Þjóðviljinn - 21.05.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.05.1988, Blaðsíða 14
Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga í heilsu- gæslustöövum eru lausartil umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu- stööina á Egilsstöðum, veitt frá 1. september 1988. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 3. Staöa hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu- stööina í Hólmavík. 4. Staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stööina í Reykjahlíö, Mývatnssveit. 5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Þórshöfn. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina í Kópavogi. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina í Asparfelli, Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. maí 1988 Fóstrur - takið eftir Kópavogsbær rekur 10 dagvistarheimili fyrir börn, á þeim starfa nú 64 fóstrur. Markmið okkar er að bjóða börnum uppá þroskandi uppeldis- starf á velbúnum dagvistarheimilum. Við höfum þörf fyrir fleiri áhugasamar fóstrur í lausar stöður á eftirtöldum heimilum: Dagvistarheimilinu Kópasteini, sími 41565. Leikskólanum Fögrubrekku, sími 42560. Dagheimilinu Furugrund, sími 41124. Dagvistarkennslu Efstahjalla, sími 46150. Skóladagheimilinu Dalbrekku, sími 41750 Dagvistarheimilinu Marbakka, sími 641112. Dagvistarheimilinu Grænatúni, sími 46580. Hafið samband við forstöðumenn og kynnið ykk- ur aðstæður og nýfrágengna kjarasamninga. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri LÆKNARITARI óskast til starfa á Lyflækninga- deild, í hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 1. júní nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Sími 96-22100 Notaðu endurskinsmerki og komdu heil/l heim. Sjónvarp þriöjudag kt. 22.05. Taggart. Enn á ný tekur Sjónvarpiö til sýningar sakamálaþættina meö skoska lögreglumanninum Taggart. Þættirnir að þessu sinni fjalla um ástir, afbrýði- semi, morð og óperusöng. Mánudagur 23. maí 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.00 Morgunútvarpið 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A milll mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Djass í Duus Frá tónleikum Kristjáns Magnússonar og félaga I Duus-húsi 8. þ.m. 21.00 Kvöldtónar Tónlist af yríisu tagi. 22.0717-unda hlmni Snorri Már Skúlason flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalist- um austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ I umsjá Margrétar Blöndal. Þriðjudagur 2.4, maf 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30, 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. fregnir af veðri, umferð og færð og litið i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á háegi Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.05 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19 00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurlekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.00 SVÆÐISÚTVARP NORÐ- URLANDS 18.03-19.00 SVÆÐISÚTVARP NORÐ- URLANDS BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 21. maí 8.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. Fréttir kl. 0.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1,24 & 16Höröur Arnarson og Jón Gústafsson fara á kostum. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Asgeir Tómasson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Frétt- ir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gislason og hressilegt Helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressiiegri tónlist. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstemmn- ingunni. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur ____________22. maí_______________ Hvítasunna 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. Sigurðurn lítur yfir fréttir vik- unnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason og Sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdas Gunnarsdóttir. Sunnu- dagstónlist. Fréttir. kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Þorgrlmur Þráinsson með góða tónlist. 21.00 Þorteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Mánudagur 23. maí 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 13.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar- Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 12.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Hallgrímur og Ás- geir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttirkl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 13.30 Margrét Hrafnsdóttir og Tónlistin þin. 21.00 Bylgjukvöld með góðri tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þriðjudagur 1 24. maí 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp. Flómarkaður kl. 9.20. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. iFréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.39 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Bylgjukvöld með góðri tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur _____________21. maí______________ 9.00 Sigurður Hlöðversson Við tökum daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufreftir (frétasími 689910) 12.00 Jón Axel Ólafsson. 16.00 Stjörnufréttir. (Fréttasimi 689910) 16.00 „Milli fjögur og sjö“ Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur rabbar við hlustendur um heima og geima á milli liflegra laugardagstóna. Siminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00-03.00 Næturvaktin Helgi Rúnar Óskarsson og Sigurður Hlöðversson. 03-09.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur _____________22. maí______________ Hvítasunna 9.00 Einar Magnús Magnússon Ljúfir tónan morgunsárið 14.00 „Á sunnudegi" Júlfus Brjánsson. Auglýsingasími 689910. 16.00 „Á rúntinum" Darri Ólason. 19.00 Arni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur _____________23. maí______________ 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttir (frétasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Farið aftur í tímann í tali og tónum. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunnl. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Þriðjudagur __________24. maí______________ 7.00 Þorgeir Ástvaldson. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemmning. 00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 21. maí 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr 14.00 Af vettvangi baráttunnar 16.00 Um rómönsku Ameríku 16.30 Rauðhetta 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatími 20.00 Fés 20.30 Sibyljan 23.00 Rótardraugar 23.15 Næturvakt Sunnudagur 22. maí 12.00 Samtök heimsfriðar og samein- ingar E. 12.30 Mormónar E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði 13.30 Fréttapottur 15.30 Mergur málsins 17.00 Á mannlegu nótunum 18.00 Bókmenntir og listir 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatími 20.00 Fés 20.30 Heima og heiman 21.00 Opið 22.00 Jóga og ný viðhorf 23.00 Rótardraugar 23.15 Næturvakt Dagskrárlok óákveðin Mánudagur 23. maí 12.00 Opið. E 13.00 íslendingasögur E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar E. 15.30 Rauðhetta E. 16.30 Á mannlegu nótunum E. 17.30 Umrót 18.00 Dagskrá Esperantósambands- ins 18.30 Kvennalistinn 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatími 20.00 Fés 20.30 I hreinskilni sagt 21.00 Upp og ofan 22.00 íslendingasögur 22.30 Samtök heimsfriðar og samein ingar 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok Þriðjudagur 24. maí 12.00 Poppmessa í G-dúr E. 13.00 islendingasögur E. 13.30 Fréttapottur E. 15.30 Kvennalisti E. 16.30 Dagskrá Esperantosambandins E 16.30 Leiklist. E. 17.30 Umrót 18.00 Á sumardegi 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatími 20.00 Fés 20.30 Hrinur 22.00 íslendingasögur 22.30 Alþýðubandalagið 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. maí 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.