Þjóðviljinn - 10.06.1988, Page 15

Þjóðviljinn - 10.06.1988, Page 15
ÍÞRÓTTIR l.deild LétthjáKR Unnu KA í frekar döprum leik 2-0 Það verður að tcljast talsvert góð nýtni á færum hjá KR í gær- kvöldi. Þeir áttu aðeins eitt færi framanaf og tókst samt að skora tvö falleg mörk. Heimamennirnir voru meira í sókn mestallan leikinn en Akur- eyringarnir létu þó ekki deigan síga og náðu nokkrum góðum sóknum. Fyrsta markið kom á 32. Um helgina 10.-13.júní Golf Á laugardaginn ferfram í Grindavík Atlantic 88 sem Golfklúbbur Grinda- víkur sér um. Frjálsar Frá fimmtudegi til sunnudags stendur yfir á Eiðum frjálsíþrótta- keppni fyrir 13 ára og eldri. Það er UÍA sem stendur fyrir keppninni. Föstudag kl.18.00 hefst í Laugar- dalnum Meistaramót íslands hjá ung- lingum. Keppni heldur áfram kl.14.00 á laugardeginum. Á sunnudag fer fram á Egilsstöð- um Vormót UIA. Einnig fer fram á sunnudaginn Vor- mót öldunga og er keppt á Laugar- dalsvelli. Fótbolti Föstudagur 1 .d.kv. kl.20.00 ÍBK-ÍBÍ 2. d.kv. kl.20.00 FH-UBK 3. d. D kl.20.00 Dalvík-Einherji 4. d. B kl.20.00 Fyrirtak-Ármann Laugardagur l.d.ka kl.16.00 KA-KR 3. d.B kl.14.00 Hvöt-Magni 4. d.C kl.14.00 Bolungarvík-Bíldu- dalur 4.d.C kl.14.00 Geislinn-Höfrungur Sunnudagur 1 .d.ka. kl.16.00 Leiftur-ÍBK 1. d.kv. kl. 14.00 Stjarnan-ÍBÍ 2. d.kv. kl. 14.00 KS-Selfoss Mjólkurbikarinn 2.umferð kl.16.00 Árvakur-Hafnir kl.16.00 Augnablik-ÍBV Mánudagur l.d.ka. kl.20.00 KA-Völsungur 1 .d.ka. kl.20.00 ÍA-Víkingur 1 .d.ka. kl.20.00 Valur-Þór Mjólkurbikarinn 2.umferð allir leikir kl.20.00 Grindavík-Ægir Bi-Hveragerði FH-ÍR Selfoss-Víðir Þróttur R-Njarðvík Tindastóll-KS Valur Rf.-Þróttur N. Sindri-Einherji Sund Laugardag og sunnudag verður á Akranesi Afmælismóti ÍA. Á Hvammstanga fer fram Ung- lingamót USVH og stendur keppni yfir laugardag og sunnudag. mínútu eftir góða fyrirgjöf, þegar Willum Þórsson skallaði boltann í þverslána og boltinn hrökk síð- an í Hauk markvörð og inn 1-0. Strax á upphafsmínútunum gerðu KRingar annað mark. Björn Rafnsson var felldur utan vítateigs og Gunnar Oddsson þrumaði boltanum beint í blá- hornið 2-0. Harka færðist síðan í leikinn, en lítið var um færi. Þeg- ar 10 mínútur voru til leiksloka gaf Antony Karl Gregory stung- usendingu inná Valgeir en hon- um tókst ekki að nýta færið. Undir lokin sóttu Vesturbæingar ívið meira. Þeir áttu skalla að marki KA og Björn Rafnsson komst í gott færi en tókst ekki að bæta við marki. -jh/ste KR-völlur 9.júní Kr-KA.........................2-0 32. Willum Þórsson............1-0 48,GunnarOddsson..............2-0 Lið KR: Stefán Arnarsson, Rúnar Kristinsson, Gylfi Dalmann Aðal- steinsson, Þorsteinn Guðjónsson, Willum Þórsson, Jósteinn Einarsson, Ágúst Már Jónsson, Björn Rafnsson, Pétur Pétursson, Gunnar Oddsson, Þorsteinn Halldórsson. Lið KA: Haukur Bragason, Örn Viðar Arnarsson (Ágúst Sigurðsson), Gauti Laxdal, Jón R. Kristjánsson, Erlingur Kristjánsson, Þorvaldur Örlygsson, Bjarni Jónsson, Valgeir Barðason, Stefán Ólafsson (Friðfinnur Her- mannsson 55.) Anthony Karl Gregory, Arnar Freyr Jónsson. Dómari: Guðmundur Stefán Maríus- son. Maður leiksins: Rúnar Kristinsson. Þorvaldur Örlygsson og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði í þeim fáu sóknum sem þeir fengu gegn KR. 2. deild Þróttarar töpuðu Tindastóll-Þróttur R.......2-1 Sauðkrækingar áttu meira í leiknum, en talsverð harka var í honum og ekkert gefið eftir. Árni Ólason gerði fyrsta mark Tind- astóls og Sverrir Pétursson jafn- aði. Það var svo á lokamínútun- um sem Eyjólfi Sverrissyni tókst að skora sigurmarkið. ÍR-Víðir..................2-0 Víðismenn voru einstaklega slakir og Breiðhyltingarnir áttu ekki í vandræðum með þá. Hallur Eiríksson gerði fyrsta markið með skalla eftir fyrirgjöf frá Magnúsi Gylfasyni sem bætti um betur og gerði síðari markið. UBK-KS....................2-3 Steve Reed gerði fyrsta mark KS með skalla, annað markið var sjálfsmark en þriðja markið gerði Hafþór Kolbeinsson. Ingvaldur Gústafsson og Helgi Bentsson gerðu mörk Kópavogsbúa. Jón Þórir Bliki Jónsson lét verja hjá sér víti og Örn Bjarnason mark- vörður hans yfirgaf völlinn í sjúkrabíl. Selfoss-Fylkir.............2-2 Guðmundur Magnússon gerði bæði mörk Selfoss en Örn Vald- imarsson gerði annað mark Fylk- is. Ekki er vitað um seinna mark- ið. Það var ekki verið að slóra við hlutina því öll mörkin voru skoruð innan 16. mínútu. -stei/ost/ste Urslit í 3. og 4. deild Afturelding-Víkverji......2-3 Guðfinnur Vilhjálmsson og Óskar Páll Óskarsson gerðu mörk Aftureld- ingar, en ekki er vitað um Víkverja. Reynir Á-Huginn......frestaft Sindri-Þróttur............3-0 Þrándur Sigurðsson gerði tvö mörk en Hermann Stefánsson aðeins eitt. HSÞ b-Vaskur..............0-1 stei/ste Grótta-Leiknir............4-1 Garðar Guðmundsson, Valur Sveinbjörnsson, Kristján Brooks og Bernhard Petersen gerðu mörk Gróttu en Jóhann Viðarsson mark Leiknis. Njarðvík-Grindavík........0-3 ReynirS-ÍK................2-0 ívar Guðmundsson gerði glæsi- lega mark af 32,5 metra færi en hitt markið var sjálfsmark, ekki eins glæsilegt. Réttó Réttó Réttó Réttó Réttó Argangur ‘62 Munið hófið í Víkingsheimilinu laugardaginn 11. júní. Mæting helst klukkan 18.00. Allt gamla gengið mætir Stefán 681382/35261 Olga 611694 Ingibjörg 671890 FERÐAKYNNING RUTU DAGU R í UMFEKDARMIÐSIÖDINNI LAUGARDAGINN 11. JÚNÍ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.