með sér, en við von- umst til að máltækið heppin í spil- um... eigi ekki við rök að styðj- ast. Umsjónarmaður þáttarins er Sveinn Sæmundsson. Popp- mppunim 19.25 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Því miður fyrir hina fjölmörgu aðdáendur Michaels Jacksons verður ekkert frá honum í þættin- um í kvöld, en í staðinn koma á skjáinn eftirtaldir listamenn og hljómsveitir: Levert, Go West, Debbie Gibson, Tiffany, Shanice Wilson og Los Lobos. Trúlega er þarna á ferðinni efni sem gleður einhverja og er þá til mikils unn- ið. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 f morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttaytirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fróttayfirlit. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „LíF' eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýð- ingu sína (8). Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 09.30 Landpósturinn- Frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Mlðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu” eftir Doris Lessing. Þur- íður Baxter les þýðingu sína (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 „Konan með græna hárið” Þáttur um bók Isabel Allende, „Hús andanna". Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. (Áður útvarpað 10. september sl.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Chopin, Grieg, Dvorak og Janatsjekk. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30Tilkynningar. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Óperuforleikir eftir Franz von Suppé. Fílharmoníusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. a. Mannlif í Blöndu- hlíð á liðinni öld. Gils Guðmundsson flytur frásöguþátt ettir Símon Eiríksson. b. Um þilskipaútgerð á ísafirði. Jón Þ. Þór flytur sfðara erindi sitt. c. Kveðið um haustlð. Hugrun skáldkona les ur Ijóðum sinum. 21.20 Tónlist að kvöldi dags. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. has 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Stefánsson stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Föstudagur með „Bee Gees'. Hlustendur geta hringt í síma 687123 á meðan á útsend- ingu stendur og látið leika uppáhaldslag sitt með „Bee Gees". Umsjón: Kristín Björg Þórsteinsdóttir. 12.00 A hádegi. Dægurmáiaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á miili mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. M.a. samtengd útsending mep Sjónvarpinu í þættinum Popptopp- inum. 22.07 Snúningur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. 07.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 oa 09.00. ^ 09.00 Pétur Steinn Guðmundsson á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjurog kveðjurtil brúð- hjóna. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Einar Sigurðsson í Reykjavík síð- degis. Leikin tónlist, litið yf ir fréttirnar og spjaliað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru í sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. Nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Krist- ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutími. Gullaldartónlistin ó- kynnt í klukkustund. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 KJartan „Daddi" Guðbergsson. Og hana nú ... kveðju og óskalög á vfxl. 03.00 Stjörnuvaktin til kl. 08.00. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og fréttapistill frá Kristófer Má f Belgíu. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og vísbending í Stjörnu- leiknum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirm- iðdegi. OOQOOOQOOO OOOOOOOOOO 17.00 Kvennaskólinn á Útrás. Kvenna- skólinn. 18.00 Kvennaskólinn á Útrás. Kvenna- skólinn. 19.00 Dóra Wonder. Dóra Geirharðsdótt- ir. MH. 21.00 MS á Útrás. Menntaskólinn v/Sund. 22.00 MS á Útrás. Menntaskólinn v/Sund. 23.00 Ljúfar stundir. Magnús Ársælsson. FB. 24.00 Eigi fengið nafn. Óskar Clausen. FB. 01.00 Næturvakt. Fjölbraut í Ármúla. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 37. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.55 Síðasti pokabjörninn. (Mofli el Ult- imo Koala). Annar þáttur spænskrar teiknimyndar sem gerist í byrjun 21. aldar. Þýðandi Steinar V. Árnason. 19.15 Ádöfinni. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops). Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/ bandaríska listans, tekinn upp viku fyrr í Los Angeles. Gestir þáttarins verða Le- vert, Go West, Debbie Gibson, Tiffany, Shanice Wilson og Los Lobos. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Atthagasöngvar. (A Musical Hom- ecoming). Bandarískur tónlistarþáttur tekinn upp í Nashville, Tennessee þar sem fram koma yfir fjörutíu þekktir söng- varar. Þeirra á meðal eru Johnny Cash, Dolly Parton, Brenda Lee, Kris Kristof- ferson, B.B. King, Crystal Gayle, The Everly Brothers, Oak Ridge Boys og Chet Atkins. 21.50 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 22.50 Skáldagrillur. (Sharma and Bey- ond). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. Leikstjóri Brian Gilbert. Aðalhlut- verk Michael Maoney, Suzanne Burden og Robert Urquhart. Ungur, óframfær- inn enskukennari verður ástfanginn af dóttur rithöfundar sem hann hefur mikið dálæti á. Sjálfur er hann að skrifa fyrstu skáldsögu sina en unga stúlkan dregur athygli hans frá verkinu. Þýðandi Gunn- ar Þorteinsson. 0015. Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 # Vafasamt athæfi. Compromising Positions. Spennumynd með gaman- sömu ívafi sem byggð er á metsölubók Susan Isaac. Aðalhlutverk: Susan Sarand- on, Raul Julia og Joe Mantegna. Fram- leiðandi og leikstjóri: Frank Perry. Þýð- andi: fris Guðlaugsdóttir. Paramount 1985. Sýningartími 95 mín. 18.20 # Brennuvargurlnn. Fire Raiser. Nýsjálenskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Lokaþáttur. Þýðandi: fris 18.45 # Lucy Ball. Lucyog Ann Margret. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Lorim- ar. 19.19 19:19 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine on Harvey Moon. Stanley er farinn að skjóta sig i stelpum og Maggie hefur mikinn áhuga á að vita hvernig sam- bandi móður hennar og yfirmanns hennar er háttað. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.30 # Spilaborg. Léttur spurningaleikur þar sem tvenn hjón taka þátt hverju sinni. Umsjónarmaður er Sveinn Sæmundsson. Stöð 2. 22.00 # Hasarleikur. Moonlighting. David samþykkir að vera svaramaður í brúð- kaupi föður síns, en þegar hann sér brúðina tekur hann til fótanna. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.50 # Vísbending. Clue. Fólki sem ekk- ert virðist eiga sameiginlegt er boðið til kvöldverðar á glæsilegu sveitasetri. Brátt fara ógnvænlegir atburðir að ger- ast og líkin hrannast upp. Aðalhlutverk: Tim Curry, Eileen Brennan, Madeline Kahn. Leikstjóri: Jonathan Lynne. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. Paramount 1985. Sýningartimi 87 mín. 00.20 # Max Headroom stjórnar rabb- þætti og bregður völdum myndböndum á skjáinn. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Lorimar 1987. 00.45 # Þeir kölluðu hannHest. A man called Horse. Breskur lávarður á ferð um Dakota fellur í hendur Sioux indíána. I fyrstu er farið með hann sem fanga, en smám saman tekst honum að vinna traustþeirra Aðalhlutverk: Ric- hard Harris og Judith Anderson. Leik- stjóri: Elliot Silverstein. Þýðandi: Björn Baldursson. CBS 1970. Sýningartími 114 mín. Bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. október 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.