Þjóðviljinn - 12.03.1988, Page 12

Þjóðviljinn - 12.03.1988, Page 12
Laugardagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn, sóra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fróttir 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur" Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00 þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. 9.05 „La Vallée d’Oberman" eftir Franz Liszt. Martin Berkofsky leikur á pianó. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu." 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magn- ús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Leikur aö eldi", eftir August Strindberg. 17.30 Orgelkonsert Jóns Leifs í Stokk- hólmi. Kynnir Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Barnastundin. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. 20.30 „Sálumessa djassins" og „Bar- dagi“. Tvær smásögur eftir Steingrím St. Th. Sigurðsson. Höfundur flytur. 21.20 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 35. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Um- sjón: Margrét Blöndal. 23.00 Mannfagnaður á vegum Skagaleik- flokksins á Akranesi. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir klassíska tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Canzona í d-moll BWV 588 eftir Johann Sebastian Bach. Helmur Walcha leikur á orgel. b. Sinfónfa dí camera í D-dúr fyrir horn, fiðlu, lágfiðlu og sembal eftir Leopolt Mozart. Hermann Baumann leikur á horn og Jaap Schröder leiðir Concerto Amsterdam sveitina. c. Tríó sónata nr. 1 í Esd-úr BWV 525 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Helmut Walcha leika á orgel. d. Credo RV 592 eftir Ant- onio Vivaldi. Margraet Marshall sópran og Linda Finnie alt syngja með John Alldís kórnum og Ensku kammer- sveitinni; Vittorio Negri stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson prófastur i Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.10 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jóns- dóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa í Eyrarbakkaprestakalli. Prestur: Úlfar Guðmundsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. 13.30 „Upp með taflið, ég á leikinn" Einar Benediktsson, maðurinn og skáldið. Annar þáttur 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón- list af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall Þáttur í umsjá Geir- laugar Þorvaldsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Halldór Halldórsson stjórnar umræðuþætti. 17.10 Frá tónlistarhátíðum erlendis. 18.00 örkin Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar. Tómas Guð- mundsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir fslenska samtímatónlist. 20.40 Úti f heimi Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa. 21.20 Slgild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn- slóðin" eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. ÚTVARP - SJÓNVARP# 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlistámiðnætti. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.39, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Annt Cath. Vestley. Margrét örn- ólfsdóttir les þýðingu sina (6). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Óskar ísfeld Sig- urðsson um fiskeldi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Deilur Jónasar frá Hriflu við listamenn. Umsjón: Ásgeir H. Jónsson. Lesarar: Lýður Pálsson og Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Forvarnarstarf á heilsugæslustöðvum. Umsjón: Sigurð- ur T. Björgvinsson. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjúklinga. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmál- ablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi - Roussel og Liszt. a. „Bakkus og Aríana", ballett eftir Al- bert Roussel. Franska þjóðarhljóm- sveitin leikur. b. Ballaða nr. 2 h-moll eftir Franz Liszt. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Benedikt Þ. Benediktsson í Bolungarvík talar. 20.00 Aldakliður Ríkharður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Ekki kvennastarf, takk. Anna G. Magnúsdóttir ræðir viö norsku skáld- konuna Margaret Johansen. 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn- slóðin" eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lesfur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 36. sálm. 22.30 Hvað ber að telja til framfara? Um- ræðuþáttur um nýjan framfaraskilning. Stjórnandi: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Ljóðakvöld með Peter Cornelius. Frá Ijóðatónleikum i Hohenems höllinni 23. júní sl. - Síðari hluti. Eva Lind sópr- an og Francisco Ariasa tenór syngja dú- etta eftir Peter Cornelius. Jean Lemaire leikur á pianó. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Laugardagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Önnur umferð 5. og 6. lota endurteknar. Fjölbrautaskóli Vesturlands - Flens- borgarskóli Menntaskólinn á Akureyri - Fjölbrautaskóli Suðurlands. 15.30 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttavið- þurðum dagsins. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynn- ir innlend og erlend lög 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónleikar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Snorri Már Skúlason. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 02.00 Vökulögin Tónlist og upplýsingar af ýmsu tagi í næturútvarpi. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmál- aútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórð- arsson. 15.00 Gullár í Gufunni Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítl- unum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2 Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón Skúli Helga- son. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Þátturinn hefst með spurningakeppni framhaldsskóla. Ónnur umferð, 7. lota: Menntaskólinn við Sund - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Dómari Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. 22.07 Af fingrum fram - Snorri Már Skúla- son. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Mánudagur 01.00 Vökulögin. Tónlist og upplýsingar af ýmsu tagi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp. Umsjónarmenn: Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvars- son. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. leikinfjögur fyrstu lögin í Söngvakeppni sjónvarps- ins milli kl. 10.30 og 11. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálin tekin fyrir. Umsjón: Ævar, Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. - lllugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir forh- eimskun íþróttanna. Andrea Jónsdóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir 10.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 17-unda himni. Gunnar Svanbergs- son flytur glóðvolgar fréttir af vinsælda- listum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Laugardagur 11.30 Barnatími E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. • 12.30 Þyrnirós E. 13.00 Poppmessa f G-dúr Tónlistarþátt- ur í umsjón Jens. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar 16.00 Um rómönsku Ameríku Umsjón: Mið-Ameríkunefndin, Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Útvarp námsmanna. Umsjón SHl, SlNE og BlSN. 18.00 Búseti 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helga og Kata. 20.30 Sfbyljan Ertu nokkuð leið/ur á sí- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar 23.15 Gæðapopp Umsjón: Reynir Reynisson. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11.30 Barnatfmi E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Vlð og umhverfið. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði 13.30 Fréttapottur. Umsjón fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fróttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og um- ræðum. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. Opið til umsókna. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir Umsjón: Bókmennta- og listahópur Útvarps Rót- ar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatími Umsjón: Gunnlaugur og Þór. Sunnurdagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30 Frá vfmu til veruleika. Umsjón Krýsuvíkursamtökin. 21.00 AUS. Umsjón Alþjóðleg ung- mennaskipti. 21.30 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón: Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 22.30 Lifsvernd. Umsjón: Hulda Jens- dóttir. 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 12.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði E. 13.00 Um rómönsku Ameríku E. 13.30 Fóstbræðrasaga E. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. E. 16.00Útvarp námsmanna. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. E. 18.00 Dagskrá Espereranto sam- bandsins Fréttir úr hreyfingunni hér- lendis og erlendis og þýtt efni úr er- lendum blöðum sem gefin eru út á esp- eranto. 18.30 Kvennalistinn 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjá tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. f umsjá dagskrárhóps um barnaefni. 20.00 Fós. Ungligngaþáttur. Húsnæðismál ÚTVARP RÓT, FM 106,8 í KVÖLD, (LAUGARD) KL. 18 Meðal þess, sem Rótar-útvarpið fjallar um í dag, eru húsnæðismálin. Björnulv Sandberg, forstjóri Húsnæðissamvinnufélags Oslóar, segir frá starfi og stöðu slíkra félaga í Noregi, en í Osló er 1/3 af íbúðabyggingum á vegum samvinnufélaga. Fleiri koma við sögu í þættinum, m.a. les Jón frá Pálmholti kafla úr Sjálfstæðu fólki Laxness, þar sem segir frá byggðabasli Bjarts nokkurs í Sumarhúsum. - mhg 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Drekar og smáfuglar. Umsjón: Is- lenska friðarnefndin. 22.00 Eyrbryggja. 1. lestur. 22.30 Samtökumheimsfriðogsamein- ingu. 23.00 Rótardraugar Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok Laugardagur 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- dagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn Pétur Steinn Guð- mundsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum morðum - Svaka- málaleikrit í ótal þáttum. Morðheppni maðurinn. Endurtekið. 17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressilegri músík 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgar- stemmningunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Tón- list. Sunnudagur 8.00 Fréttlr og tónlist í morgunsárið 9.00 Jón Gústafsson á sunnu- dagsmorgni. Fréttir kl. 10.00 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar Sigurður lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Haraldur Gíslason og sunnudags- tónlist. 13.00 Með öðrum morðum Svakamála- leikrit (ótal þáttum. - Morðið er laust. 13.30 Létt, þétt og leikandi. örn Árna- son í betristofu Bylgjunnar i beinni út- sendingu frá Hótel Sögu. 15.00 Valdís Gunnarsdóttir Sunnu- dagstónlist. 18.00 Fréttir 19.00 Þorgrímur Þráinsson Tónist. 21.00 Þorstelnn Högni Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson Mánudagur 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Tón- list. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Valdfs Gunnarsdóttir Tónlist og sþjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Gunnarsson. /jösvakÍw Laugardagur 12. mars 9.00 Tónlistarþáttur með fréttum. Hall- dóra Friðjónsdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljós- vakinn sendir nú út dagskrá allan sólar- hringinn og á næturnar er send út ók- ynnt tónlíst úr ýmsum áttum. Sunnudagur 9.00 Halldóra Friðjónsdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir. 17.00 Tóniist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá I rólega kantinum. Mánudagur 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Baldur kynnir tóniistina og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Síðdegistónlist Fréttir kl. 17.00og aðalfróttatími dagsins á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. Laugardagur 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Jón Axel Ólafsson Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson Tónlistar- þáttur í góðu lagi. 16.00 Stjörnufréttir 17.00 „Milli min og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús Tónlist. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 í hjarta Borgarinnar Jörundur Guömundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“ Örn Pet- ersen. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson Helgarlok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon Tónlist. 00.00 Stjörnuvaktin Mánudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Fróttir kl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson Fréttir kl. 10.00 og 12.00 12.00 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2og 104. 20.00 Sfðkvöld á Stjörnunnl 00.00 Stjörnuvaktin Laugardagur 14.55 Enska knattspyrnan Enska knatt- spyrnan Bein útsending. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 Alheimurinn (Cosmos) Annar þátt- ur. Ný og stytt útgáfa í fjórum þáttum af myndaflokki þandaríska stjörnufræð- ingsins Carls Sagan en hann var sýndur í Sjónvarpinu árið 1982. Þýðandi Jón O. Edwald. 17.50 Bikarglfma Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Hringekjan (Storybreak) Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelsínur. Endursýn- ing. Mennlaskólinn í Reykjavík. Um- sjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 19.25 Briddsmót Sjónvarpsins Nokkrir sterkustu bridds-spilarar landsins keppa. Annar þáttur af þremur í for- keppni. Umsjón: Jón Steinar Gunn- laugsson og Jakob R. Möller. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Islensku lögin — fyrsti þátt- ur. 20.50 Landið þitt- ísland Umsjónarmaö- ur Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Maður vikunnar. 21.40 Gátan ráðin (Clue, Murder, Myst- ery) Heimildamynd í léttum dúr þar sem fjallað eru um morðgátur og spæjara I heimi kvikmyndanna. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 22.30 Húsvitjanir (House Calls) Banda- rísk gamanmynd frá 1978. Leikstjóri Howard Zieff. Aðalhlutverk Walter Matt- hau og Glenda Jackson. Miðaldra skurðlæknir sem vinnur á stóru sjúkra- húsi missir konu sína og kemst að því að tækifærin sem bjóðast i ástamálum eru nær óþrjótandi. Hann nýtur hins Ijúfa lífs um hríð en kemst fljótt að því að oft fylgir böggull skammrifi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.05 Ljúfir tónar frá Bandarikjunum (Great American Music Reunion) Bandariskur tónlistarþáttur. Fram koma þekktir söngvarar og hljómlistarmenn og flytja lög úr ýmsum áttum, m.a. Glen Frey, Hank Williams jr., Percy Sledge oq Lionel Richie. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 17.55 Sunnudagshugvekja Margrét Hró- bjartsdóttir flytur. 18.05 Stundin okkar Afi og krókódíllinn eru gestir Stundarinnar í þetta skiptið. Slangan segir Lilla söguna um hana „Önnu litlu" eftir Ólaf M. Jóhannesson. Við kynnumst störfum flugvirkja og bregðum okkur í Sundhöll Reykjavíkur. Að lokum förum við i ferðalag til Mexikó og hittum þar kaktusinn og orminn. Um- sjónarmenn: Helga Steffensen og And- rés Guðmundsson. Stjórn upptöku: Þór Elis Pálsson. 18.30 Galdrakarllnn f Oz (The Wisard of Oz) - Fjórði þáttur - Á flótta Japanskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Mar- grét Guðmundsdóttir. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar (16 Days of Glory) Lokaþáttur. Bandarískur mynda- 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.