Þjóðviljinn - 12.01.1988, Blaðsíða 12
Þorsteinn Pálsson.
ÚTVAPP - SJÓNVARP#
Blóðhiti
21.30 í SJÓNVARPINU
Rökræðuþáttur um stjórnmál
og málefni líðandi stundar hefst í
Sjónvarpinu í kvöld. Þátturinn
nefnist Maður á mann. Þátttak-
endur í þessum fyrsta þætti eru
Ólafur Ragnar Grlmsson.
Þorsteinn Pálsson, forsætisráð-
herra og Ólafur Ragnar Gríms-
son, formaður Alþýðubandalags-
ins. Stjórnandi er Ingvi Hrafn
Jónsson.
21.55 Á STÖÐ 2
Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmynd-
ina blóðhiti (Body Heat, sem er
bandarísk frá árinu 1981. Myndin
fjallar um konu sem áformar að
ráða eiginmann sinn af dögum og
fær elskhuga sinn sér til aðstoðar.
Andrókles
og Ijónið
22.20 Á RÁS 1
Gamanleikritið Andrókles og
ljónið eftir Georg Bernard Shaw í
þýðingu Árna Guðnasonar verð-
ur flutt á Rás 1 í kvöld. Leikritið
fjallar um Andrókles, sem til-
heyrir hópi hinna frumkristnu og
sem dregur flís úr fæti ljóns sem
verður á vegi hans úti í skógi.
Nokkrum vikum síðar bíður hann
þess ásamt öðrum píslarvottum
að verða kastað fyrir villidýr í
hringleikahúsi keisarans í Róm
og hittir hann þá ljónið aftur sem
dettur ekki f hug að éta vin sinn
og velgjörðarmann. Keisarinn
fyllist hrifningu á Andróklesi og
ljóninu og lætur hina kristnu
lausa. Leikstjóri er Helgi Skúla-
son, en í helstu hlutverkum eru
Lárus Pálsson, Pétur Einarsson,
Helga Bachmann, Rúrik Har-
aldsson, Róbert Arnfinnsson,
Guðrún Þ. Stephensen, Ævar R.
Kvaran og Haraldur Björnsson.
Leikritið var frumflutt í útvarp-
inu árið 1967.
Aðalhlutverk leika William
Hurt, Kathleen Turner og Ric-
hard Crenna. Leikstjóri er Lawr-
ence Kasdan. Kvikmyndahand-
bók Maltin’s gefur myndinni
þrjár stjörnur í einkunn. Góða
skemmtun.
Leó Tolstoi
Kósakkamir
21.30 Á RÁS 1 í KVÖLD
Síðastliðið sunnudagskvöld
hófst lestur á nýrri útvarpssögu á
Rás 1 og verður hún á dagskrá
Rásar 1 á sunnudags- mánudags-
og þriðjudagskvöldum. Sagan er
Kósakkarnir eftir Leo Tolstoi.
Jón Helgason ritstjóri þýddi.
Emil Gunnar Guðmundsson les.
Leo Tolstoj (1828-1910) er eitt
höfuðskáld Rússa, kunnastur af
hinum stóru verkum sínum, Stríð
og friður og Anna Karenina.
Hann var af aðalsættum og lifði
umskiptasömu lífi, en varð
snemma gripinn miklum hug til
að vinna að þjóðfélgslegum um-
bótum og var svo alla tíð. Árið
1851 gerðist hann hermaður í
Keisarahernum í Kákasus. Þar
skrifaði hann fyrstu sögu sína.
Nokkrum árum seinna samdi
hann Kósakkana sem birtist fyrst
árið 1861. í sögunni byggirhann á
eigin reynslu þótt ekki beri að líta
á hana sem neins konar sjálfsævi-
sögu. Tolstoi varð fyrstur rúss-
neskra rithöfunda til að lýsa
ófriði á fullkomlega raunsæjan
hátt, án alls ævintýraljóma og
hetjudýrkunar.
G. Bernard Shaw
©
Þrlðjudagur
12. janúar
6.45 VeSurtregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárlð með Ragnhelði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Páls-
dóttlr talar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Qrösln
f glugghúsinu" eftir Hrelðar Stefáns-
son Ásta Valdimarsdóttir les (7).
9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún
Björnsdóttlr.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Einnig útvarpað aö lokn-
um fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirllt. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 f dagsins önn - Hvað segir læknir-
Inn? Umsjón: Lllja Guðmundsdóttir.
13.35 Mlðdeglssagan: „Úr mlnnlnga-
blööum" eftir Huldu Alda Arnardóttir
les (5).
14.00 Fréttlr. Tllkynningar.
14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurteklnn þáttur frá mlð-
vikudagskvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Landpösturlnn - Frá Suðurlandi.
Umsjón: Hllmar Þór Hafsteinsson. Tón-
llst.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónllst á sfðdegl.
18.00 Fréttlr.
18.03 Torglð - Byggða- og sveitarstjórn-
armál. Umsjón: Þórlr Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynnlngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynnlngar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgnT sem Margrót
Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn - Lelkhús. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
20.00 Klrkjutónllst T rausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís
Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi).
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnlr"
eftlr Leo Tolstoi Jón Helgason þýddi.
Emil Gunnar Guðmundsson les (3).
22.00 Fróttlr. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrlt: „ Andrókles og Ijónlð" eftir
George Bernard Shaw. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Þýðandi: Arnl Guðna-
son. Leikendur: Pótur Einarsson, Lárus
Pálsson, Guðrún Þ. Stephensen, Ró-
bert Arnflnnsson, Rúrik Haraldsson,
Helga Bachmann, Borgar Garðarsson,
Leifur Ivarsson, Ævar R. Kvaran, Sig-
urður Karlsson, Jón Aðlls, Flosi Ólafs-
son, Haraldur Bjðrnsson og Kjartan
Ragnarsson. Jón Múli Árnason leikur á
trompet. (Áðurútvarpað1967og 1970).
23.35 fslensk tónllst a. „Áttskeytla” eftir
Þorkel Slgurbjörnsson. Átta hljóðfæra-
leikarar úr Sinfónluhljómsvelt Islands
lelka; Höfundurlnn stjórnar. b. „Lang-
nætti” eftlr Jon Nordal. Sinfónluhljóm-
sveit Islands leikur; Klaus Peter Seibel
stjórnar.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tii
morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktlna.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmála-
útvarp meo fróttayfirlitl kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Fregnlr af veðrl, umferð og færð
og litlð I blöðin. Vlðtöl og plstlar utan af
landl og frá útlöndum og morguntónlist
við flestra hæfi.
10.05 Miðmorgunsyrpa M.a. verða lelkln
þrjú uppáhaldslög elns eða fleirl hlust-
enda sem sent hafa Miðmorgunsyrpu
póstkort meö nöfnum laganna. Umsjón:
Krlstln Björg Þorstelnsdóttlr.
12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fróttayflrllti. Slmi hlust-
endaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á mllli mála Umsjón: Snorrl Már
Skúlason.
16.03 Dagakrá Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og komið
nærri flestu þvl sem snertir landsmen.
Þar að aukl jjriðjudagspælingin og holl-
ustueftirlít dægurmálaútvarpslns.
18.00 Teklð á rás Samúel Örn Erlingsson
lýsir leik Islendinga og Austur-Þjóðverja
I Helmsbikarkeppninni I handknattleik
frá Katrlnarhólmi I Svlþjóð.
19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir
staldrar við á Siglufirði, seglr frá sögu
staðarins, talar vlð heimafólk og leikur
óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur
hún sveltatónlist.
22.07 Llstapopp Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson.
00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
8.07-8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands
7.00 Þorgelr Ástvaldsson Lifleg og
þægileg tónllst, veður, færð og hagnýtar
upplýsingar auk frétta og viðtala um
málefni llðandi stundar.
8.00 Stjörnufréttlr (fróttaslmi 689910)
9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist,
gamanmál, og aö sjálfsögðu verður
Gunnlaugur hress að vanda.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr (fróttasími
689910).
12.00 Hádegisútvarp. Bjarnl Dagur
Jónsson Bjarni Dagur mætir I hádegis-
útvarp og veltlr upp fréttnæmu efnl inn-
lendu jafnt sem erlendu I takt við gæða
tónllst.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Gamalt og
gott, leikið með hæfilegrl blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr.
16.00 Mannlegi þátturlnn. Árnl Magnús-
son Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir
vlöburðir.
18.00 Stjörnufréttlr. fslensklr tónar Inn-
lendar dægurlagaperlur að hætti húss-
ins.
19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104
Tónllstarperlur sem allir þekkja.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni Gæða tón-
list á slðkvöldl.
00.00-07.00 Stjörnuvaktln.
7.00-9.00 Stefán Jökulsson og morg-
unbylgjan. Stefán kemur okkur réttu
megin frammúr með tilheyrandi tónlist
og lítur yfir blöðin. Fróttlr kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
9.00- i 2.00 Valdfs Gunnarsdóttir á létt-
um nótum. Morgunpoppið allsráöandi,
afmæliskveðjur og spjall til hádegis.
Litið Inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu
92. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00-14.00 Fróttir.
12.10-14.00 Páll Þorstelnsson á hádegi.
Fréttlr. kl. 13.00.
14.00 Ásgelr Tómasson og slðdegls-
popplð. Fréttlr kl. 14.00, 15.00 og
16.00.17.00-19.00 Hallgrímur Thor-
stelnsson I Reykjavlk síðdegis. Frétt-
Ir kl. 17.00.
18.00 Fróttlr.
19.00-21.00 Anna BJörk Birglsdóttir.
Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli
við hlustendur. fróttlr kl. 19.00.
21.00-24.00 Þoratelnn Ásgeirsson. Tón-
list og spjall.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
- Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tón-
llst og upplýsingar um veður og
flugsamgöngur.
17.50 Rltmálsfréttlr.
18.00 Bangsl besta skinn (The Adventur-
es of Teddy Ruxpin) Ðreskur telknl-
myndaflokkur um Bangsa þar sem allt
getur gerst.
18.25 Súrt og sætt (Sweet and Sour)
Ástralskur myndaflokkur um unglinga-
hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn Umsjón: Jón Ólafsson.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
19.30 Matarlyst - Alþjoða matrelðslu-
bókln Umsjónarmaður Sigmar B.
Hauksson.
19.50 Landlð þltt - fsland Endursýndur
þáttur fra 9. janúar sl.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Galopagoseyjar - Lff um langan
veg. Nýr, breskur náttúrullfsmynda-
flokkur I fjórum þáttum um sérstætt
dýra- og jurtarlki á Galapagos-eyjum.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson.
21.30 Maður á mann Nýr rökræðuþáttur
um stjórnmál og málefnl llðandl stundar.
Þátttakendur: Þorsteinn Pálsson for-
sætisráðherra og Ólafur Ragnar Grlms-
son formaður Alþýðubandalagsins.
Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson.
22.15 Arfur Guldenberts (Des Erbe der
Guldenbergs) Tfundl þáttur. Þýskur
myndaflokkur I fjórtán þáttum. Leik-
stjórn Jurgen Goslar og Gero Erhardt.
Aoalhlutverk Brigitte Horney, Jurgen
Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina
Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýð-
andi.Kristrún Þórðardóttlr.
23.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
16:45 Endurhæflngln Come Kid. Hafnar-
boltaleikmaður tekur að sér að þjálfa
götukrakka sem engum treysta. Aðal-
hlutverk: John Ritter, Susan Dey, Doug
McKeon, Jeremy Licht og James Greg-
ory. Framleiðandi: Lois Rudolph. Þýð-
andi: Ðrlet Hóðinsdóttir. ABC 1980.
Sýningartími 95 mín.
18.20 Sterkastl maður helms Pure
Strength. Dagskrá frá aflraunakeppni
sem haldin var I Huntley kastala I
Norður-Skotlandi fyrr á þessu ári. Kepp-
andi fyrir fslands hönd var Jón Páll Sig-
marsson. RPTA 1987.
19.19 19:19 lifandi fréttaflutningur með
fréttatengdum Innslögum.
20.30 Sláturfélag Suðurlands 80 ára
Dagskrá gerð I tilefni 80 ára afmælis
Sláturfélags Suðurlands. Fjallað verður
um starfsemi þess frá upphafi og fram á
þennan dag. Plúsfilm.
20.35 fþróttir á þriðjudegl fþróttaþáttur
með blönduðu efni. Umsjónarmaður er
Heimlr Karlsson.
21.55 Blóðhlti Body Heat Spennumynd
um konu sem áformar að ráða eigin-
mann sinn af dögum með aöstoð elsk-
huga slns. Aðalhlutverk: William Hirt,
Kathleen Turner og Rlchard Crenna.
Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Fram-
leiðandi: Fred T. Gallo. Þýðandi: Ragn-
ar Hólm Ragnarsson. Warner Bros
1981. Sýnlngartlmi 110 mln. Bönnuð
börnum.
23.45 Hunter Hunter og McCall eru á slóð
skarfgripaþjófa en athygli Hunters
beinist elnkum að fallegri Ijósmyndafyr-
irsætu sem grunuð er um að vera við-
riðln málið. Þýðandl: Ingunn Ingólfsdótt-
ir. Lorlmar.
00.30 Carley Hannah Lögreglumannl eln-
um verður sú slysni á að verða afbrot-
aungllng að bana. Vlnur hlns látna er
mikilvægt vitni I mállnu, en lögreglu-
maðurinn reynist honum vel er I Ijós
kemur að glæpamenn sækjast eftir llfi
hans. Aðalhlutverk: Robert Conrad,
Red West, Shane Conrad og Joan Lesl-
le. Leikstjórn: Joan Conrad. Þýðandl:
Ágústa Axelsdóttir. Lorlmar 1985. Sýn-
ignartími 90 mln.
02.05 Dagskrárlok.
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrl&Judagur 12. janúar 1988