Þjóðviljinn - 03.05.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.05.1988, Blaðsíða 8
Nú getur sjónvarpið horítá þig Um leið ogþú sofnarfyrirframan sjónvarpið “kjaftar“ leisir-augað frá. Nýfrönsk uppfinnig getur sagtfrá hve margir horfa á sjónvarpið. Tœkið gerirgreinamun á milli karls og konu og barna ogfullorðinna. Tcekið þekkir ísundur húsbóndann og nágrannann gæti “njósnað“ um sjónvarps- gláparana. Motivac kemur til sögunnar Forráðmenn franska fyrirtæk- isins Bertin kynnti nýlega fyrsta tækið serm vitað er um, sem upp- fyllir flestar þær kröfur sem gerð- ar eru til svona sjónvarpsnjósn- ara. Það sem gerir Motivac tækið sérstætt, fram yfir önnur tæki sem notast hefur verði við, er að það fylgist með áhorfandanum frá þeirri stundu er hann kveikir á sjónvarpinu, glápararnir þurfa ekkert að breyta út af vana bara að kveikja Motivac er útbúinn leisi-auga sem upphaflega var framleitt til hernaðar nota. Augað vinnur eins og radar það nemur allar hreyfingar fólks fyrir fram skjá- inn, að sögn talsmanns fram- leiðandans. Hins vegar er það framleiðsluleyndarmál hvernig tækið fer að því að þekkja í sund- ur þá sem eru að horfa. Talið er líklegt að tækið mæli stærð höfuðs og herða og reikni þannig út eftir ákveðnum reglum stærð viðkomandi persónu. Síðan eru þær upplýsingar sendar með símalínu til aðaltölvunnar sem þekkir stærð fjölskyldumeðlima. Þannig getur tölvan samstundis sagt til um, hvort það var faðir- inn, móðir eða kannski barnapía Málarar! Aðalfundur MFR verður haldinn þriðjudaginn 10. maí að Lágmúla 5, kl. 20.00. Fundarefni: 1. Almenn aðalfundarstörf. 2. Umræða um stofnun Landssambands byggingarmanna. 3. Kosning um aðild að Landssambandi bygg- ingarmanna. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Nú getur maður ekki lengur sofnað fyrir framan imbann án þess að upp komist. Nýlega var kynnt í Frakklandi tæki sem samstundis sendir boð til tölvu um að þú sértsofnaður fyrirframan sjónvarpið. Tækið sem hlotið hefur nafnið Motivac er á stærð við tvær myndbandaspólur. í*að er geymt undirsjónvarpstækjunum, þaðan getur það fylgst með öllum sem setjast fyrir framan skerminn, þekkt fjölskyldumeðlimina frá nágrönnunum. Forráðamenn afþreyinga sjón- varpsstöðavanna víða um heim og auglýsinga fólk eru í sjöunda himni vegna tilkomu þessa tækis. Loksins er hægt að fylgjast ná- kvæmlega með hvernig fólk hag- ar sér fyrir framan sjónvarpið. Nú þegar einkasjónvarpsstöðv- um fjölgar ört, og sendingar um gervihnetti náist víðar, er það mikilvægt að áliti auglýsenda að vita nákvæmlega um horfun áður en þeir ákveða hvar þeir eyða auglýsinga miljónunum sínum. Það er ekki nóg að þeirra áliti að vita hvað er kveikt á mörgum sjónvarpstækjum á heimilunum. Auglýsendur vilja vita meira, þess vegna hafa mörg rafeinda- fyrirtæki víða um heim reynt að finna upp áreiðanlegt tæki sem sem kveiktu á sjónvarpinu. Tækið er búið fleiri eigin- leikum en bara að telja þá sem setjast fyrir framan skjáinn. Það getur líka fylgst með viðbrögðum áhorfenda. Fari svo að áhorfandi sé á sífelldum þönum eftir tóbaki eða kaffi, þá er það skráð í aðalt- ölvu kerfisins, eins sitji áhorfandi graf kyrr í nokkrar mínútur er lík- legt að hann sé sofnaður. Allt á skrá Allar þær upplýsingar sem leisir-augað nemur á heimilinu eru sendar til tölvu sem sam- stundis getur unnið úr þeim, svo starfsmenn sjónvarpstöðv- anna einu sinni í mánuði. Áhorfendur samþykkir Ekki er hægt að njónsa um hve mikið fjölskyldur horfa á sjón- varp, hvorki með þessu nýja tæki eða örðum, án þess að viðkom- andi fjölskyldur samþykki að taka þátt í slíku. Þær upplýsingar sem fást með þessum hætti má einungis afhenda fyrirfram ákveðnum fyrirtækjum og sjón- varpsstöðvum. Ekki er óalgengt að í svona úrtakshóp séu þetta á bilinu 200-1000 fjölskyldur. það þeim mikið kappsmál að þær hitti í mark. Ekki þýðir að aug- lýsa lúxusbíl í þætti sem einungis táningar horfa á. Þess vegna er nauðsynlegt þegar auglýsa á hinn glæsta vagn að hinn meðalríki karlmaður horfi á sjónvarp. Þannig að tryggt sé að hann sjái auglýsinguna. Til að reyna að komast að því hvenær hinir einstöku meðlimir fjölskyldunnar horfa á sjónvarp, hefur verið reynt að notast við kerfi sem byggir á því að hver fjölskyldumeðlimur hefur sinn eigin takka til að kveikja á sjón- varpinu með. Þetta kerfi hefur verið í notkun í mörgum löndum um árabil. Það hefur ekki öllum þótt nægilega traustvekjandi. Þannig er það mjög misjafnt eftir löndum hvort hægt hefur verið að notast við þessar mælingar. Belg- ar hafa reynst einna samvisku- samastir í þessum efnum. Banda- ríska sjónvarpstöðin CBS gafst hins vegur upp á að nota þessa aðferð. Þeir meina að glápararnir séu ekki lengur venjulegir sjón- varpsglápar heldur starfsmenn sjónvarpsstöðvanna, vegna þess að þeir kveikja ekki á sjónvarp- inu eins og venjulegt fólk lengur. Nú þegar miklar framfarir eiga sér stað í sendingu sjónvarpsefnis milli landa og heimsálfa, er ekki síður miklivægt fyrir sjónvarps- stöðvar og auglýsendur að vita á hvað fólk horfir. Þess vegna er tilkoma Motiva vel þegin nýjung, framtíð margra sjónvarpsstöðva munu velta á því að þær viti nák- væmlega hverjir það eru sem horfa á dagskrá hjá þeim. Þannig að þær geti boðið upp á dagskrá sem þóknast þeim hóp. Einnig er ljóst að auglýsendur munu krefj- ast námkvæmra upplýsinga um samsetningu áhorfendahópsins áður en þeir ákveða hvar auglýs- ingafjárn^ununum er eytt. Illustreret videnskap/-sg FURÐUR & FRÆÐI 7 þannig geta forvígismenn sjón- varpsstöðvanna fylgst með hve margir fylgast með þeirra útsend- ingu. Og ekki er minnst um vert fyrir þá, þeir geta fylgst með við- brögðum áhorfendanna. í fram- tíðinni þarf það ekki að vefjast fyrir stjórnendum sjónvarps- stöðvanna, hvaða þættir það eru sem áhorfendur eiga erfiðast með að slíta sig frá. Tækið fylgist ekki bara með því hvenær kveikt er og slökkt á sjón- varpinu heldur einnig, á hvaða rás er horft og hvort fjölskyldan hefur valið að horfa á kvikmynd af myndbandi. Fram til þessa hafa tækin sem notast'hefur verið við, til að fylgjast með sjónvarps- glápi, einungis getað skráð hve- nær kveikt er á sjónvarpstækjun- um og slökkt. Fyrst þegar farið var að fylgjast með sjónvarps- glápi heima hjá fólki var það gert með einföldu tæki sem skráði á pappírsrúllu, sem fest var aftan á sjónvarpið , hvenær var kveikt og slökkt á tækinu. Rúlluna sóttu Umsjón: Sævar Guðbjörnsson Vandamál þeirra sem fást við að mæla sjónvarpsgláp hefur ver- ið að þó kveikt hafi verið á tækinu er ekkert sem segir til um hvort nokkur er að horfa á sjónvarpið eða hve margir sitja fyrir framan það. í könnun sem gerð var í Par- ís nýlega kom í ljós að að meðalt- ali sitja einn og hálfur áhorfandi fyrir framan hvert sjónvarpstæki. Eitt af því sem setur þá í vanda sem vilja fylgjast með sjónvarps- horfun, er að margir hirða ekki um að slökkva á tækjum sínum þó þeir séu ekki að horfa á það. Sumir gera það einfaldlega vegna þess að þeir ætla að horfa á þátt sem kemur síðar á dagskránni, en aðrir einkum, gamalt fólk lætur loga á sjónvarpstækjum sínum, vegna þess að það fær félagsskap af þeim sem tala í sjónvarpinu. Ekki sama hver er Þegar auglýsendur gera áætlun um auglýsingar í sjónvarpi, er 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. maí 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.