Þjóðviljinn - 07.01.1988, Blaðsíða 12
Kanfínáfím
22.50 Á STÖÐ 2
Dagskrá Stöðvar 2 í kvöld lýk-
ur með sýningu á bandarísku
kvikmyndinni Kardinálinn
(Monsignor) frá árinu 1982.
Myndin segir frá kardinála sem
starfar í Róm á tfmum síðari
heimsstyrjaldarinnar. Hann legg-
ur stund á alls kyns brask og
stendur í vafasömum sambönd-
um og viðskiptum til þess að
bjarga fjármálum kirkjunnar.
Með helstu hlutverk fara Christ-
opher Reeve, Geneviéve Bujold,
Jason Millert og Robert Prosky.
Leikstjóri er Frank Perry. Kvik-
myndahandbók Maltins gefur
myndinni tvær stjörnur í eink-
unn.
ÚTVARP^SJÓWARPf
Með afít á
þumi
22.00 í SJÓNVARPINU
í þættinum Skuggsjá í kvöld
verður sýnd íslensk sjónvarps-
mynd gerð að tilstuðlan Áfengis-
varnaráðs. Hún heitir Með allt á
þurru, en aðalpersónan Egill er
maður um þrítugt. Hann er gift-
ur, þau hjónin eiga tvö börn og
myndarlegt heimili. Eitt skyggir
þó á, drykkjuskapur Egils. Fylgst
er með því hvernig hann missir
smám saman alla stjórn á drykkj-
unni og áhrifunum sem það hefur
á daglegt líf hans og fjölskyldu og
vini. Leikstjóri er Valdimar
Leifsson, en Magnús Ólafsson
leikur aðalhlutverkið. Að lokinni
sýningu myndarinnar stýrir Ing-
imar Ingimarsson umræðum í
sjónvarpssal. Umræðuefnið er
áfengissýki og geta áhorfendur
hringt og borið fram spurningar.
Magnús Ólafsson leikur aðalhlut-
verkið í nýrri íslenskri sjónvarpsmynd
um áfengisbölið.
Max
Headroom
18.20 Á STÖÐ 2
Bandarísku þættirnir með
sjónvarpsmanninum Max Hea-
droom er nú á dagskrá Stöðvar 2
á eftirmiðdögum. í þessum þátt-
um Max stjórnar hann rabbi fólks
í sjónvarpssal og myndböndum
er brugðið á skjáinn.
Bjarg-
vættur-
inn
20.55 Á STÖÐ 2
Bandaríski sakamálaþátturinn
Bjargvætturinn, (Equalizer),
með Edward Woodward í aðal-
hlutverki, er á ný kominn á dag-
skrá Stöðvar 2 eftir nokkurt hlé.
Er ekki að efa að Bjargvætturinn
fái verðugt verkefni að glíma við í
þættinum í kvöld, en ekki orð um
það meir. Sjón er sögu ríkari.
©
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið með Kristni Sig-
mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Margrét Pálsdóttír talar um daglegt mál
um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna.
9.30 Upp úr dagmálum.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurtregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs-
dóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga-
blöðum" ettir Huldu. Alda Arnardóttir
les. (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar mínar. Umsjón Rafn
Sveinsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn- Frá Norðurlandi.
Umsjón Gestur Einar Jónasson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný-
sköpun. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói. Fyrri
hluti: Stjórnandi Páll P. Pálsson. a.
„Hendur" eftir Pál P. Pálsson. b. „Karn-
eval" eftir Johan Svendsen. Kynnir Jón
Múli Árnason.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Mynd skálda af störfum kvenna.
Þáttur í umsjá Sigurrósar Erlingsdóttir
og Ragnhildar Richter.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar islands i Háskólabíói. Siðari
hluti. Einleikari á píanó John Ogdon.
Píanókonsert nr. 2 eftir Johannes
Brahms.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs-
dóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Æ
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti, fréttum og
veðurfregnum. Hafsteinn Hafliðason
talar um gróður og blómarækt á tiunda
tímanum. Jóhannes Sigurjónsson á
Húsavik flytur pistil.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Leikin lög með
íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af
tónleikum innanlands um helgina og
kynntar nýútkomnar hljómplötur. Um-
sjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegl. Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein flytur skýrslu um dæg-
urmál og kynnir hlustendaþjónustuna,
þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra". Sími
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu-
þátturinn þar sem tíndir eru til fróðleiks-
molar úr mannkynnssögunni og hlust-
endum gefinn kostur á að reyna sögu-
kunnáttu sína. Umsjón Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Me-
grunarlögreglan, Meinhornið,
fimmtudagspistill Þórðar Kristins-
sonar. Spjallað um heima og geima.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason fjall-
ar um vandaða rokktónlist og lítur á
breiðskifulistana.
22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk
og þjóðlagatónlist. Umsjón Kristján Sig-
urjónsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn-
laugur Sigfússon.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00
/ FPV1102.2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl.
8.00 Stjörnufréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
list, gamanmál og rabb við hlustendur.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.
16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur
mættur til leiks á Stjörnunni og lætur sér
ekkert mannlegt óviðkomandi.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104.
Gullaldartónlist.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp_ á siðkveldi.
22.00 (ris Erlingsdóttir. Ljúf tónlist á
fimmtudagskvöldi.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbyl-
gjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00
9.00 Valdís Gunnarsdottir á léttum
nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.00.
14.0 Ásgeir Tómasson og siðdegis-
poppið. Gömul uppáhaldslög og vin-
sældalistapopp í réttum hlutföllum.
Fjallað um tónleika komandi helgar.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litiö
yfir fréttir og spjallað við fólk. Fréttir kl.
17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli. Frétt-
irkl. 19.00.
21.00 Haraldur Gislason. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson. Tónlist og upplýsingar um
veður og flugsamgöngur.
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur
frá 3. janúar.
18.30 Gestur frá Grænu stjörnunni. 2.
þáttur. Þýsk brúðumynd i fjórum þátt-
um. Sögumaður Arnar Jónsson.
18.55 Fréttir og táknmálsfréttir.
19.05 (þróttasyrpa. Umsjón Jón Óskar
Sólnes.
19.25 Austurbæingar. (East Enders).
Breskur myndaflokkur í léttum dúr.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Kastljós.
21.10 Matlock. Bandarískur myndaflokk-
ur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda
Purl og Kene Holliday.
22.00 í skuggsjá - Með allt á þurru. Is-
lensk sjónvarpsmynd gerð að tiistuðlan
Áfengisvarnaráðs. Leikstjóri Valdimar
Leifsson. Aðalhlutverk Magnús Ólafs-
son. Aðalpersóna myndarinnar, Egill, er
maður um þrítugt. Hann er giftur, hjónin
eiga tvö börn og myndarlegt heimili. Eitt
skyggir þó á, drykkjuskapur Egils.
Fylgst er með því hvernig hann smám
saman missir alla stjórn á drykkjunni og
áhrifunum sem það hefur á daglegt lif
hans, fjölskyldu og vini. Á eftir sýningu
myndarinnar stýrir Ingimar Ingimarsson
umræðum í Sjónvarpssal. Umræðuefn-
ið er áfengissýki og áhorfendur geta
hringt og borið fram spurningar.
23.10 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.50 Elska skaftu nágranna þinn. Love
Thy Neighbor. Tvenn hjón hafa verið
nágrannar um árabil og börn þeirra
leikfélagar. Málin flækjast verulega
þegar eiginmaðurinn og einkonan, sem
ekki eru gift hvort öðru stinga af saman.
Aðalhlutverk John Ritter, Benny Mars-
hall og Bert Convy.
18.20 Max Headroom. Sjónvarpsmaður-
inn vinsæli Max Headroom stjórnar
rabbþætti og bregður völdum mynd-
böndum á skjáinn.
18.50 Litli folinn og félagar. Teiknimynd.
19.19 19:19.
20.25 Bjargvætturinn. Equalizer. Saka-
málaþáttur með Edward Woodward í
aðalhlutverki.
21.15 # Á ystu nöf. Out on a Limb.
Seinni hluti myndar sem byggð er á
samnefndri ævisögu Shirley MacLaine
og fer leikkonan sjálf með aðalhlutverk-
ið.
22.50 # Kardínálinn. Monsignor. frskur
kardínáli á í vafasömum viðskiptum í
góðum tilgangi, þ.e. samkvæmt eigin
mati. Aðalhlutverk Christopher Reeve,
Genevieve Bujold og Fernando Rey.
00.55 Dagsrárlok.
Flensborgarskólinn í Hafnarfiröi
Frá Flensborgarskóla
Stundatöflur nemenda verða afhentar í skólan-
um föstudaginn 8. janúar kl. 10 árdegis gegn
greiðslu nemendagjalda sem eru kr. 2.000.
Kennsla hefst samkvæmt töflum mánudaginn
11. janúar.
Skólameistari
12 SÍÐA - PJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. janúar 1988