Þjóðviljinn - 29.03.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.03.1988, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin). Breskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Háskaslóðir (Danger Bay). Kana- dískur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 23. mars sl. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslu- bókin. Rækjuupþskrift frá Ástraliu og matreiddur verður karfi. Gestur þáttar- ins er Egill Kristjánsson. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 19. mars sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Öldin kennd við Ameríku - fyrsti þáttur. (American Century). Kanadísk- ur myndaflokkur i sex þáttum. Fjallaö er á gamansaman hátt um bandarísku þjóðarsálina og ýmislegt það sem sett hefur svip sinn á líf manna á þessari öld eins og t.d. ýmsar uþpfinningar, kvik- myndir, auglýsingaáróður og aukin ein- staklingshyggja. 21.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 22.05 Vlkingasveitin (On Wing of Eagles) 4. þáttur. Bandarískur myndaflokkur I fimm þáttum. 22.55 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. b o STÖÐ-2 Þriðjudagur 29. mars 16.30 # Fjallasýn. 5 Days, One Summer. Miðaldra maður ásamt hjákonu sinni á ferðalagi I Svissnesku Ölpunum. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Framleiðandi: Fred Zinne- mann. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Warner 1982. Sýningartími 100 mín. 18.15 # Á ystu nöf. Risking it all. Mynda- flokkur um fólk sem haldið er mikilli ævintýraþrá og elskar að taka áhættu I fþróttum og leik. Wales4CYMRU. 18.45 # Buffalo Bill. Léttur skemmtiþáttur með sjónvarpsmanningum Buffalo Bill. Stöð 2 kl. 22.50 Nílargimsteinninn finnst hjá Stöð 2 í kvöld. Ævintýramynd með Kathleen Turner og Michael Douglas (syni Kirks), sem um þessar mundir er eitt helsta óskabarn í kvikmyndum vestra, sérstaklega eftir leik sinn í Wall Street, sem nú er sýnd í Stjörnubíói. Þyoandi: Halldóra Filipusdóttir. Lorimar. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Ötrúlegt en satt. Out of this World. Evie ákveður að gerast geimfari I þeirri von að henni megi takast að hitta föður sinn. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Uni- versal. 21.00 # íþróttir á þriðjudegi. Blandaður Iþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Úmsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.00 # Hunter. Þýðandi Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 22.50 # Nílargimsteinninn. Jewel of the Nile. Afar vinsæl spennu- og ævintýra- mynd sem fjallar um háskaför ungra elskenda I leit að dýrmætum gimsteini. Aðalhlutverk: Kathleen Turner og Mic- hael Douglas. Leikstjóri: Michael Doug- las. Framleiðandi: Lewis Teaque. Þýð- andi: Davið Þór Jónsson. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 100 mín. 00.35 Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 Þriðjudagur RÁS 2 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit, lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna, tilkynningar ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fyrir austan sól og norðan jörð". Kristín Helg- adóttir les seinni hluta sænsks ævintýris I þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn - Framhaldsskólar. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif" úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Strauss og Niels- en. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Glugginn - Leikhús. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Streita. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 21.10 FRÆÐSLUVARP: Þáttur á vegum Kennaraháskóla (slands um íslenskt mál og bókmenntir. Fyrsti þáttur af sjö: Eysteinn Þorvaldsson fjallar um bók- menntir. 21.30 Sögur eftir Anton Tsjekof i þýðingu Geirs Kristjánssonar. Annar hluti. Leiklistarnemar á þriðja námsári lesa „Vanki“ og „lllvirkinn". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 48. sálmur. 22.30 „Láttu ekki gáleysið granda þér“. Fræðsluvika um eyðni. 7. hluti endur- tekinn. 00.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 1.00 Vökulögin. 7.30 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttum, leiðarar dagblaðanna, veðurfregnir, umferð og færð ofl. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeþþni framhaldsskóla 3. umferð, lokaviðureign átta liða úrslita: MR - MA. (Undanúrslitkeþþninnar fara svo fram í Sjónvarþinu). 20.00 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin, BYLGJÁN 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bygjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr með góöri morguntónlist. Sþjallað við gestir og litið í blöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpoþþ, gam- alt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitt- hvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegir. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlut- föllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góöa tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hailgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Hallgrímur litur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson til kl. 07.00. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00-7.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN Þriðjudagur 29. mars 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 Eyrbyggja. 6. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Búseti. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SH(, SlNE og BlSN. Upplýsingar og hagsmunamál námsmanna. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatfmi. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30 Hrinur. tónlistarþáttur í umsjón Hall- dórs Carlssonar. 22.00 Eyrbyggja. 7. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Börn líta á lífið sem leik. Ábyrgðin er okkar- fullorðna fólksins. ^|UMFEROAR 'ráð FararhetöfS, ZSstKX APÓTEK Reykjavik. Helgar-, og kvöldvarsla 25.-31. mars er i Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fy rrnef nda apótekiö er opiö um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 f rídaga). Siðarnef nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Selt- jarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hata heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. Þriðjudagur 29. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 LOGGAN Reykjavik...........simi 1 11 66 Kópavogur...........simi 4 12 00 Seltj.nes...........simi 1 84 55 Hafnarfj............sími 5 11 66 Garðabær............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík...........sími 1 11 00 Kópavogur...........simi 1 11 00 Seltj.nes......... simi 1 11 00 Hafnarfj............sími 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardelld Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Jími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjáip- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust samband viðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða oröiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svari á öðrum timum. Síminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 29. mars 1988 ki. 9.15 Sala Bandaríkjadollar...... 38,980 Sterlingspund......... 71,957 Kanadadollar.......... 31,372 Dönskkróna............... 6,0992 Norskkróna............... 6,2134 Sænskkróna............... 6,6006 Finnsktmark.............. 9,7110 Franskurfranki........... 6,8845 Belgískurfranki....... 1,1163 Svissn. franki........ 28,2628 Holl.gyllini.......... 20.8004 V.-þýskt mark.......... 23,3637 Itölsklira.............. 0,03155 Austurr. sch.............. 3,3252 Portúg. escudo........... 0,2850 Spánskurþeseti........... 0,3500 Japansktyen.............. 0,31322 (rskt pund............ 62,450 SDR.................., 53,8411 ECU-evr.mynt.........( 48,3878 Belgískur fr.fin...... 1,1123 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 ritfæri 4 hagga 6 keyra 7 kaun 9 sæti12duglegur14 blóm15fugl16garpur 19blað 20kvæði21 söngli Lóðrétt: 2 túlka 3 hnjóð4vandræði5 hlaup 7 hávaði 8 knár 10karlmannsnafn11 stólpa 13 neðan 17 forföður18pól Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós4fold6 tær7assa9ósar12 aldan 14dóm 15agn 16 tættu 19 stör 20 iðni 21 kanna Lóðrétt: 2 rós 3 stal 4 fróa5lóa7andast8 samtök10snauða11 rennir13dót17æra18 tin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.