Þjóðviljinn - 03.12.1987, Page 16

Þjóðviljinn - 03.12.1987, Page 16
Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þjóoinuiN Fimmtudagur 3. desember 1987 271. tölublað 52. örganour Þjónusta íþínaþágu SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Vinnueftirlitið Hertar reglur um áramót Stjórn Vinnueftirlits ríkisins semur nýjar reglur um öryggisbúnað véla og varnirgegn loftmengun við málmsuðu Talið er að mengun frá suðu- reyk geti í sumum tilvikum valdið krabbameini þegar tímar líða, s.s. mengun sem fylgir suðu í ryð- frítt stál, segir í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu, en á vegum þess hafa verið samdar tvenns konar reglur sem varða iðnrekstur. Þær taka til öryggisbúnaðar véla og varna gegn loftmengun við málmsuðu og ganga í gildi um áramótin. Alvarleg vinnuslys tengjast oftast vélanotkun, og með setn- ingu reglnanna vill Vinnueftirlit- ið stuðla að því að draga úr slík- um slysum. Reglurnar taka til fjölmargra vinnustaða og varða því marga. Málmsuða getur valdið heilsutjóni, og því er atvinnurek- endum skylt samkvæmt hinum nýju reglum að koma upp fullnægjandi loftræstingu, sem og að Iáta gera mengunarmælingar í andrúmslofti suðumanna. Þá eru ákvæði um að verklýsing á ís- Iensku skuli fylgja hverju loft- ræstikerfi, og taki til notkunar, eftirlits og viðhalds. Reglur þessar hefur félags- málaráðherra undirritað og birt í Stjórnartíðindum. HS Nesfiskur Lyftari talinn sökudólgur Rafmagnseftirlitið: Erfið rannsókn, lítið að styðjast við - Við höllumst helst að því að kviknað hafi í út frá lyftara sem var verið að hlaða geyma í, en núna erum við að bíða eftir nið- urstöðum Rafmagnseftirlitsins, sagði Óskar Þórmundsson hjá Rannsóknarlögreglunni í Kefla- vík í gær, er hann var spurður hvernig rannsókn miðaði á elds- upptökum í Nesfiski í Garðinum í fyrra mánuði. - Þessi lyftaramöguleiki er fyrir hendi, en orsakir eldsvoðans gætu líka verið aðrar. Þetta er vandræðamál; húsið er svo illa farið að við höfum ekki nóg í höndunum til að styðjast við, sagði Haukur Ársælsson hjá Raf- magnseftirliti ríkisins. Eldsins varð fyrst vart á í nokk- urri fjarlægð frá lyftara þeim sem liggur undir grun, en þar hafði rafmagn einnig verið tekið af. HS Nú getur skíöafólk hugsað sér gott til glóöarinnar því í vetur býður Reisuklúbburinn ótrúlegt úrval spennandi skíðaferða til Austurríkis, Frakklands og Bandaríkjanna. Skíðastaðirnir eru við allra hæfi og allur aöbúnaöur eins og best verður á kosiö. Þeir sem vijja ferðast á eigin vegum fá hjá okkur bílaleigubíl í Luxemborg, Salzburg, Zurich eða Genf og gistingu á fjallahótelum í Austurríki og Frakklandi. Þaö bíður enginn sama úrval og Reisukiúbburinn, komdu á skrifstofurnar og fáöu þér bækling! AUSTURRÍKI - DALIRIMIR ÞRÍR Brottfarir vikulega frá 19. desember. Verö frá kr. 35.910,- í þríbýli í 2 vikur. íslenskur fararstjóri. AUSTURRÍKI — LECH Brottfarir: 19. des., 23. jan„ 6. feb., 13. feb„ 20. feb„ 19. mars og 26. mars. Verö frá kr. 50.324,- í tvíbýli í 2 vikur. íslenskur fararst/óri. RETSUKLIJBBURINN FRAKKLAIMD - AVORIAZ Brottfarir: 30. jan„ 13. feb„ 27. feb„ 12. mars og 26. mars. Verö frá kr. 38.547,- 4 í íbúö í 2 vikur. Verö frá kr. 42.607,- 2 í íbúö í 2 vikur. FRAKKLAND - CHAMONIX Brottfarir: 30. jan„ 13. feb„ 27. feb„ 12. mars og 26. mars. Verö frá kr. 35.397,- 4 í íbúö í 2 vikur. Verö frá kr. 38.554,- 2 í íbúö í 2 vikur. BANDARÍKIN - VAIL COLARADO Brottför 28. febrúar — aöeins ein ferö. Verö frá kr. 61.822,- 4 í íbúö í 2 vikur. pr. gengi 1.11.87. SAGA PÓLARIS Suðurgölu7 Kirkjutorgi 4 Simi 624040 Sími 622011 FERÐAMIÐSTÖÐIN ATLANTIK Aðalstrati 9 Hallveigarstíg 1 Sími 28133 Símar 28388-28580 STRIK/SlA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.