Þjóðviljinn - 28.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.01.1988, Blaðsíða 13
Fjársöfnun Samverkamenn Móður Teresu Hér á landi starfar lítill hópur alþjóðasamtakanna „Samverka- menn Móður Teresu“. Þeim sam- tökum var formlega hrundið af stað 1969 og er markmið félag- anna að reyna að lifa í anda Móð- ur Teresu, sýna öllum mönnum kærleika og vera jafnan reiðu- búnir að bera vott um hann í verki, jafnt í smáu sem stóru. Meðal verkefna samtakanna er að veita viðtöku gjöfum og áheit- um á Móður Teresu og koma söfnunarfénu áleiðis til systra- húss Kærleiksboðberanna (reglu Móður Teresu) í Róm sem síðan miðlar því þangað sem þörfin er mest. Slíkar gj afir má leggj a inn á gíróreikning Söfnunar Móður Teresu, nr. 23900-3 eða senda þær í pósthólf 747, 121 Reykja- vík. Hver eyrir þess sem safnast er sendur til systranna og má ekki verja neinu af söfnunarfénu til annars en hjálpar við starfsemi Móður Teresu og reglu hennar. Á síðastliðnu ári safnaðist meira en nokkru sinni áður, eða rúmar 267.000,- kr. Af því fé voru 76 þús. kr. sendar til Dan- merkur, til kaupa á mjólkurdufti handa indverskum börnum en kr. 192.500.- voru sendar til systr- anna í Róm. Þá voru gefin út á síðastliðnu hausti bókin „Betlidrengurinn Jugga finnur MóðurTeresu" eftir Kirsten Bang. 6% af bókhlöðu- verði seldra eintaka af þeirri bók, hvort sem hún skilar hagnaði eða ekki, renna í sameiginlegan hjálparsjóð Samverkamanna Móður Teresu og „Aktion Böme- hjælp“ í Kaupmannahöfn og er því fé varið á sama hátt og fyrr- nefndu söfnunarfé Samverka- mannanna, en verði hagnaður af sölu bókarinnar, rennur hann all- ur til líknarstarfs Móður Teresu þegar útgáfukostnaður hefur ver- ið greiddur. Því miður virðist sala þessarar bókar ekki hafa gengið eins vel og vonir stóðu til, þrátt fyrir þá góðu dóma sem hún fékk í Morgunblaðinu og Þjóðviljan- um, en hún verður áfram til sölu í bókabúðum svo vinir Móður Ter- esu hafa ennþá tækifæri til að leggja henni lið og afla um leið sér og börnum sínum góðrar bókar. Samverkamenn Móður Teresu starfa nú í 50 löndum en um samanlagðan fjölda þeirra veit enginn með neinni vissu því Móð- ir Teresa telur alla þá samverka- menn sína sem reyna að lifa í anda hennar, anda kærleikans, og styðja þá sem helst þarfnast hjálpar. FRÁ LESENDUM „Örmagna“ konurí Sjólastöðinni (Ekki vantar nú lýsingarorð- in!) hafa enn mátt til að lyfta penna sér til varnar. Við viljum eindregið mótmæla því að við séum notaðar sem vopn í pólitísk- um áróðri með óheiðarlegri blaðamennsku. í grein Þjóðvilj- ans þann 20. janúar síðastliðinn var auðvitað ekki minnst einu orði á þá gagnrýni sem Alþýðu- bandalagið fékk í sinn hlut, en það hefði samt verið hægt að hafa rétt eftir orð fiskvinnslukonunn- ar, sem sagði að senda ætti alla alþingismenn (þar með talinn Ólaf Ragnar Grímsson) svo sem eina viku í frystihús, en ekki bara ríkisstjórnina, eins og fram kem- ur í téðri grein. Einnig var verka- lýðsforystan harðlega gagnrýnd, enda finnst okkur að ekki sé það ætíð okkar hagur sem mest er borinn fyrir brjósti á þeim víg- stöðvum. Ekki kom fram orð um þetta í greininni. Rétt er það, að mikil óánægja kom fram með matarskattinn en einnig lýstu menn undrun sinni yfir því að hátekjumenn þyrftu ekki að borga hærri prósentu launa sinna í skatta en láglauna- fólk. í greininni stendur: „kom fram í viðræðum við verkafólk að því brennur heilög reiði í brjósti vegna stóruakinna álaga á launþega að undanförnu.“ Þetta er rétt, en kannski eigum við einhvern tíma eftir að losna úr álögunum eins og hinir froskarn- ir. Með þökk fyrir birtinguna Nokkrar konur í Sjólastöðinni KALLI OG KOBBI Er ekki Kalli )Þetta er tígris kominn meö Idýr, heilaskað bangsa! Voðajaði nefapinn er hann sætur..,___þinn. Gemmér hann. Ég vil leika mér að . bangsa Ekkert mál, Mummi, en Kobbi getur verið soldið KoAhonh ir Er kennarinn mana I fylgjast með? Ertu ekki að plata? Ég vil ekki sjá þetta bangsaræksni. þig að taka hann! Er það nú skræfa! Haha. A( Bangsi hvað?! j Flott hjá þér. Komdu ef þú Hræddir úr þorir! GARPURINN DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúðavik- una 22.-28. jan. er í Borgar Apó- teki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 trídaga). Siðarnetnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 6F Hafnarfj......sími 5 1166 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabil jr: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garöabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- stig: opin alla'daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spitall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspltali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SJúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vlk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Siysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálpar8töð RKI, neyöarat- hvaii fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf i sálf ræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaqakl.20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Sarrttakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 26. janúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,030 Sterlingspund... 65,506 Kanadadollar.... 28,981 Dönsk króna..... 5,7630 Norskkróna...... 5,8018 Sænskkróna...... 6,1466 Finnsktmark..... 9,0983 Franskurfranki.... 6,5560 Belgískurfranki... 1,0588 Svissn.franki... 27,2982 Holl. gyllini... 19,6806 V.-þýsktmark.... 22,1068 Itölsk líra.... 0,03008 Austurr.sch..... 3,1441 Portúg. escudo ... 0,2708 Spánskur peseti 0,3262 Japansktyen..... 0,29055 (rsktpund....... 58,761 SDR............... 50,6289 ECU-evr.mynt... 45,6487 Belgískurfr.fin. 1,0565 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 bjargbrún 4 erfiða 6 eldsneyti 7 hvetji 9 eirðarleysi 12 spurðu 14 kjaftur 15 gegn 16 sorg- mædda 19 dæld 20 sjóða 21 hóp Lóðrétt: 2 ferskur 3 birta4 ragn 5 þannig 7 krókur 8 rok 10 fingur 11 smáar 13 múla17kámi 18 stilli Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 heim4þörf6eir7 hafta 8 Ásta 12 ætlun 14 sút 15 öng 16 æfing 19 akk 20ágæta21 troða Lóðrétt: 2 eða 3 mett 4 , þráu 5 rót 7 hestar 8 fátækt 10 snögga 11 aðgæta 13 Iúi17far18náð Flmmtudagur 28. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.