Þjóðviljinn - 30.01.1988, Qupperneq 9
opnasemfyrrsagðikl. 14:00 ídag
og standa til 14. febrúar. Þær eru
opnar virka daga frá kl. 16:00-
20:00 og kl. 14:00- 20:00 um helg-
ar.
LG
sson
mannsrödd. Það býr í henni svo
ægileg þjáning að það á sér varla
sinn líka. Svona staðir eru margir
í verkum Beethovens. Og það er
höfuðsynd að klúðra þeim.
Dýpstu þjáningu mannshjartans
má aldrei klúðra. Öllu öðru má
klúðra. Fúgan sem lýkur þessu
tónverki, sem er miklu dýpra og
alvarlegra en það virðist við
nótnalesturinn, var heldur ekki
tiltakanlega glæsileg. Hún var
óskýr og alls ekki nógu vel hugs-
uð og útfærð.
Eftir hlé flutti Gísli loks Hánd-
eltilbrigðin eftir Brahms. Og loks
náði hann sér dálítið á strik.
Hann var að vísu ekki of öruggur
með sig, en lék þó stundum glæsi-
lega.
Ég hef aldrei heyrt Gísla
Magnússon leika einleik áður, þó
merkilegt kunni að virðast. Mér
er sagt að mörg ár séu liðin frá því
hann hélt síðast einleikstónleika.
Góðir menn, sem ég tek mark á,
telja mér trú um að hann sé betri
píanisti en þessir tónleikar gáfu
til kynna. Og ég les í blöðunum
afsakanir fyrir óförum hans með
skírskotun til erfiðrar aðstöðu ís-
lenskra tónlistarmanna. Þetta er
eflaust allt satt og mikið rétt. En
það er engin afsökun. Það er að
vísu skiljanlegt frá mannlegu
sjónarmiði. En út frá sjónarmiði
listarinnar kemur það málinu
blátt áfram ekki við. Ævikjör
tónlistarmanns sem heldur kons-
ert skiptir áheyrendur engu máli,
heldur sú list sem hann hefur
fram að færa á þeim stað og þeirri
stundu. Þegar við lesum ljóð eða
skáldsögur varðar okkur ekkert
um andstreymi og erfiðleika
skáldsins í lífsbaráttunni. En er
þetta gott ljóð? Er þetta góð
saga? Er þetta mikil list?
Ef íslenskir tónlistarmenn
standa sig ekki vegna aðstæðna í
lífinu, ættu þeir að sætta sig við
það og ekki halda neina tónleika.
Þessar afsakanir eru óþolandi.
Við erum allt of ánægð með sjálf
okkur. Tónlistarmenn á íslandi
eru hvergi nærri eins góðir og þeir
sjálfir og fjölmiðlar keppast um
að segja þjóðinni. Það er hinn
miskunnarlausi sannleikur.
Sigurður Þór Guðjónsson
ÞANNIG
ERU HLUNNINDI
METIN
í STAÐGREÐSLU
Fœði, húsnœði, oika, falnaður, ferðalög.
FERÐALÖG
Dagpeningar tií greiðsiu á gistingu, fæði og fargjöidum eriendis eru staðgreiðsluskyidir fyrir
ofan eftirfarandi viðmiðunarmörk:
Noregurog Svíþjóð Annars staðar
Almennirdagpeningar 165SDR 150SDR
Dagpeningar vegna
þjálfunar, náms eða
eftiríitsstarfa 105SDR 95SDR
Dagpeningar innanlands eru staðgreiðsluskyidir fyrir ofan eftirfarandi viðmiðunarmörk:
Gisting og fœði íeinn sólarhríng 3.960kr.
Gisting íeinn sólarhríng 1.890kr.
Fœði hvem heilan dag, minnst 10 klst ferðalag 2.070kr.
Fœði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag 1.035 kr.
Sé gisting erlendis greidd samkv. reikningi þriðja aðila og ferðafé auk þess greitt fyrir kostnað að öðru
leyti þá reiknast staðgreiðsla af greiðslu umfram 67 SDR á dag.
Sama regla gildir hafi annar ferðakostnaður en gisting verið greiddur samkv. reikningi en ferðafé
greitt fyrir gistingu. Staðgreiðsla reiknast þá af greiddum dagpeningum umfram 83 SDR á dag.
Fái launamaður greidda dagpeninga fyrir 30 daga eða fleiri á sama ári skulu viðmiðunarmörkin
lækka um 437 kr. fyrir hvern dag umfram 30.
FÆÐi
Fæði sem launamanni (og fjöiskyldu hans) er látið í té endurgjaldslaust er staðgreiðsluskylt
og skal metið þannig til tekna:
Fulltfœði fullorðins 437kr.ádag.
Fullt fœði bams yngra en 12 ára 350kr.ádag.
Fœðiaðhluta 175kr.ádag.
Greiði launamaður lægri fjárhæð fyrir fæði hjá launagreiðanda en mat ríkisskattstjóra segir til
um skal telja mismuninn til staðgreiðsluskyldratekna launamanns. Fæðispeninga í stað fulls fæðis
eða að hluta ber að telja til tekna að fullu.
_____________________________________FATNAÐUR_______________________________________
Fatnaður sem ekki telst til einkennisfatnaðar eða nauðsynlegs hiífðarfatnaðar
skal talinn til tekna á kostnaðarverði og eru þœr tekjurstaðgreiðsluskyldar.
Ávalltskal reikna staðgreiðslu afallrí greiðslu launagreiðanda til launamanns til kaupa á fatnaði.
HÚSNÆÐIOG ORKA
Endurgjaidsiaus afnot af íbúðarhúsnæði sem iaunagreiðandi lætur launamanni í té eru
staðgreiðsluskyid og skuiu þannig metin til tekna:
Fyrírársafnotreiknast2,7% affasteignamati húsnœðisins, þ.m.t. bílskúrs og lóðar.
Sé endurgjaidgreittað hluta skal reikna mismuninn tiltekna upp að2,7% af
gildandi fasteignarmati.
Húsaleiguslyrk ber að reikna að fullu til tekna.
Ef búseta í húsnæði er kvöð sem fylgir starfi launamanns er heimilt að lækka mat
húsnæðishlunninda við álagningu á næsta ári eftir staðgreiðsluár.
Orkukostnaður launamanns, greiddur af launagreiðanda, skal reiknast að fullu til tekna á
kostnaðarverði.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI