Þjóðviljinn - 03.12.1987, Qupperneq 12
I vinnu hjá nasistum
22.05 í SJÓNVARPINU í KVÖLD
í kvöld sýnir Sjónvarpið dan- atriðum. í myndinnierfjallaðum lands á meðan land þeirra var inni. Þýðandi er Veturliði
ska heimildarmynd með leiknum Dani sem sóttu vinnu til Þýska- hersetið í seinni heimsstyrjöld- Guðnason.
Paul
McCartney
19.30 Á RÁS 2 í KVÖLD
Þátturinn Niður í kjölinn á Rás
2 í kvöld er að þessu sinni helgað-
ur Paul McCartney. Umsjónar-
maður þáttarins er Skúli Helga-
son. í þættinum er fjallað um sól-
óferil kappans frá 1970 til þessa
dags, og leikið úrval úr verkum
hans frá þessu tímabili. Flutt er
nýtt viðtal við hann í tilefni af
útkomu plötunnar All the Best,
en hún geymir öll þekktustu lög
þessa meistara melódíunnar. Að
auki verður leitað umsagnar ís-
lenskra poppfræðinga á Paul
McCartney og verkum hans.
Hinsta
óskin
22.10 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
Fyrri bíómynd kvöldsins á Stöð
2 heitir Hinsta óskin (Garbo
Talks) og er hún bandarísk frá
árinu 1984. Myndin fjallar um
konu sem er haldin ólæknandi
sjúkdómi og á þá hinstu ósk að fá
að hitta leikkonuna Gretu Garbo
sem öðru hvoru sést á gangi í New
York. Hún fær son sinn til að
koma því til leiðar að óskin verði
uppfyllt áður en hún deyr. Með
aðalhlutverk fara Anne Banc-
roft, Ron Silver og Carrie Fisher,
en leikstjóri er Sidney Lumet.
Kvikmyndahandbók Maltin’s
gefur myndinni tvær og hálfa
stjörnu í einkunn.
1
W * **!
> * • «
E * «1 l»* *l
1 * * • 1
í hita nætur
00.15 Á STÖÐ 2 í NÓTT
Seinni myndin á Stöð 2 í dag-
skránni er bandarísk og heitir í
hita nætur (Still of the Night.) Þar
segir frá sálfræðingi sem verður
ástfanginn af konu sem talin er
hafa myrt einn af sjúklingum
hans og vera með hann sjálfan í
huga sem næsta fórnarlamb.
Mynd fyrir þá sem ánægju hafa af
því að þenja taugarnar til hins
ýtrasta, naga neglurnar upp í
kviku og eiga jafnvel andvöku-
nótt framundan. Leikstjóri er
Robert Benton, en með aðalhlut-
verk fara þau Roy Scheider og
Meryl Streep. Kvikmyndahand-
bók Maltin’s gefur myndinni tvær
stjörnur í einkunn.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 í morgunsórið með Kristni Sig-
mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar. Margrét Pálsdóttir talar
um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir
9.03 Jóiaalmanak Útvarpsins 1987
Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs-
dóttur og hugað að jólakomunni með
ýmsu móti þegar 21 dagar eru til jóla.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 ÚppúrdagmálumUmsjón:Sigrún
Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn Umsjón: Ásdís
Skúladóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftlr Elías Mar Höfundur les (27).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar mfnar Umsjón: Rafn
Sveinsson.
15.00 Fréttir
15.03 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
15.43 Þlngfréttir
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síðdegl - J. M. Leclair,
Weber og Giuliani. a. Konsert í C-dúr
op. 7 nr. 3 eftir Jean-Marie Leclair.
Claude Monteux leikur á flautu með St.
Martin-the-Field hljómsveitinni; Neville
Marriner stjórnar. b. „Grand duo Conc-
ertant” í Es-dúr op. 48 eftir Carl Maria
von Weber. Gervaxe de Peyer leikur á
klarinettu og Cyril Preedy á píanó. c.
Konsert fyrir gítar og strengjasveit op.
30 eftir Mauro Giuliani. John Williams
leikur með Ensku kammersveitinni;
John Williams stjórnar.
18.00 Fréttir
18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný-
sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur. Að utan Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu-
og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón:
Mette Fanö. Aðstoðarmaður og kynnir:
Sverrir Hólmarsson.
20.30 Frá tónlelkum Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands f Háskólabfói - Fyrri
hluti. Stjórnandi: Frank Shipway. Ein-
leikarar: Halldór Haraldsson og Gfsli
Magnússon. a. „Estrella de Soria" eftir
Franz Berwald. b. Konsert fyrir tvö pf-
anó „Midi", eftir Jónas Tómasson.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hátfð fer að höndum eln Þáttur
um aðventuna í umsjá Kristins Ágústs
Friðfinnssonar.
23.00 Frá tónlelkum Sinfónfuhljóm-
sveltar Islands f Háskólabfói - Síðari
hluti. Sinfónfa nr. 3 (Hetjuhljómkviðan,
Eroica) eftir Ludwig van Beethoven.
Kynnir Jón Múli Ámason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
i£l
00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpfð Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Hafsteinn Hafliðason talar um
gróðurog blómarækt á tfunda tímanum.
10.05 Miðmorgunssyrpa Einungis leikin
lög með islenskum flytjendum. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttlr.
12.00 Á hádegi Daegurmálaútvarp á há-
degi með fréttayfirliti.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milll mála Meðal efnis er Sögu-
þátturinn þar sem tindir eru til fróðleiks-
molar úr mannkynssögunni og hlust-
endum gefinn kostur á að reyna sögu-
kunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá Megrunarlögreglan vfsar
veginn til heilsusamlegra lifs á fimmta
tímanum. Meinhornið verður opnað fyrir
nöldurskjóður og fleira.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Niður f kjölinn - Paul McCartney
Skúli Helgason litur yfir feril Paul
McCartney, leikur nokkur þekktustu lög
hans auk þess sem flutt verður nýtt við-
tal við McCartney I tilefni af útkomu
plötunnar „All the Best'' sem geymir
bestu lög þessa meistara melódfunnar.
22.07 Strokkurinn Þáttur um þungarokk
og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00
9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nót-
um Fréttir k. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgelr Tómasson og siðdegis-
poppið Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavik siðdegis. Fréttir kl. 17.00
18.00 Fréttlr
19.00 Anna BJörk Birglsdóttir Tónlist og
spjall. Fréttir kl. 19.00
21.00 Júlfus Brjánsson fyrir neðan nefið
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
/ FM 102.2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón-
list.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Jón Axel Ólafsson Tónlist.
10.00 Stjörnufréttir
12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts-
dóttir
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Tónlist.
14.00 Stjörnufréttlr
16.00 Mannlegl þátturinn Bjarni Dagur
Jónsson.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 fslensklr tónar Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutfminn Gullaldartónlist ó-
kynnt í einn klukkutíma.
20.00 Einar Magnús Magnússon Létt
popp.
22.00 fris Erlingsdóttir Tónlist.
23.00 Stjörnufréttlr Fréttayfirlit dagsins.
00.00 Stjörnuvaktin
OOOOOOOOOÖ'
oooooooooo
17.00 MR
18.00 MR
19.00 Kvennó
21.00 FB
23.00 FA
17.50 Ritmálsfréttir
18.00 Stundln okkar Endursýndur þáttur
frá 29. nóvember.
18.30 Þrífætllngarnlr (Tripods). Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga
gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu
sem gerist á 21. öld.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr
19.05 íþróttasyrpa
19.25 Austurbæingar (East-Enders)
Breskur myndaflokkur I léttum dúr.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Hallur Hallsson.
21.15 Matlock Bandarískur myndaflokk-
ur.
22.05 f vlnnu hjá naslstum (Jobtilbud !
nazismens Tyskland) Dönsk heimilda-
mynd með leiknum atriðum. Fjallað er
um Dani sem sóttu vinnu til Þýskalands
á meðan land þeirra var hersetið í seinni
heimsstyrjöldinni.
23.05 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok
16.15 # Jarðskjálftlnn Spennumynd um
hrikalegan jarðskjálfta í Los Angeles.
Aðalhlutverk Charlton Heston, Ava Gar-
dner, Lorne Greene, George Kennedy
og Walter Matthau.
18.15 # Handknattlelkur Sýnt frá
leikjum 1. deildar karla I handknattleik.
18.45 # Litli folinn og félagar Teikni-
mynd með fslenskum texta.
19.19 19.19
20.30 Ekkjurnar Framhaldsmyndaflokk-
ur I sex þáttum. 5. þáttur.
21.30 # Fólk Bryndfs Schram heimsækir
áhugavert fólk.
22.10 # Hinsta óskln Bíómynd. Aðal-
hlutverk Anne Bancroft, Ron Silver og
Carrie Fisher.
23.50 # Stjörnur í Hollywood Viðtals-
þáttur við framleíðendur og leikara nýj-
ustu kvikmynda frá Hollywood.
00.15 # I hita nætur Still of the Night Að-
alhlutverk: Roy Schneider og Meryl
Streep.
01.45 Dagskrárlok
12 SÍÐA — PJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. desember 1987