Þjóðviljinn - 21.06.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.06.1988, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTIR Evrópukeppnin eftir bókinni Rudi Völler stóð fyrir sínu með því að skora bæði mörk Þjóðverja en Beckenbauer hefur legið undir ámæli fyrir að hafa hann í liðinu. Úrslit Óhappatala Eftir að hafa unnið 12 síðustu landsleiki sína urðu frar að láta í minni pokann gegn Hollending- um. Það var þó ekki gefið bar- áttulaust og þeir voru aðeins 8 mínútum frá undanúrslitum því Wim Kieft skoraði sigurmarkið á 82. mínútu og jafntefli hefði nægt írum til að komast í undanúrslit sem enginn hafði búist við fyrir mótið. »Ég er ánægður með mína menn. Þetta var erfiður dagur og þeir lögðu sig alla fram en það dugði ekki til, við sættum okkur við það,“ sagði Jacky Charlton, þjálfari íra eftir leikinn. „Holl- endingarnir voru okkur erfiðir og ég býst við að þeir fari í úrslit". Margir voru á því að Van Bast- en hefði verið rangstæður þegar markið var skorað. „Þetta var ólukkumark. Þegar ég var að yf- irgefa völlinn var mér sagt að línuvörðurinn hefði rétt flaggið upp en kippt því strax niður, það Tony Adams náði að jafna óvænt 1-1 gegn Sovétmönnum en það dugði skammt. er því ekkert víst að neinn hafi verið rangstæður". Rinus Michels, þjálfari Hol- lendinga: „Það voru tvö atriði sem skiptu máli í leiknum, mark- ið okkar og skalli McGrath í slána. Ef hann hefði skorað hefði róðurinn orðið mjög þungur en við áttum skilið að vinna. Holland-írland ...........1-0 Mark Hollands: Wim Kieft 82.minúta Liö íra: Pat Bonner, Chris Morris (Kevin Sheedy 46.mín), Mick McCarthy, Kevin Moran, Chris Hughton, Ray Houghton, Paul McGrath, Ronnie Whelan, Tony Gal- vin, John Aldridge, Frank Stapleton (Tony Cascarino). Lið Hollendinga: Hans Van Braukelen, Berry Van Aerle, Frank Rijkaard, Ronald Koeman, Adrie Van Tiggelen, Gerald Van- anburg, Jan Wouters, Erwin Koeman (Wim Kieft SO.rnin), Arnold Muehren (Hohn Bosman 78.mín Ruud Gullit, Marco Van Basten. Spjöld: Jan Wouters, Hollandi, gult spjald. Dómari: Horst Brummeier: Austuríki Áhortendur: 70.800. Enskir auðveld bráð Sovétmenn áttu ekki neinum vandræðum með að vinna Eng- lendinga og var 3-1 sigur ekki of stór miðað við gang leiksins. Englendingarnir réðu ekkert við agað spil Sovétmanna en þeir fyrrnefndu hafa ekki fengið slíka útreið í móti síðustu 11 Evrópu- og heimsbikarkeppnir. Aleinikov skoraði fyrsta mark- ið á annari mínútu þegar Glenn Hoddle missti hann úr gæslu. Al- einikov þaut upp völlinn, slapp úr nokkrum „tæklingum“ og þrum- aði boltanum með vinstri fæti í markið. Síðan fengu Sovétmenn hvert færið á fætur öðru og hefðu getað skorað fimm mörk en það var Tony Adams sem átti næsta mark með skalla eftir góða fyrir- gjöf Hoddle 15 mínútum síðar 1- 1. Sovétmenn voru með leikinn alveg í sínum höndum en þegar ensku áhorfendurnir voru farnir að syngja níðsöngva til sinna manna tóku þeir sig mikið á en það dugði skammt. Hoddle missti sinn mann aftur úr gæslu, Rússarnir þutu upp völlinn og skoruðu léttilega. Lengi vel leit ekki út fyrir að Dasayev hinn sovéski markvörð- ur gæti spilað vegna meiðsla og Sovétmenn ætluðu að sækja tvo varamarkverði heim til Moskvu. En rétt fyrir leikinn var Dasayev skyndilega orðinn allgóður og lék með. Bobby Robson, þjálfari Eng- lands var ekki ánægður og var í afsagnarskapi. „Við fengum hræðilega byrjun sem gerði okk- ur upptrekkta. Við hefðum auðveldlega getað fengið á okkur fleiri mörk því vörnin var ekki nógu góð en þeim sovésku gekk ekki vel að hitta á markið.“ Sovéski aðstoðarþjálfarinn Sergei Mosiagin sagði um leikinn: „Við vissum hvernig enska vörnin stillti sér upp svo að við þurftum að vera snöggir, draga varnarmenn þeirra út og láta sóknarmenn okkar sleppa í gegn.“ Igor Belanov, fyrrum knatt- spyrnumaður Evrópu, sem varð að fara útaf vegna meiðsla í fyrri hálfleik var ánægður: „Við erum í góðu formi, við getum spilað við hverja sem er“. Sovétríkin-England.........3-1 Mörk Sovét: Sergei Aleinikov 2.mín, Alex- ei Mikhailichenko 27.mín og Viktor Pas- ulko 71.mín. Mark Englands: Tony Adams 15.mín. Llð Sovétríkjanna: Rinat Dasayev, Vla- dimir Bessonov, Oleg Kuznetosov, Sergei Aleinikov, Vagiz Khidiatullin, Gennady Lit- ovchenko, Alexander Zavarov (Sergei Gotsmanov 86.mfn), Aleixei Mikhailic- henko, Vasily Rats, Igor Belanov (Viktor Pasulko 45.mín), Oleg Protasov. Lið Englands: Chris Woods, Gary Ste- vens, Tony Adams, Dave Watson, Kenny Samson, Trevor Steven, Steve McMahon (Neil Webb 54.mín), Bryan Robson, John Barnes, Glenn Hoddle, Gary Lineker (Mark Hateley 68.mín), Dómari: Jose Rosa Dos Santos, Portúgal Áhorfendur: 53.000. Lokastaðan f 2.riðli Sovét............. 3 2 1 0 5-2 5 Holland........... 3 2 0 1 4-2 4 Irland............ 3 1112-23 England........... 3 0 0 3 2-7 0 Jólagjafir „Venjulega höldum við jólin í desember heima en núna héldum við þau í Þýskalandi, gefandi gjafír í allar áttir," sagði Sepp Pi- ontek, þjálfari Dana eftir 2-0 ó- sigurinn gegn ítölum í loka- leiknum í 1. riðli. Alessandro Altobelli var önnur hetja ítala þegar hann skoraði úr sinni fyrstu snertingu við knöttinn eftir að hann kom inná sem varamaður á 68.mínútu og átti mikinn þátt í síðara mark- inu. Hin hetja var Gianluca Vialli sem stjórnaði spilinu og lagði upp bæði mörkin. Það var aldrei spurning um hvorum megin sig- urinn myndi lenda heldur frekar spurning um hvenær ítalir myndu skora fyrsta markið. Luigi De Agostini má vera ánægður með sinn hlut því hann kom inná sem varamaður þegar 5 mínútur voru til leiksloka og náði að skora eitt mark. Það voru því báðir vara- mennirnir sem skoruðu mörkin, rétt eftir að þeir komu inná. Danir virtust þreyttir en reyndu hvað þeir gátu til að standa uppi í hárinu á mótherjun- um. Þeir söknuðu hins vegar sárt Prebens Elkjærs og Sören Lerby sem voru báðir frá vegna meiðsla. „Danirnir voru erfiðir í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik áttum við mun meira í leiknum og verðskulduðum sigur,“ sagði ítal- ski þjálfarinn Azeglio Vicini um leikinn „Sálfræðilega var þetta erfiðasti leikurinn því ef við hefð- um ekki unnið værum við úr leik“. Ítalía-Danmörk...........2-0 Mörk ítala: Alessandro Altobelli 67.mín og Luigi De Agostini 88.mín. Lið ítala: Walter Zenga, Giuseppe Berg- omi, Franco Baresi, Riccardo Ferri, Paolo Maldini, Carlo Angelotti, Guiseppe Giann- ini, Roberto Donadoni (Luigi De Agostini 85.mín), Fernando De Napoli, Gianluca Vi- alli, Roberto Mancini (Alessandro Altobelli 65.mín). Lið Dana: Peter Schmeichel, Lars Olsen, Björn Kristensen, Ivan Nilsen, Morten Ol- sen (Klaus Berggren 68.min), John Jens- en, Per Friman (Kim Vilfort 58.mín), Jan Heinze, Michael Laudrup, John Eriksen, Flemming Povlsen. Dómari: Bruno Galler, Sviss Áhorfendur: 60.500 Völler borgaði fyrir sig „Við vorum talsvert hissa á ár- ásargirni Spánverja í byrjun en eftir 15 mínútur róuðumst við og tókum leikinn í okkar hendur. Sérstaklega er ég ánægður fyrir Rudis, hönd sem sannaði að ég átti að sýna honum þolimæði" sagði Beckenbauer, þjálfari þjóðverja. Franz Beckenbauer hefur ver- ið undir mikilli pressu með að setja Rudi Völler útúr liðinu en hann hefur þrjóskast við. Völler borgaði laglega fyrir og réttlætti landsliðssæti sitt með því að skora bæði mörkin í 2-0 sigri yfir Spánverjum og koma landi sínu í undanúrslit. „Mig langaði til að gera eitthvað til að standa undir því áliti sem Beckenbauer hefur á mér, svo að ég gæti ekki verið ánægðari," sagði Völler sem skoraði 26. og 27. landsliðsmörk sín í þeim 52 leikjum sem hann hefur leikið en honum hefur ekki gengið sem best að skora í undan- fömum 6 leikjum. Sigurinn var líka sæt hefnd því Spánverjar slógú Þjóðverja útúr Evrópukeppninni 1984 með því að skora á síðustu mínútu. Miguel Munoz sagði: „Því mið- ur, okkur tókst ekki að nýta okk- ar tækifæri en Þjóðverjum tókst vel upp með sín. Við áttum að fá vítaspyrnu þegar 15 mínútur voru Um síðustu helgi var haldið í Laugardal Unglingameistaramót íslands. Aðeins eitt fslandsmet var slegið og það gerði Aron Tómas Haraldsson UBK þegar hann hljóp 1500 metra á 4 mínút- um 49.6 sekúndum. Úrslit 200m hlaup karla Friðrik Arnarsson UBK...........22.6 Ólafur Guðmundsson HSK..........23.2 ÞóroddurOttesen FH..............23.7 20Om hlaup kvenna SúsannaHelgadóttirFH............24.7 Guðrún Arnarsdóttir UBK.........25.4 HafdísSigurðardóttirÁ...........26.8 Spjótkast kvenna Ingibjörg Davíðsdóttir UMSB....35.34 Bryndís Guðnadóttir |R.........33.66 Sólveig Guönadóttir HSK........30.34 Hástökk karla EinarKristjánsson FH............2.00 Guðmundur Ragnarsson USAH.......1.85 Kristján Erlendsson UBK.........1.85 Kúluvarp karla Jón Sigurjónsson KR............12.43 Bjarki Viðarsson HSK...........13.39 Ólafur Guðmundsson HSK.........11.87 Langstökk kvenna Súsanna Helgadóttir FH..........5.89 til leiksloka en þá var sigurinn þegar úr myndinni.“ V-Þýskaland-Spánn............2-0 Mörk Þjóöverja: Rudi Völler 30. og 51 .mínúta. Llð Þjóðverja: Eike Immel, Juergen Ko- hler, Matthias Herget, Uli Borowka, Andre- as Brehme, Pierre Littvarski (Wolfram Wuttke 62.mín), Lothar Mattháeus, Olaf Thon, Wolfgang Rolff, Juergen Klinsmann (Frank Mill 85.mín), Rudi Völler. Llð Spánverja: Andoni Zubizarreta, Tom- as, Genaro Andrinua, Manuel Sanchis, Jose Antonio Camacho, Michel, Martin Vazquez, Victor, Rafael Gordillo, Jose Maria Bakero, Emilio Butragueno (Julio Salinas 53.mín). Áhorfendur: 72.308 Lokastaðan f 1. rlðli V-Þýskaland.........3 2 1 0 5-1 5 Ítalía.............. 3 2 1 0 4-1 5 Spánn.....'......... 3 1 0 2 3-5 2 Danmörk............. 3 0 0 3 2-7 0 Fanney Sigurðardóttir A............4.98 Guðrún Valdimarsdóttir |R..........4.85 1500m hlaup kvenna Guðrún Erla Gísladóttir HSK......5:12.5 Rakel Gylfadóttir FH.............5:12.7 Ásta Björnsdóttir UMSS...........5:56.4 1 SOOm hlaup karla SteinnJóhannsson FH..............4:00.5 Frfmann Hreinsson FH.............4:11.5 Björn Pótursson FH...............4:13.4 íslandsmet - strákamet Aron Tómas Haraldsson UBK.......49.6 Hástökk kvanna Björg Össurardóttir FH..........1.55 Elín Jóna T raustadóttir HSK....1.55 Helen Ómarsdóttir FH............1.50 Langstökk karla ÓlafurGuðmundsson HSK............6.79 Sigurður Þorleifsson |R..........6.58 Guðmundur Ragnarsson USAH.......6.14 4x1 OOm boðhlaup kvenna Svelt FH: Kristín Ingvarsdóttir, Björg össurardóttir, Súsanna Helgadóttir, Sylvía Guðmundsdóttir...................51.3 Svelt (Ra: Guðrún Valdimarsdóttir, Sunn- eva Kolbeinsdóttir, Arnheiður Hjálmars- dóttir, Hrefna Frímannsdóttir....53.3 Svelt HSK: Elín Jóna Traustadóttir, Þu- ríður Ingvarsdóttir, Bryndís Böðvarsdóttir, Guðbjörg T ryggvadóttir..........54.0 4x1 OOm boðhlaup karla Svelt FHa: Einar Kristjánsson, Steinn Jó- Markahæstir 3 Marco Van Basten (Hollandi) 2 Rudi Völler (V-Þýskalandi) 1 Andreas Brehme, Juergen Klins- mann, Olaf Thon (Vestur- Þýskalandi), Roberto Mancini, Gianl- uca Vialli Alessandro Altobelli, Luigi De Agostini (Ítalíu), Michel, Emilio Butragueno, Rafael Gordillo (Spáni), Michael Laudrup, Flemming Povlsen (Danmörku), Ray Houghton, Ronnie Whelan ((rlandi), Vasily Rats, Oleg Protasov, Sergei Aleinikov, Alexei Mikhailichenko, Viktor Pasulko (So- vétríkjunum), Bryan Robson, Tony Adams (Englandi), Wim Kieft (Hol- landi). Undanúrslit: Hamborg 21. júní V-Þýskaland- Holland Stuttgart 22. júní Sovét-Ítalía hannsson, Kristinn Guðlaugsson, Þórodd- uróttesen......................47.1 Sveit HSK: Gestur Guðjónsson, Haukur Guðmundsson, Bjarki Viðarsson, Ólafur Guðmundsson....................48.8 Gestasveit UMSS og USAH: Agnar B. Guðmundsson, Guðmundur Ragnarsson, HelgiSigurðsson, FriðrikSteinsson ...46.6 Og þetta líka... Mark Hughes var seldur um daginn til Manchester United frá Barcelona. Hann átti enn eftir 5 árá samningi við Barcelona en það verður gefið eftir. Hann hefur ver- ið í láni hjá Bayern Munchen því skömmu eftir að hann kom til Barce- lona var Bernd Schuster keyptur og þá missti Hughes sæti sitt. Veðmál ítalska lögreglan handsamaði 86 veðsjúklinga og gerði upptæka 4 bíla, lokaði 6 veðbönkum og lagði hald á 6 miljónir I reiðufé þegar hún gerði rassíu gegn ólöglegum veðmálum í sambandi við Evrópukeppnina í knattspyrnu. Veðmál sem þessi eru talin besta tekjulind undirheima Ítalíu og samfara þeim er mikið um glæpi. Frjálsar Aron Tómas með íslandsmet Eitt met slegið á Unglingameistaramóti íslands Þriðjudagur 21. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.