Þjóðviljinn - 11.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.02.1988, Blaðsíða 13
Heimilisiðnaðarskólinn Námskeið fyrir leið- beinendur aidraðra Heimilisiðnaðarskólinn hefur starfað í næstum áratug og hald- ið námskeið hvern vetur, bæði í þjóðlegum handmenntum og bryddað uppá nýjungum af ýmsu tagi. Nú er hafin seinni önn þessa vetrar og eru á boðstólum nám- skeið í 17 mismunandi greinum: bótasaumur, dúkaprjón, fata- saumur, jurtalitun, knipl, körfu- gerð, leðursmíði, myndvefnaður, prjónatækni, saumagínugerð, tauþrykk, útskurður, vefnaður og þjóðbúningagerð. Nýjung vetrarins er ætluð leiðbeinendum aldraðra og þau skipulögð þannig að fólk utan af landi eigi auðveldara með að nýta sér þau. Námskeiðin eru eina viku í senn, frá mánudegi til föstudags og eru kenndar tvær námsgreinar í hverju. Vegna mikillar eftirsóknar hef- ur skólinn bætt við tveimur slík- um námskeiðum. Það fyrra hefst 14. mars og er kennd bandagerð (spjaldvefnaður, ofl.) og leður- smíði og hið seinna hefst 11. aprfl og þar verður körfugerð og út- skurður á dagskrá. Konráð Guðmundsson hótelstjóri og Einar Geir Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri Hreyfils, undirrita samstarfssamning um nýja þjónustu hótelsins. Nýmœli Saga borgar bílinn Hótel Saga býður nú öllum hót- elgestum, við komu og brottför, ókeypis akstur í leigubíl til og frá afgreiðslu innanlandsflugs Flug- leiða og Arnarflugs og afgreiðslu BSÍ og Umferðarmiðstöðinni. Fyrir nokkru var undirritað samkomulag milli Hótels Sögu og Bifreiðastöðvarinnar Hreyfils um að Hreyfilsbflar annist þenn- an akstur. Hótelgestir sem koma utan af landi geta því sest í næsta Hreyfilsbfl eða hringt um beinan Hreyfilssíma og pantað bfl, sé enginn til reiðu. Við brottför frá hótelinu gildir sama regia, að gestir fá bfl þaðan til flugafgreiðslu eða umferðar- miðstöðvar sér að kostnarlausu. Samkomulag þetta gildir í fyrsta áfanga til sumars. Ný teiknlstofa Þrír arkitektar hafa nýverið stofnað teiknistofu i Kópavogi, og heitair hún „Arkitektar A3“. Arkitektarnir eru Aldís Norðfjörð, Árni Ólafsson og Jakob Líndal, og er verksviðið „hverskonar hönnunarvinna og þjónusta á sviði húsagerðar og skipulagsmála". Teiknistofan er i Hamraborg 7. Oróalistastyricur l Finnska menntamálaráðu- neytið hefur veitt Marjöttu Isberg, fil. mag. 5.000 marka (ca. 45.000 ísl. kr.) styrk til að semja íslensk- finnskan orðalista yfir mikilvæg- ustu orð og heiti á sviði viðskipta- , stjórn- og hernaðarmála. Vegna aukinna samskipta Finna og ís- lendinga undanfarin ár hefur þörf fyrir slíkan orðalista farið vax- andi. Marjatta Isberg er löggiltur skjalaþýðandi úr íslensku á finns- ku og hefur verið búsett hér á landi frá 1979, en þar áður var hún tvo vetur í Háskóla íslands og lauk þaðan prófi í íslensku fyrir erlenda stúdenta árið 1977. Hún hefur starfað undanfarin ár sem sjálfstæður þýðandi og frétt- aritari finnska dagblaðsins Hel- singin Sanomat. Nú fyrir skömmu kom út í Finnlandi úrval íslenskra þjóðsagna og ævintýra í þýðingu Marjöttu. GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 5.-11. tebr. er í Garðs Apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrmefnda apótekið er oplð um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....simi4 12 00 Seltj.nes....sími 61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabílar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Faeðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spitall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspital! Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúslð Húsavik: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuvernd- arstöö Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingarog tíma- pantanir I síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100 Nœt- urvakt lækna s. 51100. Hafnartjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966 ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. HJálparatöð RKÍ, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800 Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaqakl.20-22, simi 21500. símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýslngarum ónœmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í slma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, slml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln 78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Sanftakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öðrum timum. Síminn er 91-28539. Fóiageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17. s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 9. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 37,410 Sterlingspund... 65,327 Kanadadollar.... 29,538 Dönsk króna..... 5,7479 Norskkróna...... 5,8203 Sænsk króna..... 6,1565 Finnsktmark..... 9,0669 Franskurfranki.... 6,5084 Belglskurfranki... 1,0498 Svissn. franki.. 26,8326 Holl. gyllini.... 19,5613 V.-þýskt mark... 21,9658 Itölsk Ifra.... 0,02986 Austurr. sch.... 3,1265 Portúg. escudo... 0,2692 Spánskur peseti 0,3283 Japansktyen..... 0,28944 (rsktpund....... 58,448 SDR............... 50,6247 ECU-evr.mynt... 45,3690 Belgískurfr.fin. 1,0475 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 krota 4 úði 6 uppt- ök 7 hyski 9 fyrirhöfn 12 tæpast 14 ílát 15 planta 16 skóflur 19 hamagangur20 heiti 21 blæs Lóðrótt: 2 svif 3 þramma 4 sæti5fugl7böggla8 mögla 10 skordýr 11 gleði 13 strik 17 stök 18 kven- mannsnafn Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 lögg 4 orka 6 eir 7 safi 9 fárs 12 áleit 14 öfl 15 tia16kunni 19utan20 ónýt21 rafta Lóðrétt: 2 öra 3 geil 4 orfi 5 kær 7 spölur 8 fálkar 10 áttina 11 skatta 13 ern 17 una18nót Fimmtudagur 11. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.