Þjóðviljinn - 03.05.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.05.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP i JpIIIL v mm » œ._ Stöð tvö sýnir, kl. 23.10 í kvöld mynd úr framhaldsflokknum Saga á síö- kvöldi. Nefnist þátturinn Moröin í Chelsea og er í sex hlutum. Þrjú morö hafa verið framin í Chelsea á skömmum tíma. Grunur fellur á fjórar manneskjur en það vefst fyrir lögreglunni aö finna þann eöa þá, sem sekir eru. -mhg 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfrettir. 19.00 Bangsi besta skinn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: Örn Árnason. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Poppkorn- Endursýndur þáttur frá 27. apríl. Umsjón: Steingrimur Ólafs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Öldin kennd við Ameríku - Fimmti þáttur- (American Century) Kanadísk- ur myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. Þulur ásamt honum er Þuríður Magnúsdóttir. 21.30 Úr frændgaröi - Kristjanaia - Ög- mundur Jónasson fréttamaður fjallar um fríríkið Kristjaníu í Kaupmannahöfn en framtið þess er óráöin og telja ýmsir ráðamenn það mjög til óþurftar en aðrir eru á öndverðum meiöi. 22.00 Heimsveldi h/g (Empire, Inc.) - Fjóröi þáttur - Feður og synir. Kana- dískur myndaflokkur í sex þáttum. Leik- stjórar: Denys Archand og Douglas Jackson. Aðalhlutverk Kenneth Welsh, Martha Henry. Jennifer Dale, Joseph Ziegler og Peter Dvorsky. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.50 # HeldrimennkjósaljóskurGent- lemen Prefer Blondes. Dans- og söngvamynd sem fjallar um tvær ungar stúlkur sem vinna fyrir sér á næturklúbbi í París meðan þær eru að leita að hinum eina rétta. Aðalhlutverk: Marylyn Monr- oe, Jane Russell og Charles Coburn. Leikstjóri: Howard Hawks. Fram- leiðandi: Sol C. Siegel. Þýðandi: Mar- grét Sverrisdóttir. 20th Century Fox 1953. Sýningartími 90 mín. 18.20 Denni Dæmalausi Teiknimynd. Þýðandi: Bergdis Ellertsdóttir. 18.45 Buffalo Bill Skemmtiþáttur með Da- bney Coleman og Joanna Cassidy í að- alhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Þýðandi: Hall- dóra Filippusdóttir. Lorimar. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 # Aftur til Gulleyjar Return to Tre- asure Island. Framhaldsmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Brian Bless- ed og Christopher Guard. Leikstjóri: Pi- ers Haggard. Framleiðandi: Alan Clayton. Þýðandi: Eirikur Brynjólfsson. HTV. 21.25 # íþróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður: Heiir Karlsson. 22.25 Hunter Spennandi sakamálaþáttur um leynilögreglumanninn Hunter og samstarfskonu hans, Dee Dee MacC- all. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorim- ar. 23.10 # Saga á siðkvöldi ArmchairThrill- ers Morðin í Chelsea Chelsea Mur- ders. Framhaldsmynd í 6 hlutum um duladull morð sem framin eru i Chelsea í London. 1. hluti. Aðalhlutverk: Dave King, Anthony Carrick og Christopher Bramwell. Leikstjóri Derek Bennett. Framleiðandi: Joan Rodker. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. Thames Television. 22.35 # Stjarna er fædd A Star is Born Kris Kristfferson leikur hér fræga rokks- tjörnu sem ánetjast hefur fíkniefnum. Hann kynnist ungri óþekktri söngkonu og tekur þá líf hans miklum breytingum. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Jon Peters. Þýðandi: Elínborg Stefásdóttir. Warner 1976. Sýningartími 135 mín. 02.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Þriðjudagur 3. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðudregnir kl. 8.15. Lesiðúr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjö- strand Guðrún Guðlaugsdóttir les þýö- ingu sína (2). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðudregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón Lilja Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winn- ie Mandela" eftir Nancy Harrison Gylfi Pálsson les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endudekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.000Útvarp frá Alþingi, eldhúsum- ræður. 19.20 Veðuriregnir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn-LeikhúsUmsjón: Þorg- eir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist T rausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Framhaldsskólar Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endudek- inn þáttur frá þriðjudegi). 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá- skóla íslands um íslenskt mál og bókmenntir. Sjötti þáttur: Talmál, áherslur, óskýrmæli o.fl., fyrri hluti. Umsjón: Margrét Pálsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Sonurinn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunn- arsson þýddi. Jón Júliusson les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðudregnir. 22.20 Leikrit: „Páfagaukar" eftir Jónu Rúnu Kvaran. Leikendur: Sigriður /ÚTVARP Hagalín og Hjalti Rögnvaldsson. (Áður flutt 1977). 23.20 íslensk tónlist a. Tilbriðgi eftir Jó- runni Viðar um islenkst þjóðlag. Einar Vigfússon leikur á selló og höfundurinn á píanó. b. Svíta nr. 2 í rímlagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Björn Ólafs- son leikur á fiðlu með Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. v. Þrjú íslensk þjóölög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Félagar úr Kammersveit Reykjavíkur leika. d. Noktúrna eftir Hallgrím Helgason. Manuela Wiesler leikur á flutu og Sigurður Snorrason á klarinettu ásamt Sinfóníuhljómsveit Is- lands; Páll P. Pálsson stjornar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endudekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðudregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðudregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með frétayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðuriregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu frétayfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, um- ferð og færð og litið í blöðin. Vitöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins og fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkod með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 A hádegi dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskra Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endudekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 23 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 Þriðjudagur 3. maí 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbyl- gjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Fréttirkl. 16.00og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 Þriðjudagur 3. maí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Þriðjudagur 3. maí 12.00 Poppmessa i G-dúr. É. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Fréttapottur. e. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esoerantosambandsins. E. 16.30 Breytt viðhorf. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SH(, SlNE og BlSN. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. Uppreisnin á barna- heimilinu. 2. lestur. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. 'DAGBÓKJ APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 29. apríl- 5. maí er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnef nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt tyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka dagafrákl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna S. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík.............simi 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 84 55 Hafnarij..............sími 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............sími 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnadj...............sími 5 11 00 Garðabær............ sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknadímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alladaga 15-16og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali HafnariirðLalladaga 15-16og19- 19.30. Kleppsspítalinn: alladaga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30.Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvari fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svari á öðrum timum. Síminn er91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 2. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar......... 39,000 Sterlingspund............ 73,028 Kanadadollar........... 31,742 Dönskkróna................. 6,0255 Norskkróna................ 6,3051 Sænskkróna............. 6,6248 Finnsktmark................ 9,7305 Franskurfranki......... 6,8277 Belgískurtranki........... 1,1097 Svissn.franki............ 28,9010 Holl. gyllini............ 20,6897 V.-þýskt mark............. 23,2053 Itölsk líra.............. 0,03118 Austurr. sch.............. 3,2996 Podúg. escudo............. 0,2837 Spánskurpeseti............ 0,3510 Japansktyen............... 0,31145 Irsktpund................ 61,932 SDR..................... 53,7451 ECU-evr.mynt............. 48,1650 Belgískur fr.fin.......... 1,1028 KROSSGATAN Lárétt: 1 hæst4hugur6 orka 7 kák 9 íburður 12 nöldra 14 fataefni 15 lyfti- duft 16 skjal 19 fóðra 20 forieðurna21 korn Lóðrétt: 2 kona 3 hand- sama 4 innyfli 5 huggun 7 útliminn 8 ávíta 10 bifar 11 mótar 13 mánuður 17 tón- verk 18 horfi Lausnásíðustu krossgátu . Lárétt: 1 krot4þögn6aur 7 skap 9 ágæt 12 fagur 14 jór 15 efi 16 eimdi 19 líkn 20ónot21 snatt Lóðrétt: 2 rok 3 tapa 4 þráu 5græ 7 skjall 8 afreks 10 greint 11 tvista 13 góm 1718dót Þriðjudagur 3. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.