Þjóðviljinn - 04.03.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.03.1988, Blaðsíða 13
Lýðskólinn í Vrá á Jótlandi. Aldraðir Á lýðskóla á Jótlandi Samtökin „Aldraðir á lýðskóla erlendis" bjóða upp á dvöl í Lýð- skólanum í Vrá á Norður-Jótlandi á sumri komanda dagana 4.-17. ágúst. Samtökin vinna að fræðslu og kynningu þess lands, sem heimsótt er hverju sinni, hafa þau ferðast víða um Evrópu og voru i kynningarferð hér á Is- landi sumarið 1986. Dvaldist hópurinn í Skálholti og heimsótti Kópavog og fleiri staði hér í ná- grenni þar sem starfað er með öldruðum. Síðastliðið sumar fór til Vrá hópur eldri borgara frá íslandi á vegum starfs aldraðra í Hall- grímskirkju í Reykjavík. Heppn- aðist ferðin í alla staði vel og þótti bæði ódýr og þægileg. í sambandi við fyrirhugaða ferð í sumar veitir Félagsstarf aldraðra í Kópavogi allar upplýsingar og fyrirgreiðslu. En í lok mars þarf að liggja ljóst fyrir, hvort af henni verður frá fslandi á þessu ári. Sími Félags- starfs aldraðra í Kópavogi er 43400 og aðsetur í Fannborg 2 annarri hæð. (F réttatilky nning) mmm m m r M m ■># m m Eimskip i Suourhofnmm Hafnarsjóður Hafnarfjarðar og Eimskipafélagið hafa undirritað samning um framtíðarstöðu fyrir félagið í Hafnarfjarðarhöfn og uppbyggingu hennar á næstu árum. Verður heildarathafna- svæði Eimskipafélagsins í Suðurhöfn þá orðið 54.000 m2. Einnig tókst samkomulag um byggingu saltgeymslu fyrir Eim- Salt en áður hefur fyrirtækið haft aðstöðu fjarri höfninni. Þá eru og áætlanir um að hefja byggingu þjónustumiðstöðvar, og kemur hún til með að rúma 400-600 tonna frystigeymslu og verður þar jafnframt aðstaða fyrir aðra þjónustu við frystitogara. Önnur vöruafgreiðsla Eimskips verður áfram starfrækt í Norðurhöfn- inni. Á undanförnum árum hafa flutningar Eimskips um Hafnar- fjarðarhöfn aukist verulega og er það von aðilja að samningur verði til þess að styrkja enn við- skipti Eimskips og Hafnarfjarð- arhafnar. (Fréttatilkynning) Plaköt Nýir eigendur að Pastel Nýir eigendur hafa tekið við versluninni Pastel á Laugavegi 33. Þeireru RagnarGunnarsson, Sverrir Hreiðarsson og Þórdís Linda Guðjónsdóttir. Pastel er sérverslun með Gallerí-plaköt, myndir og innrömmunarþjónustu, auk þess sem hægt er að fá húsnæði leigt undir einkasýningar. Verslunin verður opin mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 10-18, föstudaga frá kl. 10-19 og laugar- daga frá kl. 10-16. KALU OG KOBBI GARPURINN FOLDA APÓTEK ReynjaviK. neiyar- og kvöldvarsla lyfjabúðavik- una 26. febr.-3. mars er I Ingólfs Apóteki og Laugarnesapó- teki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: Landspft- allnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- DAGBÓK stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spítall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspitall Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðieggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- jíjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingarumvaktlæknas. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaoa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar peirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 3. mars 1988 kl. 9.15 Saia Bandaríkjadollar 39,620 Sterlingspund 70.048 Kanadadollar 31,518 Dönskkróna...... 6,1213 Norsk króna..... 6,2086 Sænsk króna..... 6,5973 Finnsktmark..... 9,6847 Franskurfranki.... 6,9079 Belgiskurfranki... 1,1191 Svissn.franki... 28,2596 Holl. gyllini... 20.8214 V.-þýskt mark... 23,3739 Itölsklíra..... 0,03173 Austurr.sch..... 3,3301 Portúg. escudo... 0,2853 Spánskur peseti 0,3477 Japansktyen..... 0,30659 Irskt pund...... 62,308 SDR............... 53,7675 ECU—evr.mynt... 48,3067 Belgískurfr.fin.. 1,1167 KROSSGÁTAN L' 3 ~W~ 8 ■ pr m 7 • m 11 ii 14 T1 ii rT 1 1t m rr ■ Lárétt: 1 sæði 4 hviða6 málmur 7 ein 9 karlmanns- nafn 12 ber 14 hrædd 15 hress 16kinn 19sá20 trylltur 21 spjald Lóðrétt: 2 blaut 3 drjúpa 4 leyfi 5 kúga 7 glamur 8 dá 10 skera 11 þekktri 13 slótt- ug 17 káma 18 óhljóð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 heim 4 gróp 6 áll 7 haft 9 ásar 12 raust 14 fló 15 ilm 16 mætan 19 iður 20 knái21 raska Lóðrétt: 2 eða 3 máta 4 glás 5 óska 7 heftir 8 frómur 10 stinna 11 rembin 13 urt 17æra18akk Föstudagur 4. mars 1988' ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.