Þjóðviljinn - 21.05.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.05.1988, Blaðsíða 13
Sjónvarp sunnudag kl. 21.20 Glerbrot. Nýtt sjónvarpsleikrit eftir Kristínu Jóhannesdóttir sem byggir á leikritinu „Fjaöafoki" eftir Matthías Johannessen. Myndin fjallar um unglings- stúlku sem er í unglingahljómsveit og straumhvörf verða í lífi hennar þegar foreldrarnir gefast upp á hlutverki sínu og senda hana á uppeldisstofnun. Með aðalhlutverk fara Björg Guðmundsdóttir, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson, Kristbjörg Kjeld, Margrét Guðmundsdóttir, Margrét Ákadóttir og Björn Bald- vinsson. Tónlist eftir Hilmar Örn Hilmarsson. Leikstjórn, klippingogupptöku- stjórn erí höndum höfundarins Kristínar Jóhannesdóttur. Mánudagur __________ 23. maí__________________ 7.00 Tónlist. Bæn. Séra Gísli Jónasson flytur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurtregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White Anna Snorra- dóttir byrjar að lesa þýðingu sína. (Áður flutt 1985). 9.20 Morguntónleikar a. Vöggusöngur eftir Arthur Lemba. Rainer Kuisma leikur á víbrafón. b. „Þokunni léttir" eftir Carl Níelsen. Gunilla von Bahr leikur á flautu og Karin Langebo á hörpu. c. Dans hinna sælu sálna úr „Orfeusi og Evridís" eftir Christoph Willibald Gluck. Gunilla von Bahr leikur á flautu með Kammersveit Stokkhóms. d. Adagio og Allegro op. 70 eftir Robert Schumann. Ib Lansky-Otto leikur á horn og Wilhelm Lansky-Otto á píanó. e. Vals-kaprisur op. 37 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. f. „Vorið" eftir Edvard Grieg. Gunilla von Bahr leikur á flautu með Kammersveit Stokkhólms; Jan Olav Wedin stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Bjarni snikk- arí í Bjarnaborg Umsjón: Hrefna Ró- bertsdóttir. Lesari: Eiríkur Björnsson. 11.00 Messa í Fíladelfíukirkju Einar J. Gislason prédikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 „Myndir úr Fjallkirkjunni" Leikrit byggt á sögu Gunnars Gunnarssonar í samantekt Lárusar Pálssonar og Bjarna Benediktssonar. Útvarpshandrit samdi Þorteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Lár- us Pálsson. Leikendur: Björn Jónasson, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Anna Guðmundsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gíslason, Stefán Thors, Þórarinn Eldjárn, Herdís Þor- valdsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Lárus Pálsson. (Áður flutt 1964). 14.30 Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Þrír fiðlarar Rætt við þrjá leikara sem farið hafa með hlutverk Tevje i „Fiðlaranum á þakinu”, Róbert Arnfinnsson, Sigurð Hallmarsson og Theódór Júlíusson. Umsjón: Gestur E. Jónasson. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttír. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Gengið um sali List- asafns Islands og fræðst um Kjarval. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Vortónlelkar Mótettukórs Hall- grímskirkju í júní í fyrra a. Lög við Passíusálma Hallgríms Péturssonar í útsetningum íslenskra tónskálda. b. Ný íslensk verk, „Ave Maria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson og „Fyrir þitt friðarorð", vígslumótetta eftir Gunnar Reyni Sveinsson. d. Mótettur eftir Johannes Brahms, Felix Mendelssohn og Aaron Copland. (Hljóöritað á Kirkjulistahátlð i Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu, 8. júní í fyrra). 18.00 Hringtorgið Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Kvöldfréttir. 19.28 Tilkynningar. 19.30 Vinur hennar viðtækið Elísabet Berta Bjarnadóttir flytur þátt sinn sem hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um útvarpsminningar. 20.00 Aldakliður Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunn- arssori þýddi. Jón Júliusson les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Órð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Ég ætla ekki að gifta neitt barn- anna minna nema einu sinni“ Pétur Pétursson ræöir viö börn sóra Arna Þór- arinssonar prófasts. 23.10 Danslög 24.00 Um lágnættið a. Jessye Norman syngur fjóra síðustu söngva Richards Strauss. Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. b. Þriðji þáttur úr Sinfóníu nr. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Concertgebouw-hljóm- sveitin í Amsterdam leikur; Bernhard Haitink stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Þriðjudagur _______________24. maí_________________ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jóns- son flytur. 7.00 í morgunsárið með Ragnheiði Pét- ursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson tal- ar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli“ eftir Elwin B. White Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (2). (Áður flutt 1975). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilk'ynningar. 11.05 Samhijómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað nk. þrijudagskvöld kl. 20.40). 13.30 Miðdegissagan „Lyklar himnarík- is“ eftir A.J. Cronin Gissur O. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Ævintýradagur Barnaútvarpsins. Lesið úr arabiska ævintýrasafninu „Þúsund og einni nótt“. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Vaughan Williams a. Ljóðasöngvar. Robert Tear tenór syng- ur við píanóundirleik Philips Ledgers og Janet Baker alt syngur við píanóundir- leik Martins Isepps. b. Sinfónía nr. 5 í B-dúr. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið-Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40Gluggin- Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunn- arsson þýddi. Jón Júlíusson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Bláklædda konan“ eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Benedikt /DAGBOKi Z____/ Sjónvarp mánudag kl. 21.45 Sumarið hjá frænda. Þessi kanadiska sjónvarpsmyndi byggir á verðlauna- sögu Vestur-íslendingsins W.D. Val- gardsson. Myndin fjallar um unglinga afvestur-íslenskumættum. Eriker alinn upp á heimili strangstrúaðra foreldra í Manitoba á sjötta áratugn- um. Hann finnur hjásérþörf til að losna við aga og reglur, og stingur af út í sveit til frænda síns. Arnason. Leikendur: Erlingur Gíslason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ivar Örn Sverrisson, Isold Uggadóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Jón Gunnarsson, Bald- vin Halldórsson, Ellert Ingimundarson og Klemens Jónsson. (Endurtekið frá laugardegi). 22.55 íslensk tónlist a. Strengjakvartett eftir Snorra Sigfús Birgisson. Magnus Eriksson og Kaija Saarikettu leika á fiðlu, Ulf Edlund á lágfiðlu og Mats Rondin á selló. (Hljóðritað á Norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi haustið 1978). b. Divertimento fyrir sembal, Guðný Guðmundsdóttir áfiðlu, Graham Tagg á lágfiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. c. Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Islands leika; Jean Pierre Jacquillat stjórnar. d. Notturno nr. IV fyrir hljómsveit eftir Jónas Tómasson e. „Rent" fyrir strengjasveit eftir Leif Þórarinsson. Strengjasveit Tónlistar- skólans í Reykjavík ieikur; Mark Reed- man stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá m orgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 21. maí________________ 2.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar i heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttavið- burðum dagsins. Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Gunnar Svanbergsson. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalif um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Eva Albertsdóttir ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur _____________22. maí________________ Hvítasunnudagur 02.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi i næt- urútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur i umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmál- aútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Gullér í Gufunni Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatimans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítl- unum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældaiisti Rásar 2 Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri) . 19.00 Kvöldfréitir. 19.30 Ekkert mól Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Endastöð óákveðln Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 20.-26. maí er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekiö er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídag^). Síöarnefnda apó- tekið er opiö á kvoldin 18-22 virka daga og á laúgardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka dagafrá kl. 17 til 08, á laugardógum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingarog tima- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt læknasimi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavik sími 1 1 1 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 1 1 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 1 1 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 1 1 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garöabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, ogeftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19,30. Kleppsspítalinn: alladaga 15- 16og 18 30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16og 19- 19 30 SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöö RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari, Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplysingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust samband viðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtímum. Síminner91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sifjaspeilamál. Sími 21260 alla virka daga frá kl. 1—5. GENGIÐ 20. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 43,500 Sterlingspund 81,071 Kanadadollar 35,003 Dönsk króna 6,7078 Norskkróna 7,0314 Sænsk króna 7,3567 Finnsktmark 10,8007 Franskurfranki 7,5627 Belgískurfranki 1,2260 Svissn.franki 30,6987 Holl.gyllini 22,8496 V.-þýskt mark . 25,5920 Itölsklíra 0,03448 Austurr. sch 3,6400 Portúg.escudo 0,3133 Spánskur peseti 0,3868 Japanskt yen 0,34839 (rskt pund 68,393 SDR 59,7390 ECU-evr.mynt 53,2549 Belgískurfr.fin 1,2183 KROSSGATAN Lárétt: 1 þjark 4 slóttug 6blekking7fátæka9 spil 12 tímabilið 14 regl- ur15brún16fuglar19 fen20glens21 bölva Lóðrétt:2pipur3 hnuplaði 4 Ijósti 5 heiður7veiðast8 kvartar10rimma11 óhróðurinn 13 úrskurð 17 tryllta 18 beita Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 særa4álma6 fet 7 basi 9 tólg 12 kisur 14lúi15eiö16 pálmi 19naut20 áðan21 nagga Lóðrótt: 2 æpa 3 afli 4 áttu 5 mál 7 bólinu 8 skipun10óreiða11 gaaðing 13sál 17áta 18mág Laugardagur 21. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.