Þjóðviljinn - 21.06.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.06.1988, Blaðsíða 8
1. deild Tilþrifalítið 1-1 jafntefli hjá ÍBK og ÍA í gœrkvöldi Það er ekki hægt að segja að leikurinn hafi verið mikið fyrir augað enda ekki mikið um góð færi þó að tvð mörk hafi verið skoruð. Keflvíkingar voru ákveðnari í fyrri hálfleik og tókst að skora fljótlega. Ragnar Margeirsson braust upp vinstri kantinn á 13. mínútu, gaf fyrir á Einar Ásbjörn sem þrumaði boltanum á markið en Olafur Gottskálksson hélt ekki boltanum og Grétar Einars- son kom aðvífandi og skoraði 1- 0. Gunnar Jónsson fékk gott tæk- ifæri á 17. mínútu þegar hann 0g þetta líka ... Vésteinn Hafsteinsson keppti í innanhúsmóti á Selfossi í gaerkvöldi. Þar þeytti hann kringlunni 62.38 metra og hafði þegar kastað tvisvar yfir 60 metra. Þetta er lengsta kringlukast á árinu. L fékk sendingu frá Haraldi Ing- ólfssyni innfyrir vörn Keflvíkinga en hitti boltann afleitlega í gal- opnu færi. Á 30. mínútu fékk Ragnar Margeirsson gott færi innan vítateigs ÍA en skaut bolt- anum rétt framhjá. Skagamenn áttu gott skot að marki Skaga- manna á markamínútunni en Þorsteinn markvörður náði að slá boltann frá og úr hornspyrnunni sem fylgdi kom ekki neitt. Skagamenn mættu gallharðir til síðari hálfleiks og það tók þá tíu mínútur að skora. Á 55. mín- útu kom hár bolti fyrir Suður- nesjamarkið og Gunnar Jónsson skallaði boltann léttilega yfir Þor- stein í markinu 1-1. Eftir jöfnu- narmarkið róaðist leikurinn og liðin skiptust á að sækja. Keflavík 20. júní ÍBK-ÍA................1-1 (1-0) 1-0 Einar Ásbjörn Ólafsson 13.mín 1-1 Gunnar Jónsson 55.mín Spjöld: Einar Ásbjörn Ólafsson og Ingvar Guðmundsson IBK gul spjöld. Dómari: Haukur Torfason. Maður leiksins: Ólafur Þórðarson ÍA -gá/ste Vinningstölurnar 18. júní 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.216.943,- 1. vinningur var kr. 2.109-676,- og skiptist hann á milli 2ja vinnings- hafa, kr. 1.054.838,- á mann. 2. vinningur var kr. 632.367,- og skiptist hann á 211 vinningshafa, kr. 2.997,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.474.900,- og skiptist á 6.020 vinningshafa, sem fá 245 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. 1. deild Dauft, en góð færí Markalaust jafntefli hjá Völsung og Þór í gœrkvöldi Það var ekki spilaður neitt sér- lega skemmtilegur fótbolti þegar nágrannarnir áttust við í gær. Mikið var um háar spyrnur en samt tókst leikmönnum ekki að nota sér þau færi sem gáfust. Það má segja að þetta hafi verið týp- ískur jafnteflisleikur. Völsungar pressuðu meira og voru meira í sókn en Þórsarar voru duglegir að koma sér í skyndisóknir. Guðmundur Valur Sigurðsson stóð sig nokkuð vel en klúðraði samt besta færinu í leiknum þegar hann fékk boltann fyrir opnu marki en steig frekar á hann en að skjóta honum í mark- ið. Það er helst við þennan leik að nú fengu Húsvíkingar loks langþ- ráð stig. Húsavík 20. júlí Vöisungur-Þór A............0-0 Dómari: Þorvarður Björnsson Maður leiksins: Guðmundur Valur Sigurðsson Þór. -öe/ste 2. deild FH tórir eitt á toppnum KS-Selfoss............frestað ÍBV-ÍR....................4-1 Vestmannaeyingar opnuðu markareikninginn með marki Páls Grímssonar en Bragi Björnsson jafnaði skömmu síðar með góðu skoti. Ingi Sigurðsson kom heimamönnum aftur í for- ystu fyrir leikhlé og í síðari hálf- íeik áttu Vestmannaeyingar mestallan leikinn. Tómas fngi Tómasj.on baetti við marki fyrir þá og Friðrik Sæbjörnsson inn- siglaði síðan sigurinn. Víðir-UBK................ 5-1 Blikar voru heldur betur'teknir í bakaríið þegar þeir heimsóttu Garðinn. Heimir Karlsson kom Víðismönnum í 1-0 með þrumu- skoti snemma í leiknum en Jón Þórir Jónsson jafnaði glæsilega, beint úr aukaspyrnu. Það stóð stutt yfir því eftir nokkrar mínút- ur kom Björgvin Björgvinsson Víði enn í forystu 2-1. í síðari hálfleik réðu heimamenn lögum og lofum á vellinum og Guðjón Guðmundsson bætti við marki og Vilhjálmur Einarsson einnig skömmu síðar. Jón Þórir fékk síðan gott færi á að minnka mun- inn en tókst ekki að skora úr vít- aspyrnu svo að Björn Vilhelms- son innsiglaði sigurinn rétt fyrir ieikslok. Fylkir-Tindastóll............3-2 Veðrið setti rækilega strik í vígsluathöfnina á nýja grasvellin- um þeirra Árbæjarmanna. Leikurinn var eftir því en Tindas- tóll náði forystunni með marki Guðbrands Guðbrandssonar. Örn Valdimarsson jafnaði fyrir heimamenn skömmu síðar og Guðjón Reynisson kom Fylki yfir í 2-1. Sverrir Sverrisson jafnaði fyrir Sauðkræklinga en Gunnar Reynisson skoraði sigurmarkið. Sta&an ...5 5 0 0 12-2 15 ...5 3 2 0 12-8 11 ...5 2 1 2 10-6 7 ...4 2 1 1 10-9 7 ...5 2 1 2 8-10 7 ...5 2 0 3 10-12 6 ...5 2 0 3 10-14 6 ...5 1 1 3 9-13 4 ...4 0 3 1 7- 9 3 ...5 0 1 4 7-12 1 Þróttur R-FH................0-1 Það var mesta furða hvað lið- FH......... unum gekk vel að spila í rokinu á Fylkir... Valbjarnarvellinum þegar þau Víðir......... mættust um helgina. Gaflararnir ........... höfðu þó meiri tök á spilinu og (r^........ uppskáru markið í síðari hálfleik Tindastóil en þar var að verki Kristján .............. Hilmarsson. Selfoss... Þróttur R. 3. deild Stjaman tók stig af Víkverja Víkverji-Stjarnan.........2-2 Víkverjarnir voru ansi nærri því að vinna en Stjörnumönnum tókst að stela frá þeim sigrinum á síðustu mínútunum. Níels Guð- mundsson og Albert Jónsson gerðu mörk Víkverja en Heimir Erlingsson og Árni Sveinsson mark Stjörnunnar. Einherji-Þróttur......frestað Dómarinn sem er frá þeim sómabæ Húsavík mætti ekki til leiks en hafði afboðað sig hjá KSÍ á réttum tíma en KSÍ gleymdi að láta leikmenn vita. Auk þess var ekki hundi út sigandi vegna veðurs. ÍK-Grótta..................0-1 Valur Sveinbjörnsson gerði mark Seltirninga eftir varnarmi- stök Kópavogspilta sem áttu þó mun meira í leiknum. Grindavík-Reynir S.........1-0 Símon Ólafsson gerði mark Grindvíkinga í mjög jöfnum leik. Leiknir-Afturelding........1-1 Það er ekki bara í kvennabolt- anum sem dómarar láta ekki sjá sig því tafir urðu miklar og leiðar á þessum leik. Magni-ReynirÁ............1-0 Grétar Karlsson var hetjan sem skoraði. UMFS Dalvík-Hvöt.........2-0 Dalvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með Blönduósskar- lana og Birgir Össurarson gerði bæði mörk þeirra en Ingvar Magnússon mark Hvatar. 4. deild Léttir náði jafntefli einum fæni Snæfell-Árvakur............3-2 Mörk Snæfells: Bárður Eyþós- rson, Rafn Rafnsson og Siguður Sigþórsson. Mörk Árvakurs: Ólafur Haukur glímukappi Ólafsson og Friðrik Þorbjörnsson. Augnablik-Ernir...........5-1 Blikarnir sáu um öll mörkin í leiknum, Sigurður Halldórsson þrjú, Kristján Haildórsson og Viðar Gunnarsson sinnhvort en mark Ernis var sjálfsmark Augnabliksmanna. Hafnir-Fyrirtak...........1-3 Loks tókst fyrirtaksdrengjun- um að vinna leik og þurftu þeir að fara til Suðurnesja til þess. Jör- undur Jörundsson, Valgeir Vil- hjálmsson og Árni Árnason gerðu Fyrirtaksmörk en Halldór Halldórsson mark heimamanna. Ármann-Léttir.............2-2 Léttir voru Ármenningum ekki léttir um helgina þegar þeir náðu jafntefli við þá á gervi- grasinu. Einum færri náðu Léttis- menn að vinna upp 2-0 forskot og jafna. Hveragerði-Hvatberar.......4-0 í hörkuleik á nýja grasinu í Hveragerði tókst heimamönnum að leggja Hvatberana að velli og gerðu Valdimar Hafsteinsson, Jóþannes Björnsson, Páll Guð- jónsson og Ólafur Jósefsson mörkin. Skallagrímur-Víkingur Ó....0-1 Ólafsvíkingarnir fóru létt með Skallagrímsdrengina og gerði Karl Johannsson markið í of litl- um sigri. BÍ-Geislinn...........frestað Ekki tókst að koma þessum leik á vegna veðurs. Efling-HSÞ b..........frestað Æskan-UMSEb...............2-1 Æskumennirnir Atli Brynj- ólfsson og Baldvin Hallgrímsson kom sínu liði í 2-0 en Gunnar Reynisson minnkaði muninn. Vaskur-Kormákur..........0-2 Albert Jónsson var aðalhetja Hvammstangamanna með því að gera bæði mörkin. KSH-Leiknir..............1-1 Heimir Þorsteinsson gerði mark KSH en Ágúst Guðmunds- son fyrir Leikni. Höttur-Neisti Dj.........4-3 Gunnlaugur Bogason skoraði tvö fyrir Neista og nafni hans Guðjónsson eitt en Hermann Þórsson tvö og Kári Hrafnkels- son eitt fyrir Hött auk þess sem eitt sjálfsmark var gert. Valur Rf.-Austri.........6-3 Enn skorar Valur Ingimundar- son en nú gerði hann aðeins eitt en Gauti Marinósson gerði tvö, Lúðvík Vignisson, Agnar Arn- þórsson og Sigmar Methúsalems- son eitt hver. Mörk Austra gerðu Kristján Svavarsson, Sigurjón Kristjánsson og Bjarni Kristjáns- son. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJiNN Þriðjudagur 21. júní 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.