Þjóðviljinn - 30.03.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 30.03.1988, Blaðsíða 19
IÞROTTIR Júdó Bjami sigraði með yfirtmrðum Bjarni Friöriksson sigraði enn einu sinni á íslandsmóti um helgina og var það 10. skiptið í röð. Karfa ísak var ÍR erfiður ÍR vann Njarðvík ígœrkveldi 74-73 en hefðuþurftfleiri stig Bjarni Á.Friðriksson var svo sannarlega stjarna íslands- meistaramótsins í júdó um helg- ina.Hann vann opna flokkinn með því að leggja alla keppinauta sína á ippon,þ.e. fullnaðarsigri. Þetta er tíunda árið í röð sem Fótbolti Auðvett hjá Þrótti Þróttur vann öruggan sigur, 4- 0, á Leikni í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkveldi. Þróttar- ar höfðu leikinn ■ hendi sér allan tímann og hefðu mörkin jafnvel getað orðið enn fleiri. Steinar Helgason skoraði fyrsta mark leiksins og fvar Jósaf- atsson bætti öðru við fyrir leikhlé. Steinar var síðan aftur á ferðinni er hann skoraði fallegt mark í síðari hálfleik og Sigurður Hallvarðsson átti svo síðasta orð- ið í leiknum. -jósp/þóm Handbolti Úrslit í gær 2. DEiLD KARLA: HK-lBV 20-21(11-9) UMFA-Selfoss 28-38 1. DEILD KVENNA: Fram-FH 20-21(7-10) KR-Víkingur 20-28 fslenska handboltalandsliðið leikur nú eftir helgina þrjá lands- leiki við Japani og fer sá fyrsti fram í Vestmannaeyjum á annan dag Páska. Hinir tveir verða svo leiknir í Laugardalshöll 5. og 6. apríl. Bogdan landsliðsþjálfari hefur valið 20 manna hóp til þess að taka þátt í leikjunum og er Bjarni vinnur opna flokkinn en hann vann einnig sigur í 95 kg flokki. Bjarni heldur nú utan og tekur ásamt Halldóri Hafsteinssyni þátt í opna hollenska mótinu næstu helgi og er víst að Bjarni miðar nú allan sinn undirbúning við Ólympíuleikana í haust. Ármenningar urðu langsigur- sælastir á mótinu en úrslit urðu annars þessi: -60 kg flokkur: 1. Gunnar Jóhannesson UMFG 2. Baldur Stefánsson KA 3. Þór Kjartansson Á. 3. Jón Gunnar Björgvinsson Á. -65 kg flokkur: 1. Helgi Júlíusson Á. 2. Magnús Kristinsson Á. 3. Óðinn Hólm UMFG -71 kg flokkur: 1. Karl Erlingsson Á. 2. Karel Halldórsson Á. 3. Arnar Eyfjörð KA -78 kg flokkur: 1. Ómar Sigurðsson UMFK 2. Hilmar Leifsson Á. 3. Guðlaugur Halldórsson KA -86 kg flokkur: 1. Halldór Hafsteinsson Á. 2. Gísli Wium Víkingi, Ól. 3. Sigurður Arnarsson Á. -95 kg flokkur: 1. Bjarni Á. Friðriksson Á. 2. Arnar Marteinsson Á. 3. Guðmundur Ólafsson UMFS +95 kg flokkur: 1. Sigurður Bergmann UMFG 2. Jón Atli Eðvarðsson Á. ' Opinn flokkur: 1. Bjarni Á. Friðriksson Á. 2. Sigurður Bergmann UMFG 3. Gísli Wium Víkingi, Ól. 3. Halldór Hafsteinsson Á. -þóm hópurinn skipaður eftirtöldum leimmönnum: Markverðlr: Einar Þorvarðarson Val Guðmundur Hrafnkelsson UBK Hrafn Margeirsson |R Gísli Felix Bjarnason KR Aðrir leikmenn: Þorgils Ó. Mathiesen FH ÍR-ingar voru óheppnir að vinna ekki Njarðvíkinga með fleiri stigum því ef þeir hefðu unnið með 7 stiga mun hefðu þeir slegið Njarðvíkinga útúr bikar- keppninni. Breiðhyltingar sýndu góða baráttu allan tímann en áttu erfitt með að komast framhjá ísaki Tómassyni sem stóð sig af- burðarvel í vörninni. Njarð- víkingar tóku lífinu með ró, virt- ust öruggir með að vinna þetta enda fór það svo á endasprettin- um að þeim tókst að minnka muninn nægilega. Heimamenn komust strax yfir en Njarðvíkingar voru aldrei langt undan og var jafnt 6-6 og Geir Sveinsson Val Birgir Sigurðsson Fram Guðmundur Guðmundsson Víkingi Jakob Sigurðsson Val Valdimar Grímsson Val Karl Þráinsson Víkingi Bjarki Sigurðsson Víkingi Atli Hilmarsson Fram Júlíus Jónasson Val Héðinn Gilsson FH Sigurður Gunnarsson Víkingi Árni Friðleifsson Víkingi Björn Jónsson UBK Aðalsteinn Jónsson UBK Stefán Kristjánsson KR í þessum hópi eru tveir nýliðar þ.e. þeir Hrafn Margeirsson markvörður úr ÍR og vinstri- handarskyttan Stefán Kristjáns- son KR. Islenska liðið heldur síð- an til Japans í lok apríl og eru þessir leikir ætlaðir sem æfing fyrir þá leikmenn landsliðsins sem ljúka keppnistímabili sínu nú á næstunni. Ennfremur geta leikirnir ráðið miklu um það hvaða leikmenn taka þátt í loka- undirbúningi landsliðsins fyrir Ólympíuleikana í Seoul. íslendingar hafa fjórum sinn- um leikið við Japani og hefur ávallt verið jafnræði með liðun- um. Hafa þjóðirnar unnið tvo leiki hvor og má því búast við hörkuleikjum enda þótt það vanti rnarga lykilmenn í íslenska liðið. 14-14. Þá náðu ÍRingar forskoti og voru 6 stigum yfir í leikhléi 33-27. í síðari hálfleik kom mun meiri hraði í leikinn þegar Njarðvíking- ar fóru að líta á stigatöfluna og ÍRingar náðu meiri tökum á leiknum. Þeir komust í gott for- skot 44-36 og 51-40 en Njarðvík- ingum tókst að saxa á forskotið og komast yfir þegar 6 mínútur voru til leiksloka 58-61. ÍR jafn- aði 65-65 og 70-70 og bæta um enn betur 74-70 þegar Karl Guð- laugsson stal boltanum af Suður- nesjamönnum. Þeir fengu bolt- ann aftur en misstu hann útaf og Friðrik Rúnarsson náði að minnka muninn með stigi úr víta- skoti og körfu í lokin 74-73. Hjá ÍR voru Jón Örn og Karl í Seljaskóli 29. mars Bikarkeppni KKl ÍR-UMFN 74-73 (31-27) Stig IR: Karl Guðlaugsson 26, Jón Örn Guðmundsson 20, Björn Steff- ensen 8, Jóhannes Sveinsson 8, Ragnar Torfason 6, Vignir Hilmarsson 4, Bragi Reynisson 2. Stig UMFN: IsakTómasson 18. Teitur Örlygsson 13, Sturla Örlygsson 10, Valur Ingimundarsson 9, Helgi Rafns- son 7, Hreiðar Hreiðarsson 6, Árni Lár- usson 5, Friðrik Rúnarsson 5. Oómarar: Jón Otti Ólafsson og Gunn- ar Valgeirsson voru mjög góðir. Síðastliðin laugardag var eng- inn með 12 rétta í getraununum en 6 komu fram með 11 rétta og kom í hlut hvers 63.426 krónur. Þetta er önnur vikan í röð sem enginn vinningur kemur á 12 rétta og flyst því potturinn í næstu aðalhlutverkum. Björn Steffen- sen og Ragnar Torfason stóðu sig einnig ágætlega. ísak Tómasson var bestur Njarðvíkinga, góður í sókninni enda stigahæstur og frá- bær í vörninni. Helgi Rafnsson hirti flestallt undir körfunni og stóð sig mjög vel. Teitur Örlygs- son var góður í síðari hálfleik en lítið sást til hans í þeim fyrri. -ste I kvöld Handbolti Valsheimili kl.18.00 Valur-FH úrslitaleikur í ís- landsmótinu. Verður sýndur beint á Stöð Tvö. Akureyri kl.20.00 KA-KR l.d.ka. Digranes kl.20.15 UBK-ÍR l.d.ka. Laugardalshöil kl.20.00 Víkingur-Þór 1 .d.ka. kl.21.15 Fram-Stjarnan l.d.ka. Hafnarfjörður kl.20.15 Haukar-Grótta 2.d.ka. kl.21.30 Haukar-Valur l.d.kv. Seljaskóli kl.20.15 Ármann-UMFN 2.d.ka. kl.21.30 Þróttur-Stjarnan l.d.kv. Sandgerði kl.20.00 Reynir-Fylkir 2.d.ka. leikviku sem verður leikin um páskana en þegar eru komnar í þann pott rúm 1,5 miljón. Höfuðstöðvar getrauna verða lokaðar skírdag og föstudaginn langa en að sjálfsögðu opið á laugardag. NBA-karfa um helgina Föstudag Philadelphia 76ers-Boston Celtics.........................97-93 Chicago Bulls-Cleveland Cavaliers.......................111-110 Indiana Pacers-New Jersey Nets..........................101-100 Dallas Mavericks-Portland Trail Blazers................106-101 SanAntonioSpurs-DetroitPistons........................ 107-106 Los Angeles Clippers-Golden State Warriors...............113-98 Denver Nuggets-Los Angeles Lakers.......................120-119 Laugardag Atlanta Hawks-Cleveland Cavaliers.......................109-102 Washington Bullets-New Jersey Nets........................99-88 ChicagoBulls-lndianaPacers..............................109-100 Dallas Mavericks-San Antonio Spurs......................131-112 Houston Rockets-Portland Trail Blazers..................115-109 Boston Celtics-New York Knicks..........................118-106 Detroit Pistons-Phoenix Suns............................108-103 Milwaukee Bucks-Utah Jazz...............................107-105 Sacramento Kings-Los Angeles Lakers......................114-92 Seattle Supersonics-Los Angeles Clippers............... 131-98 Denver Nuggets-Golden State Warriors.....................................................131-108 -þóm Miðvlkudagur 30. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 31. leikvika sr:sc>ficlo;é'$5r Chelsea-Arsenal...............................2 2 2 2 2 1 2 1 2 Coventry-Oxford...............................1 11111111 Newcastle-Luton...............................1 1 1 x x 1 1 1 x Norwich-Charlton..............................x 11111112 Nott.Forest-Liverpool........................1 x 2 2 2 1 1 1 2 Sheffield Wed.-West Ham.......................1 112 11111 Southampton-Wimbledon.........................2 12 1x1111 Tottenham-Portsmouth..........................1 11111111 Millwall-Aston Villa...........................1 x 2 x 1 1 1x2 Shrewsbury-Leeds...............................2 2 2 2 1 2 2 1 x Swindon-Leicester..............................x 1 1 x x 1 1 2 x WBA-Stoke......................................x x 2 1 2 1 1 1 2 Handbolti Engir útiendingar með ✓ Pegar Islendingar mæta Japönum í handbolta. Tveir nýliðar í 20 manna hópi Getraunir Þrefaldur pottur ein og hálf miljón i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.